Þjóðviljinn - 11.03.1972, Blaðsíða 2
2 SlÐA — WÖÐWt/JENN — Leu@apda®«r 11. marz 10T2.
t
I>eir vinna að undirbúningi þingsins. Talið frá vinstri: Valtýr Pétursson, Erik Kruskopf og Kristj-
áon Davíðsson. — (Ljðsm. Þjóðv. A. K.).
Norrænir myndlistarmenn
halda ráðstefnu í Reykjavík
H-listinn á
Seltjarnarnesi
Seltyrndngar! f kvölid kl. 8,30
hefst skemmti kvöld H-listans
með félagsvist, skemmtiatrið-
um og dansi í -Félagsheimilinu.
Mæitið sem flest. — Allir eru
velfoomnir
Nogrette var
sleppt úr
haldi í dag
PARÍS 10/3 — Yfirmanni
sitarfsmannaihalds frönsku
Renault-bílaverksmiðjanna,
Nogxette, var sleppt úr haldi
í dag, en hópur ungra maó-
ista hefur hafit bann í gisl-
ingu, vegna morðs öryggis-
varða verksmiðjanna á ein-
um úr hópnum. Nogrette er
við bezt/u heilsu, en hann gat
litlar upplýsingar gefið um
ránsmennina. Lögreglan hef-
ur ruðzt inn á heimili fjölda
vinstrimianna. í von um að
finna einhverjar vísbending-
Viðamikin undirbúningur er
nú hiafinn að norrænu mynd-
lisitanmannaþingi hér í Reykja-
vík, sem haldið verður dagana
28. maí til 5. júní í sumar.
Verður þingið sett og slitið í
Norrasna húsinu.
Þetta er fyrsta myndli&tar-
mannaþingið, sem haddið er á
Norðurlöndum. Koma til með
að sitja þingið 50 til 60 mynd-
listarmemn frá hinum Norður-
löndranum og um 2ft íslenzkir.
Er þar um að ræða málara,
myndhöggvara, svartlistarmenn
og myndlistarmenn í listvefn-
aði.
Það sem rætt verður á þing-
inu í suroar hér í Reykj avik
er fyrst og fremst lífskjör og
staða listamannsins í nútíma-
þjóðfélagi, sagði Erik Krup-
skof, aðalritari í Norræna
lisitaþandalaginu. en bann er
.sitaddur hér á landi í tilefni
ait þinginu. Er hann annars
menningarritstjóri Huvudstads-
bladet í Helsinki.
Nýlega fór fram könraun í
Noregi. hversu margir niyndlist-
armenn þar i landi hefði lífis-
framfeeri eiragöngu af list
sinni. Reyndust það 20% af
starfandi listamönnum, sagði
Erik
Vitiaskrjild var reynt að gera
Arsfundur Osta- og smjöreöl-
ummar s.f. var haldinn í gær
fiostudaginn 10. marz í íurad-
arsai Mjólkursamsölunruar i
Reykjavik. -
Formaður stjórraariranar Stef-
áin Bjömssom, forstjóri stjórnaðd
fiundi og flutti skýrsliu stjóm-
ar.
Framkvæmdastjóriinra Óskar
H. Gunnarsson flutti skýrslu
um starfsemi fyrirtælkisins á
liðrau ári og lagði fram og
skýrði endurskoðaða reksturs-
og efnahagsreikniraga fyrir ár-
ið 1971.
Heildarframleiðsla mjólkur-
samiagainraa á áriirau 1971 var:
lestir
Smjör 1430
Osiur 1956
Nýmjólkurduft 709
Uradanreninuduifit 679
Kasein 219
því skil á umræddum blaða-
mannafundi, hversu margir
íslenzkir myndlistarmenn heí’ðu
lífsframfæri sitt eingöngu af
sköpura listaverka. Valtýr Pét-S>
ursson, listmálari rétti upp
aðra hendina og kvafl vart
mega telja þá íslenzka mál-
ara á fingrum annarrar hand-
ar, er lifðu á list sinni.
Þá befiur verið reyrat að fiá
heimsfrægan rithöfund til þesis
að flytja erindi. Hefur mönnum
dottið í hug nöfn eins og Pablo
Neruda, Halldór Laxness eða
Giinter Grass.
Norræna listabandalagið var
stofnað 1945 og er næst elzita
norrærat listabandalag á Norð-
urlöndium. Bandialag svartlist-
armanraa er eldra.
i
Magnnrf flflnnpelefhi Norræna
lisitaibandalaigsins hefiur veri'ð
að gamgast fyrir norrænum
heildarsýniragum á 2jia ára
fresti. Hafi þær verið þuragar
í vöfum og dýrar. Að lí'kind-
um verður norræramyndlistar-
sýnirag baldin hér í Reykjavík
í sumar, sáðasta stóra sýningin.
Ætlunin er að halda eftirleið-
is minni sýningar, allt niður í
fimm lisbaverk eftir lisbamenn
frá hverju einstöku laradi á
Norðurlöndium.
Norræni meraningair sjóður-
autoning frá fyrra ári.
Útflutningur mjólkurvara
jókst einnig nokkuð á árirau og
varð sem hér segir:
lestir
Ostur 937
Kasein 230
Nýimjolkiurduifit 643
U ndan renrauduft 75
Súrmjólk 34
Smjör 308
HeiMarsala fyrirtsekisins á
árinu 1971 nam 854,2 miljónum
króna. og jólkst um 342,5 milj-
órair króna á árirau.
Endurgreidd umiboðslaun til
mjólkursaiml a ganraa námu rösk-
um 17 miljóraiuim króraa.
Framkvæmdastjóri upplýsti á
fiundiinum að búið væri að
greiða mjólkursamlögum allt
andvirði seldra vara á árirau
1971.
inn befiur lagt fram 50 þús-
umd kr. danskar til styrktar
norræraa myndlistanmanna-
þiraginu. — gni.
MADRID 10/3 — Spænska lög-
reglan myrti tvo meran og
særðd að minnsta kosti tutt-
ugu, er hún hóf vélbyssuskot-
hríð á þrjú þúsumd verkamemn
skipasmíðastöðvar í borginni
E1 Ferrol 1 dag. Verkamenn-
irnir höfðu safnazt saman til
mótmælafuradar, og sló þá í
1 fyrradag var rædd sú hug-
mund í verðlagsráði sjávarút-
vegsins að lækka loðnuverð tll
útgerðar og sjómanna um allt
að 20%. Kom þessi tillaga fram
á fundinum af hálfu kaupenda
og var hafnað af vcrðlagsráð-
inu.
Um helgina hætta raiu loðrau-
verksmiðjur að taka á móti
loönu á svæðirau firá Vestmarana-
eyjum vestur á Breiðafjörð
enda hefiur loðnuvertíðin farið
fram úr björtustu vonum. Er
komið á land yfir 250 þúsund
torara af loðrau og er um met-
vertíð að ræða.
Hins vegar er tekið á móti
loðnu ennþá í Höfn í Homa-
firði meöan þróarrými. end-
ist fyrdr 3 þúsund torara. Þá
ar, sem leitt gætu til hand-
töku miaóistahópsins, en sú
viðleitni hefiur eragan árarag-
ur borið
brýnu með þeim og fasista-
iögreglu Franoós, sem lyktaðd
með blóðuigum bardögum. —
Annar mannanna tveggja sem
myrtir voru, féll í átökunum
sjálfum, en hinn lézt af skot-
sérum á sjúkrahúsi skömmu
síðar.
murau loðnubræðslur fyriraust-
an taka á móti loönu um siran.
Ný loðnuganga er nú á leið-
inni vestur með suðurströnd-
inni og gætu bátar fyllt sig
á loðnumiðum sem áður, en
þegar hafa nokkrir bátar hætt
veiðum.
Verð var ákveöið kr. 1.20 á
kg. frá byrjun loðnuvertíðar til
29. febrúar og síðam kr. 1.10
á kg. frá 1. marz til 15. maí.
I verðjöfraunarsjóði voru tíl
60 miljónir kr. til þess að
bæta upp loönuverðið á þess-
ari vertíð. Eru þeir peraingarnú
uppumdr enda nemur loðraui-
veiðin yfir 250 þúsund toran í
vetur og hefur fiarlð firam úr
björtustu vonum. — gm.
Deilumál í útvarpsráði
Beiðni hafnnS um nS
þýSn hnndrít ú ensku
Veruleg söluaukning hjú
Ostu- og smjörsölunni
VerSlngsráS hafnaSi
iækkun á loSnuverSi
SPÆNSK LÖGREGLA
MYRÐíR VERKAMENN
Smjörframleiðslan dróst samv
an um 80 lestir miðað við ár-
ið áður, en framleiðsluaukrairag
varð á ostum og mjölkurduftí.
Veruleg söluaukning varð hjá
fyrirtækinu á árinu, sala á
smjörj varð 1063 lestir og
jókst um 44% miðað við árið
á undan og af ostum seldust
802 lesttr sem er um 13,5%
I srtjóm Osta- og smjörsöl-
uranar s.f. eru: Stefán Bjöms-
son, fiorstjóri-formaður. Erlend-
ur Eirraireson, foretjóri Einar
Ólafsson, bóndi. Grétar Símora-
arson, mjólkurhústjóri. Hjalti
Pálssora, fram:kv.stjóri. Jónas
Kristjárasson fv. mjólkursaml.
stjóri. Framkvæmdastjóri er
Óskar H. Gunraarsson.
Reykjavík, 10. maxz, 1972.
A sunnudaginn verður sjón-
varpað nær klukkutíma þætti
frá herstöðinnj á Keflavíkur-
flugvelli. Þátturinn er í um-
sjá Magnúsar Bjarnfrcðssonar.
Forráðamenra á Kefiavíkur-
fluigvelli vildu fá haradritið að
þættinum til að þýða á ensku
og flytja í sjónvarpinu á Kefla-
víkurvelli, en meirihlutí ut-
varpsráðs hafnaöi þeirri beiðni
af ýmsum ástæðum. Þeir sem
höfinuðu beiðnirarai voru Njörð-
ur Njarðvík, Steíán Karlssora,
Ölafiur Ragnar Grímsson og
Stefián Júlíusson, en þeir sem
voru samlþykkir beiðniranl voru
Tómas Kairlsson, Þorvaidur
Garðar og Magraús Þórðarson.
AF ERLENDUM VETTVANGI
Angela Davis og
réttvísin
Síðastliðinn mónudag hófst
sá þáttur málsókraarinnar á
hendur Aragelu Davis, sem
hvað skýrast á eftir að draga
fram í dagsljósið hid fasaska
eðli bandarfskirair „réttvísd". Þá
hóifst útnefraing kviðdómenda
í réttarhöldunum, sem haldin
verða í borginnd San José 1
Sarata Olara héraði í Kali-
fomíu.
Frjálslyndir menn um allan
heim hafa mótmælt því harð-
lega að réttarhöldin verði háð
í San José, þar eö borgin er
höfiuðvígi efnaðra hvítra
manna, sem líta á réttindabar-
áttu þeldökkra illu auga, svo
að eklki sé meira sagt. Kvið-
dömendumir tólf verða valdir
úr „valinkunnum hópi traustra
borgara", og það eiru ákaifilega
litlar líkur á að mál Angelu
fái sanngjama meðferð af
þeirra hálfu. Aðeins tvö prós-
ent íbúa San José eru negrar,
og auk þess er kjöri kviðdóm-
enda þannig háttað þar vestra,
að nær útilokað or að minni.
hlutahópar og lágstéttir geti
eignazt fulltrúa í dömnefnd-
unum.
ófit réttanmorð og pólitískar
ofsóknir hafi gengið sem
rauður þráður gegnum réttar-
sögu Baradaríkjanraa, þá er
Kaillfomía án efa það ríki þar
í landi sem alræmdast er fyrir
dómsmorð og viðurstyggilegar
ofsióknir á hendur þeám, sem
vilja rétta hlut fjöldans sem
býr þar við sult og seyru. Það
eru eklki aðeins þeldiöklkir
menn, sem sæta efnahagslegu
og pólitísku öfibeldi þar, held-
ur og mikdll fjöldi hvítra
verkamanna og fólks af mexí-
könsku kyrai. Auður hvítu yf-
irstóttarinnar byggist jafnt þar
sem annars staðar á ódýru
viranuafili verkalýðsins, og í-
haldsölflin sem öilu ráða í
Kallfomíu svífast einskis við
að berja ndður hverja þá til-
raun sem gerð er til að sam-
eina verkalýðinn í stéttalbar-
áttunni. Það er því lítil ástæða
til að ætla, að þau beygi sig
átakalauisit fyrir þrýstingi
firjélslyndraa afla og vinstri-
marana heima fyrir sem er-
lendis. Réttarfhöldin ytflir An-
gelu verða að öllum líkindum
aðeins endurtekning á þeim
slkrípaleik fasiismans, sem tíðk-
azt hcfur um langan aldur i
Bandarfkijunum, þegar um er
að ræða vtnstrisánnaða sak-
bomingai, og ekki sízt ef þeir
eru þeldöklkir í þoklkabóit.
að var þó alltént nokkur
sigur fyrir Angelu og fýlg-
ismenn heniraar, er hún fékkst
látin laus gegn tryggingui, að-
eins fimm dögum áður era
réttarhöldiin áttu að hefjast.
Þetta fyrirkomulag, að láta
fanga lausa gegn tryggingu,
tíðkast óvíða anraairs staðar era
í Bandarfkjunum, og ber rétt-
arfarinu þar glöggt vitni, þar
eð útilókað er fyrir efnalítið
fóilk að nota sér þessa laga-
heimild. Hins vegar geta þeir
sem betur mega sin, losnað
úr fiaragavist með því að leggja
fram fjárfúlgur úr eigim vasa
eða velunnara sinna.
Angela Davis er þó eins og
menn vita eklki auðug að fié.
Það var his vegar bóndýæokk-
ur, Rodger McAfee, sem lagði
fram tryggingairupphæðina, en
hún var hvorki meira né
minraa en röskilega tfu mdljón-
ir íslemsdkra króna. McAfee er
þrjátíu og þriggja ára gamall
og á blómlega landareign, sem
hann lagði að veði fvrir trygg-
ingarupphæðirani. „Ég er að
eins . verkamaður. sem hef
sömu stjórnmáílaskoðanlr og
Anigela Davis,“ sagði1 McAfee
íUSA
er hann hafði lagt fram trygg-
inguna. Hann var fámáll við
fréttamenn, og staldraði að-
eins stutt við i Palo Alto fang-
elsinu, því hann sagftist þurfa
að fara heim og mjólka kým-
ar.
En heimikoma hans var ekki
jafngleðileg og skyldi. Efcki
hafði fréttin um tryggingar-
féð fyrr borizt út, en fjórum
sonum hans var visað úr skóla,
á þeim forsendum að McAfeé
fjölskyldan byggi í raundnni
elíikd í skióllahverfinu. Skóla-
Angela, eftir að henni var
sleppt úr fangclsinu.
Rodger McAfee mcð trygg-
ingarskjölin.
stjóriran viðurkenndi þó, að
þetta vasri ekki hin rétta á-
stæða, heldur hefði hann
neyðzt tnl að taka þessa á-
kvörðun, sakir „þrýstings frá
íbúurai hverflisiiras“. Ekki var
nóg með að sonum McAfees
væri vísað úr skóla í þessu
ríki frelsis og lýðræðis heidur
rigndi yfir hann morðhótun-
um, svo að hann sá sig til-
neyddan að kaupa sér riffil,
til að geta varið líf og láraai
fjölskyldu sinraar.
Eiras og dæmi fyrr og nú
sanna, er það ekki heigl-
um herat, að gerast málsvarar
veifealýðsins í Bamdaríkjunum.
Auðmannaklíkur leika sér
með lög og rétt að vild, og al-
menniragur býr við þrotlaus-
ara og útsmoginn heiiaþvott
fijölmdðla allt frá barnæsku.
En þótt fasistamir séu vel
birgir af vopnum og pening-
um, þá vdrana drápsvélar
þeirra aldrei á hinnl vinnandi
stétt, og barátta henraar held-
ur áfram, með fólk eiras og
Angelu Davis og Rodger Mc-
Afee í fyllkingarbrjósti, þar til
sigur vinmst. —gæ