Þjóðviljinn - 11.03.1972, Page 1
Laugardagur 11. marz 1972 — 37. árgangur — 59. tölublað.
Bernadetta kemur fram á
fundi Alþý&ubandalagsins
■ Það verða ekki bara gestir pressubal'lsins sem fá að sjá
og heyra Bernadettu Develdn. Hún mun dveljast hér a.m.k.
fram á annan sunnudag og ketmoir fram á fundi daginn
eftir pressuballið á vegum Alþýðubandalagsins í Reykja-
vík.
Bemadetta Devlin, hinn ungi
og röggsami þingmaður frá Miö-
Ulster í Norður-lriandi, veröur
gestur Al'þýðubandailagsins í
Reykjavík um naestu helgi, 18.—
19. marz. Eins ag kunnugt er,
bauð B ] aðamannafélaig Isiands
henni sem heiðursgesti á pressu-
ball er félagið gengst fyrir að
kvöldi föstudagsins 17. þ. m., og
hefur Bemadetta þeklkzt það boð.
Fram hefur komið í fréttum af
hálfiu Biiaðamannaífélagsdns, að
Bernadetta Devlin stæði aðeins
við í eina nótt og færi aftur í
býtið á laugardagsimongunmn. En
nú er afráðið að hún dveljist
lengur hér á landi.
Fljótlegia eftir að þau ánægju-
legu tíðindi bárust, að Blaða-
mannafélagið hefði boðið Bema-
dettu til landsins, varð vart við
mikinn áhuga meðal aílmennings
fyrir þvi að sjá Bernadettu og
heyra, en lengi vel íeit svo út
sem þess yrði ekki auðið. Vegna
þeirra alimennu óiska að Bema-
detta kæmi fram á almenmim
fundi taldi stjórn Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavik rétt að kanna
hvort hún gæti ekki fram.
lengt dvöl sína hér og komið
fram opiniberiega. Bernadetta
Devlin helfur nú tilkynnt Ailþýðu-
bandalaginu í Reykjavík að hún
vilji vera gestur þess eftir að
boði Blaðamannaifélagsins lýfcur
og fram á sunnudag a. m. k.
Mun hinn ungi norður-írski
stjórnmálaskörungur verða aðal-
ræðumaður á álm. fundi, sem
Albýðuibandalagið efnir til síð-
degis á laugardag, 18. þ. m. Nán-
ar verður tilkynnt um þann fund
síðar.
Myndin sýnir Bernadettu Dev-
lin á kosningafundi í kjör-
dæmi sínu x Norðxir-írlandi.
Hún var kjörin þingmaður
í neðri málstofu brezka þings-
ins í aukakosingum sem fram
fóni í Mið-Ulster 17. apríl
1969, og var hún þá ekki orð-
in fullra 22ja ára. Var kosn-
ing hennar mikill sigur fyrir
þau róttæku öfl er vilja sam-
eina Ira án tillits til trúar-
bragða. Bernadetta er annál-
aður ræðumaður og hcfur oft
hitað brezka íhaldinu undir
uggum, ekki sízt eftir að það
herti svo mjög kúgunartök sín
á kaþólskum almenningi í N-
Irlandi, sem bert hefur orðið
af fréttum. — Bernadetta
Devlin er af fátæku verka-
mannsheimili, en tokst að
brjótast til mennta og gekk í
háskölann í Belfast.
Nýr skuttogari til Seyáisfiaröar
BÆRINN FÁNUM PRÝDDUR
Snæfellingar veiða nú aulaþorsk.
Snæfellsnes:
LANDBURÐUR AF
FISKI
Mikil fiskigengd hefur verið
á Breiðafirði undanfarna daga
og hafa netabátar komið með
40 tonn úr róðri dag hvern.
Netatrossur hafa verið lagð-
ar bæði á grunnsævi og djúp-
sævi og er hægt að greina neta-
duflin af hafnar.garðinurn í Rifi
og þekkja Þau í kíki, sagði Skúli
Alexanders'ími í viðitali við
Þjóðviíjann í gær.
Minni bátamir leggja netum
á grunnsævi allt upp í land-
steina og stærri bátamir á
djúpsævi og hafa veitt stóran
og vænan þorsk, — jafnvel aula-
þorsk, sem hefur ekki sézt í.ver-
stöðvum á Snæfellsnesi í mörg
ár.
Aflahrotan byrjaði að marki
síðastliðinn laugardiag og hafa
borizt þetta þúsund til fimmtán
hundruð tonn af rígaþorski á
verstöðvamar á Snæfellsnesi á
tæpri viku.
Hvarvetna vaetar fólk í fisik-
vinnu og hiafa bændur komi'ð
dag eftir dag úr sveitunum í
kring
Skólafólki hefur verið gefið
frí og unnið hefur verið frá
kl. 8 á morgnana til'kl. 11.30
á kvöldin við flökun og til kl.
2 á nóttunmi við sdægingu.
Menn vantaði í útskipunar-
vinnu á Heliissandi í gær. Voru
sóttir bændur allt austur í Eyja-
hrepp í þessa vinmu.
í gær var suðvestam rok á
Breiðafirði og landlega hjá bát-
um á Breiðafiröi. Sjómenm eiga
von. á því að geta vitj’að netanea
eftir tvö til þrjú dægur og
kvíða menn vondum fiski til
vimnsiu í írysitiihúsum og fisk-
vinnslustöðvum.
Út af sunnanverðum Vest-
fjörðum hefur verið þéttur vegg-
ur af erlenduim og innlendum
togurum er fylgja þorskinum
eftir. — gm.
Gnflver NS 12 hcitir 338 rúm-
lesta skuttogari sem kom til
Seydisfjarðar í fyrradag í blið-
skaparveðri.
Bærinn var allur i’ánum prýdd-
ur og flykkist fólk niður á
hryggjn til að fagna skipinu.
Mestur er fögnuðurinm hjá
þeirn sem vinxia í fiskverkunar-
stöðvunum, þar sem togarinn
nýj mun að sjálfsögðu
treysta nndinstöður atvinmvtífs á
Seyðisfirði.
Skipstjóri er Jón Pálmason og
vélstjórar Gunnar Þórðarson og
Reynir Gunnarsson.
Gullver var smíðaður í ör-
skova Stálskibværk í Friðriks-
höfn sumarið 1968, en kemur nú
beint úr fjögurra ára flokkum-
arviðgerð og er í toppstandi.
Skipið er búið 1100 hestafla
Lister díselvél og fjórum ljósa-
vélum og hefúr auk þess skrúfiu-
toghring.
Ganghraði við afhendingu
reyndist 11,5 sjómílur, og tog-
kraítur 13 lestir.
Togspilið er vökvadrifið frá að-
alvél og útbúid þannig að vanp-
»n er dregin í einu átakl upip
á dekk. Átaksmælir togvíra er
í brú og sýnir átak víra í tog-
blökk.
Tvær iestir eru í skipma og
er ö'nnur eingpngu gerð fiyrir
fiskikassa og geúir fcekið 1000
til 1200 kassa. Hin tefcnr 120
lestir. Skipið er búið ísvél og
exu lestirmar kækiar.
Eigamdi skipsins er Goxllberg
h.f., en framkvæmdastjóai iþess
er Óiafiur M. Glafissom
Óhóflegt magn af
DDT í tóbaksvörum
STOKKHÓLMI 10/3 — Hvorkl
meira né minna en 97 prósent
þess tóbaksvarnings. scm er á
I
I
I
MÁLSK0T TIL HAAG ER 0KKUR
í RAUNINNIALLS ÓVIÐKOMANDI
- segir Lúðvík Jósepsson vegna viðbragða Breta og Vestur-Þjóðverja
Q Þjóðviljinn ræddi í
gær við Lúðvík Jóseps-
son sjávarútvegsráð-
herra um viðbrögð
Breta og Vestur-Þjóð-
r
verja við ákvörðun Is-
lendinga um útfærslu
landhelginnar og upp-
sögn samninganna frá
1961.
— Hvað viltu segja um
viðbrögð Breta og Vestur-
Þjóðverja í landhelgismálinu
til þessa, Lúðvík?
— Okkar afstaða er skýr;
alþingi hefur þegar samþykkt
að samningarnir frá 1961 séu
ekki bindandi fyrir Mendinga
og af þvl leiðir að við sam-
þykkjum aldrei að málinu
verði skotið til meðferðar
Haagdómstólsins. Málskot til
dómstólsins af einhverjum að-
ila er okkur því í rauninni ó-
viðkomamdi.
— Bretar og Vestur-Þjóð-
verjar virðast ekki ætla að
kæra uppsögn samningsins
heldur útfærsluna þann 1.
septembcr í 50 mílur.
— Það er rétt, að eins og
ÍVéttir hafia borizt hingað virð-
isit augljóst að Bretar og
Vestur-Þjóðverjar ætla að
skjóta útfærslunni 1. septem-
ber til Aiþjóðadómsbólsiins i
Haag, eii um leið er sagt að
þeir . geri sér vonir um aö
samkomulag geti . náðst . fyrir
þann tíma.
Alþingi hefur' einnig gert
skýra samþykikt um þetta at-
riði; að Islendingar séu reiðu-
búnir til þess að halda áfram
viðræðum við fuilltrúa Breta
og Vestur-Þjóðverja um þann
vanda sem upp kann að koma
í sambandi við útfærslu'na 1.
september, en við mumum í
engu breyta meginékvörðun
ökkar; landíhelgin verður
færð út í 50 mílur 1. sept.
í haust. — sv.
!
!
markaðnum í Svíþjóð, inniheld-
ur of mikið magn af eiturefn-
inu I>DT. Þessar upplýsingar get-
ur að líta í skýrslu, sem rann-
sóknarnefnd undir forystu
sænsks prófessors við Uppsala-
háskóla hefur unnið að. Rann-
sóknirnar sýna og sanna, að
DDT-magnið i tóbaksvórum er
allt frá 10 til 50 prósentum
hærra en heimilt er að sé í
matvörum,
Orsök ■ þess er sú. að tóbaks-
íramleiðendur sprauta ókjörum
af eifrinu yfir akrta sína, til að
vinn® bu.g á ska&ojmim skor-
dýrum, en DDT er sem kunmugt
er eitt þeirra efna sem ekki
eyðist í ná-ttúrunni og safnast
fyrir í vefjum manna og dýra.
I skýrslu sænstou vísinda-
mannanna segir, að mun meira
sé af DDT í vefjum reykingar-
manna, en þeirra sem neyta ekki
tóbaks og ekki sízt gætir þessa
mjög í móðurmjólk, þar virðist
DDT maignið • vera allt að 40
prósent hærra hjá konum sem
reykja, en hjá hinum sem það
gera ekki.
Bandarísk'ar tóbakstegundir
eru langverstar hvað þetta snert-
ir, en afibur á mófi er talsvert
minna maign aí DDT í frönsk-
um austur-evrópskum og aust-
uidenzkrjm tegundum.