Þjóðviljinn - 12.09.1971, Side 13

Þjóðviljinn - 12.09.1971, Side 13
Sumnuiaagur '12. septeíWbor 1971 — ÞJÓÐVrUINN — SÍIIA J3 Maður vonar bara að þetta gangi skikkanlega fyrir sig Kristín Níelsdóttir verkakona í frystihúsi Sigurðair Ágústssoji- ar í Stykkisihólmi ræddi við blaðamann Þjóðviljans á dög- unum um landhelgismálið. — Ég er hrædd um að þetta verði þungur róður — en eitt- hvaða verður maður að gera. En við erum svo smáir að við eigum í vök að verjast' gegn þessum stóru. — Það var réttvíst spor að kynna málin fyrir þessum þjóð- um, sem hér veiða í kringum landið. Það var ábyggi'lega til góðs þegar við færðutn út land- helgina síðast og verður það efalaust nú — ef við komumst yfir. þetta svæði', það segir sig sjálfþ — ‘ Menn ættu aö geta verið samfnála um þetta þjóðþrifa- máþ — saima hvar þeir eru i HIÉl Kristín Níelsdóttir RÚSKINNSL/KI Rúskinnslíki í sjö litum á kr. 640,00 pr. meter. Krumplakk í 15 Htum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishom um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. pólitík. Og þó maður hafi kannsld ekiki aðstöðu til að mynda sér skoðanir um eitt og annað þessu viðvíkjaindi og maður hafi litla innsýn í þessa hluti, þá er búið að samþykkja þessa forystu sem nú er fyrir þjóðinná og það verður að styðja hana. — Maður vonar bara að þétta gangi skikkanlega fyrir si'g. Það er þungt hljóð í Englend- ingum og Rússum og ef þeir taka höndum saman verður þetta erfitt fyrir dkkur. En það eru allir sammála um að þetta er lífsnauðsyn. — Númer eitt er að þjóðin standi samaii og láti' engam bil- bug á sér finna. Það verður að reyna að gera það sem hægt er og svo verður framtíðin að skera úr hvernig til tekst. — Það þyrfti að senda Einar ráðherra víðar. — hanm hefur kynnt sig vel í þessu máli — en mér fi'rmst að hann þyrfti að fara til fleiri landa. Höskuldur Pálsson sjómaður, maður Kr'istínar kemur inn, þegar viðtalinu er að ljúka og hann fær síðasta orðið að sinini: — Það er ekki nóg að fri'ða fyrir útlendingum, heldur þarf að friða fyrir Islendingum líka á uppeldisstöðvum fisksins. Elft- ir friðunaaraðgerði'r á Breiða- firði sem nú hafa gilt í tvö ár eru gjörbreytt viðhorf í trillu- útgerð. — mj. > có Þéi fáUt olloi tryggingai hjó okkur HJnn 1. sepíember voru IiSin 25 ár frá því aS Samvinnutryggingar hófu starfsemi sína. Bjartsýni og stórhugur ríkti við slofnun félagsins og fuilyrða má, að fiestar óskir og vonir hafa rætzt. Viðskiptavinum fjötgar stöðugt og margbreytiteg vérkefni vaxa dag frá degi. Nauðsyntegar nýjungar hafa verið feknar upp og áföilum verið mætt með festu og öryggi. Meginstefnan er og hefur verið hagkvæmar tryggingar og sanngjarnt tjónauppgjör. Á þessum tímamótum er því ástæða til að gleðjast yfir þeim árangri, sem náðst hefur, og horfa björtum augum til framtíðarinnar. Félagið er enn ungt að árum, og framundan eru manndómsárin. Á því aldursskeiði má vænia beztra afreka, þegar undirstaðan hefur verið iögð af kostgæfni og með ákveðið takmark í huga. Á þessum tímamótum sendum við öiium viðskipfamönnum okkar bezlu árna?Saróskír. íÉí | SAMVirVIMJTRYGGIIVGAR ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 Sölumiðstöð hraifiystihúsanna er frjáls og óháð félagssamtök hraðfrystihúsaeig- enda, stofnuð árið 1942 í þeim tilgangi að sjá um eftirfarandi fyrir félagsaðila: □ Sölu hraðfrystra sjávarafurða. □ Markaðsleit. □ Innkaup nauðsynja. □ Tilraunir með nýjungar í framleiðslu og framleiðsluaðferðum. Árið 1970 voru 65 hraðfrystihús 1 SH. — Sama ár voru fluttar út 80.685 smálestir hraðfrystra sjávarafurða, að veðmæti 4131 miljónir króna. Viö érum hlekkurinn milli yðar og viðskiptavina yðar innan I ands og utan. Skip okkar halda uppi ferðum á milli allra aðalhafna á íslandi og eftirtaltnna hafna í Evrópu: Ipswich — Antwerpen — Kaupmanna- Gautaborg — Gdynia — Gdansk — höfn og Rotterdam, tvisvar í mánuði. Fredrikstad og Þrándheimur, — einu Hamborg á 10 daga fresti. sinni í mánuði að jafnaði. HAFSKIP H.F. Hafnarhúsið. v/Tryggvagötu. REYKJAVÍK — ÍSLAND. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.