Þjóðviljinn - 07.01.1972, Side 6

Þjóðviljinn - 07.01.1972, Side 6
£ SlÐA — ÞJÓÐVHEiJIiNiN — Föstudagur 7. jaiwlar 1972- } verðasta ákvörðun sieim tekin hefur verið af okteur sem þjóð og varðar búsetumöguleikia oktoar í Landinu um langa framtíð, bvemiig til tetosit. Bar- átta otokar fyrir útfærsiu fisk- veiðil andhelginnar er sj álfstæð- isbarátta og á af þeim sökum að verta hafin yfir önnur dæg- urmiál. Með útfaerslunni erum við að styrkja undirstöðuna S uppbyggingu íslenzks þjóðar- bústoapar, þar sem sjávarút- vegur verður að vera aðal- burðarásinn. Án öflugs sjávar- útvegs, og á ég þá við baeði fiskveiðamar og úrvinnslu afl- ans. yrði íslenzkt sjálfstæði aðems niáfhið tómt. vegna vöntunar á' nauðsiynlegum fjár- haigslegum balkstuðininigi. Þegar átoivörðunin um útfærslun-a er tekin, þá blasir við ofckur sú staðreymd, að ýmisir fiskistoifln- ar sem ototour eru lífsnauðlsyn- legir, hafa dregizt saman og minmítoað á miðunum hér við ísland síðan heimsstyrjöldinni lauk og sömu sögu er að segja um öll fiskimið á Norður-At- lanzhafi. Fiskifræðingar munu nú vera á einu máli um að sótonin í íslenztoa þorskstofn- inn sé toomin í algjört bámíark, í»a© er því etoki seinna vænna, að spyma fótuan við, ef við ætlum otokur að. vemdia þá undirstöðu íslenzks nútímalþjóð- félaigs. sem fiskveiðama'r em fyrir ototour Bn um leið og við stíigum þessi niauðsynlegu spor fram á fcomin meira en í eindiaga og við, verðum v.íð Iftoa að sýna fyrir löngu farin áð standia fisikiðnaði ototoar fyrir þrifium. í fyrsta þsetti sínuím á nýbyrjuðu ári f jallar Jóhann J. E. Kúld um viðhorfin í sjávarútvegi um fi« áramót. í grein sinni ræðir Jóhann fyrst þá uppbyggingu fiski- flotans sem ríkis. stjómin hefur nýlega hafið, þá er rætt um landhelgismálið, síðan er rætt um kjör sjómanna og loks um vetrarvertíðina í vetur. Miklar hækkanir fjárveitinga til iðnskóla 1 fjáitegafrumvarpi fyrir (árið 1972 er lagt til að fjár- veiting til stofnkostnaðar iðn- stoóla verði haekteuð í 25,2 milj. kr. en upphæðin var 13,1 milj kr. í fjárlögum fyr- ir árið 1971. Upphæðin skipt- ist þannig á milli síkólanna (taian frá 1971 í svigum), í þúsundum króna: 1. Reykjavík 9.000 (6.300) 2. ísafjörður 600 ( 750) 3. Sarjðártorótour 200 ( 300) | 4. Akureyri 7.500 (4.200) 1 5. Neskaupst. 600 ( — ) S 6. Vestm.eyjar 1.000 /'“V Tjrt eo co 7. Selfoss 200 ( — ) L 8. Keftavík 3.000 ( 200) 9, Hafnarfj 3.000 ( 650) Til reksturs iðnskólanna verður varið 44.8 m. kr. en á fjárlögum ársins 197i er á- æflað að verja 25.5 milj. kr. til þeirra Nú eins og jiafnan áður, þeg- ar sýnt er inn í komandi fram- tíg við áramót, þá eru það fiskimiðin við strendur land.s- ins sem adlir setja traiust sát-t á, til að halda uppi menning- arþjóðfélagi og viðskiptabú- skap í landinu. Páir tala nú um álverfcsmiðjur sem beztu baktryggingu fslendiinga. til arð verja þá frá óumiflýjanlegum sveiflum í sjávarútvegi endia er álmálmurinn nú iliseljanleg vara á heimsmartoaði, söfcum offramleiðsiu Hinsvegar tala því fleiri um nauðsyn á meiri fulivinnslu íslenzkra sjávaraf- urða og telja að með þeirri stefnu. verði oktour bezt borg- ið, í heimi þar sem þörfin á góðri og próteimaiuðugri fæðu vex með hrverju ári. Þesisari stefnu í uppbygiglngiu á þjóð- arframleiðslu oktoar bætast stöðugt nýir og dugandi liðs- menn. sérlærðir í fuiMvinnsilu matvæla handia fólki í vax- andd iðnjaðarþjóðfélögum. Hér. stefnir því í rétta átt, þó nauð- syn sé á meiri hraða í þess- ari þróun. Við höfum um langt skeið flutt alltof mikið af otok- ar dýrmætu hráefnum frá sjávarútveginum hálfunnin úr landi, í stað þess að futlvinna þau. f þessum efmum er mik- ið verk að vinma framundian og á þvi bygigist fjárhagslegt sjálf- stæði ototoar í toomanda fram- tið að oktour takiist á þessu sviði, að hefja okteur upp af framleiðsiustigi nýlenduþjóð- arinmar, en það er öðru 'frem- ur eintoemni slikra þjóða, að þœr eru fyrst off fremst hrá- efnaframleiðendur. Uppbygging fiskiflotans Mikil gróska er mú í upp- byggingu ototoar fistoiskipaiflota, enda hafði endumýjun skipa- stólsins, sérstaklega hvað við- vífcur togaraflotanum, algjör- lega verið baldið ni'ðri í ára- raðir. svo í hreint óefni var komið á því sviði. Það er stefnubreyting íslenzkra stjóm- arvalda gagnvart þessum út- vegá sem er orHcik bónruar mitolu eftirspaimar eftir togur- um nú. Án togara af heppileg- um stærðum, sem miðaðir eru við það biutverk að afla hrá- efinis handa ísl. hraðfrystihús- um, yrði erfitt að byggja upp á haigtovætmasten hétt þennan þýðingarmesta þátt í okkar þjóðarframleiðslu, sem er hraðfrystiiðnaðurinn Þetta virðaist nú menn á íslandi loks vera famir að skilja og er það vonum seinna. Ýmsir býsn- ast yfir fjölda þeirra togara sem nú eru í smíðum.,eða drög hafa verið lögð að með smíði, en í þessu sambandi er talað um þrjátíu og sex eða sjö skip. Ektei vex mér í augum þessi taia, eins og á stendur hjá oktour á þessu sviði. eftir langa vanrætesiu á endumýjun tog- araflotans. Hitt hefði að sjáif- sögðu verið heppilegra að Þessi endiumýjun hiefði bafizt’ fyrir ailmörgum árum, eða strax þegiar nýsköpunartogaramir fóru að ganga úr sér. Nú er þessi endumýjun himsvegar Því er dkteur þörf á stóiru stökiki í togarasmíði nú, und- an því verður ekki toomizt. Landhelgin Á undanfömum mánuðum hefur mikið verið rætt um ís- lenzka fisikveiðilandhelgi bæði á erlendum og innlendum vett- vangi. Qrsötoin tii þessara mitolu umræðna er fyrst og fremst sú áfcvörðun ísienztora stjómarvaidia að færa út fisk- veiðilaindbelgina, úr 12 í 50 mílur etoki sí'ðar en 1 sept- ember næista hausrt. Hér er á ferðinni ein sú allra mikil- öðrum þjóðum sem horfa löng- unarangum til' olkltoair fiskimiða og þykir siáirt að missa af þeim feng sem þær hafa siótt á otetoar mið, að dklkiuir sé þetta lífsnauð- syn að færa út dktoar landhelgi, enda sé það etaa færa leiðitn tii að fýrirbyggja útrýmiingu otolk- ar fSskistofina. Bæðd fyrir og efitir útfærslu landhelginnar þunfum við að tatoa þessi miál öil skipulegri og flastari tökum en hingað til hefur verið gert, bæði hvað við kemiur skiptingu miða í veiðisrvæði á mdMi veiði- aðferða svo og hvflid einsteftera miða. Sjómannastéftin Það má teQja iDurðulogt ílandi sem á alit sátt undir sjáivairfangi hve ltCtil ræltot heiflur verið lögð ’ við þjálfun og uppþyggdngu sjálfrar sjémannasitéttarinnar, því á þeárri uppþyggingu veltur®- að sjáilfsögðu á hverjum tíma velgenigni okkar fiskveiða, Nétt- úrlega nser það ekká noktourri átt jafn þýðingarmilkilll at- vinniuvegur og sjárvarútvegurinn er fyrir þjóðarheildtaa, að hann stouili ekki vera kynntur fýrir ungu flólW strax í h>inu al- menna stoólakerfi landstas og þannig lögð drög að því, að unigir og þróttmiklir menn hneigist að þessum þýðingar- mesta atvinnuivegi dkkar. Hér þarf að verða á breyting og ís- lenzk sjómannastétt verður að léta sdg þessd mél varða mieira en hingað til, bæði hvað félags- lega uppbyglgingu élhrærir í þess- uim atvimnuiyagi svo og menn- inganlega og flaiglegia uppbygg- imgu sjáilfrar sjémanniastéttar- tanar. Hér heflur allt verið látið retoa á reiðanum hvað þetta áhrærir frá þjóðlfélaigsins hálfu og erum við þvi ver undir það búnir en æslkilegt hefði verið, niú þegar giena þairf stór- átak í dklkar sjávarútvegi, físte- veiðum og fistoiðnaði. Sú vinstri nikisstjétm sem nú situr að Völdum í lamdimu þarf og verð- ur að léta ság þessii mói varða, meira en aðrair ríkisstjémír hafa gert till þessa, ef 'húm vill verða Mutverki sínu vaxim a.ð byggja upp þréttmilkinn sjáv- arútveg. Vetrarvertíðin Framundian er" vetranvertíðin, sá tími í íslenzku atwininui- og fiskimal ^eftir Jóhann J. E. Kúld, athaflnaiiílfii, sem mest veltur á um aftoomu alla í okkar þjóðar- bústoap á hinu nýbyrjaða ári 1972. Á meðan við höfðum enn- þá risastóran síldarstofn til að ganga á, þá valt ekiká alit eins mitoið á vetranveriíðtami einni eins og nú gerir, eftir að htan ómetanllegi gtóði þiarskstofn otek- ar verður að standa undir meigtaþunganum af allri upp- byggimgu og viðhaldl í lamdinu. Við vitum að' sóknin í þenmian góða þorsksitofln, sem á iMega engain sánn Wtoa að gæðum, niema ef vera kynnd þorstostotfln- inn siem hrygnir við Itöflót í Noregi, þessá sóten er nú í al- gjöru hámarki og því mdtoil nauðsyn á að hugað sé veil að miðum og afta. Þegar svona er komið xnálum, þá verða dkkar veiðar og veiðiaiðiferðir að mið- aist rneira en hingaötil viðraun- verulegt verðimæti — það er gæði afflansi, — heldíur en tonnaitötaina etaat Ofekur er ektoi stætt á því lemgur, að tooma mieð léleigian afla að landi dag eftir daig úr þorskaneitum, vegna þesis að þau eru ekltoi dregím öii, í góðu sijóveðri sé. Þeár sem srtuðla vísyitamdi að lðlegum físlkgæðum á sama tíma og allsstaðar vantar á fiskmairteaði heimsins úrvais fSsfo sem groitt er fyrir hæsta verð, þetr þurfa að vita að hinn illa meðfierð — lértiegi fiistour, er á sama thna varia seljanlegur. O'g sé hægt að selja hann, þá fæst aldtrei fyrir hann nema lélegt verð. Hér þuirfium við að gera mikið átak á þeirri vetrarvertíð sem er framunidan. Og þvi verður etelki trúað. aö óreyndu, að ís- lctnzlrir sfópstjémarmienn reyn- ist lélegri í þessu efini við að bæta gæði atflans, heldur en norslkir sféttarbræður þeirra, sem búnir eru með fiéiiaigslegum samitötoum að sigrast á þiessu vöndiamiái i og hafa þvi ekfci við það að gBfma lengur. Annáll knatt- spyrnunnar 1971 Það var maiik heitir bék, sem BB útgáfan í Keftavík gaf út fiyrir jóiin. Þetta er annáll knattspymuánsins 1971 í máli og myndum og eru hötfundar Birgir Etaarsson, Baldur Hólm- geirsson og Magnús Gíslason. Ljósmyndir eru efitir Róbert Jónsson, Gunnar Valberg og Gunnar Heiðdal. 1 fotrmiáia segja útgefendur aö þeir muni halda áfiram á sömu braut fiái bókin gtóðar móttötour. Helztu kafflafyrirsagnir: „Höfum við gengið til góðs... ?“; Láflaj bikarkeppnta, Meistaramót KSÍ, Reyfcjavíteurmótið, 1. deild, Hvað gerðist, hugleiðing um úrsiitaleikinn, 2. deild, 3. deild, bikarkeppnin o.s.firv. Bókin er 80 lesmálssíður prýdd fjölda mynda frá leitejum. hér heima og erlendis. MOSKVU — Leikritahöfundur- inn Alexandr Galitsj og ljóð- stoáldið Évgení Martoín hafa verið reknir úr rithöfunda- sambandi Sovétríkjanna fyrir „starfsemi sem ósamrýmanleg væri aðild“. Galitsj hefur m. a. samið pólitíska gaman- söngvai, sem dreifzt hafa í seg- ulbandsafrituim.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.