Þjóðviljinn - 07.01.1972, Page 9

Þjóðviljinn - 07.01.1972, Page 9
Föstudagur 7. janúar 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA Q Skákeinvígið Framhald af 1. síðu. að miðinn kosti bá 5 dollaira. Þar sem einvíigið stendiuir í tvo mánuði, kernur varla til að menn sitoppi hér allan tírnann, en að þeir skjótist himgað í viku eða hálfan rnánuð er mjög líldegit. Til þesis að þetta megi heppn- ast verðum við að auglýsaþetta mjög vel upp erlendis. Við arum að undirbúa okfcur undir aðhaifa blaðamiannaÆundi í New York, Moskvu og víðar og við verðum að gera allt sem hugsamHegt er til að fá fóik utanúr heirni 1,il að korna hingað. Síðan kemur það sem ef til vill skiptir mestu máli í fjáp- öfluninni, en það er einkasölu- rétturinn á þessu til sjónvarps- stöðva, og ammarra fréttasitofln- ana. Við erum þegar byrjaðir skeytasendinigar til allra stærstu sijónvaipsstöðva heirns, eins og CBS, Euiwision, Americian Bro- adcasting Corporation og jetfnivel Tass fréttastofunnar og erum -ið þreifa fyrir okkur. en enn sem komið er má segja, að málið sé ekki komið í okkar hendur. Hins vegar tel óg að oklkar tilboð sé hæst, vegna þess að við bjóðum ágóðahlut af fréttasendingum. Nú er það svo að Alþjóðasfcák- sambandið setur það sem skiil- yrði að við legigjum helminginn aÆ tilboðinu fram sem trygginigu og við höifuim boðið ''ví að leggia það inná reikning þess í Seðla- bankanum hér, til þess að þurfa ekki að leggja þetta fram úti. Þeir hafa samlþykfct þetta, enég vil tafca það fram að til þess að við gætum þetta urðum við að fÉi fyrirgreiðslu hiá fiármála- ráðuneytinu og öll fyrirgreiðsla ríkisvaldsins heflur verið frábær og etoki stóð á að otofcur yrði gert þetta. fcleift. Þð þarf Seðla- bankinn að leggja fram trygg- ingu við Ambrobantoamn í Am- sterdam um að hann munifiram- seilja þetta fé um leið og Allþjóða- sikóiksambandið kreifist þess og hefur þessu þegar verið komið í kring. En syo við kiomum aifltur að peningahliðinni bá miá geta þess að ef einvígið verður haldið hér á tímiabilinu marz, apríl, maí, bá hafa Loftleiðir gefið ofckur vil- ýrði fyrir 25 þúsund dollurum og fríum ferðum fyrir keppendurog fylgdarlið þeirra. Og þetta er ekkert smáraaði. En ef aftur á mófi að einvígið verður baldið í sumar, bá verðum við að endur- sfcoða allt tilboðið enda getur þá allt lent í ólevsanlegum vanda. Ef við gerum ráð fyrir að 10.000 mamins komi til að fylgiast með einvíginu eins og gera mó ráð fyrir, hivar ætti þetta fólk þá að flá gistinigu og annian beina í miðri túristaösinnii? Það gætibví svo sanmarlega orðið vandamól. Þó eru fluigfélögin og hótelin fullbókuð. Þannig að á þessu rná sjá að hér er um mjög flófclð vandamál að ræða og semstemd- ur miá segia að mélið sé í lausu lofti og við verðum bara að bíða um sinn og sjó hvernig fer, — sagði Guðmundur að lokum, — S.dór. Nýjar fanga- búSir á N irlandi BELFAST 6/1 —- YfirvöLd á Norður-írLandi eru að útbúa aðr- ar stórar fangabúðir tia viðbóf- ar þeim sem fyrir eru. Þegar sitj-a um 600 manns í flangiabúð- unum Long Nesh sfcammf írá BeLÆast og í flangaskipi í höfn- innj þar. bandtefcnir án lóms og laiga fyrir meinta aðiLd áð stoæru- hemaði. Handtökum hefur fjölgað' mjög í Landin,u að undianfömu, og siðan í ágúst hafla 1600 manns verið handtefcnir. ÖH fangelsi eru yfirfull, og margir miálsmetandi menn á BretLamdi og frlandi hafa mótmælt harð- Lega meðferð þeirri sem miargir fanganna baifla orðið að sæta. 14 mianns votu handtefcnir í Belflast einni í nótt leið. Burt af Möltu Pnamlhald af bls. 7. unum í raunasögu fyrrverandi stórveldis. Brezka ljónið er að missa hverja tönnina á fætur annarri. Það er í rauninni fá- sinna að vera ag tala um ljón lengur, það er vairt meira en síminnfcandi sfcott á bandaríska ljóninu. Og sem stórveldá er það vart meira en naÆnið og atikvæði í öryggisráðinu. Það er á hraðri leið að verða safn- gripur sem stórveldi; British Museum er farið að líta 'það löngunaraugum. Blaðdreifing Bláðberar óskast í eftirtalin hverfi: Melar Seltjarnames 1 Hjarðarhaga Kvisthaga Hringbraut Kaplaskjól Breiðholt 1 Stórholt Drápuhlíð Blönduhlíð Lönguhlíð Álfheima Vogahverfi 2 Hverfisgata Þjóðviljinn Sími 17-500 \ Blaðberi óskast' í Álf- holsveg 2 strax. Þjóðviljinn Sfcni 4-03-19 Dagheimili Framhald af 5 síðu És hlýt a@ líta á þessa til- lögu þingmanma Alþýðuílokks- ins sem stuðning vig þessa á- kvörðun ríkisstjómarinnar og persónjulega fagnia ég þessum stuðningi, enda þótt ég geti ekki leynt þeirri skoðun minni, að liðsinni Alþýðufflokksins hefði verið vel þegið fyrr en nú. Ég nefndi málefnasamn- inginn áðan í umraeSum um annað mál, sem hér var á dagskrá áitaldi Eggert G. Þor- steinsson gamla og reynda þingmenn fyrir að sækja mál sín í málefnaisamnmig rlkis- stjómarinnar. Hann lagði hins vegar ekkert bann við því, að nýir þingmenn áteldu gamla og reyndia þingmenn fyrir það sama. Mér er þó ekki mesit í mun að gera atbugasemd við þessa tillögu vegna þess að á- fcvaeði standi í málefnaisamn- ingnum. Allir eiga sínia Biblíu og þaið hefuir fyrr bent að menn hafa orðið fcaiþólsifcari en páfinn. Öllu alvarlegri er sú hlið, sem að almenningi snýr. Hér er um málefni að ræða. sem bæði ég, og fjöldi annarra, hef á undanfömium árum reynt að vekja athygli stjómvalda á að þyrffcu úrlausnar við. Við höflum tal-að fyrir diauflum eyr- um og vinnulbrögð af þessu taigi. þegar þessi sörnu sitjóm- vödd koma nú fram með kröf- ur sínar örfárjm mánuðum eft- ir a@ þeir hafia hiaft vald til þess að fcomia til roóts við kröf- ur almennings og lagfæra þetfca verða eánvörðungu til þess að rýra þá virðingu fyrir stjómmálaflofcfcuim og störfum Alþingrs sem við viljum þó gjaman baMa uppi Sáttafundir í farmannadeilunni Sáttafundur í farmannadcil- unni var haldinn í fyrrakvöld og stóð til kl. 1 í fyrrinótt. Þreifaðí sáttasemjari fyrir sér um miðlunartillögu. Fókk hún Iítinn hljómgrunn hjá deilu- aðilum á þessum fundi. Ekki hefur nýr sáttafundur verið boðaður. Hins vegar er talið að miðlunartillaga liggi í loft- inu. Var sáttafundurinn í fyrrakvöld haldinn til þess að kanna hvað boðlegt væri til lausnar deilunni. I gær var haldinn sáttafundur með skips. þemum, en þær hafa verið í verkfalli síðan á gamlársdag. Foringjar? Framhaild af 7 siðu. upphæð, og haldið síðon ó- áreittur átflram við að retoa „eigið“ fyrirtæki. Raumin hef- uir verið sú hér á íslandi, hvað sem öllu hjáli um fómfúsa einstaklinga og frjálst framtak líðuir, að ríkissjóður hefiur bor- ið tapið af fyrirtækjunum en eigendumir aftar hirt gróðann, og í mörgum tilfellum elkfci borgað aÆ honum nema sem nemur vinnukonuútsvari. GÞA. Leikfélagið Framhald aí 3. síðu. stafaði af því, að hiúsnæðiis- og geymsluskortar hefði alla. tíð háð flélaginu. mjög málfcið. Skóflustunga eÖa vatnsfata? í tilefni aflmælisáns geiflurAl- menna bótoaíelagið út bðk sem nefnist „Leikhúsið við Tjöim- ina“ og er ágrip af sö©u fé- lagsins frá upphafi og heflur Sveinn Einarsson tekið bófcina saman. Að loteum má geta þess, að fyrsta sfcóflustainigan að fiýju leikhúsi verður vasntanleiga tek- in á aifmælisdaginn, þann 11. janúiar n.k ,,eða fcannski það verði vatnisfaita“ sagöi Steiniþór Sigurðsstan. — rl. Alþýðubandalags- fundur á Selfossi Alþýðubandalagið í Árncssýslu heldur félagsfund f Selfossbíói simnudaginn 16. janúar kL 20,30. —Fundarefni verður skattamál- in. Meðal frummælenda verður Garðar Sigurðsson alþingismaður. Fágæt veðurblíða á Sauðárkróki Einstök veðurblíða er á Sauð- árkróki þessa daga og hefur verið frá áramótum; veður stillt og bjart, hiti 6—9 stig dag hvem. Þessa góðviðrisdaga eru að hetfjast boranir eftir heita vatni hjá Hitaveita Sauðáx- króks, en all mjög hefur stort á að Hitaveitan hiafi getað flull- nægt eftiispum, enda mikið byggt. Það segir nokfcuð til um heitavatnslþörfiina, að Sútunar- verfcsmiðjan ein þarf til sinna nota vatn, sem svarar til upp- hitunar 30—10 íbúðalhúsa. Það hlýtar að teijast til tíð- inda að nú í janúar, er verið að steypa þafcpllötur húsa og mun Iþað sjálfsagt eiins dæmi hér á norðurhjara um hávetur. Góðar hortflur eru á, að aufcn- ing verði í útgerð á hörpu- disk héðan. Sem stendiur rær héðan aðeins einn Skagastrand- arbátur, en á sömu mið rær einnig einn bátar flrá Hoifsósi og landar þar. Nú munu 1—2 heimábátar væntanlega hefja hörpudtsksveiðar innan sfaamms. — Hreinn. Landsliðsmenn Framhald af 8. síðu. Sturla Haraldisson, Haukar 2 Brynjólflur Markússon, ÍR 2 Sigfús Guðmundsson, Vík- ingur 3 Karl M. Jónsson, Hautoar 2 Rúnar Guðmannssion Fram 2 Snorri Ólafsson, Ármanni 2 Tómas Tómasson, Fram 2 Valur Beneditotsson, Válur 2 Páll Eirífcsson, FH 2 Þórður Sigurðsson, Haukar 2 Ásgeir Elíasson IR 2 Kjartan Magnússon, Árrnann 2 Haflsteinn Guðmundsson, Val- ur 1 Heinz Steinmann, KR 1 Ingvi Þorsteinsson, iR 1 Matfchías Asgeirsson, IR 1 Qrri Gunnaxssön. Fram 1 Reynir Ólafsson KR 1 Rósmundu-r Jónsson, Víldng- ur 1 Sigurhans Hjartarson, Valur 1 Sverrir Jónsson, F.H. 1 Þórir Þorsteinssom, KR 1 Þorleifiur Einarsson, ÍR 1 Axel Axeflsson, Fram 1 Páll Bjöngyinssom Vifcingur 1 AIIs 78 leikmenn. Innilegar þafckir tii allra, sem sýndu ofcfcur hiýíhug og saimúð við andláit og útf-ör eiginmanns mifcus, flöður okkar, ten,gdaföðiur, bróður og afia FRIÐÞJÓFS Ó. JÓHANNESSONAR forstjóra, Vatneyri. Einnig þök'toum við læknum og sitarfsliði sjúkrahúsis Pat- retosfijarðar frábæra aðhlynnimgu í veikindum hans. Hanna Jóhannesson, Katrín Gisladóttir Unnnr Friðþjófsdóttir, Eyjólfur K. Sigurjónsson Kristinn Friðþjófsson, Elín Oddsdóttir Kolbrún Friðþjófsdóttir, Jóhann Þorsteinsson Bryndís FriðþjófsdótGr, Sigurður Bjarnason og barnabörn. ÍBÚÐ EINSTÆÐ MÓÐIR með 2 böm óskar eftir íbúð á leigiu. SÍMI 30462. Leikur við Tékka Framhald af 8. síðu. Landsleikur Islendinga í handi- knattleik. AÆ þessum 85 leifci- um sem ieiknir haía verið, hef- ur Island unnið 28 leiki, tapað 52 og gert 5 sinnum jaflntefli. 41 leikur hefur farið fram hér heima, en 44 erlendiis. Og eins og við sögðum flrá i gær, er þetta 7. lamdsleikur Is- lands og Téfckóslóvafcára. Téfckar hafa unnið 5 leiki em einum hefiur lykbað meö jafnteQi og var það fyrsiti leitour þjóðanina. Leikurinn í fcvöfld heflsit kL 20,30. Dómarar eru danskir. Að Lotoum slkulum við Ó6ka íslenzka landsliðinu gengiis í þessum leik og óskandi vesri að sú svartsýni, sem menn bera í brjœti fyrir leilvnum reymist ástæðulaus. — S.dór. AB-RÁÐSTEFNA UM SVEITASTJÓRNARMÁL ALÞÝÐUBANDALAGIÐ hefur ákveðið að boða til fundar sunnu- daginn 16. janúar n.k. með fulltrúum siem sæti eiga í sveitar- stjómum fyrir Alþýðubandalagið eða eru stadriir af því. Til um- ræðu verða frumvörp þau er nú liggja fyrir al'þingi um skatfca- mál og tekjusifcofna sveitarféloigia ásamit brejdingum á verkaskipt- ingu milli rúkisáns Og sveitarfélaga. — Daigskrá fundarins og fundarstaður verður nánar tilkynntur í blaðinu síðor FELAG ÍSLEÍVZKRA HUÍÍMLISTAIÍMAWA útvegar ydur hljóðfccraleikara og hljómsveilir við hverskonqr. !<ekijeri linsamlcgast hringið í Z0255 inilli kl. 14-17 77/ bróðabirgða verður tim'burafgreiðsla okfcar opin sem hér segiire Mánudaga til fimmtudaga kl. 8.00—12.00 og 13.00—17.00 föstudaga kl. 8.00—12.00 og 13.00—19.00 laugardaga Lokað. Við ósikium ölHutm viðsikiptamöninium obkar gleði- legs 4ts og þðkkum viðsikiptin á liðm áriniu. TIMBURVERZLUNIN VGLUNDUR h.f. Klapparstíg 1 — Skeifan 19. Hafnarverkfall Framhald afi 1. síðu á hærra verði fyrir framleiðslu Coldwafer. Páskar snemma í ár Þær upplýsingar flenguet í gær hjá Valgarð Ólafssyni hjá SÍF að mikið lægi við að koma 1200 til 1500 tonnium af saltfiski ti.1 Brasilíu. Hefiði sá faxmur þurft að vera lagður aí stað og eru SÍF menn að leita fyrir sér um leiguskip. Eru þau mál öll í dieiglunni og óvíst hvemig reið- ir af. Þá vantar saltfisk á mark- aðd í Panama. Frafcfclandi og fljótlega í Portúgal Er hver djagur sem líður úr þessiu tap- aður söludiagur, einkum í fcaþ- ólsfcum löndum, þar sem pástoar eru snemmia í ár og fiastan þess- vegna lýTr á flerðinni. — g.m. frá oliufélögunum Vegna styttingar vinnutíma saimkvæmt nýjum kjarasamningum, var hæitt að aka út olíu til húsahitunar á laugardögum frá og með síð- ustu áramótum. Hér er um að ræða dreifingarsvæði Reykjaivíkur og nágrennis, Kópavogs, Hafnarfjairðar, Suðurnesja, Akraness og Ak- ureyrar. Athygli viðskiptamanna vorra er jafnframt vakin á þeirri þjónustu, sem olíufélögin veita að fylla á húsgeyma viðskiptamanna sam- kvæmt föstu kerfi, þannig að ekki þarf að panta olíu hverju sinni. Þurfi viðskiptamenn hins vegar á olíu að halda á laugardögum eða helgidögum, skal þeim bent á ben sínstöðvar félaganna, en þar er hægt að fá keypta olíu á a fgreiðslu’tímum stöðvanna. Olíufélagið h.f. Olíuverzlun íslands h.f. Olíufélagið Skeljungur h.f. ■M

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.