Þjóðviljinn - 29.10.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Pöstudiagui* 29. dktiöber 1971. ■•MvXvIvMvlv; •M’MvM'MvMvMvMvMvMv! MvI-MvMvM-MvMvMvMvM' í hópi þessara ríkja „Það viar sannarlega heppi- legt að búið var að skipta um stjóm á Islandi," sagði Jónas Ámason í New York í fyrra- dag. „Amnars hefðum við lent í stórmóli eims oig Kínamólinu með Könum í félagsskap með helztu fasistaríkjum heims.'1 Já, það var sannarlega heppi- legt. Ef Islendingar hefðu fylgt stefnu Jóhainns Hafsteins, Ellerts Sehrams og Benedilcts Gröndals hefði íslenzka sendi- neflndin greitt atkvæði með bandarísiku tillöigiunini. Þá hefði Island verið í hópi eftir- talinna ríkja: Ástralía, BoíLivía, Brasilía, Miðafrfkulýðveldið, Tsjad, Kongo, Costa Rioa, Dahomey, Döm'toíkanslka lýðveldið, E1 Sálvador, Gabon, Gambía, Guatemala, Haiti, Hondúras, Fílabeiinsströndiin, Japan, Kambodja, Leshotó, Líbería. Madagasjkar, Malaví, Malta, Nýja-Sjáland, Nicaragua, Ní- ger, Paraguay, Filippesyjar, Saudi-Arabía, Suður-Afríka, Svasiland, Bandaríkin, Efra- Volta, Uruguay og Venezuela. Við atkvæðagreiðsluna á þingi Sameinuðu þjóðanna sátu 17 ríki hjá og þar á með- al tvö Bvrópuríki. öll önnur Evrópunki greiddu atikvæöi með tillögu Albaníu. Hafði ísienzka sendinefndin setið hjá við atkvæðagreiðsluna hefði Island lent í engu þdkkalegri félagsskap; hjó- seturíkin evrópsfcu voru fas- istaríkin Spánn og Grikkland. Hans fyrsta ganga I allt haust hofur íslenzika íhaldið hamazt á þvættiingi sínum í Kímamálimu og strax og alþingi kom saman var Ellert B. Schram gerður að fyrírliða íhaldsins í rnálinu; hann lovaddd sér hljóðs utan dagskrár og talaði af viðlíka utanveltuihætti og einumgis gamlir menn staðnaðs hugar- fairs geta gert. Hans fyrsta ganga í ræðustólinn á Alþdngi ísienddmga varð því ákaflega snauitleg — það sýna nú lykt- ir málsins. Og svo er komið að meira að segja Morgun- blaðið er að dnaga í land og reynir að lægja öldumar i forustugrein í gær. Ganga aftur En í þessari forustugirein ganga enn afitur sömu heimskulegu vitleysuimar og jafnan áður í afstöðu íhalds- ins til þessa máls. 1 forustu- greininni segdr meðal aninars: „Formósa er í raun og veru sjálfstætt ríki, sem kallar ság Lýðveldið Kína með sama hætti og ríki kommúnista á meginlandinu nefnist Alþýðu- lýöveldið Kíma. Slík tvískipt- ing ríkja er eikkert einsdæmi. Sambandslýðveldið Þýzkaland neifnist rfkið í Vestur-Þýzika- landi. Þýzka alþýðulýðveldið er það kallað í Austur-Þýzka- landd og íslenzka ríkisstjómin telur að bæði þessi ríki eigi að tafca sæti hjá SÞ. Hvers vegna hefur hún þá eifcki sömu afstöðu til þeirra tveggja kínversku ríkja, sem í raun eru til.“ (Leturbreyt- ingar mínar. — Fjalar.) Við þessa emdileysu forustu- gretoar stærsta dagblaðs landsins er efltirfarandii að at- hugia — meðal annaris: I fyrsta laigi eru ekfci til tvö kínversk rfki. Sjang-Kæ-Sjek og Mao em innilega sammála um það, að aðeins sé til eitt kínverskt rfki og einlhvers staðar hef ég heyrt að það falli umdir lanidráð á Fonmósu að halda slíku fram. íslenzk stjómarvöld geta ékki tekið ákvörðun txm það að skipca einu eða öðru ríki í tvenmt. SMfat er fráledt firra. I öðru laigi er fráleitt að líkja ‘þessu máli við Þýzka- landsmálið vegna þess að þar eru að vísu de-facto tvö rfki, en ammað meitar að viður- kenna hitt. Austur-þýzkir tala jafnan um bæði þýzku rik- in — en Vestur-Þjóðverjar eru eklki reiðufoúnir til þess að viðurkenna Austur-Þýzka- lamid sem sérstakt ríki. Og á það má lofcs foe-nda að telji Morgumblaðið rétt að veita tveim þýzlkum rfkjum aðild að Sameinuðu þjóðunum er um leið — í rauminni — verið að viðurkenmiai þýziku ríkin bæði. Samþjöppyn vanþekkingar En það er fleira í sömu forustuigrein Morgunblaðsins sem cbjávæmilegt er að taka fyrir. Þar segir: „I umræðum hór imnanilaeds hefur verið bent á það, að fjölmörg náigrainnaríki okkar í Evrópu hiafi stutt tillögu Al- baníu, svo sem Norðurlöndin, Bretar o.fl. og þess vegna hefði verið eðlilegt að við geirðum það líikia. En í þessu sambandi verða menh að gera sór ljóst, að það eru fyrst og fremst beinir þólitískir og við- skiptalegir hagsmunir, sem ráða afetöðu hinmia sitærrf og fjölmennari ríkja. ísland er ef til vill eitt af fáum rífci- uim hedims, sem hefiur efni á að leggja einumgis siðgæðis- legt miait á þetta deilumál in-nan SIÞ.“ — I þessu leiðara- broti er að vísu svo mdfcil heimslka í stuttu móld að slíkt afrek í samþjöppun vamþekk- imigarimmar gæti hvergi gerzt nema í Morguniblaðinu. En hér sikal látið nægja að gera eina athuigasemd: Það er með öílu fráleitt að Bretlamd eða Norðurlönd hafi mdmni við- skiptabagsmumi gagmvart Band-airílkjumum en gagnvart Kína. Ef Vestur-Evrópurikin hefdu láitið viðskiptahagsmuni eima ráða ferðinni hefðu þiau áreiðanlega ekki stutt tillögu Albaníu á allsherjarþdnginu. Afstaða þeirra rfkja sem studdu Albaníutillöiguma staf- ar af pólitísk-u, raumsæju mati, en það kann að vera að í hinuim ríkjabó-pnum hafi etohver urnbun fengizt fyrir umdirlægjuháttinm. En seim betur fer eru niú ó íslandi stjómvöld sem hafa s.iálfsvirð- ingu — enda þótt rikisBtjórn Jóhanns Hafsteins hefði látið viðs.kiptálega haigsmuni síma og sikjólstæðinga sinna gamga fyrir. Bannað að hlæja Niðurstaða atkviæðagredðsl- umnar á þingi Sameinuðu ’þjóðanma á þríðjudag var fyrsti umtéúsverði ósigur Bandarfkjastjórmar innan samtalkanma frá því að þau vcríi stofnuð. Á fyrstu árum samtaikanna gátu Bamdaríkja- memn svo að segja notaö sam- töikto sér í vil hvenær sem þeim kom slíkt til huigar. Nú hefiur þetta smúizt við — imm- am Sameinuðu þjóðanma er enginn etam sem ræður ferð- inmi. Þetta gremst Bamdarikja- mjönruiim og þegar úrslitin vom kunn í atikvæðaigreiðsl- uminii brautzt gremijan út í sýnu alvariegri mæli em fyrr. Er haft eftir Romald Ziegler, blaðafulltrúa Nixoms, að for- seitanum hafi gramizt fagnað- ariæti sigurvegamnna: „Nixon hefði gramizt mjög að fjöl- margir spruttu úr sætum sín- um og hrópuðu og kiöppuðu, þegar bandaríska tillagan var felld, og margir þeirra sem hæst létu voru fulltrúar þjóða sem byggja afkomu sína að verulcgu Ieyti á bandarískri aðstoð.“ — Þammig er komið fyrír Bamdaríkjastjóm; hún veitir eklbi efinaihagsaðstoð nema viðhlæjendum — þeir sem faignia sigri gegm henni eru þurrkaðdr út af mútulist- anum. Fjalar. Sunnudagur 31. október. 17.00 Endurtekið efni. Frum- stæg þjóð í felum Mynd um starfsemi bræðranna Clau- dio og Orlando Villas Boas, sem á undanfömum áratug- um hafa unnið miki'ð stárf i þáigu Inddána í Brasilíu. Eimnig grednir í myndinni frá leit að frumstæðum Indíánaiþjóðflokki. siem orð- ið hefur vart við í frum- skógunum, en forðast öll samskipti við annað fólk. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. Áður á dagskrá 18. október síðastliðinn. 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson 18.15 Stundin okkar. Stutt at- riði úr ýmsum átum til firóð- leifes og skemmtunar. Kynn- ir Ásta Ragnarsdóttir. Um- sjón Kristín Ólafsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hamiarinn, sem fiæst af öllum ber. Látrabjarg er vestasti hlutinn af fjórtán kílómetra löngum og allt að 440 metra háum klettavegg, sem hefst við Bjargtanga, út- vörð Evrópu í vestri. Fylgzt er með bjargsigi og eggj-a- töku, og rætt vi'ð Látra- bændur, Þórð, Daníel og Ás- geir. Kvikmiyndun Þórarinn Guðnason. — Umsjón Ómiar Ragnarsson. 21.05 Hver er maðurinn? 21.15 Konur Hinriks VIII. — Framhaldsmyndaflokkur frá BBC ulm Hinrik kónung átt- undia og hinar sex drottn- fagar hanis. 5. þáttur, Katrín Howard. Þýðandi Ósfcar Ingimarsson. f fjórða þætti greindi frá hjónafoandi Hinr- ibs og Önnu frá Kleve. Til þess var stofnað af stjóm- m'álaástæðum, og lauk því mieð skilnaði. að beggja ósk, er hiniar pólitísku forsendur voru úr sögunni. 22.45 Dagskráriok. Mánudagur 1. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Tveir. Trú Þáttur fyrir ungt fódk. Umsjónarmenn: Ásta R. Jóbannesdóttir, Jón- as R. Jónsson, Jóhann G. Jó- hannsson og Ómar Valdi- marsson. 21.00 Jón í Brau'ðhúsum &rr\á- saga í leikformi eftir Halldór Laxness. — Leikstjóri Bald- vin Halldórsson. Persónur og leikendur: Filpus .... Valur Gtslason Andris: Þorst. Ö. Stephensen Koria: .... Jónína H. Jónsd. Leikmynd: Miagnús Pálsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson Flautuleikur: Jós- ef Magnússon. Stjómandi upptöku: Tage Ammendrup. Leikritið var frumflutt 23. nóv. 1969. 21.30 Við yðar hæfi frú. Frönsk mynd um tízkufatn- að kvenna og fleira Þýðandi og þulur: Brjmdís Jakobs- dóttir. 21.45 Réttindalausir þegnar. Mynd frá finnska sjónvarp- inu um Lappa. stöðu þeirra í þjóðfélaginu og vandamál í sambandi við tungumál og fleira. (Nordvision — Finnska sjónvarpi'ðð. Þýð- andi og þulur Gunnar Jónas- son. 22.35 Dagskráriok. Þriðjndagur 2 nóvember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Faðir og dóttir. 1. og 2. þáttur af f.iór- um samstæðum. Þýðandd Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Seti'ð fyrir svörum Um- sjóniarmaður: Eiður Guðna- son. 22.00 Sker og drangar í röst. Mynd frá norska sjónvarp- inu um fugla í eyjunum vi'ð strendur Norður-Noregs og lifnaðarhætti þeirra. (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið) Þýðandi: Jóhanna Jó- bannsdóttir. 32.25 En francais. Endurfcek- inn 1. þátfcur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var síðastliðinn vetur. Umájón: Vigdis Finnbogadóttir. 22.55 Daigskrárlok. Miðvikudagur 3. nóvemnber. 18,00 Teiiknimyndir. Þýðandi: Sólveig Egigertsdóttir. 18,20 ÓEvintýri í norðurakóguim, Framh aldsmy n da flokkur um margvísleg ævintýri tveggja uinglingspilta í sikógum Kan- ada. 5. þáttur. Kapphlaupið mikla. Þýðamdi Krfstrún Þórðairdkititir. . 18,45 En francais. Enduirtekinn 12. þáttur firönskukennsiu frá fyrra vetri, og lýkiur þar með endurtefcntoigu þess kennslu- filokks. Nýr flokkur hefst lauigardaginn 6. nóvember. Umsjión: Vigdís Finnboga- dióttir. 19,15 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auigíýsingar. 20,25 Lucy Ball. Þýðandd: Sig- ríður Ra'gmarsdóttir. 21,00 Hver er Max Frisch? B-rezkur kynninga.rþá'ttur um syissnesfca leikritasikáldlð Max Frisdh, þar sem aðrir ræða við hann, og hann við sjálfan siig. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdlóittir. 21,30 Sviðilfarir til Höfðaborgar. (Cargo to Capetown) Banda- rísk bifómynd frá árinu 1950. Leikstjóri: Earl McEvoy. Að- alMutverk: Brodierich Craiw- fond, Eifen Drew og John Ireland. Þýðandi: Kristrún Þórðardlóttir. Atvinnulaius skipstjóri, sem staddur er í hcllenzku Austur-Indíum, bíður þess að fiá veirk að vinna. Loks gefist honum kostur að sigla olíu,tlutninga- 1 sfcipi, hinni mestu mann- drápsfileytu, til Ástralíu,, en sjálfiur verður hann að ráða skipverja til fanarfanar. Það tekst, með brögðum þó, og síðan er lagt af stað í œvin- týralega siglingu. 22,50 DaigBfcrárldk. Föstudagur 5. nóvember. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auiglýsingar. 20,30 Vafca.. Dagskrá um listir og menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Njörður P. Njarðvík, Vigdás FinnJboga- dóttir, Bjöm Th. Björnsson. Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Si gurbjörnsson. 21,05 L'étranger. Stutt frönsk ballettkvikmyind. 21,20 Gulilræningjamir. Brezk- ur framhaldsmyndaflobkur um eltingaleik logre'glumanna við hóp slunginna bófa. 11. þáttur. Fróöamjöl. Aðalhlut- verk Frederick Bartman, No- el Willman og Peter Vaug- han. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. Efni 10. þáttar. Timothy Fry, asvintýramaður og fyrrverandi liðsfioringi, stjórnaði viðureigndnni á Westmiarsfliugvelli. Éftir ránið sezt hann að á Spáni, en leið- ist hóglífið þar. Hann verður því feginn, þegar einn af liðs- mönnum hans foiður hann að ná konu sinni frá Englandi án vitnesfcju lögreglunnar. And&rson er uppsigað við Fry og gerir Cradock viðvart. En Fry tekst að leika á þá bóða. 22.10 Erlemd málefnd. Umsjón- armaður Jón H. Maignússion. 22,40 DagBfciárlok. Laugardagur 6. nóvember. 16.30 Slim Joihn. Bnskukennsla í sjómvarpi. 1. þáttur. Bnsku- kennsla Sjónvarpsins í vetur er efatoum ætluð þóíífA,' setii' þeigiar kuonma nokkuð í mál- inu, en skortir æfingu. í að tjá sig og skilja talað mál. Kennsluþættirmir eru írá BBC og nolklkuð nýstárlegir aö gerð og eifni. Islenzkur leiðbeinanidi verður ektoi með þáttunum, en ný orð verða þýdd jafnótt og þau kornia til söigunnar. Kennslubók með þáttum þessum fæst í bóka- búðum. 16,45 En francais. FrönskU- kennsla í sjónvarpi, 1. þáttur. Hér befist aö nýju frönsku- kennsla í svipuðu formi og síðastliðinn vetur og er þessi flckkur kenmsluþátta í beinu framihaldd aí þáttunum, sem fluttir vonu í fýrra. Leiðbem- andi er Viigldís Fdnnbogadóttir, en heinni til aðstoðar er Gér- ard Vautey, eins og áður var. 17.30 Enjska knattspyman. 1. deild. Notthiimgham Forest — Derfoy County. 18,15 Iþróttir. M.a. landskeppni í ísknattleik mjlli Noirðmianna og Austur-Þjóðverja. (Nord- visdon — Norska sjónvarpið) Umsjónanmaður Ómar Re,gm- arsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20,20 Veður og auigllýsingar. 20.25 Dísa. Dísarflaskan. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 20,50 Maöur er nefindur. Séra Maigmús Guðmundsson fyrr- um prófastur í Ólafsvak. Séra Láx-us Halldórsson, ræðir við h'ann. 21.25 Kæri évinur. (The Best of Enemies) Brezk-ítölsik bíó- mynd frá árinu 1962. Leik- stjóri: Guy Hamilton. Aðal- hlutverk: David Niven, Al- berto Sordi, Amedeo Nazzari og Michael Wilding. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Efni myndarinmar er sótt f átök Breta og ítala í grennd við Addis Abeba í Eþíópíu. Tveir herfioringjar, enskur og ít- alskur, kynnast og stoflna til vináttu við næsta óvenjulegar aðstæður. 23.10 Dagskrárlofc. í þættinum á sunnudagskvöld um KONUR HINRIKS VIII er fjallað um finuntu konu hans Katrínu Howard. — Myndin er af Angelu Pleasenee í hlutverki drottninga*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.