Þjóðviljinn - 07.01.1972, Side 8

Þjóðviljinn - 07.01.1972, Side 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVOtUCINiN — Fösifcuidagiur 7. janúar 1972. Þessir menn hafa leikið í landsliði Hér fer á eftir skrá yfir þá leikmenn sem leikið hafa í is- lenzka landsliðinu í handknatt- leik. Hjalti Einarsson, FH 52 Geir Hallsteinsson, FH 50 Gunnlaugur Hjálmarsson. ÍR/- Fram 46 Ingólfur Óskarsson Fram 45 Sigurður Einarsson, Pram 43 Þorsteinn Bjömsson, Ármann/. Fram 39 Sigurbergur Sigsteinsson, Frám 36 Ólafur H. Jónsson Valur 32 Karl Jóhannsson, KR 31 Örn Hallsteinsson, FH 31 Jón H. Magnússon, Víkingur 31 Stefán Jónsson, Haukar 30 Birgir Bjömsson, FH 29 Bjami Jónsson, Valur 29 Ragnar Jónsson, FH 28 Viðar Símonarson, Hau'kar 27 Guðjón Jónsson, Fram 25 Eimar Magnússon Víkingur 24 Einar Sigurðsson, FH 23 Auðunn Óskarsson, FH 22 Björgvin Björgvinsson, Fram 22 Hörður Kristinsson, Ármann 19 Stefán Sandholt, Vaiur 16 Hermann Gurmarsson,- Valur 15 Birgir Finnbogaon PH 15 Ágúst ögmundsson, Vaiur 13 Karl Benediktsson, Fram 11 Gumnsteimn Skúla’son Valur 11 Logi Kristjánssom, Haukar 10 Emil Karlsson, KR Ágúst Svavarsson, ÍR Sólmundur Jónsson, Valur Gísli Blöndal, KR/Valur Herrmann Samúelson ÍR Péfcur Antonsson, FH Guðjón Ólafson, KR Kristján Stefámsson, PH Kristófer Magnússon, PH Stefán Gunnarsson, Valur 6 Guðmundur Gústafss., Þróttur 5 Jón Karlsson, Valur 5 Bergþór Jónsson, FH 4 Siigurður J. Þórðarson, KR 4 Þórarinn Ólafsson, Víkingur 4 Jón Breiðtfjörð, Valur Ólafur Benediktsson, Valur Birgir Ixu-gilsson Fram Hörður Felixson, KR Hörður Jónsson, FH Kristjóri Oddson, Fram Magnús Þórarinsson, Ármann 3 Péfcur Sigurðsson. ÍR 3 Ar- 3 3 2 Sigurður G. NorðdaM mann Sveinn Helgason, Valur Ólafur Ólafsson, Haukar Fnamihald á 9. síðu. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR 9- og síðustu tónleikar á fyira misseri verða í Há- skólabíói fimmtudaginn 13. janúar. Stjómandi er Jindrieh Rohan. einleikari Dagmair Balogthova píanóleikari. Flutt vetrður sinfónía nr. 38 k 504 eftir Motzart, pianókonsert nr. 2 eftir Ivan Bezac og Sinfónia nr. 7 eftir Dvorák. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð Lárusar Blön- dal, Skólavörðustíg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 18. TIL ÁSKRIFENDA: — Góðfúslega tilkynnið um endumýjun á áskriftarskírteinum nú þegar eða í sáðasta lagi fyrir 15. janúar. — Sími 22260. Hefi til sölu ódýrn, vinsælu rússnesku ASTRAD transistorvið- tækin, einnig margar aðrar gerðiir. Stereo plötuspilarar með magnaira og tveimur hátöilurum, mjög ódýrir. KassettusegiUiiJbönd, kassettiuir, sieguJbaindssipókir, ódýrar. Einnig Nationai- og Hellensens rafhlöður. PÓSTSENDI. F. Bjömsson, Berg’þórugötu 2. Sími 23889. — Opið eftir hódegi. Aðstoð við unglinga í framhaldsskólum Málaskólinin Mímár aðstoðar unglinga í fram- haldsskólum. Fá nemendur kennslu í ENSKU, DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI, EÐLISFRÆÐI og „íslenzkri mólfræði.“ Velj'a nemendur sjólfir náms- greinar sínar. Kennsila hefsit í lok janúar — eftir miðsvetrarpróf gagnfræðastkólanna. Innritun í síma 1000 4 (fel. 1- 7 eh-)) Málaskólinn Mímir Brajutairhiolti 4, Þannig sér teiknari blaðsins R. Lár íþróttamann ársins Hjalta Einarsson og vissulega er Hjalti þarna á sínum stað. Landsleikurinn við Tékka í kvöld: Sjaldan hefur vonin um sigur verið jafn lítil og í þessum leik □ Því er ekki að leyna, að sjaldan hefur vonin um sigur i landsleik í handknattleik verið jafn lítil og í þeim leik sem háður verður við tékkn- eska landsliðið í kvöld. Þetta er að sjálfsögðu vegna þess í fyrsta lagi að þá Geir Hallsteinsson og Ólaf H. Jónsson vantar í liðið, og í öðru lagi vegna þess að forráðamenn liðsins virðast láta þvermóðsku ráða þegar velja þarf menn í stað þessara tveggja manna og taka ekki þá, sem næstir koma, eins og til að mynda það að velja ekki Berg Guðnason í liðið. Það er tilgaqigisaaiusit íyinr landsliðseinivaiLdSlinin að tala um kjaima í þessax samlbandi vegna þess, að þeissii svo kaiHaðii kjaxni sem hann þyldst hafa verið að koma upp á undamföirinium tveim áram hefur ekki siýnt það að hann sé þess veirðúr að honum sé haidið saiman og er hin hroðalaga útreið lands- liðsins gegn Júgósiövum á dlög- unium gleggsja, dæmið um Það. En það eir edns og einvaldurinn geti ekkert teert af iþeim hrakför- um sem llðið, sem honum «r trúað fyrir, verður ftrrir æ oiBan í æ. Það hefflur sem sé komið í ljós, sem rnargir hafa haadið friam, að það sé erfiðara að leika sig inní landsliðið en. út úr því. Mann geta áifct siliaka leiki bæði xnieð síniu féiagsliði og landidiðinu án þess að það svo mikið sem hivarfli að ein- valdinuimi aö setja viðtomamdi leikmenn útúr landsiiðinu og get£a öðrum möguleika á aö reytnia siig. Og meðan sivo er, og máttarsfcólpa liðsins vanitar, þé þarf yfirmláita mdkla bjairt- sýnd tál að vonast eftir sáigri í ikiviöld. Þessi Heikiur í kvöld er 86. Framhald ', á 9. siðu- Skrá yfir landsleiki Þar sem 86. landsleifair Is- Icndinga í liandknattlcik verð- ur leikinn í kvöld skulum við til gamans líta á hvemig ís- lcnzka landsliðiiiu liefur geng- ið í þeim 85 leikjwm sem það hefur leikið. 1950 Island — Svíþjiáð 7:15 1950 Island — Danmörk 6:20 1950 Island — Finnland 3:3 1958 IsiL — TéMtóslóvak. 17:27 1958 ísland — Rúmenía 13:11 1958 IsL — Ungverjal. 16:19 1958 Island — Noregur 22:25 1959 Island — Noregur 20:27 1959 Isiand — Danmörk 16:23 1959 Island — Svíþjóð 16:29 1961 Island — Danimörk 13:24 1961 Island — Sviss 14:12 1961 M. — Tékkóslávak. 15:15 1961 Istond — Svíþjóð 10:18 1961 Island — Frakkland 20:13 1961 Istond — Danmörfc 13:14 1967 Mand — Svíiþjóð 21:21 1963 Mand — Prakktend 14:24 1967 Istend — Svílþjóð 15al6 1963 Isitond — Spánm 17:20 1967 M. — Tólckósilióvak. 17:19 1964 Isl. — Bandaríkim 32:16 1967 M. — Tékkóslóvak. 14:18 1964 ísl. — Bandaríkim 32:14 1968 íslarad — Riúmenía 15:17 1964 Mand — Egyptal. 16: 8 1968 Mamd — Rúmemía 14:23 1964 ístond — Svíþjóð 12:10 1968 M. - - V-Þýzkal. 20:23 1964 M. — UmgverjaL 12:21 1968 Isl. — V-Þýzkatomd 16:22 1964 Island — Spánn 22:13 1968 Isiland — Dammörk 14:17 1984 ísland — Spánn 23:16 1968 Istend t— Danmörk 15:10 1965 Island — Rússtemd 17:18 1968 íslamd — Spánn 17:29 1965 ístemd — Rússtend 14:16 1968 Istend — Spánn 18:17 1966 ísland — Pólland 19:27 1968 M. - - V-Þýzkal. 21:22 1966 íslland — Danmörk 12:17 1968 Isl. - - V-Þýztol. 19:24 1966 ísland — Pólland 23:21 1969 M. — TékkósiAvak. Télíkóslpvak. 17:21 1966 Island — Rúmenía 17:23 1969 M. — 12:13 1966 ísland — Rúmenía 15:16 1969 ístend — Spánn 24:21 1966 Istend — Danmörk 20:23 1969 Istend — Spánn 25:17 1966 M. — ■ Frakifcland 15:16 1969 ístemd — Svíþjóð 15:16 1966 M. — Bandaríkin 26:18 1969 ístend — Dammörk 13:17 1966 M. — Bandaríkin 41:19 1969 ísland — Noregiur 16:18 1966 Isl. — V-Þýzkaland 20:23 1969 Island — Noregur 14:13 1966 ísl. — V-Þýzkaland 19:26 1969 Mamd ■ — Austurríki 28:10 1969 Istend 19®) ístend 1969 ísitend 1969 Island 1970 IsL — 1970 M. i- 1970 IsL — 1970 ístend 1970 Island 1970 Istend 1970 Island 1970 Mand 1970 Mand 1970 M. — 1970 M. — 1970 ístend 1970 IsL - 1970 Islanid 1971 Mamd 1971 Mamd 1971 ísland 1971 Island 1971 Istend 1971 Istend — Ajwsturríki 26:11 — Noregur 17:17 — Austurriki 20:21 — Austurríki 22:12 Luxemiborg 35:12 Bandaríkin 27 : 9 Bamidaríkin 25:12 Uingiverjaland 9:19 — Danmörk 13:19 — Pólland 21:18 — Japam 19:20 — Rússlamd 15:19 — Frafcktend 19:17 Bamdarífcim 30:14 — BandariMn 28:18 — Júgóstevia 15:24 — V-Þýzkal. 13:20 - Rússland 17:32 - Rúmenía 18:22 - Rúmenía 14:14 - Danmörk 15:12 - Dammörk 15:16 Júgóislavía 20:11 Júgóslavía 22:15 ★ Alls 85 leikir 41 heima, 44 erlendis, unnir 28, jafntefli 5, tapaðir 52. Skoruð 1518 mörk gegn 1546. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.