Þjóðviljinn - 12.09.1971, Page 1
Myndin til vinstri:
Heimsmynd norrænna
manna við lok
víkingaaldar, dregin
af A. A. Björnbo.
Myndin til hægri:
Herskip frá 13. öld,
kalkmálverk í Sam-
strupkirkju við
Kalundborg í
Danmörku.
Myndin að neðan:
Á uppdrætti Olaus
Magnus, sem prent-
aður var í Feneyjum
1529, sjást þýzkt
og skozkt kaupfar
skiptast á skotum suð-
vestan við Island, og
hallar greinilega á hið
skozka.
WW/'
fmmm
wMM//
Landhelgisblað Þjóáviljans
sepfember 1971
69.809 ferkm og óx um 26.904
ferkm.
1959
Samþykkt þingsályktun á Al-
þingi af öllum flokkum þess
efnis að vinna skuli að því, að
afiLa viðurkenrúngar á rétti Is-
lands til landgrunnsins álls.
1961
Viöreisnarstiörnin gerir land-
helgissamningana við Breta og
síðar við Vestuir-Þjóðverja. Með;
þeim fengu þessar.þjóöir heimild
til að veiða í íslenzkri fisk-
veiðiiögsögu á afmörkuðum
svæðum til ársins 1964. Jaifn*:
framt skuidbundu . íslendingar
sig til að tilkynna l>essum þjóð-
um frekari útfærslu með 6
ménaða fyrirvara og hlýta því
allar fiskveiðar á landgrunns-
svæðinu skyldu háðar einhliða
ákvörðun islenzkra stjómvalda.
Á grundvelli þessara laga hafa
síðari útfasrslur verið fram-
kvæmdar.
1949
Islendingar segja upp land-
helgissamningi Breta og Dana
frá 1901
1950
Gefin út reglugerð um fjðg-
urra mílna friðað svæði fyrir
Norðurlandi.
1952
Gefin út reglugerð 19. marz
um 4 milna fisveiðilögsögu frá
beinum grunnlínum umihverfis
1273
Þegar Islendingar höfðu geng-
ið Noregskonungi á hönd, taldi
■Noregskonungur sig hafa full-
veldi á norðurhöfum. Væri
hann einráður um sigjlingar og
verzlun frá Björgvin um Hjalt-
land, Færeyjar, Island og jafn-
vel allt til Grænlands.
14. öldin
Miðlínuaðferð höfð við ákvörð-
un landhelgi. Samkvæmt því
áttu þjóðir yfirráð yfir hafin-u
miðja. vegu til næsta lands.
Hvað ísland snerti voru mörkin
þá miðja vegu milli Islands og
Færeyja annars vegar og Is-
lands og Grænlands hins vegar.
16. öldin
í stað miðlínukenningar kem-
ur sjónhelgikenning. Landhelgi
rikis var eins stór og sjón gat
helgað. Bretar töldu sjónhelgi
21 sjómílu en Hollendingar voru
sjóndaprari og töldu sjónhelgi
15 sjómílur.
17. öldin
Hollendingurinn Hugo Grotius
setur fram kenninar um hið
frjálsa haf, sem væri öllum
frjálst til siglinga og fiskveiða.
Hann grundvallar alþjóðalög
um höf og hafrétt. Er Grotius
oft nefndur á fundum Haf-
botns nefnd a ri n n ar í Genf í
þessum mánuði
Samfcvæmt gömlum heimild-
um landhelgi Islands. er talið
að frá 1631 hafi landlhelgin við
ísland verið 4 danskar mílur
eða sem næst 16 sjómílum.
1631 —1859
Á þessu tímabili er talið að
landhelgi Islands hafi aldrei
verið þrengri en 16 sjóm'ílur.
Hins vegar gefa dönsk embætt-
isbréf frá 1741 til kynna, að í
upphafi tímaibilsins gæti land-
helgi Islands hafa verið sem
svarar til 48 sjómílna, siðar 31
og loks 16 sjómílur.
1859 —1901
Samkvæmt dönskum lögbók-
um var landhelgin á yfirráða-
svæði Dana þ.á.m. við Island
16 sjómílur. en Danir fram-
kvæmdu aðeins löggæzlu að 4
sjó-mílum. Á þeim tíma lentu
sýslumenn m.a í deilum við
landhelgisbrjóta vegna slælegr-
ar gæzlu danskra herskipa.
1901
við langdrægni fállbyssna.
Þriggja sjómílna landhelgin við
Island var samtals 24.530 km2.
1922
Landhelgisgæzlan, sem Danir
höfðu séð um, hafði verið mjög
umdeild og fram komið óskir
af Mands hálfu, að yfirtaka'
umsjón hennar. Árið 1922 tóku
Mendingar að sjá að nokkm
leyti um rekstur varðskipanna,
fyrst með björgunarskipinu Þór.
Fullvalda þjóð, sem í ýmsum
tilvikum átti í réttardeiium við
Dani þurfti sjálf að sjá um
allar greinar löggæzlu í land-
inu en ekki eftirláta það mönn-
um er stöhfuðu undir öðru rík-
ismerki.
allt lar>d. Geikk reglugerðin i
gildi 5. maí. Varð lögsagan við
]>essa breytingu 42.905 km2 1
kjölfar þessarar útfærslu settu
Bretar löndunarbann á íslenzk
skip og reyndu fleiri viðskipta-
bönn.
1958
Þann 24. maí néðist sam-
komulag í vinstri stjórninni um
að gefa út reglugerð um 12
mílna fiskveiðilögsögu. 30. júní
það ár undirritaði þáverandi
sjávarútvegsmélanáðherra Lúð-
vík Jósepsson reglugerðina og
va.r hún gefin út. Regluigerðin
gekk í gildi kl 12 aðfaranótt
hins 1. september. Nofckru áður
fluttu allar þjóðir togara sína
út tfyrir 12 mílna mörkin —
nema Bretar. Þeir hófuvopnaða
árás á Islendinga, stærsta riki
NATO í Evrópu réðst á það
minnsta. Þarf ekki að rekja þá
sögu hér. Með 12 mílna út-
færstanini varð landihelgin
að málið fseri fyrir Alþjóða-
dómstól. Með samningnum vöru
gerðar nokkrar grunnlinubréyt-
ingar og staskkaði fiskveiðilög-
sagan um 7,3% við það
1971
Viðrædur um landhelgismálið
milli þingflokka. 1 lok þings
verður ágreiningur og stjóm og
stjórnarandstaða leggja fram
sín hvora tillöguna í landhelgis-
málinu. Viðreisnarstjórnin læt-
uir meirihiuta alþingis sam-
þyfckja sínar tillögur, en í al-
þingiskosningunum 13. júní
fellur stjórnin
Þann 14. júlí tekur ríkisstjóm
Alþýðuþandalags, Framsóknar-
flokksins og Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna við
völdum. í málefnasamningi
stjórnarinnar segir: að land-
helgissamningunum yið Breta
og Vestur-Þjóðverja verði sagt
upp og ákvörðun tekin um út-
Framhald á 2. siðu.
Danir og Bretar gera hinn
fræga landhelgissamning. ■ Þar
er viðurkennd 3ja sjómílna land-
helgi á dönsku yfirráðasvæði.
Viðmiðun við samningagerðina
var sú kennig, að landhelgi
skyldi miðast við skolhelgi þ.e.
1948
Alþingi samþyfckir lög um
vnísindalega vemdun fiskimið-
anna. en í þessum landgmnns-
lögum lýsir Alþingi yfir þvl, að