Þjóðviljinn - 12.09.1971, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 12.09.1971, Qupperneq 15
Fjölhæfasta einangrunarefnið er POLÝ- ÚREÞAN jafnt í: * frystihús og kæliklefa * skip og báta * heitavatnslagnir * panela og plötur * þolir 100° C að staðaldri. * Lambdagildi er 0,022. VELJUM ISTTENZKT ÍSLÉNZKAN IÐNAÐ BÖRKUR HF. Sími 52042 Hafnarfirði. Pósthólf 172 Reykjavík. Útgerðarmenn — Skipstjórar HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: Trevíralínur og uppse'ttar Ne'tahringi lóðir 5, 6 og 7 mm. Línubala, galvaníseraða. Færaefni, 7 og 8 mm. Þorskanet (garn nr. 9, 12 og 15) 32 möskva djúp 7—7V2” möskvastærð. PEV-teinatóg Marlin-teinatóg. Belgi og flögg og annað tilheyrandi línu- og netaútgerð. Þ. SKAFTASON H. F. Grandagarði 9 Símar 15750 og 14575. Skoðun og viðgerð á Gúmmíbjörgunarbátum Dreglar til skipa. Fjölbreytt úrval. Söluumboð fyrir LINKLINE neyðartalstöð. Gúmmíbátaþjónustan Grandagarði.. Sími 14010. HAFRANNSÓKNASKIPIÐ BJARNI SÆMUNDSSON er búið vönduðustu siglingar- og öryggistækjum sem völ er á. Þeirra á meðal hinum full- komna og heimskunna stýris- búnaði HYDRA- PILOT frá FRYDENBÖ EINIÍAUMBOÐ Á ÍSLANDI: UdA^Án 0. OUoAon F SÍMI 20.000. F/rir einum mannsaldri eða svo þrömmuðu reykvízkar þúsmœSur í þvotfalaugarnar með þvott sinn á bakinu. í dag er öldin önnur — í dag er það hin óviðjafnan- lega CANDY sem vinnur verkið sjálfkrafa. Þefta hefði aldamóta- kynslóðinni þótt heldur ósennileg tíðindi. ©ehi Skólavörðustíg, sími 13725 og hinum traustu, öruggu D.S.B. GÚMMÍB J ÖRGUNARBÁTUM. Suivnudagur 12. septemlber 1971 — JÖÐVILJINN — SlÐA Jg Ef við eyðileggjum ekki allt sjálfir Framihald atf 5. sídu. bogru&u á bryggjunum við að gera við troll. Einhverjir bát- anna höfðu komið með afla inn úr brælunni. Einn þeirra var Sigurbjörg KE. Þeir höfðu ný- lokið við að landa, og við góm- um tvo skipverjana á leið upp bryggjuna þá Andrós Guð- mundsson og ögmund Jóhanns- son. Við settumst og fórum að spjalla. Að nokkurri stundu liðinni heyrðum við hróp og köil að baki okkar. Þar er þá kominn öm Kristinsson vél- stjóri á Faxavík og tekur þátt í samræðunum með okkur ..Auðvitað er nauðsynlegt að færa út. Og við það eykst fiskiríið. Það er ekki nokkur vafi.‘‘ . „Svo framarlega sem við eyðileggjum ekki sjálfir fyrir okkur miðin. með því að láta viðgangast að verið sé að veiða smá-ýsu í troll uppi í hverri vík og vogi“ „Það vantar fiskveiðimenn- ingu héma hjá okfcur. Þetta verður aldrei neitt annað en groddaskapur meðan við höfum ekki menningu í þessari grein eins og í öðrum greinum. Menningin á víðar heima en í leikhúsum og bókum.“ „Þá gæti það orðið fyrsta menningarskrefið að friða hraunin. Þar klekst fiskurinn^- út. Ekfci þætti það asskoti mikil búmannshyggja að drepa lömb í haganum. áður en þau ná að vaxa. Það er þetta sem verið er að gera með fiskinn." „Við verðum að drífa land- helgina út áður en þeir tafca allt frá okfcur hinir Aflinn er alltaf að minnfca á flestum mið- unum.‘‘ „Bara að Bretinn komni nú ekki með herskip.“ „Fjandinn ætli þeir komi með herskip. Ætli þeir hafi ékfci fengið nóg af því að veiða und- ir herskipavemd brezku togar- arnir héma á ámnum. Ég þori að ábyrgjast það að þeir koma ekki með herskip". „Af því að við vorum að tala um fiskveiðimenningu, finnst mér að það megi koma fram að það þarí að afmarka sérstök svæði fyrir línubátana. Þeir geta stundum hvergi kom- ið niður spotta sem einhver aflavon er.“ „Já ■ og banna þorsknótina. Það á bara að leyfa veiðar með línu, netum og trolli. Það dug- ar okfcur alveg við þorskinn.“ Þannig befðum við sj álfsagt getað rætt fram og aftur mikið lengur og um margt fleira. En sjómenn hafa yfiríeitt naumari tíma þegar þeir em í landi en nokkrir aðrir. jafnvei þó að það sé bræla. Þá er líka í svo mörgu að snúast, sem enginn tími héflur gefizt til meðam hægt var að sækja. Þannig er það á sjónum. Memn em f landi í verstu veðmnum, en úti á sjó, þegar skárra er. Þar er þó sjaldan gott veður. Að minnsta kosti áldrei eins giott og í landi. U. Þ. Smurt brauð Snittur BrauSbær VIÐ OÐINSTORG Slml 20-4-90 ísafirði. Símar 3413, 3332 og 3342. UPPSETNING SÍLDARNÓTA OG NETA. i AFGREIÐUM EINNIG MEÐ STUTTUM FYRIRVARA BOTNVÖRPUR OG RÆKJUNÆTUR. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.