Þjóðviljinn - 12.09.1971, Síða 8

Þjóðviljinn - 12.09.1971, Síða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVTL.JINN — Sunnudagur 12. septemnber 1971. Ingvar Hallgrímsson er for- stjóri Hafrannsóknarstofnunar- innar — settur um ársskeið í fjarveru Jóns Jónssonar Ingvar hefur starfað við fiskirannsókn- ir hér á landi frá 1955, cr hann kom heim frá námi í Noregi. Að öllum íslenzkum rann- sóknarstofnunum ólöstuðum verður ekki í móti því mælt að Hafrannsóknarstofnunin er ein sú þýðingarmesta. Fisk- veiðiþjóð eins og við íslending- ar verður að búa sérstaklega vel að slíkri stofnun og það er raunar til marks um mikil- vægi hennar að þau meginrök fiskifræðinnar sem nú er beitt í landhelgismálinu eru unnin í Iíafrannsóknarstofnuninni. Ingvar Hallgrímsson varð góðfúslega við þeirri ósk Þjóó- viijans að skýra lesendum blaðsins frá stofnuninn, þýðingu hennar og helztu verkefnum, friðun fiskistofna og landhelgis- málinu. Fyrst scgir Ingvar Hall- grímsson forstjóri frá stofnun- inni sjálfri og hinum ytra bún- aði hennar, — viðtalið er tekið á skrifstofu hans. — Hafrannsóknarstoflnunin var sett á laggimar 1965 með þessu nafni, en áður höfðu baf- og fiskirannsóknir verið starf- ræktar hér sem hluti ai at- vinnudeild Háskólans. eða allt frá 1937. Samkvæmt lögum um stofnunina á hún að sjá um öll verkefni sem lúta að sjó- rannsóbnum í landinu, basði að þvi er snertir dýr í sjó og efna- og eðlisfræði sjávar, auk fiski- ræktar og tilrauna með ný veiðarfæri, úrvinnslu veiði- sikýrslna, kynningu á niðurstöð- um rannsókna o.s.frv. Og það er ednnig tekið fram í lögrinium að stafnun þessi eigi ein að annast þau verkefni sjórann- sókna, sem umnin eru á ve®uim íslenzka rfkisins. Við höfium þrjú rannsóknarskip, þ.e. Bjama Sasmundsson, Áma Friðriksson ó'g Haflþór. Það er auðvitað allt önnur vinnuaðstaða hér eftir að við fengum þessi skip, því áður urðum við að treysta á stopul leiguskip vegna þess að útgerð- armaður vill auðvitað hafa sín skip á vertíðinni og við gátum þá ekki fengið sip nema milli vertíða, en við þurfum að sjálf- sögðu ekki síður á skipum að halda á vertíðunum sjálfum. — Bannsóknarskipin hafa þannig bœtt mikið úr yklkar aðstöðu? — Já. það hafa þau sannar- lega gert. Þau aru við rann- sóknir — á sjó — allt árið; um 300 daga á ári hverju. Landgrunnið allt til verndunar — Svo við snúum okkur þá að verndun fiskistofnanna. Get- ur þú nefnt mér, Ingvar, ákveð- ið dæmi um það hvemig Haf- rannsóknarstofnunin eða arinar aðili fyrir hennar tíð hefur gripið inn í og stöðvað eða tak- markað veiðar á síðustu árum eða áratugum? — Já, Hörg dæmi mætti nefna. Það má segja að þetta hafi strax gerzt fyrir stríð. Þá laigði Alþjóðlega hafrannsóknar- ráðið svo fyrir að Faxaflóanum skyldi lokað — en af því varð ekki vegna stríðslns. Tillaga ráðsins var auðvitað héðan komin frá Áma heitnum Frið- rikssyni. Nú á seinni árum höfum við hönd í bagga með undanþágu- veiðum í landihelginni — hum- arveiðum, rækjuveiðum, draig- nótarveiðum. — Undaniþágumar eru hóðar umsögnum Hafrann- sóknarstofnxinarinnar og Fiski- Rætt við INGVAR HALLGRÍMSSON forstjóra Hafrannsóknar- stofnunarinnar Þróun ýsuveiða við isiand síðustu árin Ingvar Hallgrímsson, myndin tekin í skrifstofu forstjóra Haf rannsóknarstofnunarinnar. því erfitt er að ná fjölþjóðlegu samkomulagi vegna mismunandi hagsmuna — Stoínuninni er skipt í und- irdeildir, er ekki svo? — Jú, og gefia lögin hetmild ti/ þess að skipta stotfmminni í deildir. Hér eru nú sjórann- sóknadeild, og þrjár fiskadeild- ir; deild fyrir uppsjávarfiska, bolfiska og loks flatfisk Auk þess er deild fyrir dýrasvilf, krabbadýr. skelfisk og plöntu- svif. Það er stjórn stotfnunar- innar sem getur nokkuð ráðið því hvemig þetta skiptist að fengnu samþykki sjávarútvegs- ráðherra, en stofnunin heyrir undir hann. — Hversu margir eru starfs- menn hér? — Það eru um fjörutíu manns fcem vinna í stofnuninni auk þeirra, sem earu á skipunum. félaigs Islands. Þá má nefna síldveiðamar hér suðvestan- lands, þar sem síldin er friðuð meginhluta ársins. Veiðar þar byrja núna 1. september og verða til áramóta. Þetta ersam- kvæmt okkar tillögum og einn- ig að því er snertir það magn sem má veiða af síldinni. Einn- ig er farið aftir okkar tillögum um rækjumagn sem veiða má, og bumar. Hér er í öllum tilfellum um að ræða veiðar, sem við ráðum yfir sjálfir. innan okkar lög- sögu. Ekki sízt í þessu tilfelli ber okkur að nýta stefnana af fullri skynsemi og við megum ekki ganga á þá. — Hetfur vemdunarsjónar- miðið verið Ihafit nægilega rifct í huga við yfirráð okkar yfir 12 mílna landhelgi? — Þessari spurningu má sjálfsagt svara bæði játandi og nedtandi, það er erfitt að dæma, hvenær gert er nægilega mikið. Til dæmis við rækju- og hum- arveiðar hygg ég að þessa sjón- arrniðs hafi verið gætt nægi- lega. En þegar um er að ræða aðrar tegundir, t.a.m skarkola, er dálítill vandi á höndum. Því þó skarkolinn hrygni inn- an landhelginnar getur vemd- un hans verið hæpin, því að þá taka útiendingarnir hann þegar komið er út fyrir landhelgis- línuna Og við missum af veið- inni. Þannig er stjóm á vemdun og fiskveiðum afskaplega erfið meðan við ráðum ekki sjálfir yfir stæirra svæði sjávarins um- hverfis landið en nú er. Þess vegna gefur útfærsla land- helginnar okkur betri mögu- leika til þess að vernda fiski- stofnana, ekki ednvörðungu frá íslenzku hagsmunasjónarmiði, heldur líka frá vísindailegu sjónarmiði. Til þess að okkar vísinda- menn geti haft nokkurt vald á vemdim fiskistofnanna og skyn- samlegri hagnýtingu. verður fisfcveiðilögsagan að ná yfir landgrunnið allt. Þó má segja, að fimmtíu mifina lögsaga nái þessu að mestu leyti. Það er aðallega fyrir vestan land. sem hallinn á botninum er svo lít- ill að með 50 mílna landhelgi náum við ekki út fyrir 400 metra dýptarlínu. Þrátt fyrir þetta erum við auðvitað alltaf að einhverju leyti háðir samkomuilagi við aðrar þjóðir. Má í því sam- bandi nefna lúðuna Hún hirygnir á enn dýpra vatni en 400 metrum. — Eins csr það með þorskinn sem genigur á milli bandi nefna lúðuna. Hún og Grænlands. Það er haldið að 20% af hrygningarþorski við Island hafi alizt upp við Græn- land. Dánartala allt of há — Hættan er auðvitað fyrst og fremst fólgin í ásókninni í fiskistofnana við ísland. Hvað geturðu saigt mér um hana, Ingvar? Hvað hefur ásóknin verið miklu meiri en eðlilegt hefði verið? — Ef við töfcum þorskinn sem dæmi: Þorskafli Islendinga óx hröðum skrefum eftir stríð og náði hámarki 1954, en þá veiddu íslendingar 550 þúsund tonn. Á þessum tíma eftir stríðið var stofninn í góðu ásig- komulagi eftir hvíldina á stríðs- árunvm. En sóiknin á miðin harðnaði stöðuigt allt frá striðs- lotourn, og á áratugnum frá 1954 til 1964 jótost sóknin um 87%. Á sama áratog féll aflinn hins vegair um 22%! Þannig leiddí aufcin sókn f stofninn ekki til aukins afla því að há- marksnýtingu hafði verið náð. — Þessi ásókn hefur verið svipuð síðan, eða hvað? — Já, það má segja að á- sóknin hafi verið svipuð alltaf síðan. Nú er talið, að dánartala þorsks við Island sé 65%; þar af séu ekki nema 17%. sem stalfi ef eðlilegum ástæðum, allt hitt af veiði — Hvað má d'ánarprósenta a.f þorski vera há til þess að viðhald stofresins sé eðlileigt? — Það er talið að það séu hættulog mörk þegar dána-rtal- an hofur nóð 65% en að 50% sé ákjósanlegt. Ofveiðin á þorski hér við land kemur til dæmis finam í þvi að aldurs- samsetning á þorskaflanum hef- ur breytzt mjög. Meðalaldur- inn er alltaf að verða lægri oig lægri. Og þess vegna verða það alltaf smærri og smærri fiskar sem veiddir eru. — fleiri og fleiri fiska þarf í tonnið Fyrir 15-20 árum var ekki óvenjulegt að finna 15 ára fiska í þorskaflanum, en núorðið er afskaplega sjaldgætft að finna 10 ára fisfca. Það er þó ónefnt sem alvar- legast er við þassa miklu sókn í stofninn. að nú getur megin- hluti þorsksins aðeins hrygnt einu sinni, vegna þess að hann er drepin áður en hann nær þeim aldri að hann hrygni tvisyar Það er þvf álítoá kornið fyrir þorskinum og þeim fisk- um sem aðeins hrygna einu sinni af eðlilegum ástæðum — eins og loðnan og laxinn. , — Er þá ekki komið að hættumarki í ágangi á þorsk- stofninn við ísiand? — Jú. Og það er álíka illa komið fyrir ufsastofninum. Um ýsustofininn er það að segja að þar ber ekki síður að hafa alla gát. Þar hefur lítið bætzt við stofninn vegna lélegra ár- ganga. Við verðum að baga veiðutn okkar eiftir því hversu mikið er til af fiski. Ef við eigum t.d. stofn upp á hálfa miljón fiska, getur verið í lagi að taka 20 búsund fiska, en það er ekki í lagi. ef stofninn er aðeins 30 þúsund fiskar. — Það er þannig augljóst að Íslendingar verða að haga veið- um sínum við landið af mikilli varkárni eiftir að tryggð befur verið lögsaga og nýtingarréttur yfir 50 mfium? /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.