Þjóðviljinn - 17.02.1972, Qupperneq 12
• Slysavarðstofan Borgarspix.
alanum er opin allan sólax-
hririginn. — Aðems móttaka
slasaðra. — Sími 81812.
• Tannlæknavakt Tanniækna
félags tslands í Heilsuvernd-
arstöð Beykjavíkur, síml 22411.
er opin alla laugardaga og
sunnudaga kl. 17-18.
LEIKTJÖLD MALUÐ
Á 8 cm. GLERPL ÖTU
Þau verða nýstárleg
leiktjöldin hennar Barböru
Ámason, sem notuð verða
þegar bamaleikrit manns
hennar, Magnúsar Á.
Ámasonar, . Glókollur.
verður frumsýnt á sunnu-
daginn kemur í Þjóðleik-
húsinu. Þessi leikt'jöld eru
máOnð á glerplötur, 8x8
öm, og síðan er þeim
myndvarpað með nýjum
ljósaútbúnaði á hvit tjöld
á sviðinu og úr öllu sam-
an verður ein stórkostleg-
asta sviðsmynd sem sézt
hefur hér á landi.
Þetta er alveg ný tækni hér
á landi en hún hefur mikið
verið notuð erlendis og þykir
spara bæði fé og húsnæði,
sem annars fór í gerð og síð-
an geymslu hinna venjulegu
leiktjalda. Til þess að hægt
sé að framkvæma þessa nýju
aðferð við gerð leiktjalda.
varð Þjóðlejkhúsið að kaupa
riýja ljóskastara sem kostuðu
mörg hiundruð þúsiund krón-
ur. Þessum litlu glerplötrjm
mefj myndunum á er síðan
stungið jnní þessa ljóskast-
ara, líkt og merjn þekkja úr
skuggamyndavélum. Blaða-
menn fengu að sjá þetta á æf-
ingu í fyrradiag og undirritað-
ur á vart orð til að lýsa hrifn-
ingu sinni.
Bamaleikritið. sem þessi
nýja tækni verður notuð við,
er Glókollur eftir Magnús Á.
Ámason. samið uppúr sam-
nefndri sögu hins kunna
bamabókahöfundar Sigur-
bjöms Sveinssongr. Sagan
birtist í fyrstu bamabók sem
út kom á íslandi Bemskunni,
er kom út árið 1910.
Sagði Magnús að þetta væri
fyrsta bamaleikritið sem hann
hefði samið. en eitt leiikrit
annað, sem ætlað væri full-
orðnum, ætti hiann í fórum
sínum. Magnúg sagði að það
væru 3 ár síðan hann samdi
Glókoll og hefði Þjóðleikhús-
ið haft leikritið til íhiuiguniar
í 2 ár.
Hér eru samankomin á aefingu, leikstjórinn Benedikt Árnason, Barbara Árnason hin fjöl-
hæfa listakona og eiginmaður hennar Magnús Á Árnason listmálari og rithöfundur.
ur
Lesandi spyr: Hvað líður
endurskoðun laga um sam-
býli?
Blaði sneri sér tii Hjálmars
Vilhjálmssonar, ráðuneytis-
stjóra i félaigsmálaráðuneyt-
inu og bar spuminguna upp
við hann. Hjálmar svanaði þvá
til, að endurskoðun þessara
laga hefði hafizt fyrir all-
löngu, en niðurstöður lægju
ekki fyrir og ekki væri hægt
að segja fyrir um það að svo
stöddu hvenær þeirra væri
von.
Barbara Ámason sagði, að
þetta væri í fyrsta sinn sem
hún hefði málað leiktjöld og
fyndist sér þessi nýja aðferð
alveg einstaklega skemmtilegt
viðfangsefni. Benedikt Áma-
son leikstjóri verksins sagði
blaðamönnum þá sögu að þeg-
ar verið var að tala um það
við Barböru hvort hún gæti
málað leiktjöldin á 8x8 sm.
plötu. hefði komið í ljós að
hún hefði eitt sinn máiað fað-
irvorið á tíeyring, enda hefði
henni ekki orðið skotaskuld
úr að mála hin fegursitu lista-
verk á þessar gilerplötur.
Glókollur verður bamaleik-
rit Þj óðleikhú ssins í ár. í að-
alhlutverkum verða Vilmiar
Pótursson, sem leikiur Gló-
koll, og Unnur Sverrisdóttir
sem leikur Fjólu prinsessu.
Önnur stór hlutverk verða í
höndum Þórballs Sigurðsson-
ar, Ævars Kvarans, Bryndiís-
ar Pétursdóttur, Hákanar
Waage, Sigurðar Skúlasonar.
Randvers Þorliákssonar og
Ingunnar Jensdóttur. AIls eru
hluitverkin 20.
Ballettmeistari Þjóðleik-
hússdns, Vasil Tinterov. hefui
samið nokkra dansa fyrir leik-
ritið við tónlist eftir Magnús
Á. Ámaspn, en hann samdi
alía tónlistina fyrir leikritið
Átta nemendur á liisitdansskóla
Þjóðleikhússins munu kome
fram í diansatriðunum. Car
Billieh stjómiar tónlistai'flutn-
ingi og leikur 5 maima hljóm-
sveit undir hans stjóm fyrir
sijmg- og dansatriðum.
— S.dór.
erlend
Glókollur og Fjólg prinsessa eru leikin af þeim Vilmari Pét-
urssyni og Unni Sverrisdóttur, sem hér standa saman undir
blómaskrúði, gerðu af Barböru Árnason listakonu.
Casals em
Fyrir nokkru hélt hinn
heimstounni spænstoi sellóleik-
ari Pablo Casials upp á 95 ára
afmædi sitt. Hann studdi mál-
atað lýðvelcliisins í borgara-
styrjölddnni á Spánj og hefur
ekki komið þar siðain Franco
komst til valdia. Nú á hann
heima á Puerto Rico.
Meðal afmælisgjafa sem
Casals fékk er hús í fjöll-
um Mexíkó. Umhverfis það
eru garðair stórúr og úti-
ledksvið með áhorfendasvæði
fyrir 35o mamris „Eins kon-
ar lítil mennin.gaimiðstöð“,
segir Casials, sem enn heldur
tónleikia og er nú að ljúka
við sellósónötu. í október sl.
samdi hann Óð til Sameinuðu
þjóðanna og tók við friðar-
verðlaunum úr hendi Ú Þants.
„Það skiptir öllu að böm-
■ um sé kennt nógu snemma að
skilja hvílík undur felast í
orðdnu friður" sagði Casals
í vdðtali við Herald Tribune
nýlega.
Vel farið með
liðsforingja
í Biafraher
Þegar borganastyrjöldinni í
Ndgeríu lauk með f'alli Bi-
afra fyrir tveim árum, töldu
margir að yfirvofandi væru
fjöldamorð á íbóum í Biafra,
en íslendingar sýndu þeim
mjög virkia samúð í borgara-
styrjöldinni. Anmað hefur þó
komið á diaginn.
Til dœmiis um sáttfýsd sam-
bandsstjómar Nígeríu má
nefma að fyrir skömnuu kvað
hsestiréfctur landsins upp úr-
skurð í málum liðsforingja í
Biafraher. Sextíu og þrir
þeirra liðsforingja sem börð-
ust í her aðskiln.aðaimanna
hafa verið teknir í Nígeríu-
her afifcur með fullum rétt-
indum. 32 hafia verið leystir
frá berþjónustu með fuilum
sómia ag eftirlaunum, en
fimmtán voru reknir úr hem-
um án eftirlauna. Þrjátíu
liðsforingjar eru enn í baldi
og eru langflestir sakaðir um
þátttötou í stjómbyltingartil-
raun árið 1966, sem kostaði
Balewa, þáverandi forsaetis-
ráðherra landsins, lífið
Frönsk blöc
veslast upp
Fransikir blaðamenn fóru í
sóliaiihrings vertofall á dögun-
um. Þeir voru blátt áfram að
mótmæila blaðadaiuiðanum
Casals
Stærsta slúðurblað landsins,
France Soir (1,1 miljón ein-
tök) sagði upp 60 starfsmönn-
um, og dagblaðið Paris-Jour
lokaði (upplag 300 þús.). Bú-
izt er við því að þessi þró-
un haldi áfram og 2000 blaða-
menn til viðbótar muni missa
atvinnu fyrir árið 1974.
í París komu út 32 dagblöð
fyrst eftir stríð, og nú eru
aðeins 12 pftir. Aðeins 88
lifa enn aÚVlag’blöðum úti á
landi, sem eitt sdnn voru 142.
Það er aðeims heimsblaðið Le
Monde sem hefur unnið á í
útbreiðslu að undanfömu.
Hinn öri blaðadauði er rak-
inn til au.glýsingaskorts fyrst
oe íremst, einkum hefur á-
standið versnað eftir að aug-
lýsingasjónvarp tók til starfia.
Þá hefur lestur yfirleitt
skroppið samian hjá Frökkum.
Blöðin sem verkfallinu komu
af stað.
• Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu í borginni eru
gefnar i simsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur. simi 18888
• Kvöldvarzla i lyfjabúðum,
vikuna 12.-18. febrúar. er í
Lyfjabúðinni Iðunn Garðs
Apóteki og Laugamesapáteki.
NæfcurvarzLa í Stórholti 1.
1 0<