Þjóðviljinn - 12.09.1971, Side 6
g SlÐA'. — ÞJÓÐVTLJXTirN — Sunnudagur T2. septemiber 1971.
FRÁ ÚLTÍMU KJÖRGARÐI
KOSTIR: : '
a) — EfnismiMð flos úr ísl. ull. Þess vegna er flosið fjaður-
magnað, teppið hlýlegt og endingargott.
b) — Botninn er límdur. Bilar ekki. Við ábyrgjumst það.
c) — Últímuteppin eru fremur ódýr, þrátt fyrir mikil gæði. Það
er vegna þess, að beitt er fullkomnustu tækni við framleiðsluna.
Við höfum nýjustu teppavél landsins. Hún e-r-svo afkastamikil,
að hún hefur hlotið gælunafnið Gilitrutt, eftir hinni fornu
þjóðsagnapersónu, '
d) — Últímuteppin eru flest einlit eða smáyrjótt, sem oft er
mikill kostur í augum fölks með þroskaðan smekk, því þá
truflar ekki mynstur í teppinu aðrar skreytingar híbýlanna,
svo sem mynstur í húsgagnaáklæði, myndum á veggjum o.s.frv.
Við höfum mesta áklæðaúrval landsins
Gluggatjaldadeild Últímu á II. hæð, Kjörgarði
Auk lagerfata saumum við karlmannaföt
v " *’■ "eftir máli.
Hltiitza
’W’
er 30 ára
á þessu ári.
Við þökkum starfsfólki og viðskiptavinum
ánægjuleg samskipti á 30 ára starfsferli-
Fyrir ' hönd Öltímu
KRISTJÁN FRIÐRIKSSON.
JUB8CO
DÆLURNAR
með gúmmíhjólunum
O Ódýrar
□ Afkastaimíklar ■
G Léttar í viðhaldi
G Með og án mótors
n Með og án kúþlingar
G Stærðir:* V4 til 2”
Varahlutir jafnan fyrirliggjandi
S.isli ©T. zSofinsen 14
VESTURGÖTU 45 SfMAR: I2747-T6647
ALÞJOÐLEG
VÖRUSÝNING
26. ÁGÚST- 12. SEPTEMBER
CALLESEN
Fjórgengis
báta- & skipavélar
' TprHT' Tegund: 422 2-4 cyl. 90—280 hö
w •’k'f.S_________________í__________________
P \ ? Tegund: 427 2-6 cyl. 160—890 hö.
M.s. Kristán Guðmundsson — ÍS
Kristján
Guðmundsson
ÍS er búinn
CALLESEN
vél
Teg.: 427 FOT
690 hö.
• Gæði
• Öryggi
• Þjónusta
• Þægileg
• Létt
• Endingarmikil
• Ódýr
• Hagkvæm
• Fyrirferðarlítil
* Allar nánari ggsÆ mm S upplýsíngar B IM ■ 1 1 h.- p Öldugötu 10. H O Sími 23955.
Pólsku skipasmíðastöðvarnar hafa langa reynslu í byggingu nýtízku
skuttogara. Á undanförnum árum hafa þær byggt skuttogara af
ýmsum stærðum fyrir helztu fiskveiðiþjóðir í Evrópu.
Fyrir útgerðarmenn í Grimsby og Hull hafa þeir byggt 5 togara 1400
rúmlestir, og eru að hefja byggingu á 2 í viðbót, sem eru um 2500
rúmlestir hvor.
Fyrir frönsk útgerðarfyrirtæki hafa þeir þegar byggt 30 skuttogara
af ýmsum stærðum. Auk þess eru þeir nú með 15 skuttogara í bygg-
ingu, sem eru 500 rúmlestir að stærð og p. p. lengd þeirra er 46 m.
Jafnframt eru þeir að byggja stærsta verksimiðju'togara, sem Frakkar
hafa látið byggja.
Þá eru þeir með í byggingu fyrir íslenzk úl’gerðarfyrirtæki 2 skut-
togara, sem afgreiddir verða eftir mitt ár 1972. Togararnir eru um
1000 rúmlestir. Togarar þessir eru fyrstu skuttogararnir, sem íslend-
ingar sömdu um.
Upplýsingar gefur umboðsmaður Centromor,
CUNNAR FRIÐRIKSSQN
VÉLASALAN H.F.
Garðastræti 6 — Sími 15*01.
t