Þjóðviljinn - 17.02.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.02.1972, Blaðsíða 3
sf»& 3 Skrúfudagur Vélskólans haldinn á laugardaginn SkrúfudagTir Vélskóla í's- lands. verður haldinn lau,?ar- daginn 19. febrúar n.k. Dag- skráin hefst með fundi í há- tíðasal skólans, í Sjómanna- skólahúsinu, og mun formaður Skrúfuráðs, Ásgeir Guðnason setja fundinn. Þá verða skemmtiatriði og að þeim lokn- um aflhendir nemandi þeim kennara sem vinsælastur hef- ur verið kjörinn, skrúfuna, en það er árlegur siður. Síðan mun skólastjórinn, Andrés Guðnason, flytja ávarp og af- henda nemanda viðurkenningu 16 miljónir í sjóði SíQastliðinn þriðjnidiaig kynnti skólastjóri Vélskólans og Skrúfnráð skólans, fréttamönn- um starfsemi hans. Voru frétta- mönnum sýnd húsakynni skól- ans. sem eru vítt og breitt um skólahúsið og í byggingu sem stendiur aiustan við aðalhúsið. Vægiast saigt er húsnæði það, sem skólinn hefur til umráða. þröngt og óhentugt á margan hátt Kennsla verður jafnvel að fara fram á göngum. En skólastjórinn sagði að þetta Andrés Guðjónsson, skólastjóri Vélskólans við líkan af fyrsta rafalnum sem smíðaður var hérlendis. en það gerði Björ,gvin Frederiksen. kennara Már Elísson, fiski- málastjóri flytur erindi og síð- an verða skemmtiatriði á nÝ, en að því loknu fer fram verð- launaafhending bekkjakeppni í knattspyrnu, en verðlaunin eru hikar, sem gefinn er af Vóla- sölunni hf Gestir munu flytjá ávörp og loks mun formaður Skrúfuráðs flytja lokaorð. Að þeisisum fundi loknum mtm starfsemi skó'ians verða kynnt í verkiegum deildum skólans. Kvenfélagið Keðjan mun annast kaffiveitingar í veitingasal Sjómannaskólans, frá kl. 15. stæði til bóta, þar sem þegar væru 16 miljónir til í bygginga- sjóði og yrtíi hafizt handia um nýbygginigu austan við skól- ann nú á næstunni. Ráðgert er, að hluti þeirrar nýbyggingar verði tekinn í notkun í haust, og verða þar m.a. sex kennslustof- ur x Síðastliðið haust varð að neita fjölmörgum nemendum um inngöngu, vegna þrengsla en stólastjórinn kvaðst vomaist til að slíkt þyrfti ekki að gera næsta hauist. enda væri þörfin fyrir vélstjóra æ brýnni. Stóla- stjórinn gat þess ennfremur, að með tilkomiu nýs skólahúsnæð- is skapaðist einniig þörf fyrir ný kennslutæki fyrir nokkrar miljónir króna, en stólastjór- inn gat þess um leið. að í sjálfu sér væri þ-að ekki ýkja há upphæð, ef tillit væri tekið til þess að tæki þau sem eru í brúnni á einum skuttogara til dæmis, kostuðu um 8 milj- ónir króna. Sjálfir togaramir munu kosta um 150 miljómir í heild íslending'ar framarlega Nemendiur Vélskólans eru nú um 310, þar af um 2Ö0 í Reykjavtík en stólinn rekur deildir á Akureyri og í Vest- miannaeyjum, og eru um 30 nemendur í hvorri deild fyrir sig. Næstkomandi haust sitend- ur til að stofna enn eina deild á ísafirði og taldi skólastjór- inn þessa þróun miða í rétta átt. Skólastjórinn gat þess, að „Þröngt mega sáttir sitja“, gætu verið einkunnarorð þessarar myndar, en hún sýnir hóp nem- þróun í vélstólanámi væri enda við Vélskólann ásamt kennara sínum, en kennslustofan er gangur og fatageymsla í skólahúsinu mjöar ör vegnia tækniframfara og því væri þörfin á gó’ðri námsaðstöðu og góðum kennsilutækjum mun brýn. Hann gat þess ennfremur, að ‘ atmennt væri farið að meta vélstjóra að verðleikum, en til skamms tíína hefði verið litið fremur niður á vélstjóramennt- aða menn. Stólastjórinn sagði, a’ð vélstjórastéttm hefði unnið sér virðingu í þjóðfélaiginu, vegna góðrar menntunar og dugnaðar í starfi. Gat hann þess m.-a að fslendingar stæðu fram-ar á þessu sviði en marg- ar nágrannaiþjóðir okkar. Námsstisr eru fjögur í>á minntist stólastjórinn á grunnstólalögin nýju og vænt- anleg lög um verk- og tækni- menntun, en með tiltómu þeirra mumdd verða talsverð breyting á Vélstólanum, og yrði hann með tilkomu þeirra og framkvæmd meiri faigstóli. „Aukin s-jólfsvirðing <$>■ skiapar breytta námstilhögun í verklega náminu“, sagði skóla- 9tjórinn. Námsstig við Vélsitólainn eru fjögur og er hvert stig tengt tilteknum atvinnuréttindum til sjós. Hvert stig er raunveruleg sjálfstæð heild. þar sem nem- andinn lýkur prófi úr hverju stigi og getur hafið starf sem vélstjóri, með mism'unandá há róttindi. eftir hivert stig. Ekki verður að þessu sinni farið út í nánari kynningu á Vélstólianum en þess skal get- ið, að eiuhvern næistu diaiga mun birtast hér í Þjóðviljanum greinargerð eftir Andrés Guð- jónsson skólastjóra um Vél- skólann, starisemi hans og þró- un. Þess skal að lokum getið. að skólastjórinn lagði mikla á- herzlu á hað góða samband sem væri milli skólans og fyrri nemenda, en að Skrúfudegin- um standa Vélskólinn, Kvenfé- lagið Keðjan (konur vélstjóra), og Vélstjórafélag íslands. sem styrkir hann með fjárframlög- um — rl. Skrufuráð Vélskólans, talið frá vinstri: Snæbjörn Ágústsson, fulltrúi fyrsta stigs, Ásgeir Sveins- son, 4. stigs, Jón Bjarnason, 3. stigs, Andrés Guðjónsson, skólastjóri, Þorlákur Kjartansson, 2. stigs og Ásgeir Guðnason formaður skólafélagsins og Skrúfuráðs. — (Ljósm. rl.). Hættið tímamælingum" íí ÚTBOD TiLboð óskast í byggingiarvinnu á bamaleikvelli við Miðvang, girðingu og gæzluskýli. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6 gegn 1000 kr. skjlatryggingu. Tilboðum sikal skila á sama stað eigi síðar en flmmtudaginn 24. febrú- ar næstkomandi kl. 11 og verða þá opnuð að við- stöddum bjóðendu'm. Bæjarverkfræðingurinn, Hafnarfirði. Á Skrúfudegi Vélskólans er vinsælasta kennaranum veitt viðurkenning, en það er skips- skrúfulikan úr góðmálmi. Þes; Skrúfu á Andrés Guðjónsson skólastjóri, en hann var fyrsti kennarinn sem hlaut þessa við- urkenningu. I blaðinu Finnmark dagblad, sem gefið er út í útgerðarbæn- um Hammerfest í N-Noregi, birtist eftirfarandi hinn 8. janúar s.l. undir fyrirsögninni „Hættið tímamælingum“: „Verkalýðssambandið i Hammerfest hefur skrifað LO (Alþýðusambandinu i Noregi) bréf, þar sem þess er krafizt, að það geri það sem í þess valdi stendur til að horflð verði frá tímamæidri ákvæðis- vinnu“ — Bréfið í heild fer hér á eftir: „Á stjómarfundi 3. janúar 1972 fj'allaði stjóm Verkiaaýðs- saunbands Hammerfest uim, notkiun tímaimældrar ákvæðis- vinnu til ákvörðunar launa, og lýsir fullum stuðningi við þau verkalýðsfélög, sem hafa kraf- izt þesis að hætt verði að nota þetta kerfi til að knýj-a fram i hánnarksafköst verkafólksins. Við erum sannfærð uon, að aiuknar fjarvisitir vegna veik- j inda, sem mjög bafa verið á ; dagskrá bæði á vinniustöðuim j og í fjölmiðlum standa í nánu i sambandi við hið aukna á- ! lag á vinnustöðunum. Hjiarta- bilanir. magásár og fleiri sjúk- dómar, er stafa af sliti og ; taugaspennu, em að okkardómi nútimaifyrirbæri, sem einnig stendur í sambandi við um-get- in vinn'uskilyrði. Annað aitriði sem einnig er tengt tím-amældu áikvæðisvinn- unni, er að verkafólkið er arð- rænt í ríkara mæli en áður. Með því að glepja fólkið með hærri laiunum, sem oftast eru ekki mikil miðað viff hið aukna v’innu'áliag, autoa fyrdrtækin hagnað sinn verulega. Þriðja röksemdm, sem mjög mælir með því, að þetta fyrir- komulag verði lagt niður, er að það kemur mjöig illa við „Auknar fjarvistir vegna veikinda standa í nánu sambandi við hið aukna álag á vinnustöð- um . . . verkafólk arðrænt í ríkara mæli en áður“. eldra verkafólkið, sem eðlilega er ekki fært um að fylgja eft- ir þeim sífellt aufcna vinnu- hraða, sem krafizt er, og af- leiðingin verður verri lífskjör fyrir þetta fóik. Verkalýðssamband Hammer- fest gerir því þá kröfu til Al- þýðusambandsins að það hefj- ist hið fyrsta handa um að fá það afnumið. að tímamæld kvæðisvinna sé notuð til áfcveða launin“ að Bréfið er undiritað af stjóm sambandsins“. Sam-a dag. birtir Fnm.D. við- tal vi<5 forstjóra Findus-fisk- iðjuversins í Hammerfest. Þar tekur h-ann undir þá skoðun, að ákvæðisvinnan hafi marga agn- úa, og skýrir frá því, að. við sumar starfsgreinar á vegum fynrtækisins hafi ákveeðis- vinnan verið lögð niður og fast tímatoaup tekift upp í staðinn. 58 manns sóttu stofníund Steinsteypufélags íslands 11. des. síðastliðinn var stofn- að, af samtökum einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. félag, sem starfa á að fræðilegri og hagnýtri steinsteyputækni með ýmsum hætti. 58 einstakling- ar, fuiltrúar samtaka stofnana og fyrirtækja voru mættir á stofnfundinum. Mikill áhugi ríkti á fundinum um að sam- eina alla þá er vinna að stein- steypu í einu félagi Hlutverk félagsins var á- kveðið: 1. Skipuleggjia fyrirlestra og námskeið, ásamt útgáfu fræðslurita. 2. Styðja rannsó-knir á stein- steypu og skyldum byggingar- efnum. 3. Stuðla að tæknilegum um- bótum og stöðlun innan stein- steypuiðnaðarins. 4. Fylgja eftir hæfni- og menntunarkröfum meðal 5. Taka þátt í samstarfi við aðrar þjóðir á þe-ssiu svi'i. Kosin var stjóm í félaginu og hefur hún þegar haldið einn fund og skipt með sér verkum. Stjómina skipa: Birg- ir Frímannsson form. Sigurjón Sveinsson varaform.. Meðstjóm- endur: Hörður Jónsson verk- fræðingur, Ólafur Pálsson byggingameistari, Sigurður Kristjánsson tæknifræðingur. í athuigun eru fyrirlestrar og náms'keið fyrir byggingamenn og mun nánar skýrt frá þvii siðar Þeir er gerast vilja stofn- aðilar að félaginu eru vinsam- leiga beðnir að snúa sér tii ein- bvers stjómarm'anna, en stofn- aðilar geba allir orði’ð er áhuga hafa á málefninu og óska inn- göngu í félagið fyrir fram- haldsaðalfund er haldinn mun verða í 1 apríl. Fyrsti féla-gs- fundur hefur verið baldinn og var umræðuefnið sprungu- myndun í steinsfeyptum hús- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.