Þjóðviljinn - 07.01.1972, Side 4

Þjóðviljinn - 07.01.1972, Side 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVŒLJINN — Föstucíaeur 7. janúar 1972. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Fitstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Augiýsingastjórl: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 15.00. Horfið frá happa- og glappastefnunni það sem öðru fremur einkenndi stjórnarfar við- reisnartímabilsins var vaxandi þensla í fjárfest- ingu milliliða og hverskonar starfsemi sem hafði gróðann einn að markmiði. Á sama tíma og verzl- unarhallir þutu þannig upp eins og gorkúlur á haug, var kyrkingur í flestuim félagslegum athöfn- um. Þannig sátu skólabyggingar á hakanum, að- sftoð við vangefna og öryrkja var að mestu á snær- um félagasamtaka einstaklinga — en ríkið skaut sér undan flestum samfélagslegum skyldum. Um leið var útlánastarfsemi tilviljunarkennd — einkaaðilar sem áttu innangengt í bankakerfið og um leið í stjómarflokkana létu greipar óspart sópa um lánsfé bankanna — sem almenningur í raun- inni á. Allt þetta vakti andúð almennings, og þessi ástæða er ein þeirra fjölmrgu sem leiddu til þess að fráfarandi stjórnarflokkar fengu ráðningu í siðustu alþingiskosningum. þegar núverandi stjómarflokkar settu saman mál- efnasamning sinn var því heitið að hverfa frá happa- og glappastefnunni, en að í staðinn yrði horfið að víðtækri áætlanagerð. Einn liður í þess- ari stefnuyfirlýsingu ríkisstjómarflokkanna var ákvæðið um Framkvæmdastofnun ríkisins. Nú hefur alþingi samþykkt lög um Framkvæmda- stofnunina, sem raunar nutu ekki aðeins stuðn- ings stjómarflokkanna á alþingi heldur einnig Alþýðuflokksins. Með Framkvæmdastofnun rík- isins er ætlunin að „taka upp eins víðtækan á- ætlunarbúskap og tæknilega er mögulegt" eins og Ragnar Amalds, stjómarformaður Framkvæmda- stofnunarinnar, komst að orði um skxfnunina í viðtali við Þjóðviljann í gær. Ragnar sagði enn- fremur: „Með þesisu er semsagt verið að sameina í eina stofnun áætlanagerð og fjárfestingarstjóm með það fyrir augum að útvega fjármagn til að framkvæma gerðar áætlanir og annað það sem brýnast er talið á hverjum tíma ... Uim leið er öðrum þræði verið að einfalda kerfið, er verið að tryggja það að hægri höndin viti hvað sú vinstri gerir. Slík skipan verður ekki tryggð með neinni valdbeitingu heldur með nánu samstarfi fjöl- margra aðila í þjóðfélaginu“. Þannig komst Ragn- ar Amalds að orði um Framkvæmdstofnun ríkis- ins. Ástæða er til þess að taka mjög undir orð stjórnarformannsins, um leið og leggja ber áherzlu á að Framkvæmdastofnunin er aðeins hluti af rík- iskerfinu og í gegnuim þessa stofnun verður að sjálfsögðu aðeins framkvæmd sú meginstefna sem stjómarvöld leggja áherzlu á í þjóðfélaginu. Þess vegna veltur allt á efnahagsstefnu ríkisstjórnar- innar — Framkvæmdastofnun ríkisins getur ver- ið mikilvægt tæki og leiðarvísir við framkvæmd þeirrar stefnu. Myndin sýnir byrjunarframkvæmdir á nýja Vesturlandsveginum við Grafarholt en þar er nú búið að steypa veginn upp og taka í notkun. — (Ljósmynd Þjóðviljinn. Ari Kárason). Hvaða áhrif hefur nýi Vestur- landsvegurinn á Kjalarnesið? Q Sá tími færist óðfluga nær, að Vesturlands- vegurinn nýi komist í gagnið. Hann mun hafa talsverðar breytingar í för með sér fyrir þá sem búa í Mosfellssveit og jafnvel á Kjalarnusi. Hingað til hafa margir sett það fyrir sig að búa í þessum sveitum og sækja vinnu í höfuðborg- inni af þeirri ástæðu einni, að vegurinn hefur hingað til verið svo slæmur, vegna mikillar um- ferðar og þungavinnuvéla, að hann hefur oft á tíðum verið nánast ófær yfirferðar. Það má búast við að margir höifiuðíborgiarbúar sem gjaman vilja búa í sveitunum sem næst liggja Reykjavík og stunda eít- ir sem áður vinniu sína í borg- inni hugsi nú gott til glóðar- innar og sæki fast eftir bygg- ingarileyfi í þessuma sveitum. Við slógum á þráðinn til Páls Ölafssonar, hreppstjóra í Braut. arholti á Kjalarnesi og lögðum fyrir hann eftirtfarandi spurn- ingu: — Kemiur nýi Vesturlands- vegiurinn til með að hafa ein- hverjar breytlngar í för með sér fyrir Kjalnesinga, Páll? — Þessi vegur, sem nú er verið að leggja upp í Kolla- fjörð, er sagður vera bráða- birgðavegur, enda er hann ekki lagður þar sena í fyrstu var ætlað, heldur að mestu á gamla vegarstæðinu. Með því er sagt að 160 miljónir sparist, en við Kjalnesingar erum að vona, að þeir peingar seim sparast verði notaðir til að leggja veginn nokkuð lengri i staðinn. — Eru miklar fyrirspumir varðandi byggingarleytfi og lóð. ir tU ykkar á Kjalamesi? — Það barast aiitaf nokkuð margar fyrirspurnir árlega. — Hetfur hreppsnetfndin látið skipuleggja þéttbýliskjama á Kjalamesi? — Nei, ékki hefur hún gert það ennþá. Þó hefiur hún keypt landsrvæði skamimt firá Kléberigi og Fólkvangi, en það er óskipu- lagt. — Er ekki mikil ásófcn þeirra sem viija byggja sumarbústaði? — Hún er allmikil og þá sérstaldega frá þeim sem vilja fá landrými undir sumarbústaði við ströndina. Hins vegar horf- um við hreppsbúar með vax- andi áhygigjum á landafcaup fjórstertora aöila úr Reykjavík, tii dæmis þá sem kaupa jarðir sam em til söllu hér og hrepps- búar geta eklki keypt vegna fjánskorts, — 1 landi SkrauthóiLa hefiur verið hlutað niður landspildum. Hvað á að gera við bessar spildur? — Já, þetta eru landspildur, frá 6 til 9 hektarar að stærð, sem seldar hafa verið úr landi jarðanna. 6 hektarar er það lágmark Sem setft er til að landssvaeði geti heyrt undir hug- takið smábýli. Þessi sanábýli eru ekki sérstaklega skipuiags- skyld, en þó fæst ekki bygg- ingarleyfi á þeim, nema sér- ■stökum skiiyrðum sé fiullnœgt, varðandi landbúnað á býlunum. — Nýi Vesturfandsvegurinn er þá ekki farinn að hatfa áhrif að ráði á líf ykfcar Kjall- nesinga? — Nei, það verður ekkd saigt. En það má búast við að svo verði þegar fram líða stundir. Tillaga Einm ágætur lesandi hringdi á biaðdð í gær vegna hug- myndar sem hann fékk, þegar hamn frétti af því að niðurrifi tóbaksaugiýsinga afi húsgöfiU um í borgiinni væru hafin. Huigmynd hans er sú. að giaflL- ar þesisir verði ætlaðir nem- endum Myndlistarskólans, eöa ámóta hópi listamamna, til þess að spreyta sig á við vaggskreyt. ingar. Þesisará hugmynd er hér með komið á framfiæri, og því jafn- firamit, að óMkt skiefmmtilegra verði að spásséra um bæinn etf þessi nýbreytni yrði upp tefcin, svo ekki sé nú talað um, etf hverri vetggBkreytin'gUi yrði ekki ætiað að standa nema skamm- an tíma x senn. Er hér með skorað á gaiQ. eigendur að taka þessa hug- mynd til gaumgæfilegrar at- hugunar. Nýtt námstímabii hefst hjá Námsfilokkunum í Kópavogi 11. janúar og lýkjur því í lok marz. Á þessu tímabili er á- æfflað að taka upp ný nám- skeið, svo sem í félagsmála- starfsemi, bridge og barnafata- saumi. Námsfilokkarnir í Kópa. vogi tótou til starfa sl. haust og var aðsókn mjög góð, nemend- ur komu víða að, meira að segja suinnan úr Keflavík. Mest var aðsóknin í ensku, enda störfuðu 4 kennarar að enskukennslunni einni, þar af tveir enskir. Auk enskunnar hefiur verið tilsögn í öilum þeim greinum sem vinsælastar eru hjá Námsflokkum Reykja- víkur. Þetta kom m.a. fram í firétta- tilkymningu frá Námstflokkun- um í Kópavogi og segir þar ennfremur að ýmils félagasam- tök hafi látið í ljós áhuga á tilsöign í fiélagsstarfsemi, enda nauðsynlegit að bunna skil á heiztu fiundarreglum og undir- stöðuatriðum framsagnar og málalfiylgju í öilum félagasam- tökum. Fjölmargir spila bridge sér til skemmtunar, segir ennfrem. ur, en vilja þó gjarnan fá tilsögn í hinum ýmsu kerfium þessa vinsæla tómstundagam- ans. — Bamafatasaumur er sá þáttur heimilishaidsins, þar sem handlagin húsmóðir getur einna helzt sparað peninga, enda geysimikil aðsókn að sflík- um námskeiðum í Reykjavík. En konurnar verða sjálfar að taka með sínar eigin sauma- vélar í tímana. Kópavogskaupstaður styrkir þassa starfsemi délítið, m.a. með því að lána afnot af hús- næði Víghólaskóla. Forstöðu- , maður Námstflokkanna er Guð- bjartur Gunnarsson. Englendingurinn Christopher Sanders, einn enskukennarannu, við kennslu hjá Námsflokkunum, Hann hefur kenut cnsku víða um lönd, m.a. í Afghanistan. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.