Þjóðviljinn - 12.09.1971, Síða 14
14 SlÐA — ÞJÓÐVXLJTINK — Suimudiagluir 12. september 1971.
ÚTGERÐ -
VERZLUN
Leigjum vélbátum viðlegupláss (íbúð, beit-
inga og aðgerðarpláss).
Hraðfrystihús — Beitufrysting — Fisk-
verkun — Síldarsöltun.
MIÐNES HF. Sandgerði
Símar: 92-7403 Skrifstofa,
92-7405 Fiskverkunarhús.
BAADER 189
BOLFISK-flökunarvél með nýja BAADER
flökunarkerfinu.
Tæknilegir eiginleikar:
Vinnskisvið: Bolfiskur 'ffá-40-55 cm.
heildarlengd.
Afköst: 24 - 34 fiskarjihnín.
Sfjórn: 1 onaður.
Nánari upplýsingar
hjá:
BflHDER
ÞJÓNUSTAN HF.
( BAA.DE R SERVICE LTD.)
Ármúla 5, Reykjavík.
Mikið verkefni óunnið
að nýta fiskinn betur
Spjallað við Guðmund Runólfsson
Gudmundux Rumólíssan út-
gerðaimaður í Grundarfirði
lagði ólherzilM á það í viðteli
við blaðamaimi Þjóðviljans að
skapa þyrfti þjóðareiningu um
landihelgismálið og eflcki væri
síður nauðisynlegt að læra
mikiu betur en. verið hdBur að
Blómahúsið
Skipholti 37 sími 83070
(vdð Kostakjör skiammt
frá Tónabíói)
Áður Álftamýri 7.
• OPIÐ ALLA DAGA,
• ÖLL KVÖLD OG
• UM HELGAR.
fiaira með sjávaraflann og nýte
hann. _
— Útfærsla liandhelginnar er
sjálíistæðisbarátta, liður í bar-
áttu fyrir efnahagslegu sjálf-
stæði og því sjálfstæðismál. Og
í því má ekkert skorta á þjóð-
areiningu. Segja má að land-
helgismálið halfi komið til um-
ræðu á dálítið óheppilegum
tíma — svona rétt fyrir kosn-
ingar, en eining er tvímælalaust
að aulkast.
— Enda er þetta lífsspurs-
mói, að ná öllum verðmætum
fiskimiðum kringum landið inn
fyrir línu og fyrir okkur hér
við Breiðafjörð eru mjög verð-
mset mið fyrir u.tan 50 mílna
mörkin og því fyrr sem við
náum þeim öllum því betra. En
þetta er góöur áfangi.
að ráðlherrann hofi gcrt mikið
gagn með þessari ferð og finmst
mór aithuigandi að halda álfnam
á þessari braut. SérstakHeiga
þurfum við að vinna Norður-
landaþjóðimar til fylgis við
okkur og fá hrein og skýr sviir
um afstöðu þeirra.
— Ég tel sem útvegsmaður,
að island eigi mest af aiuðæfum
sínum í hafinu og ef við getum
hagnýtt þau með vaxandi tækni
mundi það skapa meiri velmeg-
un en nokkuir önnur atvinnu-
grein getur skapað með þjóð-
inni.
— Ég er hlynntur þeirri
stefnu að leggja meira upp úr
nýtingu sjávaraflans hér inn-
anlands en öðrum iðnaði. sem
er oklkur fjarlægari enn sem
komið er.
Það er miklu heilbrigðara og
nær okfcur að mennta okkar
uppvaxandi kynslóð til að nýta
Guðmunður Runólfsson
fisk og fiskafurðir betur — og
ódýrt afl í jörðu kemur ekki
síður að gagni í fiskiðnaði en
öðrum iðnaði.
— í>að er mikið verkefni eftir
óunnið að kenna flólki að full-
vinna fiskiinn og það þarf að
gera stórátaik til þess að laða
ungt fólk að þessari atvinnu-
grein. Þiað er svo margt sem
enn er ólært, okkur vantar
tilsögn og hjálp — það gengur
ekki að spyrja alltaf um kiló í
atflanum en ekki hvað verður
um þau. Við verðum að hætta
gúanófiskertfi. — mj.
Keramik, gler og ýmsir
skrautmunir til gjafa.
Blómum raðað saman
í vendi og aðrar
skrejrtingar.
GALLABUXUR
13 oz. no 4 - ö kr. 220,00
— 8 - 10 kr. 230,00
— 12-14 kr. 240,00
Fuilorðmsstærðir kr. 350,00
LITLI SKÖGUR
Snorrabraut 22.
Sími 25644.
— Heldurðu að komi til
áteka?
— Það er ekki fyrir Pétur og
Pál að svara því. Æskilegast
er auðvitað að komiast hjá
átökum, þó að við verðutm að
tefla á eins tæpt vað og við
getum. En úr því við erum
í Nató hljótum við að eiga
möguleika á þvtf — eiga kröfu
til þess — að aðrar Nató-þjóðir
standi með okkur og veimdi
okkur gagnvart öðrum þjóðum.
Nató er til þess- að verja hags-
immarréttindi þeirra sem ekki
hafa bolmagn til þess að gera
það sjálfir — og hér erum við
að verja lífshagsmuni okkar.
— Bíltár fjölmiðlum að dæma
hetfur ferð Einars Ágústssonar
tekizt mjög vel og ég býzt við
HAUSTFERÐ II
Seljum timbur
og- flestar algrengar byggingavörur,
matvörur og nýlenduvörur.
Góð verð, vandaðar vörur. Reynið
viðskiptin.
Byggingavörudeild, sími 1812.
Matvöru- og nýlenduvörudeild, símí 1809.
Haraldur Böðvarsson & co hf.
Akranesi.
Frá Reykjavík 21. október
Til Thorshavn — Amisterdam — Hamborgar
— Kaupmannahafnar og Leith.
Skoðunarferðir í hverri viðkomuhöfn.'
Kvöldvökur og skemmtanir um borð í
skipinu.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Farþegadeild Eimskips, sími 21460.
HF.
EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS
alhliðaTryagiippnusta
TRVGGWGA
IVIIDSTÖÐIM HF.
HATUNI 4A
SIMI 19460