Þjóðviljinn - 14.10.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.10.1971, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVHi.n'NN — FimimtiwJaigur 14. október IWFL. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ALLT í GARÐINUM eftir Edward Albee. Þýöandi: Ósfcar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórss. Leiktjöld: Gunnar Bjamason. Frumsýning föstudag kl. 20. Ónnur sýning sunnudag ld. 20 HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning la-ugardag kl 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunnudag kl. 15. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða í dag. Gestaleikur frá Afríku: ÞJÓÐBALLETT SENEGALS 40 dansarar og hljóðfæraleik- arar. — Höfundur og stjóm- andi: Maurice Sonar Senghor. Frumsýning mánudag 18. okt. M. 20. UPPSELT. Önnur sýning þriðjudag 19. okt. kl. 20. UPPSELT. Þriðja sýning miðvikudag 20. okt. kl. 20. UPPSELT. Aðeins þessar þrjár sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó Sími: 41985. Víglaunamaðurmn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarík ný 'mynd í litum og cinema- cope. Aðalhlutverk: Anthony Steffen, Gloria Osuna, Thomas Moore. Stjómandi: Leon Klimovsky. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó StML 18-9-36. Skassið tamið — ÍSLENZKUR TEXTI — Hin heimsfræga ameríska stórmynd í litum og Cinema Scope. Með hinutn heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor og Richard Burton. Sýnd kl. 9 Texasbúinn — ÍSLENZKUR TEXTI — Hörkuspennandi ný amerísk mynd i litum og Cinema Scope Broderic Crawford, Audie Murphy, Diana Lorys. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. AG reykiavíkiir' Plógurinn í kvöld kl. 20,30. Máfurinn föstudag. Kristnihaldið laugardag. Hitabylgja sunnudag. Næst síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. Háskólabíó SIML- 22-1-46. Ástarsaga (Love story) Bandarisik litmynd, sem slegið hefur öll met i aðsókn um all- an heim. Unaðsleg mynd jaínt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw Ryan O1 Neal. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó SEVH: 31-1-82. Flótti Hannibals yfir Alpana („Hannibal Brooks“) — íslenzkur texti — Víðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný, ensk-amerísk mynd í litum Mdðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. PoIIard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Málaliðarnir (The Mercenaries) Spennandi og viðburðarik brezk-bandarísk litmynd, sem gerist í Kongó. — íslcnzkur texti — Aðalblutverk: Rod Taylor Yvette Minieux. Kenneth Moor Jim Brown Sýnd kl. 9. Laugarásbíó Símar: 32-0-75 oe 38-1-50. Hetja vestursins Bráðskemmtileg og spennandi amerísk gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Don Knots.. Barbara Rhoades. Sýnd kl 5 7 og 9. Geríð góð kaup Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr. 900.00. Bláar manchetskvrtur kr 450.00. Sokkar með þyklcum sólum, tilvaldir fyrir sára og sjúka fætur og einnig fvHr íþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 á hvíta tjaldinu í þessum dálki er ætlunin að ge£a þeim kvikmyndum, sem sýndar eru hverju sinni i kvik- myndahúsum Reykjavíkur og nágrennis einkunn, eða stjöm- ur, allt frá einni upp í sex. ásamt örstuttri umsögn um hverja mynd. KERFIÐ • • • • • • • • • STJÖRNUBÍÓ: Skassið tamið • • • Leikur Burtonhjónanna ber uppi mynd leikstjórans Zeíf- irelli, sem annars er mikill leikhúskeimur að. — SJÓ = frábær = ágæt = góð = sæmileg = léleg = mjög léleg HÁSKÓLABÍÓ: Ástarsaga • • • Gott dæmi um það hvemig hægt er að hefja meðal- mennskuna upp til skýjanna með auglýsingaherferðinni einni saman. — SJÓ. STJÖRNUBÍÓ: Texasbúinn • Þó margt illt megi segj a um Texasbúann frá kvikmynda- og efnislegu sjónarmiði er það samt sem áður þáttur leikendanna sem hvað mesta athygli vekur. en hann er slíkur að með eindæmum er. — SJÓ frá morgni til minnis • Teldð er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er fimmtudagur 14. októiber 1971. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í simsvara Læknafé- lags Reykjavikur, sími 18888. • Kvöldvarzla apóteka vik- una 9.—15. okt: Lyfjabúðin Idunn, Garðsapótek og Lauga- vegs apótek. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sól- arhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tajnnlækna- félags íslands i Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, síml 22411, er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. skip • Eimskip: Bakkafoss fór fi’á Frederikshavn 13.10. til Od- emsé, Nörresundiby, Kristian- sand og Reykjavi'kur. Brúar- foss fór frá Rvík 11.10 til Gloucester, Bayonne og Nor- fblk. Dettifoss var væntanleg- nr á ytri höfnina í Rvík kl. 19,30 í gærkváld frá Kaup- mamnahöfn. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 12.10 frá Kaup- maranaihöfn. Goðafoss er í Álaborg. Gulll'oss fór frá Kaupmannah. 13.10 til Lcith, Þórshafnar í Færeyjum og Reykjawítour. Lagarlfoss fór frá Vasa 13.10. til Hamborgar. Laxfoss flóir frá Argentimi 13.10. til Rv. Ljósafoss fórfrá Vestmannaeyjum 13.10. til Kaupmamnahafnar, Zeebriigge og Bremerhavcn. Mánafoss fór flrá Felixstowe 12.10 til Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rv. 13.10 til Straumsivíkuir. Selfoss íór frá Hafnarfirði kil. 06,00 í morgun 14.10. til Akranessog Vestm.e. Skógafoss fór frá Húsavík 11.10. til Le Havre, Rotterdam og Antwerpen. Tungufoss kom til Rv. 13.10. frá Kaupmannahöfn. Askja fer frá Sharpness í dag 14.10. til Weston Point. Hofsjökfjll fór firá ísafirði 13.10. til Ak- ureyrar. Suðri fór frá R/vík 13.10. til Tromsö, Þrándheims og Kristiansand. Else F. iest- aði í Gautaiborg í gær til Rv. • Skípadeild SlS: Amarféll er í Hamborg, fer þaðan til Rotterdam og Hull, Jökulfell er í Rotterdam, fer þaðan til Bremerhaven. Dísarfell er á Dalvík, fer þaðan til Hvamms- tanjga, Breiðafjarðair og Faxa- flóa. Litlaifell er í olíuflutn- ingum á Austfjörðum. Helga- fell er í Reykjavík. Staipafell fór frá Weaste í gær til Rv. Mælifell fór frá Le Spezis í gær til Antwerpen. Skafta- íell fór 12. þ.m. frá Þorláks- höfin til Gloucester. • Skipaútgerð ríkisins: Heikla er í Reykjaivík. Esja fór flrá Reykjavík kl. 20,00 í gær- kvöld austur um land íhring- ferð. Her.iolfur er í Reykja- vík. Baldur fór til Snasfells- ness- og Breiðaf.iarðarhafna í gærkvöldi. ýmislegt • Ferðaféiagsferðir. Á laugardag kl. 14. Haustferð í Þórsmörk, kvöldvaka á lauigardagslkvöld. Á sunnudag kl. 9,30: Reykja- nes — Þonbjörn — Þjófa- gjá. Perðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. • Mænusótt. Önasmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fudlorðna fara fra mí Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur mánudaga kl. 17-18. • Ferðafélagskvöldvaka verð- ur í Sigtúni n.k. fimmtudag 14. október, og hefst kl. 20.30. (Húsið opnað kl 20). EFNI: 1. Tryggvi Halldórsson sýnir litmyndir frá Borgarfirði eystra Langanesi, Rauðu- núpum Náttfaravikum, og víðar. (Myndimar teknar í Ferðafélagsferð í ágúst síðastliðnum). 2. Myndagetraun, verðLaun veitt. 3. Dans til kl. 1 Aðgöngumiðar á kr. 100.00 seldir í bókaverzlunum ísa- foldar og Sigfúsar Eymunds- sonar. — Ferðafélag íslands. • Læknastofur verða fnam- vegis almennt lokaðar á laug- ardögum nema stofur á Klapp- arstíg 27, sem opnar verða 911 f.h., sími 11360 og 11680. Vitjanabeiðnir: Sími 21-2-30. • Spilakvöld Verkakvennafé- lagsins Framsóknar hefjast að nýju fimmtudaginn 14. okt. kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Gengið inn Ingólfsstrætismeg- in — Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. til kvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.