Þjóðviljinn - 07.01.1972, Side 12
Hafnar ríkisstjórnin hækkunar-
beiðni tryggingarfélaganna ?
■ T ry ggi ng a ráðherra, Magnús Kjartansson, staðtfesti í við-
tali við Þjóðviljann í gæir, að til umiræðu væa-i innan rík-
isstjórnar'innar, að sett verði bráðabirgðalög þess efnis, að
þeir bifreiðaeigendur sem valda tjóni 1 umferðinni verði
sjálfir látnir greiða tjónabætur að vissoi marki.
■ Hvorki vildi ráðherra staðfesta hver sjálfsábyrgðar-
upphæðin yrði í krónutölu, né hvort stjómin ætlaði með
þessu að vísa á bug hækkunarbeiðni tryggingarfélaganna
vegna ábyrgðartrygginga bifreiða.
Föstudagur 7. janúar 1972 — 37. áxigiainigur 4. töluiblað.
Enn yfirlýs'ing frá BSRB:
„Einmitt fyrsta
krafa BSRB"
Eins og menn sjé er það ein-
Með þessum aðgerðum hyggst
ríkisstjómin stemma stigu við
sífjjölgamdi tíðni umferðarslysa,
sem mestan pairt stafa af óað-
gæzlu og skikka þá, sem tjiónum
vaJda, til að taka beinam hátt i
greiðslu bóta.
Vegíarendium sem leið áttu
framhjá tjaldstæðinu í Xjauig-
ardal um jóflin fannst hað
Þá hefiur Þjóðiviljinn fregnað,
að upphæð sú, sem trjómavaíldar
yrðu látrtir greiða, verði 2,5 pró-
mill af vótryggingarupphæð bif-
reiðar. Arið 1970 var vátrygg-
íngarupphaeðin áíkiveðin 3 miljón-
ir, og yrði bví uppihiæð sjállfs—
heldur undarlegt er þeir sáu
þar einstakt tjalld á miilli
smjóskafia og svelllbunika. —
ábyrgðarimnar 7.500 krónur að
óbreyttri vátryiggjmigarupphæð.
Jafinframt helfur bttaðið fregnað
að láti ríkisstjómin verða úr
setningu þessara bráðaibirgðalaga,
hyggist húm hafna beiðni vá-
tryggingafiélaganna um hækkun
óbyrgðartrygginganna, eða að
miinnsta kosti veita mun lægrj
hækikunarheimild, ein trygginga-
féiögin hafa farið fram á, en
eins og að framan gireinir vildi
trygigintgaráðherra hvorki stað-
festa þetta, né heldur upphæð
sjálfsábyrgðar, enda bvorugt
endanlega ákveðið
★
Þá srnerj blaðið sér til Jóns
Rafins Guðmundssonar hjá Sam-
Hvaða ferðalangar gótu þetta
verið á ferðalagi með tjaltd á
þessum árstáma? Við gerðum
margar fierðir að tjaldinu
miUi jóla og nýjárs og sann-
færðumst urn að einhver hólt
þar til. En eMtí tókst okkur að
hafa uppi á fólkinu og því sner-
um við okkur ti'l útlendinga-
eítirlitsins. Þar fenigum við
þær upplýsingar að þarna
væri um að ræða finnska
stúlku, Lea Tessi og firanskan
pilt, Alain Fábre. Þau komu
hdnigað firá Osló 21. desemiber
og ætlluðu að dvelja í tjaldinu
hér í Reykijarvíik firamiyfir
áramótin. Skýringin: — Þau
lamigaðii bara til að vera saiin-
an yfiir jólin! Ekkert annað.
Og héma birtum við mynd
af tjaldinu og verðum bvi
miður að láta við það sitja —
íbúamir voru einhversstaðar
úti í bæ, þegar myndin var
tekin, einis og alltaf þegar við
komum á tjaldstæðið.
vinnutryggimgum og bað urn álit
hans á framangreindum hug-
mynduim.
Jón kvað hugmynd þá góða,
að setja ákvæði um sjálfsábyrgð
inn í umfierðarlögim. Ráðstöfun
sem þessi drægi örugglega úr
tjónafjölda, en þetta þýddi aukna
vinnu hjá tryggingarfélögunum,
því þau þyrftu sjálffsagt að ann-
ast inniheimtu sjálfsábyrgðarfjár-
ins, að því er honum skildist.
Synjun á hækfcumarbeiðnum
taldi hann óréttláta ef rétt væri,
því að þó sjálfsá'byrgð yrði upp
tekin, allt að 7.500 krónum, þá
vantaði tryggingarfélögin samt
sem áður 10-150/n hæk'kum ið-
gjalda, til þess að vinna upp það
tap sem orðið hefði s.l. ár.
★
Ef nú úr verður að trygging-
arfélögunum verði óheimilt að
hækka iðgjöld, sem fullkomlega
er réttlætanlegt vegna fýriræt!-
ana ríkisstiióirnarinnar um sijálfs-
ábyrgðina, þarf að fylgja þessu
máli eftir og vinna að frekari
endurbótum á ábyrgðartrygging-
arlöggjöfinni, bættri umferðar-
menmimgu með auknum áróðri,
jafntflramt endurskipulagningu á
inmfll'utningi bifreiða og vara-
hluta, en þessdr þættir, ásamit ó-
tal mörgum öðrum geta tvímæla-
laust dregið úr umferðarslysa-
tíðni og kostnaði af rekstri um-
ferðarinmiar, sem þegar er orðinn
gífurlegur. — úþ.
íraksstjórn kærð
NE.W YORK 6/1 — Sendisveit
írans hjá S.Þ heifiur borið fram
við Kurt Waldheim, hinn nýja
framkvæmdiastjóra samtakainna,
kæru um að stjómin í írak of-
sæki frana sem búsetir eru á
Landi hennar. Hafi þeir flutt
margt fólk nauðiugit til landa-
mæranna og beitt það barsmíð-
um og pyntingum. Hafi 60 þús-
und manns þegar neyðzt til að
yfirgefia írak.
Þjóðviljannm hefur borizt
eftirfarandi tilkynming frá BSR8
varðandi ummæli fjármálaráð-
herra, er hann viðhafði á
blaðamannafundi í fyrradag,
um endurskoðunarkröfur BSRB
á kjarasamningi opinberra
starfsmanna
,,Eitt alvarlegasta misheirmið,
sem fram kom í ummælum
fjármálaráðherra á fundi með
firéttamöninum í gœr var, að
BSRB hefði engar sérstakar
kröfur gert um launahæ'kkianir
til hinna lægst launuðu.
Vegna þessa fer hér á efitir
orðrétt kröfugerð BSRB sem
send var fjármólaráðherra 10.
desember 1971:
„Stjórn bandalagsi.ns ákveður
því að gera kröfu um eftirlflar-
andi breytingar á kjörum ríkis-
starfsmanna firá 1. desember
1971:
1. Gruninlaiun hánna lægst
launuðu stairfsmanna ríkisins
hækki samikvæmt reglum þeim,
er uni ræðir í 3. gir. samnings
frá 4. desemiber 1971 miíllj Al-
þýðusambands Islands veigna
aðildarsamibanda og aðiidarfié-
Iaga þess og samtaka vinnuveit-
enda.
2. Auk girunnlaiuimahœkkuniar
samtov. 1. tölulið hér að firam,-
an. hækki samningsibundin
grumnilaun ríkissitarfflsmanna um
samitalls 14% sem hér segir:
Frá 1. dies. 1971 um .... 4%
Frá 1. júmí 1972 um .... 4%
Fm 1. miarz 1973 um .. 6%“.
mitt fyrsta krafa BSRB að
grunnlaum hinna lægst launuðu
hækki sérstaMega umfram laun
annairra, á sama hátt og verka-
lýðsfélögin sömdu um í des-
ember. Um bá kröfu hafa ekki
fiengizt viðræður fremur an
annað.
6. 1. 1972“.
Eins og sést, er hér risim upp
deila um túlkunanatriði. Aug-
ljóst er að einm báttur þessarar
deilu á rót sína í fyrirsögn
Þjó'ðviljans frá í gær, en þar
segir: — „Enigin sérstök beiðrni
uim launahækltun til hinna
lægsitl'aunuðu“. Þar sem fyrir-
sögndn er noklkuð villandi varð-
amdi umnnæli ráðherrans,
rétt að tafca það firam, að á
blaöamammiaifundi með. ráðheira.
fcom fram, að beiðnim um
launaihæfcfcun til hinna lægst-
laumuðu var innifahn í heildar-
beiðmi BSIRiB um viðræður, en
kom ekki fram sem sérstök
beiðnii. Ráðhema lét svo um-
mælt, að endursfcoðum á heild-
Birsiamninigum BSRiB hefði verið
synjað, en þar sem bedðni um
sérstafcar viðræður um, laun
hinna lægsflaunuðu hefði ekfci
borizt hefiði ekki verið tekin
afstaða til þessia máls;
Eins og komið er, virðist
elklfci vamlþörf á sérstökum við-
ræðum mdlli deiluaðila um það
h-vað flanið hafi á milli þeiirra í
móld þessU' og uffl túlkumarat-
irðS ummælla —, úþ.
Dvöldu í tjaldi um jólin
■—■■■■ '■ ' ....—.»"■■.....—1 ■■■WWWp—.—■■ l-l II .1WWIW.
....... . ■ »■»«■.■■■■«».!■ I I . 11 ■ I. ■.■ ■ ■ I II
Mlliilililillliil
miða í Happdrætti.SÍBS. Það er mikiil
barnaskapur að vera ekki með. Ég get eins . mnmBtm
vel átt miða og þeir fuiiorðnu. Miðinn ' *
kostar afifiins 100 krnniir sama lAna vnriðí?! ‘