Þjóðviljinn - 29.10.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.10.1971, Blaðsíða 10
Björn Þorsteinsson spáði aiveg hárrétt um skákeinvígi Fischers og Petrosjans Áður en skákeinvígið á milli Fischers og Petrosjans hófst hafði eitt dagblaðanna eftir Birni Þorsteinssyni, skákmeist- ara, spá um úrslitin, og reynd- ist sú spá rétt í öllum atriðum. Björn sagði, að Fischer mundi sigra með 6lé vinningi áður en Petrosjan næði 254 vinningi. Áttu skákimar að verða 12 talsins, en að 9 skákum loknum hafði Fischer tryggt sér sigur með nefndum vinningum, og þótti þá ekki þurfa að ljúka einvíginu. Þióðviljinn haifði samband við Björn, og við spuiröum. hamn að því á hverju hann hefði byggt spá sína. Þetta var nú eiginlega tilvilj- uin, sagði Bjöm, en ég i-eiknaði með bvi að hann hefði yfirburði, þó það liti ekki vel út þegarþeir voru jafnir, með tvo og hálfan vdnning hvor. — Nú ert þú vafalaust búinn að hugsa miikið um þetta ein- vígi Bjöm, hvaða áilyktun dreg- ur þú af því, t. d. varðandi heimsimeistaraeinvígið við sjálf- an Spasský naasta vor? — Ég reifcna með því aðFisch- Bjöm Þoi'steinsson er haifii meiri möguleika á að vinmia. — Geturðu gert þér í hugar- lund hvemiig vinningar falla? — Nei, ekkd náfcvæmlega, en ég held að það veirði jafnara en þetta einvigi. Fisoher sigraæ efcki með neiniuim yfirburðum. — En svona til gamans, veiztu af gald ramönnum í þinnd ætt, eða hvaðam kemur þér spádáms- gáfan? — Ég er reymdar ættaður að vesitan — af S'tröndum. — Sem sagt kaminn af galdra- mömnum, — þá er skýringin fundin! Margt hef'Ur verið rætt um ^þetta einivígi, eldci sízt vegma þess að einni skák var frestað vegna vei'kinda Petrosjans. Hafa menn leitt getum að því að Fisc- her hafi „tekið Petrosjan átaug- um“, en það hefur borið á því áður að andstæðingar’ hans hafi farið illa á taiugum. Má sem dæmi nefna það, að Bent Dar- sen aifþaikkaðd nýlega boð um að taka þátt í ailþjóðasfciákimóti hér í janúar, og talið er að hann sé ennþá niðurbrotinn miaður eifltir edniviígið við Fisoher í sumar. — Þorri. Rætt um og öryggi heilbrígði við vinnu Öryggi á vúmustöðum skipasmíöaiftnaðarins e r mjög ábótavant. Eins og þessi mynd sýnir glögglega eru vinnupallar þeir, sem þar eru notaðir ofit á tíðum lífshættulegir, eða hvert er ör- yggið á þeim vinnupöllum er við sjáum á myndinni, sem tekin var í skipasmíðastöð í gær. Öryggi á vinnustað í skipa- smíði er stórlega ábótavant því alvarlega ástandi sem bér ríkir í þessum efnum Sænskur sérfrædingur, Lennat Axelsson varar við Lennart Axelsson, sænskur sérfræðingur á veg- um Iðnþróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Vín, hefur skilað skýrslu er hann nefnir — ís- lenzkar skipasmíðastoðvar — til iðnaðarráðuneyt- isins, en hann rannsakaði stöðu og horfur skipa- smíðaiðnaðarins hér á landi. í skýrslu þessari kennir margra grasa eins og vænta mátti, en eitt af því sem sérfræðingurinn segir í skýrslu sinni vekur sérstaka athygli. Það er hversu alvarlegt ástand ríkir með öryggi á vinnusitöðum í skipa- smíðaiðnaðinum. svæði skipasmíðastöðvanna virð- ist þarfnast cnduTskoðunar. Kæruleysislcgir flutningar mega ekki valda alvarlegum slysum á mönmim og skemmdum á efnl. Þá mirmist skýnslulhöfiuindiur á hiættuina sem fylgir vmnupöllnnn. og segir m.a.: Á ferðum skýrsluhö'fundar um skipasm íftastiiftvarnar tók hann eftir ófuilnægjandi útbúnaði í sambandi við vinnupalla. í einni þeirra kom reyndar fyrir atvik, sem auðvcldlega hefði getað valdið alvarlegu slysi. Þrátt fyr- ir það, að skýrsluhöfundur hafi Framhaid á 3. síðu. Ráðstefna um heilbrigði og öryggi á vinnustöðum hefst í dag í fræðslusal M.F.A. að Laugavegi 18. Er þessi ráðstefna haldin á vegum Menningar- og fræðslusambands alþýftu. Á þessia ráðstefnu hafa verið boðiaðir menn frá sérgreinasiam- böndium og verfcalýðsfélögum. Er henni ættað að verða stefniu- mótandi í þessum efmum. Ráðstefnan er sett kl. 14 í daig aif Stefláni Öignrundssyni, fór- manni M.F.A. Þá filytur ávarp Hjannibal Vald'imarsson, félags- miáitanáðherra. Friðgeir Gríms- son flytur. erindi um öryggisiög- gjöcöna og starf öryggiseftirHts ríkisins. Baidiur Johnsen. flor- stöðumaður heiibri gðiseftirlits ríkisins flytur erindi um at- vinimsjúkxiáma og síðan fiytur Kormáifcur Síg-jrðsson, heiTbrágð- isifiulltrúi eriindi an framikivæmd heilbriigðiseftiriits á vinnfUBtöð- um. Á morgun heidur þesisi ráð- stefna áfiram og hefst fcl. 9,30. Stefán ögmiundsson, prentari, flytar erindi um kröfiur verfca- fólks til vinnuslaðarins. Þá flytja erindi um ástand íslenzkra vinnustaða Guðjón Jónsson. for- maður Fél'ágs jámiðnaðar- manna og Guðmundiur J. Guð- mundlsson, varaiform'aður Dags- brúniar Föstadagur 29. október 1971 — 36. árgamgur — 266. tölublað. Hættunni boðið heim ■ Þessi mymd er af syðri akmedm Miklutora>utarinnar en þar hafa enigin götuijós verið sett upp ennþá og ekkj byrj- að að vinma við uppsetningu þeima. Þama hafa orðið um- ferðarslys að umdanEörmu vegna þess hve illa sést til veg- farenda í ljósileysinu, enda er gatan hraðbxaut. Síðast á mánudaigskvöldið varð þarna umferðarslys er ekið var á litla telpu. Bifreiðastjórinn vanð hennar ekki var í myrkr- imu. Hve mörg siys þurfa að verða þama áður en ljósin verða sett upp, eða er toeðið eftir dauðaslysi? FH vann 15-14 FH sigraði Yvry í seinni leik félaganna i ■ Frakklandi í gær, með 15 mörkum gegn 14. FH-iin.gar byrjuðu vel og kom- ust í 7—1. Síðan Mjóp liðið í bafcliás og tókst ekfcl að skom í 20 mín/útur. Seinni hálfleik léku FH-ingar mjög vel og sdgruðu örugglega. Geir sfcoraði 7 möiik, Þórarinn 3, Viðar 2 en Auðunn, Gils og Gunnar Einansson skoruðu eitt marifc hver. 1 bafila í skýnslunni er nefn- ist — öryggi á vinnustað — seg- ir m.a.: Vinnuskilyrði og öryggi í sbipasmíða og skipaviðgerðum eru nú á dögum álitin mjög mikilvæg. Efcki aðeins í stárum fyrirtaskijum, heldur einnig í smáum eru þessi mál í stöðugri atihugun. Víðtækar atlhuiganir hafa verið gerðar og töHxæði- legar upplýsingar eru fáainlegar hjá iðnaðarnefnd Allþjóðavinnu- málastofnunarinnar, Island mun eiga sæti í þessari nefnd og þar af leiðandi ættu íslenzkir at- viinnuivegir að vita um þærgagn- legu upplýsingar, sem birtar eru í síðusta ILO-skýrslu. Vitasifculd ætti að hafa hliðsjón af öllum þekktam ráðum við endurskipu- lagningu skipasmíðastöðvanna á Islandi. Þar sem hins vegar að- stæðurnar í skipasmíðastöðvun- um eru mjög bágbomar með til- liti til vinnuöryggis og mikið þarf að gera á þessu sviði, viill skýrsluhöfundur eklki léta hjá líða, að vekja athygli á þessu máli. Viðfangsefnið er á hiinn bóginn svo yfirgripsmikið að það er ekfcá unnt að gera því skil í þessari skýrslu. Til leið- beiningar fiyrir stjómendur fyav irtsekjanna, vitl skýrsluihiöifund- ur leggja mifcla áherzlu á þá hættu sem fylgir sterfteemi skipa- smíðastöðva. Síðan bendir skýrsluhöfundur á, að hamrar, sem sköfitiin detta af eða brotna, sfctafflykiar, sem efciki er rétt beitt, skrúfjóm, þjalir, og. sköífiur með brotin handarhöld orsaiba mörg slys í sfcipasmíðaiðnaðinium. Einmdg verkfæri sem notað eru til ann- ara starfa en þeirra, sem þedm er ætlað. Þá minnist skýrsluhöf- undur á að tilfærsla og fflutn- ingur á þungavöru sé mjög frumstæður á Islandi. Hann minndr á að í nýtízfcu skipa- smíðastöðvum séu 40 til 50 tonna hlutir oft ffluittir til samsetn- ingarstaðarins og sé þetta affitaf gert með ýtrustu varfæmi og efckert til sparað að hafa fuffi- nægjandi fflutningsútbúnað við hendina. Islenzkar skipasmíðastöftvar flytja ednnis: þunga hluti. Stund- um eru heil tréskip 13 m. að lengd flutt til í verkstæöinu áu nokkurra sérstakra lyftikrana. Stálhlutir allt að 40—50 tonu eru fluttir til á sama hátt. All- ur þessi flutningur á athafna- Bretar ganga í Efnahagsbandalagið Urgur í Verkamannaflokknum — enn eru ekki öll kurl komin til grafar ■ Brezka þingið samþykkti í giærkivöld aðild Bret- lands að Efnahagsbandalagi Evrópu, með 356 atkvæð- um gegn 244, eða með 112 atkvæða meirihluta. Sam- þykkt þimgsins er tvímælalaust ein mesta stefnu'breyt- ing brezkiia utaniríkismála á þessari öld, því að nú hafa Bretar í raun varpað stórveldisdraumum sínum fyrir róða, og fallist á að verða ,.aðeins“ ríki í Evrópu. Lávarðadeildin hafði fyrr í gærkvöld fallizt á aðild- ina með 451 atkvæð? gegn 58. ★ I samþykkt þingsins er af- ráðið, að Bretar gangi í Efnahagsbandalag Evrópu á grundvelli þess sam- komulags, sem náðist í vor, en þar er gert ráð fyrir að til fullrar og form- legrar aðildar komi þann 1. janúair 1973. Aðild Dana, Ira og Norðmanna að EBE er háð aðild Breja, en ef að löll þau ríki ganga í bandalagið, verður það markjaðshandalag með 250 miljónir íhúa. og sann- kallað gósenland stólrfyrir- tækja og alþjóðlegra auö- hringa. ic Þetta mesta hitamál i brezkum stjórnmálum síft- ustu tíu árin er þó ekki enn til lyfcta leitt, því að enn hefur ekki verið samið um einstök atriði sam- komulagsins við bandalagið. Harold Wilson, leiöto'gi brezka Verkaimannafflofciksins og fiyrrum fiorsætisráöherra, saigði í umnæduniim um mál- ið í gaeúfcvöid, að þegar Verkamaninaflofcfcurinin kæm- ist næst í stjóm, myndi hann krefjast nýrra samniniga um aðHd Breta að EJBE og allt annarra skilyrðfi. „Við m.un- um tillkyinna stjómum Efna- haigsbaaidalagsrífcjanna þegar í stað, að við gietóm eklkd un- að þeim slfcilmálum sem 1- háldsfflokkurinn hefur sam- þykkt“, saigði Wilson. ,,Meðal annars munum við aldrei sætta okikur við þá meðlferð er landlbúnaöarmélin hafa hlotið í samningum núverandi stjlómar.. Þetta ernx eklki lofcin á viðræðum ókkar við EiBE, heldur byrjunin. Aðildarskil- málar fhaldsstjómarinnar koma hart niður á hverri einustu fjölskyldu á Bret- landseyjum, og leggja þunga byrði á axlir launþega, auk þess sem að þeir eru við- skiptajöfnuði okkar myllu- steinn um háls“. Kosningarnar í gærkvöld leiða efcki endianlega til lykta Framhiald á 3. síðu.i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.