Þjóðviljinn - 17.02.1972, Blaðsíða 5
T
Firamitudagur 17. febrúar 1972 — ÞJÓÐVILJLNN — SlÐA J
Norðmenn vilja stækka togaraflotann
íiskimál
teffe Jóhann J. E. Kúld
Togaraú'tgerd Norðmanrna er
ung aig árum, þvá smíði togara
hó'fst ekJri í Noregi svo telj-
andi væri fyrr en eftir síðustu
heirasstyrjöM. En síðan togara-
útgerð hófst að nokikru ráði
í Nonegi, þá hefur hún vaxiS
jöiniura skrefcím þaraiig að
nókkiur ski/p haifia bætzt við
þann ftota árlega. Þannig eága
Norðmienn niú bæði verksmiði-
togara sem veiða jöfnium hönd-
um á fjaitegum miðum og
fiskimiðum sem nær ligigja Nor-
egi, svo og sfcu-ttogara sem veiða
í ís á nátegum miðum og filytja
afila sánn tál narsíkra fiskiðju-
vena til vinnsl'u
Nú í janúar sJ. þá lágu
fjrrir beiðnir frá opriberum að-
iium í Noregi um fyrirgreiðslu
■við smíði á 57 sbuttogurum.
l>ar af vunu 46 ísfisiktogarar,
4 veriksmiðjuitogarar og 7 tog-
arar til veiða í salt einigöngu.
Stærð sáltfisktogaranna var frá
30o ta 900 tonn. Þá sbendur
nú yfir breyting á 10 nonsíkjum
linuveiðurum sem reyna á nú
í sumar við togveiðar þar sem
tvö skip verða um hverja
vörpu. Þessi togvarpa er
spönsk uppfinning og Spán-
verjar eru búnir að nota bana
um mörg ár á fjartegum mið-
VÖRPURÚLLAN
í desemberhefti Ægis, tíma-
rits Fiskiféllagsins, segir Ásgeir
Jakobsson frá tilraiunum Kan-
adamanna með svofcallaða nóta-
eða vörpurúllu og þróun henn-
ar við fisikiveiðar á vesturströnd
Kanada. Á það er bent í grein-
inni að þetta sé mjög vinrau-
sparandi tseki, þegar memn
hiafi komizt upp á lag með að
nota það.
f norsika blaðinu Fiskaren
frá 17. janúar sJl er sagt frá
um með góðum áramgri. Þá er
verið að smíða mikimn fjöMa
norskra fiskiskipa sem ætlaður
er til línuveiða og hefur það
ýtt undir þessar smíðar, að
gert er ráð fyrir, að norska
beitingavélin komi á marfcað
á þessu ári
Það er mjög aithyglisvert að
fylgjaist með þvi, í sambandi
■við smáði norskra togara að
undanfiömu, að vélvæðing
þeirra eykst á ölium sviðum
með hverju ári og tækjabúnað-
ur ailliur verður margbrotnari-
Þá bafia aðaivélar skipamna far-
ið stækkandi miðað við stærð
skipa í tonnum. Þamrnig er nýj-
asti norski skuttogarinn sem
afhentur var í janúar sl mæld-
ur 299 tonn brútitó með 1500
hestafla aðalvél, en siík skip
höfðu fyrir fáum árum 1200
hestafla vélar.
Þegar það er tekið með i
reikninginn að fiskveiðar Norð-
manna eru ekki nema lítill
þáttur í þjóðarframleiðsiu
þeirra, en hér hjá okkur fslend-
ingum eru fiskveiðamar og
verða um lamga framtið höf-
uðþátturinn sem á verður að
treysta, þá mun okkur ekki af
veita að fylgjast sern bezt með
öllu því sem er að gerast í
þessum máium.
Það þarf að þjálfa upp dugandi fólk á sjó og landi.
Framtíð fískveiða okkar og fískiðnaðar
afihemdimgu 300 tonna stauttog-
ara sem „Storvik Mekanisbe
Verksted" í Kristiansund smíð-
aði fyrir útgerðarféiag í Stam-
sund við Lófót, og er vörpu-
rúlia nieðal þeirra vinnuspan
andi tækja sem skipinu fylgja.
f Fisbaren segir: NótarúUian er
það nýjasta, og mest vinnu-
sparandi tæki þegar veitt er
me'ð ftotvörpu, þvá hún vindur
upp á sig, ekki bara togvirun-
FnamlhaM á 9. síðu.
Framtíð fiskveiðibæja oktaar
hrimginn i kringum landið er
bundin því. að okkur takist að
koma upp hagkvæmium fiski-
skipaflota nógu stórum og nógu
öflmgum til fiskveiða fyrir fisk-
iðjuver þessara bæja. É<» tel
engan vafa á þvi, að hér omi
sbuttogarar af heppilegum
stærðum, efcki of stórir og
ekki of litlir, að beztu gagni.
Þessi sfcip þarf að vélvæða með
öliium þeim vinnusparandi véla-
kosti, sem hægt er að fá á
hverjum tíma.
Komi svo norstaa beitninga-
vélin á martaað á þessu ári og
reynist eins og vonir standa
til, þá geta Líka vaxandi línu-
veiðar orðið lyftistöng í otakar
framtíðarfiskveiðum fyrir hrað-
frystihús og aðrar vinnsiu-
stöðvar. Fyrir slíka þróun sem
þessa, þarf að þjálfa upp dug-
andi fólk á sjó og landi. Fólk
sem ber úr býtum í samræmi
við þá þýðingu siem störf
þess hafia fyrir þjóðfélagið og
þjóðarbúskapinn í heild. Hér
þarf líka til að koma breytt
stefna í fræðslumálum, sem
feiiur betur að okkar fram-
leiðsiuiháttum og framleiðEiu-
þörf, Reynist núverandi fram-
leiðslukerfi okkar ekki þess
megnugt að standa undir þeim
nauðsynlegu breytingum sem
gera þarf, þá verður að breyta
sjálfiu kerfinu ef hægt er. með
því að araka þátttötau fólfcs
í þeim undirstöðustörfum sem
þjóðin getur ekki án verið Það
verður að gera framleiðslu-
sitörfin sem skapa undirstöðu
þjóðfélagsins að eftirsóttum
sitörfium, efitirsóttari af dugandi
fólki heldur en þjónusitustörf
sem unnin eru við betri að-
stæður.
Flóttinn frá framleiðslustörf-
unum hjá okkur og fleiri
þjóðum á fyrst og fremst
rót sína í vanmati þjóðfélags-
ins á þessum störfum, eða rétt-
ara sagt vanmati sem á upp-
tök sín hjá yfirstarfsstétt þjón-
ustunnar í þjóðfélaginu. Hér
þarf að komia til nýtt mat og
það mat þarf að ákveðast af
f ramle i’ðslustéttunum sjálfum.
á gildi starfs þeirra fyrir þjóð-
arlieildina. Við verðum að
finna ný form sem henta upp-
byggingu atvinnurekstrar á
stöðum þar sem fólkig flosnar
annars upp sökum vöntunar á
atvinnu og möguleikum til að
lifia menningarlífi. Þetta nýja
fionm atvinnuuppbyggingar verð-
ur að grundvallast á þeirri ó-
frávíkjanlegu reglu, að fjár-
magnið sem verður til gegnum
atvinnuuppbyggingu ákveðinna
staða. sé bundið stöðunum og
ag ekki sé hægt að hlaupa með
það í burtu einn góðan veður-
dag, en skilja fólkið eftir at-
vinnutoust. Fjármögnun og upi>-
bygging fiskvinnslufyrirtækja á
Finnmörku eftir síðustu heims-
styrjöld þar sem uppbygging-
arþörf hefur ráðið meiru um
uppbyggingu heldur en fram-
lagsgeta einstaklinga til þeirra
uppbyggingar, gæti máske vis-
að okkur veginn á þessu sviði.
Það er áreiðanlega arðvænlegra
að byggja upp nauðsynleg at-
vinnufyrirtæki á stöðum þar
sem þau vantar, heidur en að
greiða fólkinu atvinnuleysis-
styrk Vangan tíma á ári. eða
neyða það til að fiytja frá
stöðumum.
z,:<Z u
OSKA-
STUND
Bréf og mynd frá Freygerði
Kæra Óskastund. — Mér þykir mest gaman að sögxmum þínum og gátunum, — Nú
sendi ég þér mynd og þakka þér fyrir alla skemmtunina. — Vertu blessuð og sæl.
Freygerður Ásdís Guðmundsdóttir, 8 ára, Njálsgötu 41 Reykjavík.
Þakka þér fyrir góða mynd og bréf Freygerður. — Þú skrifar svo fallega prentstafi.
Öþekka stelpan
Framhald aí 1. síðu.
fékk hún hafragraut og borðaði hanin
með góðri lyst.
Þegar á daginn leið kom til hennar
lítill fugl hoppaði grein af grem, hún
tók hann og sá þá, að hann var væng-
brotinn og gat ekki flogið. Tók hún þá
vasaklútinn sinn og batt um vænginn,
lagði fuglinn svo hiá sér og breiddi
4
peysu sína yfir hann, sofnaðj harm svo
við hliðina á henni.
Um nóttina dreymdi hana að álfkon-
an kærni til sín og segði:
„Fyrst þú hefur verið svona góð við
litla fuglinn setla ég að láta mömmu
bína og pabba þinn koma aftur.“ Þegar
hún vaknaði ló hún í rúminiu í höll-
inni silnni. Síðan hefur hún alltaf
borðað matinn sinn og verið þæg og
góð stúlka.
UMSJÓN: NÍNA BJÖKK ÁKNADÓTTHt 5 tbl. 1972
ÓÞEKKA STELPAN
Þessi skiemmtilega saga er eftir
Freyju Þorsteinsdóttur 10 ára, Bar*ma-
hlíð 47. Þalkka þér kærlega fyrir sög-
uma. Freyja. Þú sknifar skemmtilega.
Sendu Óskastundinni fleiri sögur, ef
þú mátt vera að.
Eimu sinni var stelpa, hún hét Anna
Hún var mjög óþekk við mömmai sína
og vildi ekki neitt borða. En satt að
segja var Anna prinsessa og þegar hún
fékk fisk heimtaði hún kjöt og þegar
kjötið ko’m þá vildi hún það ekki og
sagði: ojæ.
Eina nótt dreymdi hana að álfkona
kæmi tál sin og segði: „Þú hefur verið
svo óþekk við pabba þinn og mömmu,
að ég ætla að láta þau hverfa svo þú
verðir ein úti í skógi. Þegar Anna vakn-
aði var húm ein úti í skógi. Hún kallaði
á pabba sirm og mömrnu, en árangurs-
laust. Þegar leið á daigi-nn kom frosk-
Svar við myndagátu
Stykkið sem vantaði í buxur apans
er stykki B.
Svar við gátu
Bauðár hundajr.
padda tdl hemmar með hafragraut. þá
sagði hún:
„Ojæ, ég vil þettta ekki, þetta er
vondur matur.“ (Hafragrautur var
versti matur, sem hún hafði smakkað
á sevi sinni). Þegar leið á daginn var
hún orðin svöng og sagði:
„Fyrst ég hef ekkert annað að borða
verð ég víst að reyna að borða graut-
inn“. Svo borðaði hún grautinn.
Þegar kvöldið kom, kom froskpadd-
an aftur með saltfisk en bað var næst-
versti matur Önnu, og hún fussaði við
honum. en þegar leið á nótt gat hún
ekki sofnað vegna hungurs og borðaði
hún þá fisikimn og sofnaði vært á eft'ir.
Þegar hún vaknaði morguninn eftir
Framhald á 4. sfðu.
i.
t