Þjóðviljinn - 07.01.1972, Page 11

Þjóðviljinn - 07.01.1972, Page 11
Pösfcudagwr 7. janúar 1972 — ÞJÖÐVIIjJTNN — SÍÐA J J’ Z7 ffl Leiðrétting við áramóta- Stangl Ég var að lesa um mann ársins. Ég hnaut um loka- orðin hjá Birni Pálssyni, þótt ég viti vel, að bað ©ru eiklki hans orð. Það var efcki vinnumaður er bamaði vinnufconu í bæj- ardyrunum að morgni daigs. Rétt er sagan svona: Kolbeinn hét maður og bjó gó’ðu búi í Unaðsdal á Snæ- fjaUaströnd. Kolbeinn var vel greindur og athafnamaður, þessvegna hlóðust á hann ýms störf í þágu sveitar hans, meðal annars var hann hreppsstjóri með meiru í fjölda ára. Kolbeinn þótti ráð- ríkur og talinn kvensamur nokkuð, og var það haft að orði vestna. að hann hefði taiið þaS s'kylduverk grið- kvenna sinna að opna sitt sfcaut er honum lá á að gera holdinu dagamun, ef illa stóð á fyrir konu hans. Kolbeirm átti fjölda bama með konu sinni og þó nofck- ur utanhjá. Eitt sinn kenndi ein vinnukonan honum bam, en Kolbeinn neifcaði. Kom málið fyrir sýsiumann Norð- úr-ísafjiarðarsýsiu, er þá var Magnús Torfasion, sem átti það tij að hitta naglann á höf- uðið, eikki sázt í barnsfað- emismálum. Kolbeinn þver- neitaði, Magnús gekik þá hart að stúlkunni, að nefna stað og stund og dragá ekkert undan, og er stúlfcan skýrði frá því að Kolbeinn hefði eig- inlega tekið hana nauðuga í göngunum, er hún var að hita kaffi og kona Kolbeins var ekki komin á fætur, og úr þessum sviptingum kom bam- ið undir. Þá sagði sýslumað- ur þessi fleygu orð sem ekki má afbaka: ,.Kjarkmaður Kol- beinn í Dal.*‘ Torfi H. HaUdórsson. ☆ Vig Stanglmenn þötokum bréfið kærlega, því víst er það satt og rétt, að ektoi má fara rangt með siík tilsvör frernur en til að myndia Yfír kaidan eyðisand GEGGJUÐUSTU JÓLA- GJAFIRNAR Vöruhúsið Neiman-Marcus i New York sérhæfir sig í ..geggjuðusfcu iól'agjöfum“ árs- ins Ein siLík var t.a.m. klukikia, sem gengur aftur á bak, op- er arfluð þeim sem þykir eftir- sjá í þeim góðu gömlu dögum sem liðnir eru. Verð aðeins um 8000 krónur. Fóltoið sem er svipaðra skoðana gat einnig keypt sér merkilegan spegii í bfldnn sinn. Hann sýnir allt, siem ekið hefur verið framhjá í rósrauðu Ijósi. Prís aðeins tólf þúsund krónur í hitteðfyrra bauð húsið bölsýnismönnum upp á að panta sér Örkina hans Nóa ..í fullri líkamsstærð" fyrir næsita syndaflóð. Sm'íðatími var áætlaður fjögur ár. verð um 60 miljónir króna — þar innifalið 92 spendýr, 10 skrifí- dýr og 26 fuglar. Enginn keypti. Könium er ekkj alls vamað. SKÁLDSAGA EFTIR ODDVAR RÖST: SYNDUG JÓNSMESSA — Mér er ekki alveg ljóst ertniþá hvernig málin standa, segir Ihún, — en ég hef eindreg- ið hugboð um að þér hafið bjargað mér fré------- — bara smávegis ólþægindum. — frá því sem ég fæ aidrei fullþakkað yður. Dyrabjöllunni er hringt. Það er leigubfllinn hennar sem kom- inn er. Bflstjórinn og ég tötouim 25 hvor sína töskiuna. Komið með á stöðina, segir Ihún biðjandi. Ef þér megið vera að því. 1 bflnum skoðar hún á sér andlitið og hressir upp á vara- litinn. Þér verðið að gæta húss- ins meðan ég er að heiman, segir hún. Notið það eins og þér ættuð það sjálfur. Það skal ég gera. Ég fæ ekki að fýlgja hennd í lestina. Hún og bflstjórinn ganga burt og ég sit eftir í bfln- vera búin að opinlbera, já, frænka er meira að segja dol- fallin af undrun. Auðvitað sér hún rúbíninn, já, hún er sú eina sem sér hann, og þegar hún er búin að rýna í hamn og snúa honum á alla vegu og rýna í hann enn á ný, segir hún að- eins þetta: — Herra mánn trúr! Og þetta endurtetour hún æ afaní æ meðan við stöndum með sherryglös — engin hanastél í húsinu því, ned, ónei — ogloks- ins setjumst við til bocðs. Þar heldur dómarinn reiglulega and- ríka og skemmtilega ræðu. Hið sama get ég því miður ekki sagt um sjáifan mdg, og loks þakkar lektor „Þessutan" fyrir matinn. Hann byrjar á þvi að segja að hann sé gamall maður og eng- inn orðsins maður og því verði hann að leita liðsinnis hjé ein- hverjum af hinum miklu and- ans mönnum, og það gerir hann á þann hétt að hartn les eina af „hdmuim ynddsfögru baillöðuim“ eftir Victor Hugo í upphafi máls síns. Háliftíma seinna eru stólar dregnir til og máltíðinni er lók- ið. Ég teik eftir því mér til skildist. Var það ekki bæði ledk- ið og skfifað í semn? — Jú, eiginlega má segja það. — Ég vænti þess að leikritið sé nú leikið til enda. Ég kinfca kolli. — Og fullskrifað? Aftur kinka ég kolli. Stór gul- ur máni stígur upp yfir mjódd- ina á vatninu og breytir því í fljótandi gull. Svo líður . ský framhjá og vatnið er eios og áður. — Og trúlega hefur það þá líka hlotið nafn? — Já, reyndar. Ég hef kallað það „Synduga Jónsmessu“ og ■ritlaunin hef ég þegar fengið. — Þá mætti segja mér að rit- launin sóu roðasteinninn sem gióir á brjóstinu á Kari. Ég svara ekki. — Frænka þín segir að hann sé konungsgersemi. Hún hefiurvit á eðalsteinum. Það hlýtur að hafa verið merkflegt þetta leik- rit þitt. Voru margir á frum- sýningunni? — Fyrst í stað voru þeir nokkuð margir, en þegar síðasti þáttur var leikinn, voru aðeins tveir viðstaddir, og þegar tjáld- ið féll í síðasta sinn, var eng- inn nema höfundurinn. — Þá er það hann einn sem er tiil frásagnar um hvernig allt fór að lotoum? ' > Ég svara ekki. — Og ef til vill er það bezt, segir hann og augnalókin á hon- um eru þyngri en nokkru sinni fyrr. Nú boma þau hin út á sval- irnar líka og ég tek undir hand- legginn á Kari og teymi hana með mér niður í garðinn. — Mikið er þetta elskulegt par, hjvíslaði Angelitoa frænka svo hátt að það heyrðist alveg niður á götu. — Já, svarar domarinm. —Sér- lega elstoulegt par. Einkum hann. ENDIR. krossgátan Lárétt: 1 eyjia í Faxaflóa, 5 um. Efitir noklkrar mínútur kem- ur ekiflinn aftur og ég gef hon- um upp heimflisfamg héraðsdóim- arans. Áður en hann setur í gir réttír hann að mér um- slag. Það er frá frúnni, segir hann. I því er roðastemninn. Efck- ert orð til skýringar, en ég skil það. Angelilka frærika hefiur ráðið aðstoðarstúlku í dag. Mér er hjálpað úr frakkanum og vísað inn í litlu stofuna. Þar stend ég og góni á vasa með himinlháum gladiólum og er öldungis einn. Svo kemur Kari. Mér er ljóst að hún hefiur • verið uppi á annarri hæð og fengið boð um komu mína. En þetta er ekki sú Kari sem ég þekki, eikki tat- arastelpa í rauðu pilsi með langa, bera fótleggi, Nú er hún Dama í síöum og efinismMum kjól, í gullskóm og með hár- greiðslustofiulhár. Ég þori næst- um eikki að koma við hana. En það geri ég auðvitað og reyndar bæði fast og lengi. Við setjum upp hringana og heyrum klukk- una slá sjö þung högg. Ég veit að þetta er uppátæki fræntou. Svona gekk þetta víst til í ungdæmi hennar. Unga fólkið á að fá að vera út af fyrir sig sméstund og gerQ það sem nýtrúlofiað fólk gerir. Þá man ég eftir roðasteinin- um og hengi hann um hálsinn á henni og ednmitt þegar ég hef ldkið því, opnast dyrnar og frænika og dómiarinn og lefctor „Þessutan“ og allir eru himin- lifiandi yfir því eð við stoulum ndklkurrar ánægju að hann gleymdi að þakka fyrir matinn. Þegar líður á kvölddð, vfll svo til að við dómarinn stöndum ein. ir úti á svölwnum. Það er glóð í vindlinum hans og í hvert skipti sem hann sýgur hann, fellur bjarmd á andlit hans. Hann horfír á mig undan þungum augnalokum. — Þú minntíst 1 gær á leik- rit sem þú værir að fást við, furðulegt leifcrit að því er mér hdminhnöttur, 7 í röð, 9 öldu- hreyfing, II hár 13 slæm, 14 fuglinn, 16 tónn, 17 húsdýr, 19 fleiður. — Lóðrétt: 1 fór, 2 í röð, 3 nægilegt, 4 trjátegund, 6 sam- hæfia, 8 stoordýr, 10 fistour. 12 gljóhúð 15 fersfcur, 18 sló. Lausn á síðtistu krossgátu: Lárétt: 1 ólseig, 5 kið. 7 tjón, 8 £n, 9 flatan. ll re, 13 rösrt, 14 kró, 16 arsenik. — LóOrétt: 1 ósfcyrtoa, 2 skófi, 3 ednar, 4 ið, 8 fas, 1» tönn, 12 err, 15 ós glettan — Guði sé lof að enn eru til nokkrir sem ekki eru upp á móti kerfinu... sjónvarpið Föstudagur 7. janúar. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og augiýsdngar. 20.30 Vafca. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðain.di stund. Umsjón: Njörður P. Njarðvík, Vigdís Firaníboga- dóttir, Bjönn Th. Bjömsson. Sigwrður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigurbjönnssom. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 4407. Að hjartaigjafa forsipurð- um. Aðalhlufcverk: Anfchonv Quayle, Kaz Garas og Ann- etoe Wills. Þýðandi: Krist- mann Eiðson. Adam StramgB er miðaldra satoamálasór- friæðingur með sérþekkinigu í lögurn og félagsflræði. Hann hefiur að mesfcu diregið sig i hlé frá störfium, en tekur þó að sér að upplýsa filókið og aðfcailandi mól, þegar miikið liggur við. Aðstoðarmaður hans og félagi er Ham Gynt, ungur Amerfkumaður, sem lagt hefiur stund á læknds- fræði, en eklki ldkið námi þar eð aðrar visindaigreinar eru homwm ofar í huga. Listatoomam Evelyn er nébfii þeirra og vimiur, og kemur hún mjög við sögui, án þess þó að vena beimn aðili að starfsiemi þeirra félaga. 22.00 Eriemd mólefni. Umsjón- armaður Jón Hátaan Mágnús- som. 22.30 Dagsikróriok. útvarpið Föstudagur 7. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfiregn- ir Kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og for- ustugr. daigþl.), 9,00 og 10,00 Margumjbæn kl. 7.45 Morgwnl. kl. 7,50. Morgumsfiumd bam- amna kl. 9,15: Kristín Svein- bjömsdóttir heldur áfram sögunni af „Síðasta bænum í dalnum“ efitir Lofit Guð- mundsson (5). Tilkymningar kl. 9,30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bœmdiur tal. 10,05. Tónlistarsaga kl. 10,25 (endwr- tetainn þáttur A. H. Sv.i. Fréttir M. 11,00. TÓnlist eftir Robert Schumann: Arthur Rulbdnstein leitour á píanó Camival op. 9 — Janos Stark- er og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert í a-molll op. 129; Stanisilaw Skrwaczewski stj. 12,00 Dagskráin. Tónleitoar. Til- kynningar. 12.25 Fróttir og veðurfiregmir. Tilkynninigar. Tónleikar. 13.30 Þáttur uon uppeldismál (endurtekinn): Eyjólfur Mel- steð talar um tónlist til laaton- inga. 13.45 Við vinmwna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Victoría < Benedifctssom og Georg Bran- des“ Sveinm Ásigeirsson hag- ftæðirugur les þýðingu sína á bók eftir Fredirik Böök (12). 15,00 Fréttir. Tilkynmingar. Lesin dagstará næsfcu vitou. 15.30 Miðdegdstóhleikar. Diet- rich Fischer-Ddeskau syngur lög efitir Haydn. Gerald Moore leilkur á píanó. Hljlóm- sveit leikur Poriedk og svítu í e-mofll efitir Georg Phiiipp Telemanm; Auigust Wenzinger stj. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efini úr þættinum „Við, sem hedma sdtjum“ a. Soffía Guð- mu'ndsdóttir hugledðir spum- imgwna „Hversvegna sitjum við heima?“ (Áður útvarpað 14. aprfl 1970). b. Svava Jak- dbsdóttir segir flró frsku greifaflrúnnd og frelsishefj- unni Carastance Martoiewicz (Áður útv. 10. marz 1970). 17,00 Fréttrr og tónledkar. 17.40 Utvarpssaga bamanna: „Högni vitasveimn“ efltir Östo- ar Aðalstein. Baldur Pálma- san byrjar lestur sögunnar. 18,00 Xjétt lög. Tiltoynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttir og tilkynndngiar. 19.30 Þáttur um vertaadýðsmál. Ölafiur R. Einarsson og Sig- hvatur Björgvínsson. 20,00 Kvöldvataa. a. íslenzk ein- söngslög. Þuriður Pálsdóttir syngur lög efitir Pál Isóilflsson. Guðrún Kristiinsidóttir leátour á píanó. b. Selkolla. Þarsteinn fró Hamri tetaur sarnan þátt- inn og flytur hann ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdótt- ur. c. Dulangáflur. Margrét Jónsdóttir les þátt efitir Brytnijólf Jónsson á Minma- núpi. d. „Held ég enn í aust- urveg** Hulda Runólftedlóttir fer með ljóð og sfcötaur eftir Eirfk Einarsson aiþm. á Hæli og minnist hans einnig ndkkr- um orðum. e. Kóreömgur. Ár- nesdngakórinn í Reykjavík syngur lög eftir Árnesingia. Söngstjóri: Þuríður Pálsdótt- ir. f. Það fór þytur um krón- ur trjómna. Sveinn Sigurðsson fiyrrum ritsfijóri fllytur sfcufcta hugledðingu uim staáldstoap Binare Benedilktssanar. g. Um íslenrica þjóðhætti. Árni Bjömsson cand. mag. filytur þóttinn. 21.30 Otvarpssagian: „Vikivatoi** eftir Gunnar Gunnansson. Gíslj Halldóresan leitoari les sögulok (20). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ..Sleðaferð um Grænlands- jöikla“ eftir Georg Jensm. Einar Guömundsson les býð- ingu sfna á bólk um hinztu Grænlanidsför Mylius-Erich- sen (14). 22,35 Þetfca vil ég heyna Jón Stefiánsson kynnir tónverto að óstoum hlustenda. 23,20 Fréttir í sfcutfu máli. Dag- skrárloik. ítölsk rúmteppi 2.20x2,50 m nýtoomin- LITLI-SKÓGUR a horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ OÐINSTOKG Sími 20-4-90 Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Simar 21520 os 21620 HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu oji Dódó Laugav 18 HL hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Sim) 33-9-68

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.