Þjóðviljinn - 12.02.1972, Side 2

Þjóðviljinn - 12.02.1972, Side 2
2 SlÐA — PJÓÐVHéJIíNIN — Langamðagttr 12. febrúar 1872. AF ERLENDUM VETTVANGI Slyngir kaup- menn dauðans Meðan kurteisu tali heldur áfram um heim allan um nauðsyn á aðstoð við fátœfcar þjóðir halda stórveldin áfram að raka saman fé á vopnasölu til þessara sötnu þjóða. Frakik- ar hafa haift sdg mjöa í firammi á þessum markaöi að undiainförnu og reyndax þre- faldað vopnasölu sJna á ein- um þrem árum. Þessi vel- gengni gerir aðna gula og græna af öfund. Frakkar, sem núna síðast voru að selja gn'silcu herforingjastjéiminni 49 Mimge-orustuþotur, eru nú þriðju í röðlnni í vopnaút* flutniingi, naest á eftir Banda- rikjunum og Sovétríkjunum. Þessd vopnasala hefur ver- ið Gaullistum mjög í hag — þegar um það er að ræða að hafa áhrif á erlendum vett- vangi er fátt talið vaenlegra en að fá viðkomandi til að nota vppn þín. Vopnasalan hefur í reynd fært mikið af Noröur-Afrfkiu, Austurlöndum nær, sem og Svörtu-Afrfku, viðskiptavini. Og franskir vopnasalar vita vel hvaða reikninga á aö borga án þess að saera stolt kúmnanna: Full- trúar fátækra þjóða, sem hafa takmarkaða rlsnu, komast jafnan að því, að það er búið að borga lúxussvítuna fyrir þá, en olíuk«5(ngar alls konar greiða alltaf reikninga sfna sjálfir á því glæsihóteli Ge- crges V. essi hrimgrás er möguleg vegna þess að franskur vopnaiðnaöur og frönsk stjóm- völd eru sem hanzki á sömu hendi. ÖIS viðskipti eru gerð undir eftirliti l’Estoile, sem er yifirmaður vopmaútflutnings- skirifstofu franska vamar- málaráðuineytisins. Undir skrifstofu hans eru fjögur hálfþjóðnýtt fyrirtæfci, sem að verulegu leyti er stjómað af fyrrverandi háttsettum herfor- ingjum (samsiteypa hervalds og stórauðvalds einu sinni emn). I>au lelta uppi væmtan- Vopnavörusýning hjá París: Allt gefið upp aema verðið. Asiu og Rómömsfcu Ameríku umdir frönsk hemaðaráhrif. Þessi útþemsla er að nokkru tenigld þeirri áfcvöröun de Gaiulles á sínum töna um að FnaMcar sfcyldu emgum öörum háöir í vopnaframieiðslu. Hann skipaði svo fyrir, að effla sfcyldi mjög framsfcan vopnaáðfnað, sem reyndist síð- an alltof afkasitamifcill fyrir framsika herinn einan. Af þessu stafar viss efnahagsleg þörf á vopnasölu erlendis. Þetta var eiinfalt með suim vopn — margir höfðu fyrirfram áhuga á Mirage-þotuim og AMX storiðdrefcuim, sem öflugum vopnuim. Bn þegar „gæðin'* ein dugðu ekki komu Frakk- ar sér upp sölukerfi sem keppinautar þeirra sáröfumda þá af. lega kauipendur, semja og ann- ast alla þjómustu í samtoandi við afhendimgu. Þessir „fjórir stóru“, sem hver um sig er sérhæfður í vissri tegund vopna, geta komið fram sem mjög sjáifstæðir aðilar, einnig samdð fyrir hönd franska rík- isins og staktoið yfir flesta skriffinnskumrvúra filjótt og vel. Fnamska stjómin er hlé- drægux en ailvirfcur aöidl að öllu samiam. Framstoa leyni- þjónustan, SDECE, saflnar verðmæitum upplýsingum um væmtamlega kaupemdur og keppendur. Og í mörguim löndiuim er ófomiileg sendi- neflnd Frakka án diplómat- ískra réttinda, en hafamdi veruleg fjárráð til að ýta undir vopmasölu og lcoma kaupendiuim á sporið. Faikkar etfna t. d- til mák. illar söiusýningar á vapn- um ammað hvert ár skammt frá París. 1 eina viku er þús. undium valdra gesta boðið að stooða allar tegundir vopna og herbúmaðar, og hver gestuc fær í hendur ítarlega vöruslkrá sem nú síðasit var 1200 tols. í þrem bindum. „Þar er að finrna allt mema verðið", segir einn þisnessmaður, „og um það má alltaf semja.“ Svo mjög, að Fratokar hafa reyndar rofið fyrri hefðir um þófcnamir „undir borðið" til milligöngumamma um vopna- sölu. Áður tíðkuðust um fimm prósent þófcnun tll sllfcra að- illa, en Frakkar eru kornnir upp f fimmtán prósent. „Þeir spilla öllu þessir Fransmerun", sagði einn aiþdóðlegur vopna- sali stórhmeyfcslaður, „Allir srnyrja, en betta gengrar nú of lanigt.“ Fnakkar eru og sagðir halda uppi leymilegu en virfcu kerfi vændiskvenna í París fyrir að einkennilegasta við allt saman er, að hvergi heyr- ast nein mótmiæli gegn hinum miklu vopnasöluáformum Frakka. Framsídr kommúnist- ar sögðu varla arð um sölu Mirage-vélanna til Grikk- lands — og er það rakið til þess, að 270 þúsund framskir verkamenm vinna 1 hergagma- iðnaði. Ekki hafa vopnasölur Fraktoa til Portúgals, Ródesíu og Suður-Afríku vakið nein mótmæli fró frömskumælandi Atflríkulöndum, sem reyndar eru mjög háð franskri efna- hagsiaðstoð, Og meðan á stóð borgarastríðinu í Nígeriu fóru vopn fyrir majrgar miljómir dollama til nágramnalamdanna, Gabon og Fflabeinsstrandar- innar, Að vísu með því for- orði, að eíkki mætt, senda þau neitt anmað. En flest þessi vopn lentu í Biafra og allir gera ráð fyrir bví, að franskir embættismenn hafi vltað mætavel hvað tfl stóð. (Heimild: Newsweek) Nixon pakkar niður tii Kína WASHINGTON 11/2 — I gær hélt Nixon forseti blaðamamna- fund, þar sem hann fjallaði eintoum um væmtanega ferð sína til Kína sem. hefst í næstu vfku. Hann sagði m.a. að harnn mundi efcki leggja fram nýjar tillögur um friðargerð í Víet- nam að sinni. Hann kvaðst hafa teki'ð tii endunskoðunar afsitöðu sina til Indlands og Pakistams og vildi nú vera öllum þjóðum vinsamlegur á Indlandsslcaga. Motmælagonga enn á N-frlandi BELFAST 11/2 Um 10 þúsund baráttumenn fyrir mannréttind- um munu að líkindum tafca þátt í mótmælagöngu á sunnudag í gegnum smáborgina Enniskdllen, serr stefnt er gegn þeirri sfiefnu stjómvalda að handfiafca menn og hafa í haldi án dóms og laga. Talsmaður göngumanma saigði á blaöamannafundi í Belfast í dag, að enda þótt gangan vœri bönn- uð, byggist bamn ekfcá við því að til átafca kæmi við þrezka hermenn. Byggingamenn undirrítuðu í gærdag Um hádegi i gær undirrit- uðu félög í Sambandi bygginga- mannia, Múrarafélag Reykja- vífcur og Sveinafélag pápulagn- imgamanna rammasamning um sérkröfur þessara félaga. Höfðu samningafundir þessara félaga með atvinnurefcendium þá stað- ið nær sarnifellt frá þvi í$> fyrradiag. Þessir samningar eru undirritaðir með fyrirvara um samþykki félagsfunda í þessum félöguim, en þeir verða boðaðir eftir belgi að eögn Benedikts DavíQssonar, formanns Sam- bands byggingamanma. Myndin er frá fiumdi eem byggingamenn viðsyegar að af landinu béldu í fyrradag, þar sjást m.a. (frá vinstri): Sigur- jón Pétursson, Jón Snorri l>or- leifsson og Benedikt Davíðsson, frá Trésmiðafélagi Reykjiavík- ur, Rafn Hjartarson, form. Tré- smiðafélags Akraness Sigurður Ingimundiarson og Erlendur Guðmundsson, frá Féiagi bygg- ingamanna í Ámessýslu, Magn- ús Stephensen og Hautour Sig- urjónsson frá Málaraféliagi Reytkjavíkur og Sigþór Karis- son frá Iðnsveinafélagi Suður- nesja VERKFALL LAMAR BRETLANDSEYJAR LONDON 11/2 — Nú er að því komið að verkfall námuverka- manna í Bretlandi lami mikinn hluta iðnaðar Iandsins. Þegar hef- ur verið tokin upp rafmagns- skömmtun til heimila, en raf- stöðvar í landinu ganga flestar fyrir kolum. Davies iðnaðaxráðherra boðaði í dag nýjar stoömmtunaraðgerð- ir. Bannað verður að hita upp verzianir, teikhús og kvifcmynda- hús með rafmagni, og stærstu íðnfyrjirtæfcd fá aðeins hálfan straum frá og með mánudegi. Þd mæltí hann með því að raf- magn tm ljósa yrði mjög sparað. Davies saigði ástamdið mjög al- varlegt. Heath fomsætisráðherra bar verkiflallsmenn öllum vömmum og skömmum í dag — sagði þá mundu gera miljónir manna at- vinntflausa og valda hvem hús. móður í landinu mifcluim erfdð- leikum. Friðarsinnar á þingi: Bandaríkin hóta nú að s/ita friðarviðræðunum í París VERSALLIES 11/2 — I dag hófst í Versölum gríðarmikil ráðstefna andstæðinga stefnu Nixons í Víetnam, en hennar vegna hafa bandarisk stjórnvöld hótað því að rjúfa samningaviðræður um Víetnam um óákveðinn tíma. Meira en 1.000 fufltrúar frá 80 löndum taka þátt í ráðstefn- urani, sem standa mun í þrjá daga. Tll hennar er stofnað af StokklhólmsráðsteÆnunni um Víetnam og 48 firönskum sam- tötoum vinstrisinraa. Svíinn Bertil Svahnström setti ráðstefrauna og gagnrýndi harð- lega hótun Bandarikjamanraa um að stöðva friðarviðræðurraar og lofaði uro leið frörask yfirvöld fyrdr það að þau ekki létu undan þeim þrýstingi. Loðnu landað í Eyjum og Reykjavík í gær Bandaríkin hafa kvartað yflr þessu ráðstefnuihaldi, og segja að það brjóti í bága við það ákvæði að Parísarfuradimir stouli baldnir í hlutlausu umhiverfi. Versalir eru 12 fcm. frá París. V-þýzkir bænd- ur vilja hækka afurðaverð BONN 11/2 — Tugþúsundir bænda fóru £ dag £ kröflugöneur £ borgum Vestur-Þýzkalarads á dráttarvélum til stuðnings. yið torötflur sínar wn 12% hæktoun á laradibúnaðarvörum. Imndbúnaðarnefnd Efnalhags- bandalagsins hafi boðið 5% én bændiur hafa vísað því á bug. Loðnubátarnir fengu afla í fyrrinótt þrátt fyrir storm Bræla var á loðnumiðum f fyrrinótt og fengu bátar þó dá- góðan afla, — einkum vestur af Eyjum, um þriggja kortera keyrslu þaðan. Dæmi voru um að loðnubátar lönduðu tvisvar i Eyjum í gær. Um 35 þúsurad toran af loðnu eru komin á land í Eyjum og höfðu toáðar loðnubræðslurnar þróarxými í gær. Var stöðug löndun þar frá því á miðnætti. Hjá Fiskimjölsverfcsmiðjunni var um 3 þúsund tonraa þróar- rými í gær og lönduöu þar Hiug- inn II 216 toranum, Gjaflar 201 tonni, Bergur 193 tonnuim, Reyfcjaborg 237 tonnurn, Þórður Jónosson 236 tonnum, Halkion 206 tonnum, Isleifiur IV 204 tomn- um, Gjafar 162 tonnum, Huiginn II 184 toranum. KI. 18 síðdegis í gær stóð yfir löndun úr fsleilfi VF. og ÁlftaféJli, og Eldlborg beið með fullfermi. í gær var til þróarrýmd fyrir 3500 toran hjá Fiskimjölsverk- emiöju Einars ríka. Þar lönduðu í ©ær Óskaj- Halldórsson 350 tonnum, Helga Guðmuradsdóttir 400 tonnum, Birtingur 300 tonn- um og Biörkur 300 tonnum og von var á Náttfara með 250 toran f gærkvöld. t gær lönduðu hór í Reykjavik Ljósfari 230 tonraum, Ásberg 300 tonnum, Fífill 300 tonr.um, Helga II 270 tonnum, Ásgeir 300 tór.n- um Magnús NK 220 tonnium og ver þá þróairrými í tanki útl í öríirisey uppurið. Stoall á lönd- unarstöðvun hér f Reykjavík aft- ur síðdegis í gær. Tamtour losnar ekki fyrr en a mcrgun í Fisldmjölsverksmiðj - unni á Kletti og bíða þess vegna eftirtalin skdp lönd/unar: Þor- Á föstudaginn í næstu viku hefst þing Norðurlandaráðs í Helsingfors. A dagskrá þingsins að þessu sinni verða fjölmörg þýðingarmikil mál, og er gert ráö fyrir að meginhluti um- ræðnanna fari f umræður um þá aðstöðu sem skapazt hefur að undanförnu með hugsanlegri aðild tveggja Norðurlandanna að Efnahagsbandalaginu. — Á dagskrá fundarins verða að sjálfsögöu ýmis mál, scm snerta aðra þætti norrænnar samvinnu. Þetta þing Norðurlandiaráðs stendur fram á fimmtudag, 24. febrúar. Þrír ráðherrar sækja þinigið, ednn frá hverjum stjórn- málafilokfc'i en þeir eru ólafur Jóharanesson, Maignús Kjartans- son og Magraús Torfi Ólafsison. Þá sækja eflfcirtaldir allþdragfs- steinn RE 240 tomn, Heimir 430 tonn, Sveinn Sveirabjömsson NK 200 toran og Sæberig með 170 tonn. Hér í Reykjavfk hefur verið tiekið á móti um 20 þúsund tonn- um. — g.m. menn fundi:mn: Gils Guðmunds- son Bjaxrai Guðraasora., Matthias A. Matlhisen, Jóharan Haflstedn og Jón Skaftason, en hann er formaður íslenzlcu þingmanna- raefradarinraar. Þá &ækja fundinn fulljtrúar æsfculýðsdeilda og agsfcuiýðns- nefnda st jómmálaifilokkanina. Þeár verða Svavar Gestsison, Hólmgeir Björrasson, Markús örn Áratons- son, örlygur Gedrsson og Þor- steiran Pálssran. Þara miál sem snerta ísland sérstakilega á furadiraum eru til dæmis etdfjallaranrasókraastöð, norræn þýðingarmiðstöð bættar samgöngur milli Islands, Græn- larads, Færeyja og annarra Norðurlanda. Þá verður fjailað um menningarsamvinnu Norð- uirfamda og fleira. Einvígið Framhald af 1. siðu/ sem samiþykktar voru í Vancouer í sumar um værat- anleiga heimsmeistarakeppni, t.d. því, að ef keppendur yrðu ekki sammála um keppralsstað áttu þeir fcost á að beita neitunarvaldt einu sinnd hvor. en eftir það yrðu þedr að hlíta úriskurði dr. Euwe. Eg sé varla aðra leið fyrir dr, Euwe, úr því sem komið er, en að nefraa Islarad, en þó er ekki útilokað að haran stiragi upp á að skipta eáravíginiu milll Reykjavífcur og Belgrad, en ég held að keppendur sam- þykki það ekki. Fisdher sagðl við mlg hér í Reykjavík, að enda þótt Edmondsson skrif- aöi uradir einhvern samning f Mostovu yrði það samt harap sem tæki lofcaákvörðunina, Mér kemur þessi afstaða hans efckd á óvart, haran vjll ber- sýnilega láta FIDE eða dr. Euwe nefna laradið. Ég verð einnig að lýsa yfir að það getur orðið ofckur þuragbært að taka við heimsmeistra- eiravíginu, ef kepperadur ery ekld báðir sáttir við að tefla hér. — SJ. Dr. Eu’we, forseti alþjóða skáksambandsins, sagðd í giær, að viðbrögð Sovétmarana virt- ust sér ástæðulaus, og um misskilning hlyti að vera að ræða hjá þeim þegar þeir talq um, að frestur til að sifcila uppástumgum um einvígisstað hafi runnið út 26. jaraúar, þvj haran hefði runnið út 31. jan. úar, og þá hefði bandairíska skékisamb'andiið verið búlð að sddla tíllögtum sírauim. Efnahagsmál aðalumræðu- efni Norðuriandaráðsins S-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.