Þjóðviljinn - 18.11.1971, Side 5

Þjóðviljinn - 18.11.1971, Side 5
Piramrtjuidagur 18. nóveiniber 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐAi g andi valdaræningjum ýmis góð xiáð. Lcxikon dcr audio-visu- cllen Bildungsmiltcl. Heribert Henridhs. Kösel Verlag 1971. Bók þessa ættu allir pæda- gógar landsins að lesa því að hér er lýst þeim hjálparfeekj- um við nám, sem nú eru mjög auglýst af framleiðendium og ýmsum þykja bráðnauðsynleg við kennslu. Efninu er raðað eftir starfrófsröð, heiti tækj- anna og hugtökum, sem af þeim eru dregin Höfundur lýsir notkun þeirra og þeim möguleikum, sem gefast til þess að nýta þessi tæki sem bezt, en oft skortir mikið á fulla nýtingu þeirra. Uppsláttarorð- in eru 184 og hver grein er skrlfuð af kunnáttumanni. Reg- istur fylgdr en þar má finna tilvísanir um efni, sem koma fyrir innan hverrar greinar og uppsláttarorðið gefur ekki beint til kynna, að þar sé að finna. Höfundar ræða einnig á- hrif þessara margvíslegu tækja á kennsluaðferðir og nám. Efni bókarinnar gæti ýtt undir notk. un ýmissa apparata. sem eru þegar fyrir hendi í sumum skólastofnunum hérlendis. Die Moskaucr Schau- prozesse 1936-1938. Her- ausgegeben von Tlheo Pirker. dtv. dobumente. Deutscher Taschenbuch Verlag. Útgefandinn hefur safnað saiman hinum opihberu heim- ildum um réttarhöldin í þess sumarið 1915 og vann að því til 1917, jók við það 1919 og fullbjó það til prentunar 1919. Það var prentað á árun- um 1920-21. Karl Kraus var óþreytandi gagmýnir þeirrar spillingar og niðurkoðnunar evrópskra verð- mæta, sem hann markaði eink- um í stjómmólum, viðskiptum og blaðamennsku, en síðast talda fyrirbrigðið taidi hann auka mjög á koðnun og lág- kúru samfélat^ins. Hann taldi að því fylgidi sljóleiki fjrrir tungunni, flatnesiíja í tjáningu og flátæklegt óg álappalegt orðaval. Kraus miðaði við tal- að og ritað mál og taldd það vera „hina kristölluðu arfleifð mennsks anda“ Hann taldi AF ERLENDUM Thc White Dawn. An Bskiimo Saga. James Houston. Drawings by the a.uthor. Hoinemann 1971. Höfundurinn er Kanadamað- ur. Hann dwaldi í Baffinslandi meðal Eskimóa í tólf ár. Þeitta er fyrsta skáldsaga hans byggð á frásögnum Eskimóa um at- burði, sem urðu meðal þeirra skömmu fyrir aldamót, eftir að þremur hvalvedðimönnum var bjargað úr sjávarháska. 16. maí 1896 hvarf bátur frá hvalveiði- skdpi sem var við veiðar í norðurhöfum. Þrír mannanna komust af og bjuggu meðal Eskimóa í Baffinslandi í eitt ár, eða þar til skarst í odda með þeim og heimamönnium. Höfundur rekur atburðarásina eins og hann heyrði hana af vörum Eskimóanna, lýsir á- stæðum til spennuranar, sem myndaðist smám saman milli hinna aðkomnu og heimamanna og endalokunum. Höfundurinn ber saman venjur og lifnaðar- hætti þessa einangraða sam- f élags Éskdmóa og afstöðu hinna aðkomnu til þeirra með einfaldri frásögn söígumanns- ins. Coup d'Etat. A Practical Handbook. Edward Lutt- wak. Penguin Books 1970. Höfundurinn hefur víða farið og kynnt sér kjör manna og háttu, baráttuaðferðir og bylt- ingar. Þessi bók hans er harad- bók í valdaráni, hliðstæð við matreiðslubæfcur að hans eigin sögn. Höfundur skrifar skemmtilega og gefur tilvon- koðniun málsins sljóvga rétt- lætiskenndina og merkingar- leysi orðanna skrílmenna þjóð- irnar. Háðdð var bitrasita vopn Krauss og í timariti sínu „Die FackeŒ“, sem nú er verið að endurprenta hjá Kösei útgóf- unni húðstrýkti hann vesæld- ar-væi kauðskra hlaðasterifara ásamt sígirni og flátfcskap póli- tískra spekúlanta, réttarbófa og falspresta. 1 þessu ledtoriiti er safnað saman ldisjum úr grednum fréttatolausum ag ræðum og þanndg er sett uipp lýsdng á óhugnanlegum tíðaranda og styrjaldarandrúmi, þar sem allt stefnir til eyðingar rnann- kynsins. Deikritið er ekki síður tímabært nú á dögum en þegar það var samið. BÓKAMARKAÐI Moskvu ‘36-38 og í bókarlok er ræða Krútsjoffs á flakiksiþiraginu 1956. Þessi réttarhöld voru svo vel sviðsett að bæði jábræður og andstæðingar Stalíns töldu þau á allan hátt eðlileg og dómanna réttmæta. Þetta voru ein frægustu sýndarréttarhöld scm fram hafa farið. Ýtarlegur inngangur er fyrir bókinni, bókasfcrár fylgja. Voltaire, Theodore Best- erman. Longmans 1969. aðsetur í Les Delicws í Genf, hinu garnla heimili Voltaires. Bók Bestermanns er greinar- góð og ákaflega læsileg og er nú sú fyllsta sem er á mark- aðnum. Dic letzten Tage der Mcnschcit. Karl Kraus. Kösel-Verlaig, Munchen. Það myndi taka tíu kvöld að leika þetta leikrit allt. Höfund- urinn gerði fyrstu frumdrög Goethe taldi Voltaire ein- hverja furðulcgustu sköpun for- sjónarinnar. en sköpunarmátt- ur Voltaires sjálfs vekur engu minni furðu. Enginn höfundur hefur sett saman annað eins magn ritverka: leikrita. skáld- sagna, smásagna, kvæðaibólka og- kvæða, viðamikiUa greina og ritgerða um vísindaleg efni, deilurita, bókagagnrýni og ■ bréf'a. Um það bil tuttugu þúsund bréf ffá honum hafa varðveitzt. Hann stóð í bréfa- skiptum við páfa og konunga, landeigendur og rithöfunda og allt niður í kaupmenn og víxl- ara Voltaire ritaði sjólfsævi- sögu sína, en fóir hafa treyst sér til þess að rita fulla ævi- sögu hans eins og segir í for- mála þessarar bókar. Það mó telja það heppilegt, þar sem meginhluti bréfasafns Voltaires hefur hingað til legið óútgef- inn og þær takmörkuðu útgáf- ur nokfcurs hluta þess, sem út haía komið, hafa reynzt mein- gallaðar. Höfundur ævisögunnar er stjómandi safras og stofnunar, sem kennd er við Voltaire og á ltygyndin sýnir einn þriggja runasteina, sem maður að nafni Walter Elliot fann í Maine- ríki í Bandarikjunum. Rúnirnar voru kyrfilega höggnar í steininn, og svo gamlar, að talið var að þær væru verk norrænna manna í Vesturheimi. Þetta var Walter EUiot að minnsta kosti sannfærður um, og hann rembdist eins og rjúpan við staurinn í heilt ár við að lesa úr rúnunum. Þegar honum varð ekkert ágengt, varð hann svo vonsvikinn, að hann gróf steinana þrjá aftur niður. ÓSKA- STUND ASKJA óskastundin ætlar að sýna þér hvem- ig þú getur búið til öskju á mjög einfaldan hátt. Fáðu þér hvítt. venjulegt ferkantað blað og brjóttu það saman í miðjunni, eins og sýnt er á mynd 1. Brjóttu síðan, eins og sýnt er á mynd 1, beggja megin að miðlínu. Brjótu síðan, eins og sýnt er á mynd 2, blaðið í fjóra jafna hluta. Taktu það síðan í sundur aftur og líttu á mynd 3: Strikuðu linumar á mynd 3 sýna hvemig brjóta á blaðið saman. Homin eru brotin eins og sýnt er og síðan er brotið yfir hornin, eftir endilöngu, beggja ’megin. Þá á blað’ið að líta út eins og á mynd 4.. ■ Taktu síðan í blaðið eftir endilöngu og flettu því sundur og þá er askjan komin. Síðan geturðu búið til aðra ofurlítið minni, eða stærri öskju og fellt þær saman og búið t'il lokaða öskju. Svör við gátum Hnakikur. Tíminn. • L'jár. Svipa. ÓSKA- STUND UMSJÓN: NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTHt Þessa sérkennilegu mynd sendi Hermann Höskuldsson Óskastundinni. Þetta er sennilega mynd af skólanum hans og krakkar úti í glugga, tveir uppi á þaki og einn stendur þama hjá. Og þetta er þá Hvass'aleitisskólinn, þvi að Her- mann á heima 1 Heiðargerði. — Óskastundin þakkar þér kærlega fyrir Tnynd- ina Hermann. GÁTUR Eg er ei nema horaður hryggur, þó ber eg hold og bein, og mer eg hold og bein. Ég er bæði elztur og yngstur aif öllu í hei’minum. Ég er barinn blákaldur, blásið að með kulda og stormi, síðan emja sárpíndur, samt þó banað get eg ormi. Ég er ei nerna skapt og skott. skrautlega búin stundum, engri skepnu geri gott, en geng í lið með hundum. (Ráðning í næsta blaðiú 1 f 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.