Þjóðviljinn - 22.08.1971, Page 11

Þjóðviljinn - 22.08.1971, Page 11
Q Kaupuim fisk. □ Seljum beitu og ís og önnumst Q aðra fyrirgreiðslu fyrir Q útgerðina. Fiskiðjan Freyja h.f. Súgandafirði. Símar 6105 og 6106. Hjáhnur Lí, Flateyrí Fiskverzlun Hraðfrystihús Fiskimjöls- verksmiðja Seljum ís og önnumst aðra útgerðarþjónustu. Umboð fyrir Shell-olíur. Hjálmur h.f., F/ateyrí Það er okkar allra hagur að efla sam- vinnuverzlun í landsfjórðungnum. Verzlið í eigin búðum, verzlið í kaupfé- lögunum, þiað tryggir yður sannvirði. KAUPFÉLAG PATREKSFJARÐAR. FnmtBarstarf Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða fastan starfsmann á skrifstofu stofnunarinnar, karl eða konu. Starfið er fjölbreytt og gerir kröfur til góðrar vél- rit'unar- og tungumálakunnáttu og -hæfni til- að vínna sjálfstætt. Umsóknir berist skrifstofu Félagsstofnunar stúd- enta, Gamla Garði, v/Hringbraut, fyrir 1. sept n.k. Félagsstofnun stúdenta. ALLABÚÐ, Flateyri. Höfum á boðstólum alla algenga matvöru og nýlenduvöru. Urval af gjafavörum og fatnaði. Ennfremur tóbak og sælgætisvörur. Verzlið þar sem úrvalið er mest. ALLABÚÐ, Flatey*i — Sími 7642. Grein Hjálmars Bárðarsonar Fraimlhald aí 4. síðu. ávaJlt sent ölXum blöðum og eif þser eru stuttar eru þær yfirleitt birtar orðréttar, eða með óverulegum styttingum í öllum blöðunum. EÆ um lengri greinargerðir er að ræða, sem sendar eru öllum blöðum, þá hefur reynsla mín verið sú, að yfirleitt tekur ekkert blaðanna greinargerðina aila. en tekur út úr henni þá kafla sem hverju blaði þykja fréttnæmastir. Margt og jafnvél flast af því, sem fram kom í grein minni í Morgunblaðinu hafði áður birzt í blöðum.. Hefði þessi langa greinargerð vérið send öllum blöðum tel ég líklegast að ekkert þeirra hefði treyst sér til að birta hana í heild. Það mun líka vera skoðun^ Skuggsjár Þjóðviljans, því að þar segir: „Af hverju sendnir siglingamálastjóri ekki skrif sín á öll blöðin, þannig að hvert og eitt þeira geti unnið úr þeim að vild?“ Einmitt vegna' þess hversu mikið hafði áður verið skrifað um þetta mál í blöðum. þá taldi ég rétt að reyna að taka saman sem stytzta heildargrein um allt málið, til að skjialfest sé á aðgengilegum stað fyrir síð- ari tíma yfirlit yfir málið. Það kann að hafa verið rangt mat hjá mér að láta Mo-rgun- blaðið eitt fá greinina gegn því skilyrði að hún yrði birt óstytt í blaðinu, og að hin blöðin ísafjörður Framhald af 8. síðu. margir taaknifræðingar. Við höf- um alla kennslukrafta fyrir vélskóla og alla fyrir stýri- mannaskóla nema svo und- arlega vill til að hér er ekki til einn einasti maður sem hef- ur farmannapróf, hinsvegar hafa margir fiskimannspróf. Með því að tengja skólana þannig saman, er hsegt 'að reka þá allt að helmingi ódýrar en gert er á öðrum stöðum. Ég vildi á sínum tíma að Iðn- skólinn yrði býggður í tengsl- um við Gagnfræðaskólann. til að fullnýta kennslukrafta og kennslutæki, en því var ekki ijáð eyra. En nú er verið að byggja menntaskóla, og ég er mjög hlynntur því. og skóla- meistari einnig. að rugla svo- lítið saman reitum, þannig að þessir skólar rísi upp undir sama þaki —. Menntaskólinn og Fagskólinn eins og ég vil kalla hann í framfcíðinni Hólmavík Framlhald af 6. síðu. En við vonum að það verði góð atvinna í rækjunni í vet- ur. Þetta þarf allt að taikast al- varlegum tökum. Ef þetta held- ur svona áfram flytur fólkið í burtu. Margt ungt fólk er að flytja. hefðu líka verið fús til þess. Þetta mat mitt var hinsvegar byggt á fyrri reynslu. Grein þessi er raunar ekki tímabund- in, og er því Þjóðviljanum sem öðrum blöðum fúslega heimil birting greinarinnar í heild hvenær sem er. Hjálmar R. Bárðarson. Þjóðviljinn þakkar Hjálmari Bárðarsyni svörin. Um þau mætti ýmislegt segja og við erum ekki sammála að öllu leyti En við eltum ekki ólar við smámuni — og endurtökum þakkir fyrir svörin. Mættu fleiri embættismenn taka* það til athugunar að svara svo skjótt spurningum blaðamanna. — sv. Patreksfjörður Framhald af 9. síðu nægar og meira að segja bakarí. Á Patreksfirði er mikil þörf fyrir íbúðarhúsnæði, eins og víðar í bæjum úti á landi, og er í bígerð að byggja þar fyrstu blokkina Það er ekki hlaupið að því að byggja blokk- ir úti á landi, allt kafnar í bréfa- skriftum og reglugerðum, og finnst mörgum ekki ná nokk- urri átt hve treglega gengur að fá nauðsynleg leyfi héðan að sunnan til að mæta frumiþörf- um eins og húsnæði. Margt ungt fólk vill komast burt úr Reykjavík og vinna út á landi, — það er ekkert húsnæði að hafa nema þá hugsanlega til kaups, hjá þeim, sem vilja flytja burt. Nauðsynleg hækkun í umræðum um fiskverð og hlut sjómanna, sagði Rögnvald- ur, að ekki hefði verið van- þörf á þessari hækkun — mis- munur á verði til sjómanna og verði út úr frystihúsunum hefði verið orðinn allt of ríiiík- ill, og er þá ekki átt við að frystihúsin hafi ailt oif miikið fyrir sinn snúð. Rögnvaldur benti á. að þótt sjómenn væru á beztu aflaskipunum, þá næðu þeir vart tímakaupi verka- manns. Árið 1964 var Rögn- valdur á Lofti Baldvinssyni og fengu þeir þá um 1700 tonn, sem var aílamet þá Það var unnið nær samfellt frá ver- tíðarbyrjun til vertíðarloka og vinnutíminn oftast nær 18 tím- ar á sólarhring. Þegar búið var að gera upp hlutinn, eftirþessa óskaplegu vinnu, höfðu hósetar ekki tímakaup verkamanns miðað við 18 stunda vinnu á sólarhring. Olft hefur verið rætt um nauðsyn þess að koma á fót léttum iðnaðj á Patréksfirði handa öldruðu fólki sem ekki hefur lengur þrek að vinna í frystihúsunum, en ennþá hef- ur ekki orðið úr framkvæmd- um. Kennarar — kennarar íslenzkukennara vantar að Gagnfræðaskólanum á Akranesi. — Viðkomandi þyrfti að geta kennt í efstu bekkjum skólans, þ. á. m. í fyrirhugaðri menntaskóladeild. Aðstoð verður veitt við útvegun húsnæðis. Upplýsingar gefa Þorvaldur Þorvaldsson form. fræðsluráðs, sími 93-1408 og Sigurður Hjartarson skólastjór’i símar 93-1603 og 93-1672. Sprunguviðgerðir Nú fer hver að verða síðastur að láta gera við sprungur í húsum, þar sefn lekur inn. Notum þaul- reynd gúmmíefni. 8 ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga í síma 50-3-11. Sunnudagur 22. ágúst 1971 — ÞJÓÐVIL,TIN1SÍ — SfÐA J | J.F.E BYGGING A VÖRU VEP 7 LUN JÓNS F. EINARSSONAR Venjulega fyrirliggjandi: Mótatimbur • Smíðatimbur • Sement • Steypustál • Þakjám • Þakpappi • Þak- saumur • Kjöljárn — Þakrennur • Saumur allskonar • Gólfdúkur • Gólf- flísar • Gólfteppi • Pípur og fittings fyrir skolp- og vatnslagnir. Málning allskonar m.a. 2800 Tónalitir • Þilplötur • Plasteinangrun • Harðviður og spónn • Mikið úrval af verkfærum. B Y GGIN G A V ÖRU VERZLUN JÓNS F. EINARSSONAR Bolungarvík — Sími 94.7206. Vestfíriingar! FLUGFELAGIÐ ERNIR H.F. Isafirði. Til yðar þjónustu: Leiguflug — Fragtflug — Sjúkraflug. Reglubundið póst- og farþegaflug frá ísa- firði þriðjudaga og fimmtudaga til eftir- talinna staða: Önundarfjarðar — Þingeyrar — Bíldu. dals og Patreksfjarðar. Kynnið yður hagkvæmasta ferðamátann. FLUGFÉLAGIÐ ERNIR H.F. ísafirði. Sími 3698 og 3898. Verziun Bjarna tiríkssonar Hafnargötu 81. — i bgarvík. Símar 7300 — 7301 og 7302. • Inn- og % Útflutnings- # verzlun Tilboð óskast Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9. miðvikudaginn 25. ág- úst kl. 12 - 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. > 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.