Þjóðviljinn - 11.03.1972, Side 6

Þjóðviljinn - 11.03.1972, Side 6
6 SlÐA — MÖ.ÐVll/JTNN — Laugaj*dagiur M. marz Í972- Eins og áður er sagt telja ráðgjafar NATO í Bandaríkj- uivum aðalhættuna gegn banda- lagiinu og núveramdi stjórmm- ankerfi svonefndra „vestrænna lýðræðisiikja” stafa að innan þ. e. frá róttækum öflum inn- an hvers aðildarríkis. Á þessi skoðun rætur að rekja til sögu- legrar reynzlu NATO-býró- kratísins alls og bandarískrar herstjórnar og leyniþjónustu. Kalda stríðið, sem að miklu leyti var sviðsett bandarísku auðvaldi til framdráttar og austurblokkinni til miska, huldi á engan hátt þá staðreynd að andóf gegn starfsemi NATO átti mjög aft upptök sín með- al róttækra hreyfinga innan- lands. Eðlileg afleiðiing reynslunnar var sú, að NATO breyttist úr svonefndu vamarbandalagi í meir pólitískt bandalag og ráðamenn þess hafa fundið aðr- ar baráttuaðferðir gegn svo- netfndum heimskommúniisma. önnur affeiðing var áróður gegn róttæku starfi og sósíal- istum. Var áróðurinn t.d. fólg- ihn í, að borgaraleg blöð um alfan heim svertu starfsemi sósíalista, gerðu þá tortryggi- lega og blésu út hæpnar „stað- reyndir”. Áróður þessi og annar skyld- ur hefur sízt minnkað síðustu ár. Af hálífu NATO hefur aðaf- lega verið béitt áróðri um ein- hvers konar „eðlislæga ill- mennsku sósíalista og árásar- stefnu og undirróðursstanflsemi Vars j árbandafagsins“. Bandalagið breytist úr því að vera fyrst og fremst hrein hemaðarsamtök á pappímum, eins konar safn hemaðartækja og mannafla, sem ógnaði með tilveru sinni, yfir í þessa póli- tásku stoflniun er við þekkjum nú. Tilgangur með stofnun Nato? Gera má ráð fyrir að þessi þróun hafi verið inmstu kopp- - um í búrí og auðvaldsherrum að skapi, enda lfklegt að til- gangur með stofnun NATO hafi *-vei!nmitt í upphafi verið sá að koma á laggirnar hraðvirtcri póttHásfcri vél til tryggirngar á- frámhaldandi arðránl og kúg- un eða „vlðskiptum” og „markaðsaðstöðu” eiins og þeir í Varðbergi myndu segja. Má minna á að NATO var t. d. formlega stofnað á undan Var- sjárbandafaginu, þannig að kfausan um stofnun NATO til mótvægis Varsjárbandalagmu er markleysa. Aukin opinber pólitísk starf- semi NATO er nú augljós. Svonefnt aðstoðar og fræðslu- starf er algengt, einnig út- gáfustarfsemi og er gjaman fjalfað um pólitík á .Jhlutlaus- an” hátt. Hlutdeild bandalags- ins í menntamálum stumira þjóða er aUmikil í formi nám- styrkja kynninga, námskeiða og starfi sendikennara. Áróð- ursstarfsemi sjónvarpsstöðva bandaríska hersins og upplýs- ingaþjórrustu Bamdaríkjanna, stofnana sem við skreytum landið með, er einn þáttur .fræðslustarfsemi” NATO. Loks hefur svo íhlutun banda- lagsins um önnur innanrikis- mál einstakra þjóða aukizt mikið. Gerðar hafa verið í því sambandi m.a. áætlanir um samvinnu herstyrks NATO, inn- lends hers og lögregtaliðs í hverju landi, ef svonefht „óró- legt ástand" verður, ástand sem telst hættulegt öryggi landsims og þar með öryggi NATO. Bein hemaðarstarfsemi er auðvitað óljós, sl. 20 ár eða svo. ef menn athuga fertil NATO, kannski að frádreginni vopnasölu og fjórhagsaðstoð við ýmsa styrjaldaraðila. Sakleysisleg starfsemi Að vísu haf a allmörg' aðild- arríkjanna stundað hemaðar- starfsemi, svo sem Bandaríkin í Indókína og Suður-Ameríku og er það barátta gegn koimmún- iisma að sögn Bandarflcjamainina, en bandalagið sem slíkt hefur meir snúið sér að sakleysislegri póttitískri starfsemi, oftast leyni- legri ef sakleysið er hverfandi. Ég segi sakleysislegri vegna þessað ég hef heyrt vinstri sdnn- að fólk hér heima segja: „Nú stafar ísilamdi ekki eins mikil hætta af NATO og áður, því bandailagið hefur umhverfzt til pólitískrar starfsemi". Hvað snertir innanrflkismál aðildarríkja, er algengust hlut- deild NATO í fasískum valda- ránum og í kúgun lágstétta eða litaðs fólks. Sem dæmi má nefna herfloringjabyltdnguna í Grikklandi, fasíska kúgun í Tyrklandi, og framferði Portú- gala gegn blöktoumönnum I afrískum nýlendum, en þeir kaupa einmitt vopn eftir samn- ingum NATO m.a. frá Þýzka- landi. Lengi var þessi tegund starf- semi NATO, Bandaríikjainina og CIA allvett hiulin aiugum al- mennings í nær öllum löndum. En bœði vaæ starfsemin það víðfeðm að eitthvað hlaut að koma í dagsljósið og einis var startsemi vinstriafla gegn NATO nokkuð árangursrík. Einna mericustu uppljóstran- imar urðu í sambamdi við svonefnda McConnel-áætlun- Hún var gerð í Pentagon árið 1962 og er til leáðbeinirxga um framlkvæmd hersetu Banda- ríkjanna í aðildarlöndum NATO, og baráttu gegn and- snúnum öflum. Stemdur þar m.a.: „Stjómvöld viðkomandi lands edga að 6já bandaríska herafl- anum fyrir upplýsingum óg rannsókmarskýnsluim sem geta aðstoðað við framkvaamd að- gerða heraflans“. Ein sönntin fyxir starö sam- kvæmt McDomnell-áætluninni er Good Heart eöa „Hjaarta- gæzku“-æfin@ NATO í Noreigi á síðasta ári. Setti þó norski herirun óróleika og uppreisnar- ástand á svið, þar sem aðal- hreyfingar norslcra sósíaltslu og antí-impern'alista voru óvin- imir. Sviðsetningin tók einmig til ákveðinna skóla, verksmiðja og svæða. Starf NATO átti að vera að bæla niður þennan ímyndaða óróleika i samvinnu við norska herinn og lögregl- una. Kom attJlt þetta í ljós þegar nokkur leyniskjöl bárust í hendur sósíalista. 1 einu á- kveðnu skeyti vom tilgreindar orsakir þessa sviðsetta upp- lausnarástamds, en það var starfsemi SUF, sem er baráttu- fylking sósíaldsta, og starfsemi stuðningsmanna FNL eða Þjóð- frellsisfýlkingarinnar í Víetn'am. Norska ríkisstjómin þóttlst ekkert vita um málið eða til- gang Good Heart-æfingarinmar. Að bæla niður óróa í hluta Prómeþeusar-áaetlun- arinnar, sem var m.a. notuð á sínum tíma í Grikklandi. ségir m.a.: — ,Ef óróleikaástand verður, sem getur haft bein áhrif á starf herafla Bandaríkjanna eða öryggi hans, svo sem vopnuð uppreisn eða umfangsmikil mót- spyma, á ríJösstjóm viðkom- andi lands að reyna allt sem í hennar valdi stendur til mót- vægis. Ef aðgerðir hennar em ónóg- ar eða ef ríkisstjórnin biður um hjálp eða ef yfirmamni herafla Bandaríkjanna finnst, að ríkisstjóm landsdns sé ekki fasr um að bæla óróann í tæka tið, getur herafli Banda- ríkjanna gripið tíl þeirra að- gerða, sem yfirmaður hans tél- ur nauðsynlegar. Getur það gerzt með álkvörðun hans sjélfs eða með samvinnu ríkisstjómar viðkomandi lands, áðuir en á- rekstrar verða, ef því verður við komið. “— Greinilegt er hvað gerzt hef- ur í Grifcklandi um árið og enn greinilegra er að áætlunin beinist að sósíaliskum hreyf- ingum ásamt verkalýðsstéttinni, starfi þeirra og lokaátaki. Þeir aðilar eru hinir einu sem geta ógnað auðvaldi Bandarflkjanna og heimalandsins svo dæmi séu nefnd, eða öryggi bandarísks herafla innan landamæra utan Bandaríkjanna. Good Heart-æfingin sýnir þetta mjög vel. Mjög sterkar líkur eru fyrir því að legið hafi nærri valda- rání eiris og í Grikklandi árið 1965, þégar framkvæmd Pró- meþeusaráætlunarinnar var undirbúin á ítalíu, en þar hafa sósíalistar í fjölmörg ár einmdtt verið einna sterkastir í Evrópxu utan austurblokkarininar. Við rannsókn þess máls kom á daginn, að McConnell- áætlanir voru til fyrir flest veigameiri aðildarlönd NATO, t.d. Noreg og Frakkland. Vakti þetta mikia athygli í Noregi, en stjómvöld þögðu málið í hel. Ég ræddi áðan um samstarf NATO og herafia viðkomandi aðildaarríkis við lögreglu, aðal- lega öryggislögreglu. Samstarf við lögreglu Sem dæmi um hana nefni ég starfsemi Sivilpólitiet í Noregi eða SIPO en SIPO er deild hinnar almennu lögreglu. Upp- víst varð fyrir slysni, að yfir- maður SIPO tekur þátt í ör- yggismólafuindum í aðailstöðv- um NATO tvisvar á ári. Samis konar fulltrúi Danmerkur á sæti þamá. Forystumenn þá- verandi stjómarfloklca í Noregi neituðu að útskýra málið eftir fyrirspurnir á Þjóðþinginu. Hvað gerist á þessum fund- um, vitum við ekki. Hins vegar er margsannað að SIPO skipu- leggur kex-fisbundna ljósmy.nd- un og skráningu sósíalista og róttæks vinstra fólks, kröfu- göngufólks og aktífista. En ekkert er í norsfcum lög- um, sem bannar slíka iðju, enda er hún að einhveTju leyti skipulögö innan rikisvaldsins, auðvitað í samvinnu við NATO. Símar eru hleraðir og „hættu- legu“ fólki off neitað um á- kveðnar stöður. Um þetta eru ótal dæmi, sem ekki er hægt að loka augunum fyrir. 1 stuttu máli er um að ræða vandlega skipulagt andSósíalískt s'tarf, unnið í samwinnu við NATO. Aðrar meira eða minna fas- ískar lögregluaðgierðir og sfcrán- ingarherferðir í öðrum löndum sanna þetta enn frekar. Á íslandi er okkur ekki kunnugt um atburði skylda þeim er frændur okkar Norð- menn hafa reynt, nema ef vera skyldi skránin'guna marg- rasddu Island er ekki rneflnt beint á nafn í þeim hlufum McConnell-á- ætlumarinnar og annarra skyldra áætlana, sem þekktir eru, en a'llt bendir til að þessar áætl- anir hafi gildi fyrír öll aðild- ariönd NATO. Við skulum atihuga eftirtalin atriði: 1. Eins og komið hefur fram hér áður, er ástandið hérlendis flokkað sem labílt demókratí eða hálfvalt lýðræði að dómi eins helzta sérfræðings Banda- ríkjanna í þeim rnálum. A.B. er þar með talinm vera hreinrækt- aður kommúnistaflokkur. 2. Sterkur áróður er hér gegn vinstri öflum og þá sérstaklega A.B. og mörgum samtökum ungs fóflks. 3. Sterkur áróður er hér fyr- ir starfsemi NATO, gildi þess og hreinleilca. 4. Mörg okkar vita vel, að semd'iráð . Bandaríkjanna hér- lemdis og Upplýsingaþjónustan vinnur að skránimgu róttæks fölks og safmar upplýsingum um starfsemi vinstri afla hér- lendis. Líklega er samvinna höfð við innlenda aðila og eimn- ig við varnarliðið. 5. Líklegt er að vamarliðið verði látið hverfa héðan án þess að úrsagnar sé æskt út NATO. Að þessu atíhuiguðu mætti ætla að líkumar fyrir beinni íhlutun NATO og þá Banda- ríkjanna, í innanríkismál Is- lands séu nofckrar, ef til tíð- inda drægi í starfi sósíalista og ástand yrði mjög óvenjulegt. Hver yrðu til að mynda við- brögð íselenzkrar borgarastéttar við slíku ástandi? Hver yrðu viðbrögð Banda- ríkjamanna við slfku ástandi, ef landið væri enn bundið NATO? Ég slæ engri spá fram, enda skortir mig bæði reynslu og upplýsingar, en læt hvern svara fyrir sig. Hvað sem því líður, finnst mér • að öllu framansögðu at- hu-guðu, að barátta geign her f lamdi ætti að vera meira en barátta byggð á þjóðemistil- finnln'gu, oghlutleysisstefrin. Við viljum frjálst land, þar sem barátta fyrir sósíalísku þjóð- skipulagi og réttlæti er ekki háð undir reiddum hnefa NATO og bandarískra heimsvalda- sinna. Okkur stafar hætta af veru Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.