Þjóðviljinn - 17.02.1972, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.02.1972, Qupperneq 7
Fimimitudagiur 17. febrúar 1972 — ÞJÖÐVXLJINN — SlÐA 'J PÁLL BERGÞORSSON: Kjaradeila BSR6 og ríkisins 1 fyrri grein á þriöjudag var sagt frá málefnasamningi rildsstjórnarinnar, sem fól í sér fyrirheit um launajöfnun. Síðan var því lýst, hvemig ASÍ hafnaði launajöfnunar- leiðinni í samningum sínum í desember og innleiddi regl- una um 14% heekfcun á öll laun, án nokkurrar takmörk- unar á hæstu láunum, aðeins með smáuppbót á allra lægstu laun. Eftir það var augljóst, að BSRB var í fullum rétti að gera samskonar kröfu, hvað lífca var gert þ. 10. des. 1970. Hver voru nú rökin fyrir þessari kröfu að öðru leyti? Svo segir í lögum um kjara- samniniga (55/1962 og 65/1969): „Nú verða almennar og verulegar kaupbreytingar á samningstímabilinu og rná þá krefjast endursikoðunar kjarasamnings án uppsagnar hans”. Þetta áfcvæði kemur sem nokkurs konar sárabót til opinberra starfsmanna fyrir það, að þeir skuli efcki njóta verkfallsréttar, og fyxir það, hvað samningstímabil þeirra er langt, tvö ár hið minnsta. (reyndar 3 ár að þessu sinni). ->á er það spurningin, hvort þetta hafi verið almennar og verulegar kauþbreytingar í desemþer. Um það var nú minni vafi en oftast áður. Hæklcanimar voru sem sagt ákveðnar í almennum ramma- samningi ASÍ, og tilteknar upp á prósentu, svo um þær þurfti ekiki að vélta vöngum eða vera með sérstafca út- reifcninga fyrir hvern kaup- taxta. Mun óhætt að segija, að kauphækkanir, sem opin- berir starfsmenn hafa áður fenigið samkvæmt þessu laga- ákvæði, hafi yfirleitt ekki byggzt á almennari kaup- hæktounum annarra stétta en nú urðu. 14% hækfcun er auðvitað líka vemleg, og breytti þar engu, þó að henni væri skipt í áfanga, sem voru minni en 14% hver um sig. Krafa BSRB var því fyUi- lega lögleg og rökstudd. Lengi vel. frá 10. til 30. desember, heyrðist samt ekk- ert frá ríkisstjórninni, en þá loks kom bréf frá henni til BSRB þess efnis, að hún teldi efcki ástæðu til endur- skoðunar á samningnum. Smám saman kom fram, aðallega í yfirlýsingum fjár- málaráðherra og forsætisráð- herra, hvaða ástæður ríkis- stjómin hefði fyrir því að þverkaliast svo við kröfum BSRB. Skal nú vikið að þeim rökum, hverjum fyrir sig. 1 fyrstu var reynt að bera það fyrir sig, að opinberir starfsmenn fengju launahækk- un um síðustu áramót og svo aftur 1. júlí 1972, en um þær hækfcanir hafði verið samið í desember 1970. Þessar hækkanir stöfuðn eimgöngu af því, að í samn- ingumum við ríkið í des. 1970 féllst BSRB á að fresta því, að laun ríkisstarfsmanna væru færð til fullrar samræmingar við frjölsan vinnumarkað fyrr en 1. júlí 1972. Þar féllu rök fjármálaráðherrans um „for- skot á sæluma”, því að öll 14% kauphækkunin átti ein- mitt að koma ofan á þau laum á frjáisum vinnumark- aði sem laun rífcissta'rfismanna áttu að fcomast til jafns við fyrsta júlí í sumar. Næsta sfcref var svo það, að ríkisstjómin • sendi aufca- þingi BSRB, sem kvatt hafði verið saman, þann boðskap, að laun verkamanna og iðju- starfsmanna hjá rikinu væru svo hó, að þau stæðu í vegi fyrir því, að opdnberir starfs- menn mættu fá sörnu launa- hæfckun og aðrir. Þrátt fyxir þetta var boðin smáhækkun á grunnlaun sem væru lægri en 18018 krónur á mámuði, en samt mildu minmi hækkum en þegar er orðin hjá ASÍ. Þetta er síðasta vígið, sem fjármálaráðherrann 'hefiuir reynt að verjast í, sbr. grein hans í Tímanum 5. febr. sl. Það er því full éstæða til að taka þessa röksemd um of há laun iðju- og verkamanna hjá ríkinu til nónari skoðun- ar. í fyrsta lagi er þessd stað- hæfing í ósamræmi við fram- kvæmdina á rammasamningi ASl. Þaö var ekki verið að hafa heilar stéttir útumdan, þó að ósamræmi kynni að finn- ast í launatöxtum hjá þedm. Efcki voru t.d. iðnaðar- og tæfcnimenn á frjálsum mark- aði daamdir úr leik, þó að í sumum greinum þeirra sé miklu hærra kaup en í öðr- um. Nei, í samningum ASl var engimn dómur lagður á, hvort launahlutföU væru rétt- lát eða ekfci, alllr fengu á- kveðna prósentuhæktoun á sín laiun, og ekki sízt voru einstök daemi um tiltölulega há laum einstakra hópa látin fciorna miður á öðrum fjöl- mennum hópum, edns og rík- isstjómdn sýnist vilja gera, þegar um henmar eigið starfs- fólk er að ræða. í öðru lagi er það einifeenni- legt, að það sfcuii vera rík- isstjórnimmi sérstakur þymir í í augum, ef þessi láglaunuðu iðju- og verkaimamraastörf hjá ríkinu eru tiltölulega hátt metin til launa, miðað við önnur störf, svo sem skrif- stofustörf. Hvar er þá allur áhuginn fyrir launajöfnun? I þriðja lagi er rétt að benda á, að við höfum sterk rök fýrir því, að hér sé ekki um of hátt launahlutfall að ræða. heldur eigi matið á þessum iðju og verkamarama- störfum að vera svo hátt mið- að við skrifstofustörf og ýrnis störf iðnaðarmamna. Þessd rök okkar byggjast á starfsmati, kerfiisbundinni athugun á eðli og mikálvægi starfamna. Starfið er greint í sjö þætti, nauðsynlega menntun og starfsþjálfun, nauðsynlegt sjálfstæði og frumkvæði starfsmannsins, ábyrgð hans, samskipti við aðra, áreymslu hans og vinmuskilyrði, t.d. vosbúð. Á siífcri rannsókn, sem eflaust or þó ófullkomn- ari en hún þyrfti að vera, byggist það, að hjá rikinu er iðju- og verkamaðurinn með hærra launahlutfall miðað við iðnaðarmanndnn en tíðkast hjá verkaílýðsfélögum. Ef hér á að fara að uppræta eitt- hvert ranglæti þá er það sennilega fremur að finna hjá Alþýðusambandinu, þar sem réttur hins ófaglærða verka- manns hesfur verið fyrir borð borinn. (Hér má skjóta því imn í, að eimingaverð í upp- mælingatöxtum iðnaðarmanna er miðað við þriðja kauptaxta Dagsbrúnar, en á hann kom hin sérstaka hækkun lág- launamanna í deserrabersamn- imgurn ASÍ auk 14 prósent- amna. Lagleg launajöfnun það!). 1 fjórða lagi er það svo héldur mótsagnakennt, að þeg- ar ríkisstjómin býður BSRB smáviegis launahæíkfaunj, þá eigi hún einmitt að koma ein- gönigu á þá lágu launaflofcka, sem iðju- og verkamannastörf- in tilheyra helzt. Það á sem saigt að draga úr þeim launa- mun. sem samtovæmt m:ál- flutningd ríkdsstjómarinnar er þegar of lítill. Og iðnaðar- og tæknimenn BSRB sem eru með ailílt að 30% lægri laun, en hjá öðrum vinnuveitend- um, eiga á sama tíma ekfcert að fá. Ég veigra mér samnast að segja við að sýna enn betur fram á, að það er varla nokkur heil brú í málflutnimgi rík- isstjórnarinnar í þessu máli. En þó er rétt að setja undir þann leka, ef fram kynni að koma sú fullyröing, að í samningumum í desember 1970 hafi fyrrverandi ríkisstjóm samdð af sér, fallizt á, að ríkisstarfsmenn fengju að jafnaöi hærri laun en aðrir, þegar allar áfamgahækkani-r væm komnar til sögumnar. Þessari hugsanlegu röksemd hefur Þröstur Ólafsson hag- fræðingur svarað skilmerki- lega í grein í Þjóðviljanum þ. 27. nóv. s.l. Þar lýsti hann um frjálsa vihnumarkaði voru notaðar sem undárstaða launa- stigans hjá rikinu. Starfs- mati var beitt á þessar stöður og það umnið sameiginlega af fulltrúum BSRB og ríkisins. Þar með var staðfest í hivaða launaflokk þessí störf hefðu fallið hjá ríkinu. Launin fyr- ir þessi störf er því rétt að bera saman við tilsvar- andi launaflokka ríkisins. Hér skal nú birbur listi Þ>rastar yfir launasamanburð á fjór- tán af þessum 22 stöðum. Miö- að er við fulla þjálfun tdl starfsins, 40 stumda vininuvitou hjá öllum aðilum, vísitöluna 107,19, og að launin hjá rík- imu séu komin í fulla ' hæð eftir áfangahækkanirnar. Enn- frernur em reifanuð til launa því, hvemig 22 stöður á hin- öll beim fríðindi í starfii. Starf Laun í krónum Frjáls markaður Ríkið 1. Símavörður 18.409 19.058 2. Vélritari 18.409 19.058 3. Afgreiðslumaður 19.513 20.130-22.774 4. Bílstjóri 20.815 21.202 5. Bókari 22.335 21.202 6. Vekstj. verkam. 23.687 26.026 7. Rafvirki 27.441 23.246-27.526 8. Aðalgjaldkeri 26.176 29.027-32.028 9. Tæknifræöingur 36.764 36.530 10. Deildarstjóri 33.705 41.032 11. Viðskiptafræðingur 39.446 38.031 12. Verkfræðingur 44.704 39.532 13. Deildarverkfr. 52.980 45.106 14. Framkvæmdastjóri 80.852 53.595-56.811 Meðaltal 33.917 31.773 Það sýnir sig að meðallaun- að vúð aðra lamdsmenm í in á frjálsa markaðnum fyrir sambærilegum störfum. þessi 14 störf eru 33.917 kr. Vissulega féllur mér það á mánuði, en 31.773 hjá rík- nokkuð þungt að þurfa að imu. Hér hallar þwi á rík- deila svo á ríkisstjóm sem starfsirienmdma um 7%, og má hefur í £ ! 1 * þó geta þess, að þarma er ékki þekkari fyrirætlanir en aðrar tekið tillit tíl 17% launahækk- stjórmir, sém hér hafa setið. unar, sem varð hjá verkfræð- En ég vii halda því fram, að ingum á firjálsum markaði á vinur sé sá sem tál vamrris síðasta ári. Og í leiðinmi er segir, og of lengi hefur fram- vert að benda þeim, sem sjá koma ríkisstjómarimnar í ofsjónum yfir öllum kjara- þessari kjaradeiliu skemmt i 'i bótum opinberra starfsmanna vegnia hálaunamannanna í BSRB, á að skoða í þessari töflu, hvers konar „forrétt- inda“ þessir menn njóta mið- stjómarandstasðimgum og glætt vonir þedrra um að binda endi á það framfara- skeið, sem annars gæti orðið lamgt og farsaaLt. P.B. Hagsmunasamtök hverra ? Þegar ég fyrst heyrðd að sitofnað'ur hefði verið félags- sfcapitr sem nefndi sig Hags- muinasamtök Norðurlands, þá varð mér á að hugsa: hvað er mú þetta? em nú norðlend- ingar famir að líta á sig sem þjóðernislegan minniihluta? öðruvísi mér áður brá, emda vissi ég ekki betur en þessd landshluti hefði um ár og aldir verið fyllilega jafnoki annarra, og vel það, í því að senda --------—-------------------<J> Góðgjörðar- kvikmynd frá Bítlunum Plötu- og kvikmyndafélag- i« Apple, sem Bítlamir sál- ugu eigia, mun ásamt 20th Century Fox, sendia á marka'ð í vor litkwikxnynd frá tónleik- um þeim sem haldnir voru í New York í ágúst í fyrra til ágóða fyrir flóttafólk frá Bangladesh. Á tónleikunum voru um 40 þúsund áheyrendur og rmeðal þeirra sem fram komu vom öeorge Harrison, Ringo Starr, Bob Dyian og Ravi Sbankar. Albúmið með tveim plötum; frá tónleikum þessum hefur þegar selzt í sex miljónum j eintatoa. | fram í lífsbaráttu þessarar fá- mennu þjóðar, leiðtoga og and- lega höfðinga, sem eyddu ævi si'nni og starfsorfcu í þágu hennar allrar, án þess að berja sér á brjóst og syngja héstöf- um: Norðurland, Norðurland, úber alles, —. Mig hafði nú reyndar grunað frá upphafi, að hér væri á ferðinni eitthvað annað og í þrengri buxum, heldur en samtök heils larnds- hluta í vörn gegn yfirþyrmandi ofríki annarra, sem s'kömmt- uðu honum skít úr hnefa. Enda hef ég ekki heyrt því dróttað að þeim fuUtrúum, sem norð- lendingar hafa valið sér á lög- gjafiarsamkomu þjóðarinnar, að þeir létu fyrir aóOa framfara- mál sinna kjördæma, og man þess heldur engin dæmi að þeir hafi gengið lengra í toröfum en aðrir í sambærílegri aðstöðu. Ég er hræddur um að aðrir landshlutar hafi ekki síður á- stæðu til að stofna sín ha'gs- munasamtök en Norðurland, ef það á að verða vétferðarmál þessa litla þjóðfélags, að það sé bitað niður í sérhagsmuna- svæði, þar sem eitt meriki rís gegn öðru í öfund og fjandskap. í fréttum S'jónvarpsins 12. febrúar s.l., gékk formaður þessara nýju samtaka ofurlítið tií spurninga, og var spyrj- andinn einn af starfsmönnum sjónvarpsins, óvoniju prúður maður, og ólítour kollega sínum Ólafi í Nató. Ég man eklki betur en fyrista spumimgin hafi verið um bvað væri brýnasta verfcefni og áhuigamál þessara nýju samtaka. Og svarið var að það væru raforkumáilin. Upplýstist síðan æ gredmilegar, að 'hér væru að verki um stofn- un samtaka þeir, sem hvað mest kapp leggja á virkjun Laxár í Þingeyjarsýislu. En þeirra stefna hefiur verið frá upphafi sú fullvirlrjum, sem enn virðist í tafalitlum undirbún- ingi, þrátt fyrir mótmæli nær aUra landsmamna og hetjulega vöm landeigenda við Laxó og Mývatn. Og þá hvörfiLuðu að mamni spumingar um furðulegt fyrirbæni: Eru hagsmunasamtök Norðurlands raumverulega stofnuð til þes® að brjóta niður varmir þessara bænda í Norð- urlandi sjálfu, varnir fyrir sím- um eigin landeignum og laga- legum rétti? Eru þau stofnuð til að rjúfa þá varðstöðu sem þetta fólk hefur á sig lagt, við þökk og aðdáum þjóðar sinnar, gegn þeim gróðasjónar- miðum sam einskis svífast, ékfci heldur þess sem leiða mætti til óbætamlegs tjóns og eyði- legginigar á þeim verömætum íslenzfcrar náttúru, sem við eig- um mest? Vissulega eru þetta spumlng- ar sem kalla á svör. Og þé þætti mamni auðvitað eðlilegast og a2skilegast að þau væru á Guðmundur Böðvarsson þá leið, að þetta væri aldeilis ektoi meiningin, síður en svo, heldur væri aðaláhugamál Hagsmunasamtaka Norðurlands einmitt það, að stöðva allar virkj u n a ríramfcvæmd i r við og í Laxá nú þegar, og leggja niður. svo fljótt sem verða mætti þær, sem þegar eru kornnar, en krefjast þess að flýtt yrði svo sem mögulegt væri þeim stórvirfcjunum inni á auðnum hálendisins, sem nú eru fýrir- huigaðar, og hringtonginigu raf- veitukerfiisins um landið allt. Ef svörin yrðu á þessa leið mundu allir góðir Islendingar klappa og hrópa húrra fyrir Hagsmunasamtölium Norður- lands. Guðmundur Böðvarsson. Samið um bónus í fiskvinnu o.fl. Sl. mánudag voru undirritaðir nýir samningar milli verkalýðs- íélaganna í. Reykjavík, Hafnar- firði og á Suðurnesjum annars vegar og Vinnuveitendasam- bandsins hins vegar, um bónus- kerfi í fiskvinnu og fleira. Tvemnt nýtt er í sanrningun- um um bénmstoenfið. í fýnsta l&gi er eikki unnið eftir bónus- kerfi eftir kl. 19 á kwöldin og í öðru lagi að það fólik, sem vinnur með eða í kringuim fólk- ið. seihi vinnur eftir bómuskerf- inu, fær nú 20% álag á dag- vinnutaxta. Þetta er nokkur hæktoun, þvi að áður var greitt 10 eða 15% og í sumnuum tiillfiéll- um meðailtal nf bónusgreiðslu. Þá var gengið frá þwí, að þeir sem vinna við hausunar- flatnings- eða Dökunarvéilar, tski kaup efitir 3. taxta, en beir sean vinma í frystiklefum eða við frystitæki taki koup eftir 4. taxta. Almeinn fisikvimna er greidd eftir 2. taxta. Þá var einnig samið um að unglingar innan 16 ára aldiurs vinni ekki við fiökunair-, flatnings- eða hausunarvélar. Gert er ráð fyrir að þessi samnimgur gildd finá síð- ustu helgi að teXjia. Loks var samáð um, að út- reikningartala fýrir bónuskerfi verði miðuð við 2. taxta, en í, október rik. verói hún. miðuð við tölu mitb á milli byrjunar- taxta og 2ja ána taxta. — S-dór >--- -.- Ralhitunarum- sóknum fjölgar Sífellt berast umsóknir frú einstaklingum og fyrirtækjum um leyfi til rafhitunar íbúðar- og verksmiðjuhúsa. Flestar eru þessar umsóknir úr Garðáhreppí og Kópavogi, en það er talið 6- dýrara að hita upp hús með rafmagni, heldur en olíu. Við slóum á þráðinn til Rafmagm- stjóra, Aðalsteins Guðjohnsen og spurðum: — Berst mikíð af umsófcreum um leyfi til rafihitunar húsa? — Já það er alltaf talsvent uim slíkar umsóknir og fer þeóm rcyndar fjöjgamdi. Flestar enu umsófenimar úr Kópavogi og Garðahreppi en einmig nokfcuð úr Reykjawífc og Seltjamamesi. Allar þessar umsólknir verða að hljóta samþykki borgarráðs eg hefur svo verið um lamgan tíma. — ri. i 4 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.