Þjóðviljinn - 12.02.1972, Page 6

Þjóðviljinn - 12.02.1972, Page 6
g SlÐA — íUÖÐiVnuniNN — liaiuisaitidiagur U2. íobrúar 1972. #/uppreisn" RITNEFND: Haukur Már Haraldsson, Sveinn Kristinsson, Sigurður Magnússon. Guðmundur Þór Axelsson, Mðrður Arnason, Tómas Einarsson, Tiltckt Bernadettu Devlin á andliti Maudlings var ekki annað en það eina svar, sem ihald allra landa skilur. Leiðaraihöíiundar MorgunMaðs- ins hafa lömgum þótt ledöi- taimir þegar ,,heiður“ hearvelda Natóríkjanna er armarsvegar. X>etta he&ur sérstaMega komid í ljós í sambandi við hryðju- verkastyrjöld Bandaríkja- manna í Víetnam og afskipti þedrrar þjóðar af þnóiun inn. anrfkásmála í þeim smáríkj- um sem landfræðilega heyra uindir yÆirráðasvæði Banda- ríkjanna: Má þar nefna sem dæmi Dóminikansika lýðveld- ið og innrásastilrauinir þeirra á Kúlbu. Morgunblaðið hetfur verið samnikaillaður gedrfugl 1 •• vestrænna fróttablaða að þ\n leyti, að það hefur verið edtt • örfárra slikra blaða til að réttlæta fullum fetum hvert það blóðbað, sem af afskiptum herja Bandaríkjanna hlýzt. Undirlægjuihátturinn virðist . ritstjórum blaðsins í blóð bor-. inm. Einihverjjr kunna að hafa haldið, að þjónska Mbl. væri bunddn vrð Bandaríkin. Svo er ekki. Á miðvikudag f síð- ustu vidcu veitti MJbl. brezka „h<3imsveldinu“ þjónustu sína — vafalaust hið eina í „iiin- um siðmenntaða heimi“. Það var vegna þess atburöar, er Bemadetta Devlin sýndd Reg- inald Maudling innanríkisiróö- herra Breta að írskum kalþól- ilktoum er alvara, þetgar þeir krefjast sjádfsagðra mannrétt- inda sér til handa; vandiamál kúgaðra verði ekfci leyst með froðusnakki í parlíamentinu, heldur meö baráttu hinna kúguðu f heimalandd sínu og utan þess. Tilltefct Bernadettu Devlin á andliti. Maudiings var ekki annað en það eina svar sem íhald allra landa skilur — veirfcleg óánœgja og sárindi vegna fávizfcuogsfciln- imgsleysis fasísfcra yfdrvalda og þess hemaðarveldis, sem styð- ur þessd sörnu ytfdrvöld í sessi. Hryðjuverfc brezka hersiins í Londonderry eru enn eitt átak- anlegt dæmi um trú sliítora stjómvailda á vopnuðu vaddi. Sú trú brezkra ráðaroama, að nservera brezka hersdns myndi lægja þær öldiur megnrar óánægju sem oröín er land- Mogginn og Maudling verið að snúa sér þegar í uipp- hafi að kvifcu þeirra atburða sem nú em að gerast, það er að faera lög landsins í það mannsæimandi horf aö öll- um landsmömmum, án tillits til efnahags eða trúarhragða, væru tryggð almenn mann- réttindi. Bn það er sennilega adlt of eitnföld lausn, þegar hagsmunlr edgnastóttanna eru í veðá. Þeir skiulu vemdaðir, hvað svo sem kosta kann. Og vemdun hagsmuna eignastéttanna er einmitt það, sem fram fer í N-lrlaedi þessa dagana. Sú er orsök rispanna á andliti Maudlings, og þaö verða ekfci síðustu risp- urnar, sem brezkt íhald faer á andiitið, ef ekfci verður breyt- ing á í N-lrlandi. Sú stað- reynd, að Morgumblaðið, mál- svari fasisma og hemaðarof- beldás, hefur tekdð að sér að áfeilast það fólk, sem stendur f baráttu fyxir h'fi sa'nu og manmréttindum, sýnir glögigt, að ritsfjlútnar þess hafa gert sér gredn tfýrir hvers eðlis sú barátta cr, sem nú er háð í Irlandí, og þeim rennur sann- arlega blóðdð til skyldunnar. — hm. / læg í Nonður-lrlandd, hefur þegár sýnt sig í að vera ai- rftng. En í stað þess að læra af þessum mdstökum hiafur bre2fca stjómin það nú til at- huigunar að talka viö stjóm landsins og fjarstýra því frá Lundúnum. Stórfcasöeig hiuig- myndaauðgi! Það hvarflar að mannn, að nær hefði brezfcu stjóminni ... nám verði í reynd almenn mannréttindi -... Björn Birnir, ritari L.Í.M, Landssamband íslenzkra mennta- skólanema Hvaða landssaimband skyldá þetta svo vera og hviaða hiut- verfci gegnir það? Eru þetita ein sikeimmti samitök in eða sér- hagsmunasamtökin tdl? Land- samtoamd íslenzkra mennta- skólianema eru hag$mun.asam- tök, stéttarfélaig og bagsmunir ailra nemenda erj að verða viðurkenndir í þjóðfélaginu sem Stétt, fá viðurkenningu á sín- um langa vinnutímia og giidi náms fyrir þjóðfélagið. Nám er framfarir; hver menmtaður maður er hæfari starfskraftur í sinni grein og hetfur auk þess aiiia möguieikia á að verða betri þeign í þjóðfélaginu, gagnrýn- inn og laus við hleypidóma. Nú hieyrasit oft þær raiddir að aiiit otf margir mennti sig, krötfum um úrbætur í skóla- máium er mætt með staðhætf- irtgum um að menntaðir rnenn Skiapi ekki raunverulegt verð- mæti, þedr séu eiginlega sníkju- dýr á þjóðfélaginu og baldið uppi á kostnað annarra þjóð- félagsþegna. En nám er bvorki forréttindi né öfugiþróun í nú- tíma þjóðfélagi, það er undir- stöður þjóðfélagsins og núna á síðustu árum hötfum við ekki hvað sízt verið að vaikna upp við þann iila draum að hug- vísindi eru ekki síður mikilvæg en raunvéándi. Enda sýnir það ekki hvað sdzt skilning al- memnings á námi hvað foreldr- ar saekja menntun barna sinna fast. Samt sem áður eru náms- menn merkdlega réttindaiausir og verða otft sem fuliorðið eða hálf-fullorðið fólk að hlíta býsna óeðlilegum takmörkiun- um á sín,u diaglega lífi, þeir eru kauplausir þrátt fyrir sina miklu vinnu, áhrifalausir um skipulagningu vinnunnar og hatfa lítinn sem engan ákvörð- unarrétt í eigin málum. Það er iiiiin búið að vinniustöðunum og sjálfsögð mannréttindi otft vanrækt þar. Af þessu leiðir að krötfur ís- lenzkra skélanema eru engir framtiðardraumar eða tálsýnir hélduT mamnréttinjdi og að- staða sem ætti þegar að vera fyrir hendi í þjóðfélaginrj Og námsmannastéttin á íslandi er fjölmenn, hún er farin að rumska og búin að koma aiuga á sjálfia sig. það er ekki hægt tii lerigdar að afrækja undir- stöðu framfara í þjóðfélaginu og námsmiannahreyfingin verð- Frambald á 9. síðu. Aumingja Styrmir Styrmir greyið er í öngum sínum þessa dagana, vegna frammdstöðu húsbónda síns í sjónvairpim um dagdnn, í þætt- inum um Nató og herinn. Eng- inn láár Styrrná þótt hann sé öhress, enda sjaldgætft að sjá ábyrga stjónnmiálamenn veröa sér jatflneftirminnilega til mánntounar og Jóhann Haf- stein í mefnðum þætti. Þar tröliriðu skætdngur, málefna- fátækt og röfcþrot ásamtvenju- legum skammti atf kaldastríðs- kjatftæði Jtóhanns. Það erenda bersýnilegt eð förmaðurinm er þannig skapd farinn, að honum fer bezt að sitja umraiðufundi irjeð jábræðrmn sínum. Stafcsteinar Stynnis s. 1- fimmtuidaig, 3. febrúar, bera hugsýfci sendilsdns glögigt vitni. Jónas Árnason svaraði sipurn- inigu Ölaís Ragnars um hvað hann myndd hafa gert, etf hann væri utanríkdsráðhierra, svo, að hann myndi skipta snarlegaum sendiherra í Washington; eenda þamgað Einar Ágústsson í stað Guðmundiar I. Guðmundssonar. Þytoir enda fiiestum vansetinn bekkurinn í íslenzka sendi- herrabústaðnum í Washington þar sem GlG er og láir Jónasi vaíalaust enginn þótt hann vilji gera bragarbót þar á. Þessa yfirlýsingu greip Styrmir á lotfti atf altounnri fimi sinni og líkir henni við útlegðarsend- ingu Molototffs tdl Ytri-Mongól. íu forðum tíð, og segir hug- mynd Jónasar bera vott umþað hvert huigarfar Alþýðubanda- lagsmenn beri til Eimairs Ág- ústssomar — hann sé „orðinn aflóga strax að afliðnu einu misseri frá stjómaimiyndun“. Það sfcai fúslega viðurkennt, að Stafcsteinm þessd er etf til vill fuil barnalegur til- aðhann sé verður umtais. Hdns vegar finnst mér eskki nema sann- gjamt og drengilegt, að benda Styrrni á, að hann leitaði held- ur langt yfir skiammt, þegar hann sótti dœmáð alla leið aust- ur til Kremlar. Hann þurfti efcki einu sdnnd að fara út fyrir 12 mílumar. Jafnvel Jóhann Haf- stein heifði getað sagt honum^ að Viðreisnarstjómin sáluga hafði sem sé komið auiga á þessa patentlausn, efcki síður en vondu kommamir í Rúss- lamdi: Þegar nefndur Guð- mumdur f. Guðmundsson hafði skandaiíserað sem utanrfkis- ráðherra (otf) lengi, var hann sem sé sleglinn til am- bassadors í ríki hennar hátignr ar Bretadrottningar. — hm. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.