Þjóðviljinn - 17.02.1972, Page 6
g SlÐA — ÞJÖÐVILJjENN — Fdmmtudiasua’ 17. itobrúar 1S72
Vildu sprengja upp hitaveit-
una og ræna dr. Kissinger?
Alríkislögreglan í Bandaríkjunum grunuð um að búa
til sakamál á hendur kaþólskum prestum og nunnum
vegna andstöðu þeirra við Víetnam-stríðið
Berrigan ásamt nökfcnum ödr-
Douglas, margdæmdur smáaf-
brotamaður, aðalvitni lögregl-
unnar gegn Berrigan.
Bráðlega muniu Ihefjast í borg-
irmi Harriisbuirg í Pennsylvaníu-
ríki í Bandarákjunum málaÆerli
gegn kaþólska prestinum Philip
Berrigan og félögum hans. Þau
eru þegar farin að vekja at-
hygli vegna þess hvers kcxniar
fólic sakbominjgannir eru,
hverjum sökum þau eru borin
og hvemig manngerð aðalvitnið
igegn þeim er.
Málið snýst í raun og veru
um mófcmæli kaþólskra rnanina
. gegn Víefcnamsfcyrjöld bandar
' ríkjastjómar. Jesúítapresturinn
um prestum og nunnum gekk
ötullega fram í því að hvetja
unga menn til að brenna her-
kvaðningarkort sín. Þeim varð
vei ágengt í þessu og vaktá
þetta verðuga aifchygli á við-
bjóði Víetnam-styrjaldarinnar í
mörgum borgum Bandaríkj-
anna. Berrigan var handtekinn
fyrir tæpum tveimur árum,
daemdiur í snatri og hefur hann
setið í fangelsi síðan.
Þetta var ekki talið nótg, það
þyrfti í eitt skipti fyrir öll að
venja fóik af þeirri ósvinnu
að brenna herfcvaðningarkort.
Og nú voru góð ráð dýr.
Hvað á að gera við samntrúaða
kaþólikka sem mótmæla stríðs-
rekstrinum í nafni guðs síns?
Gagnvart slífcum standa banda-
rísk stjómvöld engan veginn
sterkt að vígi. Og það mátti
vara sig á því að almeneings-
álitið yrði ekki um of fylgj-
andi þessu vammlausa kirkj-
unnar fólki. Hér var ekki held-
urumneinbörn að ræða héldur
fólk með mófcaðar lífeskoðanir, á
aldrinum frá þrítugu til fimm-
tugs.
Víkur nú sögunni að fang-
elsinu í Lewisburg í Pennsyl-
vamíu. Þar er að afplána 5 ára
befcrunarhúsvist maður noktour
að nafni Boyd Douglas. Hann
hefur orðið fyrir ýmsum ó-
höppum í Mfimu, en stærsta ó-
lán hans er það að vera af
lágum stigum. Þá er svo hætt
við því að menn detti út úr
skólanámi, komi sér iila í her-
þjónustu og þvíumlíkt. Douglas
hefur komizt nokkrum sinnum
í tæri við lögin og eytt í fang-
elsi vel helmimgi af fuEca'ðims-
árum sínum.
Á útmánuðum árisinis 1970 voru
famgelsisyfirvöldin svo vinsam-
leg við Douglas að leyfa honum
að inmritast á ákveðin nám-
skeið við BuckneU háskólann
og mátti hann fara þangað á
daginn upp á það að gista klefa
sinn um nætur. Nokkru eftir
að Douglas hóf nám sitt var
föður Berrigan komið fyrir í
Lewisburg-fangélsimu. Tókust
bráfct með þeim kummuigilieikar og
er því mú haldið fram að
Douglas hafi gerzt semdiboði
prestsims og milligöngumaður.
1 því hlutverki á hanm að hafa
verið ailt sumarið. Meðal amm-
ars á hanm að hafa komið bréf-
um milli Berrigans anmans veg-
ar og nummumnar Blizabet Mc-
Alisters og fræðimamsdms Eqbal
Ahmad hins vegar, em hanm
starfaði við Adiai Stevensson
stofnumima í Clhicago sem fæst
við rammsókmir á alþjóðamál-
um.
Hæpinn
milliliður
Douglas gætti þess að hann
væri efcki eirnn um þessa vitn-
esju um þessi bréfaviðkipti.
Bréfin til Berrigams voru stíluð
til bókavarðar að nafni Pat-
ricia Rom en Douglas hafði
unnið simáveigis uedir hennar
umsjá. Og síðan féklc hann tvo
skólafélaga sima til að endur-
rita bréfin inmamum fyrirlestra-
uppskriftir í stílabók sinmi á
þekn forsemdum að hann skrif-
aði sjálfur svo illa. Bréfunum
frá Berrigan var smygla’ð út úr
fangelsimu í sama brúna heft-
imu.
Það má veita hlutverki og
hivötum Douiglass fyrir sér á
ýmsar lumdir. Var búið að
ráða hann í njósmastörfin áður
en hanm fékk leyfi til að inm-
ritast í háskólamm? Var hamm
í góðri trú er hann kynnti&t
friðarsinnum í hiáskólamum, en
fékk svo amdúð á áformum
Verjandi í Berrigan-málinu, Kimstler, á milli bræðranna Philips
og Daniel Berrigan.
þeirra og tiikynnti, þau til FBI
(alríkislögreglunmar)? Eða ótt-
aðist hanm að missa forréttindi
sim til náms eða var homum
ógnað til samstarfs við lögregl-
uma?
1 náðinni
En svo mikið er víst að
Douglas var undarlega mikið í
náðinni hjá famgelsisstjóminni.
Um sumarið 1970 fékk hiamn
jafnvel að taka að sér starf
við að hreimsa dálítið til á
háskólalóðinmi og hann þurfti
efcki lengur að koma í famga-
klefia sinn á hverju kvöldi
heldur gat dvalið um stundar-
salcir í íbúðarholu í tengslrm
vig háskólamn. Ef til vill vildi
hamn gera báðum til geðs,
friðarsamtökuinum sem hanm
var kominm í kynmi við og
lögreglummi sem alltaf fylgdist
með honum. Hann hafði reglu-
legt símasambamd við suma þá
sem síðar voru ákærðir og tók
samtölin upp á segtabamd. En
eiftir 27. móvember 1970 hlýtur
homum að hafa verið ljóst að
þessi tvöfalda tilvera tæki
enda. Þá gerði nefhilega Edigar
Hoover yfirmaður FBI þimg-
nefmd nokkurri grein fyrir hinu
ráðgerða samsæri Berrigams og
mamma hans. FBI hafði þá
formað málið og áveðið að láta
til skarar sfcríða.
Sagt er að bréfin. mUIi föður
Berrigams og systur McAlisters
frá 18. og 22. ágúst 1970 komi
upp um stórkostleg samsærx
hópsins. Og ákærumar á hernd-
ur þeim eru ekkert smáræði,
þótt ekkd fari hjá því að þær
þyki heldur ótrúlegar: Fyrir
utan það að halda áfram að
brenna herkvaðningarkortim
var ættamin að spremgja upp
heitavatnsledðslur umdir ýms-
um stjórmarbyggimgum í Wash-
ington og ræma Hemry Kiss-
imger ráðgjafa fonsetams. Hon-
um átti að halda sem gísl umz
gengið væri að kröfum þeirra
um að binda endi á Víetnam-
stríðið.
Um þessar mumdir er,, verið
'Fhamhald á 9. siðu.
mmmm mmmmm mmmmm mmmmm mmmm mmmmm mmmmm mmmm mmmm mmmmm mmmmm mmmm mmmmm mmmm mmmmm mmmmm mmmmmm mmmmm mmmmmm mmmmm mmmm mmmmm mmmmm mmmmm mmmm mmmmm mmmmm mmmm mmmm mmmrní mmamt i~mm wmtwm mmmmm ijJ/lLti \
ÓSKA-
STUND
FIÐLULEIKARINN
(framhaldssaga)
Framhald úr síðasta blaðá
Kátur reikaði nú uxn allan dalinn í
timglsljósinu, og fann ekki nokkra
spýtu; en loks þegar tunglið var aft-
ur hnigið til viðar, þá kom hann aft-
ur með fáein skíði á handleggnu’m.
Dymar á kofanmn stóðu opnar enn,
en stúlkumar og silfurrokkamir voru
horfin. Varð honum þá litið á gólfið
og rak heldur í furðu, því þar láigu
tveir þræðir úr skíru gulli. einmitt
þar. sem þaer höfðu setið.
Kátur lagði nú skíðfin í arininn &vo
að allt væri tilbúið til næsta kvölds og
síðan fór hann að setja gullstrengina
á fiðluna. Gamla og ljóta fiðlan
breyttist nú smámsaman og loks ljóm-
aði hún í fullum gullljóma. Kátur varð
svo glaður, að hann fór þegar í stað
að leika, enda þótt hann hefði aldrei
reynt það fyrr. En óðara en boginn
snertj strengina, þá fór fiðlan að leika
samia lagið, siem náttapunafconumar
höfðu verið að syngja.
Að svo búnu bélt hann áfram fram
eftir dalnum. Loftið ómaði allt af söng.
Allir fóm að hlusta, þrátt fyrir ann-
imar; aldrei höfðu þeir lifað slíkan
dan í dalnum hjá henni Ólund gömlu.
Allir hættu að vinna og stóðu graf-
kyrrír og hlustuðu svö lengi, sem þeir
gátu eygt Kát litla og heyrt til fiðl-
unnar.
Hann kemur þá til hallarkmar. Ólund
gamla sat við rokikinn sinn og var að
spinna, og þegar gamla konan heyrði
lagið þá sparkaði hún rokknum buirt
og fór að dansa. Og allir í höllinnii fóru
að dansa, og á meðan þeir voru að
dansa í kringum hana, þá fór hún að
ynigjast aftur. t>eir úttveguðu henni
kirsuberjalitan fatndð, því að þeim
fatnaði hafði hún mestar mætur á á
sínum yngri árum, og nú var hún
Myndaþraut
Hér sérðu Hauk, scm er á Ieið í skólann,
en teiknarinn hefur gert 5 galla á teikning-
una. — Geturðu fundið þá? — Svar í
næstu Óskastund.
ekki lengur Ólund gamla, heldur frú
Glaðværð. með hár eins og gullband
og bljkandi augu. Fagnaðaróp og söng-
ur bárust nú úr dalnum heim til hall-
arinnar. Gamili maðurinn með körfuna
lagðist nú til svefns í sólskininu og
á nætumar dönsuðu álfamir á hverj-
um hól. Allir lofuðu Kát litla og fiðl-
una hans. Og þegar konungurinn heyrði
sagt frá hve undursamlega vel hann
léki á fiðlu, þá gerði hann Kát að
æðsta hirðfiðlara sínum og það var
æðsta embættið í öllu konungsríkinu.
Þerrar Kátur og allt hans fólk fékk að
vita betta, þá hugsaði það með sér, að
sönglistin hlytj að vera ein h'in fræg-
asta list og svo fóru allir að leika á
fiðlu. sveinar og meyjar, karlar og
konur og böm.
Og lýkur svo þessari sö@u.
un, ef veður yrði giott. Ég sofnaði
strax og var ég þreytt eftir daginn.
2. kafli
ENGINN í HELLINUM
Daginn eftir var gott veður og fór-
um við um sama leyti og daginn áður.
En við urðum fyrir miklum vonbrigð-
um. því Guðmundur var horfinn og lá
bréf á borðinu. Á þvf stóð: Fór tiil
Akureyrar að tala við lögregluna. sendi
ykfour bréf og böggla. — Ykkar Guð-
tnundur-“
Við horfðum sorgbitin á kassann,
sem hann sat á í gær.
3. kafli.
BRÉF OG BÖGGLAR
HELLIRINN
Framhald úr síðasta blaðj
„Ég var giftur og svo var konan mín
myrt og var mér kennt um það, en ég
gerðj það ekki, þess vegna sit ég hér.
Skiljið þið nú hvemig í öUu ligg-
ur?“
„Já, já,“ sögðum við öll í kór.
Við kynntum okkur og vorum hjá
Guðmundi allan daginn. og svo fylgdi
hann okkur heim og við lofuðum að
heimsækja hann aftur. — Samt vor-
um við smeik um sannleikann.
Þegar ég kom he'im sagði ég ömmu
og afa þetta og sagði að við ætluðum
upp í helli til Guðmundar 4 morg-
Eftir viku: Allt í einu kemur amma
í einu hendingskasti upp stigann og inn
í mitt herbergi og segir:
„Það er kominn böggull og bréf frá
Akureyri.“
Ég flýtti mér niður að opna bréfið.
í þvi stóð: Kæra Lotta. Mér gengur
vel. Ég talaði við lögregluna og sagði
henni alla söguna og virtist hún trúa
mér, en ég sendi þér þennan böggul,
þó lítill sé. — Blfess. Guðmundur.
P.s. Er að fara að gifta mig. — G.
Ég flýttj mér að opna pakkann og
hvað haldið þið að hann sendi mér
annað en ferðaútvarp. Ég fór til krákk-
anna og fengtu þau líka ferðaútvarp frá
Guðmundi.
Framhald í næstu
Óskastund.
2
3