Þjóðviljinn - 17.02.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.02.1972, Blaðsíða 10
■MMMMN KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞIÓDLEIKHflSIÐ nýArsnóttin sýning í lcvöld M. 20. UPPSELT. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning föstudag kl. 20. Tvaer sýningrar eftir. NÝÁRSNÓTTIN sýning laugardag kL 20. GLÓKOLLUR bamaleikrit með tónlist eft- ir Maignús Á. Ámason. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikmynd: Barbara Ámason Framsýnin,? sunnudiag kl. 15. ÓÞELLÓ Fjórða sýning sunnudag kl. 20. A Sgöngumi ða salan opin frá kL 13.15 til 20 Simi 1-1200 Laugarásbíó Simar: 32-0-75 oe 38-1-50 í>að brennur elskan mín Úrvals tékfcnesk gamanmynd í : litum með dönskum texta. gerð af smiUingnum Milos Forman. Myndin verður aðeins sýnd í örfáa daga. Endursýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó SlMI 50249 Öþokkamir (The Wild Bunch) I Óvenju spennandi og viðburða- rík amerísk mynd í litum. — tslenzkur texti. — Aðalhlutverk: William Holden, Ernest Borgnine Robert Ryan Edmond O’Brien. Bönnuð börnum. Sýnd kl 9. Kópavogsbio Simi: 41985 Pétur Gunn Hörkuspennandi amerísk saka- málamynd í litum — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Craig Stevens Laura Devon. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Langav. 18 in hæð (lyfta) Sími 24-6-16. rRinqAVíKmu Kristnihaldið í kvöild kl 20.30. 126. srýning. Skugga-Sveinn föstud. Uppselt. Hitabylgja lauigardag kl. 20,30. 74. sýninig. Spanskflugan sunmidag kl. 15. 114. sýning Kristnihaldið, þriðjudag. Skugga-Sveinn sunnud. ki. 20,30 Aðgöngumiðasaian i Iðnó op- in frá kL 14 Simi 13191. Háskólabíó SIML- 22-1-40 Engisprettan (Grashopper) Spennandi og viðburðarík bandarísk litmynd um unga stijXku í ævintýraieit. Aðalhlutverk Jacqueline Bisset Jim Brown Josep Cotten Leikstjóri: Jerru Paris. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gífurlegar vinsældir. Tónabíó SIMl: 31-)-82 „Tólf stólar“ Mjög fjörug vej gerð og leik- in. ný. amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum — íslenzkur texti. — Leikstjóm Mel Brooks Aðalhlutverk Ron Moody. Frank Langella. Dam Deduise. Sýnd kl 5. 7 og 9. Stjörnubíó IMl: 18-9-36. Oliver _ Islenzkur texti — Heimsfræg ný amerísk verð- launamynd \ l'echnicoioi og CmemaScopc Leikst.jón: Car- ol Reed Handrit: Vemon Harr- ts eftir Oliver Tvist. Mynd þessj hlauit sex Oscars-verð- Laun: Bezt3 mynd ársins. Bezta leikstjóm, Bezta leikdanslist. Bezta leiksvíðsuppsetning, Bezta útsetmng tónhstar. Bezta hljóðupptaka. 1 aðalhlutverk- um eru úrvalsleikarar: Ron Moody. Oliver Reed Harry Secombe, Mark Lester. Shani Wallis. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl 5 og 9. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Simi 33-9-68 semiBÍLAsröÐiN w Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaðuT — LAUGAVEGl 18, 4 hæð Símar 21520 og 21620 Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90 frá morgni skip • Skipadeild SlS: Amarfell fór í gær frá Kotterdam til Hull, Þorláksihafnar og Rvifcur. Jöfculfiell fer í dag fráGlouc- ester til Reyfcjavútour. Dísar- 'feJl er í Reyfcjavík. Helgafe.il fer á morgun frá Svendborg til Reykjavfkur. Mælifell er væmtanleigt til Þorlákshafnar 21. þ.m. Sfcaftafell fór í gær feá Stavanger til Oslo og Gautalborgar. Hvassafell fór 14. þ.m. feá Larvik til Reyð- arfjarðar, Norðfjarðar, Norð- urfaindshaitoa og Reykjavitour. Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Sus- anne Dania er væi.taimleg til Rv. á morgun. Stacia er á Homafirði. Guðrun Kansas er í Þorlákshöfn. • Ríkisskip: Hekla fór feá Akureyri í gærkvöld á vest- urleið- Esja fór feá Akureyri í gærkvöldi á austurleið. Her|- ólfur fer feá Vestmannaeyj- um kl. 21,00 í kvöld til Rv. flugið • Flugfélag íslands. MILLI- LANDATLUG: Sólfaxi fer frá Keflavík kl. 08:45 í fyrra- málið til Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og er væntanilegur aftur til Kefla- vítour kl. 18,45 annað kvöld. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja (2 ferðir), til Homafjarðar (2 ferðir), til ísafjarðar og til Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), vil Húsavikur, Vestmannaeyja, Patreiksfjarðar; Egiílsstaða og til Sauðárfcróks. ýmislegt • Ferðafélagskvöldvaka í Sig- túní í kvöld fimmtudag, kl. 20.30 (húsið opnað kl. 20). EFNI: 1. Alaskamyndir. frá fjöllum og laxveiðum Dr. Sigurður Þórarinsson og Einar >. Guðjohnsen sýna. 2. Myndagetraun. 3. Dans Aðgöngumiðar hjá ísafold og Eyraundsson og vi’ð inn- ganginn. Ferðafélag íslands. • Berklavöm: Munið spila- kvöldið í Skiphoilti 70 næst- komiandi laugaidágskvöld. — Skemmitdnefndiin. • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Fundur verður að Háaleitisbraut 13 í kvöld, fimmfcudag, kl. 8,30. • Kópavogsbúar: — Munjð okkar vinsælu spilakvöld í Félagshedmilinu — efri sal — föstudaginn 18. febr kl 8.30. Allir velkomnir. Spilanefnd. • Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hin árlega samkoma fyrir aldrað fólk verður í félags- heimili kirkjunnar n.k. sunnu- dag 20. febr. ki. 2.30. Magn- ús Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Fleira verður til skemmtunar! Kaffi- veitingar — Stjórnin. • Mæðrafélagskonur munið góufaðnaðinn suinnudag 20. febrúar n.k. að Síðumúla 35. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. — Nefndin. • Verkakvennafélagið Fram- sókn, minnir félagskonur og gesti á spilakvöldið næstkom- andi fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Alþýðuihúsinu. Mætið vel og stundvísdega. • Bókasafn Norræna hússins er ooið daglega feá kl. 2-7 minningarsp;öld • Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólíssonar Minningabúð- in, Laugavegi 56. Sigurður M. Þorsteinsson sími 32060 Sig- urður Waage sími 34527 Magnús Þórarinsson sími 37407 og Stefán Bjamason sími 37392. til kvölds VINNINGAR í GETRAUNUM (6. leikvika — leikir 12. febr. 1972). Úrslitlaröðin: lxx — 222 — 2x0 — xll 1. vinningur — mr. 10241. 2, vinningnr — mr. 732 mr. 42179 10 réttir — kr. 392.000,00. 9 réttir — kr. 5.600,00. mr. 48170 nr. 61364* nr. 70510* — 62191* — 70505 — 62205*' — 63839 — 67763 — 69402 — 70552* — 73654 — 73853 — 73870 — 9775* — 44943 — 48845 — 16800* — 46835* — 48848 — 26668 — 47405 — 54568 — 34168 — 47410 — 57402 — 42220 — 48103 — 60425 Kærufrestur er til 6. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Vinning- air fyrir 6. leikviku verða póstlagðir eftiir 7. marz. Handhafaf nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR REYKJAVÍK. — íþróttamiðstöðin FÉLAG ÍSLEMZKRA HUÖMUSTARMAMMA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar lcekifœri o Vinsamlegast hringið i Z0255 milli kl. 14-17 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fósturheimili óskast fyrir börn, svo og unglinga 13 til 15 ára, um lengri eða skemmri tíma, — Upp- lýsingar í síma 25500. hL fm Indversk undraveröld ' UlTl utn Indversk undraveröld Nýjar vörur komnar: M.a. Batik-kjólefni, útskomir lampafætur. borg og stór gaff- all og skeið sem veggskraut. — Einnig reykelsi. — Úrval óvenjulegra og fallegra skrautmuna til tækifærisgjafa — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMÍN — Snorrabraut Hj úkrunarkonur ‘rrvl^rr I Hjúkrunarkona óskast á gj örgæzludeil d sem allra fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukona JL sírtia 81200. Reykjavík. 15. 2. 1972. Borgarspítalinn. Starí tíl umsóknar Till starfa 1 Airnarhvoli óskast húsvörður með vinnuskyldu við viðhaldsstörf hluta úr viku og umsjón með ræstingu, auk venjulegra húsvarðar- staría. Húsverði eru að auiki ætluð nokkur störf við akstur. Föst laun 20.500 — 22.500 kr. á mán- uði, miðað við 40 st. vinnu á viku en vinna utan dagvinnutíma greiðist með umsömdu álagi. Umsókniir ásamt upplýsingum um aldur, starfs- hæfni og fyrri störf óskast sendar fyrir 10. marz n.k. í Amarhvol, b.t. Kára Sigfússonar^ deildar- sitjóra, sem gefur nánari upplýsingar um starfið. Fjármálaráðuneytið, 15. febrúar 1972. I,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.