Þjóðviljinn - 11.03.1972, Qupperneq 9
Laugairdagiur 11. marz 1972 — ÞJÓÐVHjJINN — SÍÐA 0
Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði:
Væntirþess aðland-
helgisgæzlon tiytji
til Hafnarfjarðar
Á aðailfiumidi Iðnaðarmamnaifé-
lagsins í Hafmarfirði, sem hald-
inn var fyrir skömmu, voru
eftirtaldir kjörnir hfeiðursfélag-
ar:
Vigfús Siigiuröisson húsasmiða-
meistari, Kristinn Á. Kristins-
sön netagerðarmetstari og Jón
Snorri Guðmundsson batoara-
medsitairi.
Eftirfaraindi tillögur voiru
samJþyklítar samihljóða:
1) „Aðalfundur Iðnaðair-
mannafélaigsins í Hafinarfiröi,
haldinn 24. febrúar 1972, fiagn-
ar þeim umræðum sem fram
hafia farið mdlli fbrráðamanna
bæjarins og Landlhélgdsgæzlunn-
ar um hugsanlegain flutnins á
Landlhelgisgæzlunni til Hafnar-
fjarðar og væntir þess, að
samningar takist. Fólagið vekur
athygli á að innan bæjarfélags-
ins er og miun verða hægt að
veita alla þá þjóniustu, sem
stairfisemi Landhe'lgisgæzlunn ar
krefst.“
2) „Aðalfiundiur Iðnaðar-
mannaféiagsins í Hafnarfirði,
haldiinn 24. febrúar 1972, fagnar
ákvörðun stjómvalda um stofn-
un Tæknistoifiniunar sjájvarút-
vegsins og skorar á bæjaryfir-
völd, að vinna ötuilega aö því
að flá stofnunána til Haflnar-
fjarðar.“
Taugalyf er talið
valda vansköpun
SIDNEY 10/3 — ÁstnaJskiUr
kvensjúkdómafiræðingur, prófi.
Hodney Sherman, hefiur skýrí
-<$
• 1 nóvember sl. var haldið
hér í Reykjavík némskeið fyr-
ir smjörgerðarmenn og voru
þátttakendur 19 flrá 12 mjófik-
ursamlögum.
riujnu
frá því að fjölmargar óílríslkar
konúr hafi fiarið flram á flóstur-
eyðinigu, þar eð þær hafli neytt
taugalyfsins Imipramine. Sterk-
ur grumiur leilcur á að lyfið geti
valdið vansköpun á fóstrum, og
heilibriigðisytfiirvöid í Ástraiíu
hafa skipað framieiðendum lyfs-
ins að setja viðvörumanmiða ut-
an á umlbúðir þcss, þar sem
segi frá hiugsanlegum afleiðing-
um þess. Yfirvöld haifla þó elcki
enn séð ástæðu til að banna
söiiu og framieiðslu lyflsins með
öMu, fyrr en allar hliðar máls-
ins hafa verið rannsakaðar til
hlítar. Á að gdzka sjö miljónir
manna haffa neytt lyflsins, að
þvi er taiið er, og þar af munu
um 20 prósent vera koniur á
frjtósemiisskeiði.
Sölustofnun
Framhald af 4. síðu.
c) Niðursuðuverksmiðjumar
greiða solulaun til stofnunar-
inruar, sem nota sikal til að
mæta solukostnaði og skal
hiumdraðshlutinn vera ákveðiiin
a@ fieniginni urnsögn fluJiitrúa-
ráðs.
d) Sbofnuninni er heimilt að
taka umboðslaun fyrir þær
vörur, sem hún flytur inn eða
útvegar samkvæmt ákvörðun
stjómar.
6. gr.
í næstu ftmm ár skulu öll
útflutningsgjöld aí niðursoðn-
u-m og niðurlögðum sjávarafurð-
um siöltu-ðum grásieppuhrogn-
um, söltuðum ufsaflökum, hrað-
frystum og sykursöltuðum
þorskhrognum og salt- og
kryddisílid undianiþegin hinum
aimennu ákvæðum um útflutn-
inigsigjöld. en renna þess í stað
í sérstakan sjóð til eflingar
niðursuðu- og niðurlagnimgar-
iðnaðinum og útfilutningi bans
skv. 7. gr.
7. gr.
Stofin-a skial sérstalcan sjóð,
sbr. 6. gr. sem hefiur það verk-
efni að effla niðursuðuiðnaS-
inn, an-ka tilraunir rnieð nýjar
vörutegumdir og aflia þeim
markaða erlendis.
Sjóður þessi iýtu-r stjóm
söluistofinun-arinn-ar undir yfir-
umsjón ráðherra.
8. 8X.
Ráðherra setur reglur um
nánari fnamkvæmd lag-a þes-s-
ara að flengnum tillög’um stjóm-
arimnar.
9. Er.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
Skrifstof-an að Grettisgötu 3, sími 18081, er opin aila virka diaga
ki 1-7 e.h. Félagar! Gangið þar við og greiðið árgjöldin!
Fjársöfnun
Framhald af 3. síðu.
hafa öll nauðsynleg tæki xtil
hjartalækninga. Um verð á
bifreiðinni fullbúinmi tækjum'
gat en-ginn sagt ákveðið um,
en menn voru sammála að
hún myndi aldrei kosta undir
2 miljónum króna.
öll dagblöðín í Reykjavík
munu veita söfnunarfé viðtöku,
en söfnunin hefst 13. marz n.
•k. — S.dór.
Öðruvísi
Framlhald af 5. siðu.
stjáflfsaigt þykir þegar meim
sn-úa sér til heterósexú-alla
(það eru þeir ,,normölu“).
Guðsríki á jörðu
Altman fer ekki fram á neitt
minna en að almennt verði á
það fallizt, að ástir fólks af
sarna kyni séu „jafn.gildar“
ástum milli kynja Hamm hef-
ur satt bezt að. segja mjög
rósrauðar hugmyndir um þann
heim, sem til verður efitir aS
menn baía almennt fallizt á
þessa skoðun. Hann sér fyrir
sér þjóðfélag, þar. sem karl-
monnum er leyft að elsfca karl-
menn án vandræða. og fjöl-
skyid-ur krefjast. þesis ekki leng-
ur að drengir séu áleitnir og
ráðríkir eða að litlar stúlkur
séu undirgefnar og hlédrægar.
Hann heldur, að þá muni all-
ir el-ska hver annan í almenn-
uim flaumi góðvildar og full-
nægingar. H-ahn stingur meira
að segja upp á því, að þetta
leiði til þess að dra-ga úr gróða-
fíkn og ýti undir. að endir
verði bundinn á árásarstyrj-
aldir. Hann viitnar i Herbert
Marcuse: „Þegar allt kernur
til alls felur frelsun j sér
nýjan líffræðilegan mann, sem
getur ekki len-gur þoliað yfir-
gang, grimmd og ljótleika við-
urtekinna lifnaðarhátta.“
Frem-ur velviljaður gagnrýn-
andi Altmans, A. T. Baker. tel-
ur, að hann spilli nokkuð þeim
meginmálstað sfnum, að bæta
s-töðu hómósexúalista, með þvi
að mikla mjög fyrir sér sam-
band á milli viðurkenningar á
breytni hómóSexúalista og stó-r-
lega end-urbætts þjóðfél-ags. En
þessari gaigmýni m-á reyndar
svara meg þvi. að staða hómó-
sexú-aiista. sem minnihluta er
verður fyrir margskonar þjóð-
fél-agsiegu hnjaski, leiðir eðti-
lega til þess. að þeir mikli fyr-
ir sér vandiamál sin og þýð-
ingu þeirra. Við getum nefnt
dæmi sem er nokkuð svo hlið-
stætt: Gyðingar hafg margir
hveriir h-á-ft sterka tilhneigingu
tii að mikla fyrir sér víðtækar
a-fleiðingar þess. að, þeirra .sér-
stöku vandam-ál yrðu úr sög-
unni. Vandamál mun heiminn,
sa-tt að segj'a aldrei skorta. En
það þýðir að sjáifsögðu ekki.
að það sé ekki ómaksins vert
að reyna að leysa þau sem á
vegi verða.
Árni Bergmann
tók saman
• Nýr ritstjóri hefiur tekið
við Faxa af Hallgrími Th.
Bjömssymi; heitir hann Magn-
úr Gíslasom og er starfsmað-
ur á Keflavikurfluigvelli.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður —
LACGAVEGl 18. 4 hæð
Símar 21520 og 21620
BRIDGESTONE
Japönsku
NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR
fásf hjá okkur.
Allar sfærðir með eða án snjónagla.
JL
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið allö daga kl. 7.30 til kl. 22,
GUMMIVNNUSTOFAN HfJ
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SfMI 31055
ffi?! ® í®
\<£,sva\?> H
Indversk undraveröld
Nýjar vörur komnar: M.a, Batik-kjólefnl,
útskomir tampafætur borg og stór gaíf- l~#CTWL
ail og skeið sem veggskraut - Einnig ___
reykelsi. — ÚrvaJ óvenjulegra og fallegra Jg|jUJPt
skrautmrana tíl tækifærisgjafa — Gjöfina Ljfi
sero veitir varanlega ánægju fáið bér I
JASMÍN — Snorrabraut
NATO
Framlhald af 6. síðu.
okkar í NATO, framsiækið
vinstra starf er sianmarlega
tímabært, nú sem áður, og við
megum ekki taka neina áhættu.
Auk þess ber olkifcur siðferðileg
skylda til að standa utan hem-
aðairbandalags þjóða, sem vinna
nýfendu- auðvalds- og heims-
valdastefinu sinni framgang með
þjóðarmorðum, fcúgiuin og pynt-
inigum.
Alþýðubandalagið verður, sem
yfirlýstur sósíaiskur flokfcur, að
beita sér af ötium leyfilegum
kröfitum í samstarfi við alla
bandamenn gegn áframhald-
andi aðild að NATO. Það þarf
að skipuieggja baráttuhreyfingu
gegn NATO og hemáminu
STRAX.
Ari T. Guðmundsson.
Blaðdreifíng
Blaðberar óskast í eft-
irtalin hverfi:
Höfðahverfi
Bólstaðahlíð
Höfðahverfi
Álfheima
Laugarnesveg
Þjóðviliinn
sími 1-75-00
Þrastalundur
Veitingaskáli UMFÍ í Þrastaskógi er til leigu
næsta sumair. Tilboð óskast send í skrifstofu Ung-
mennafélags íslands, Klapparstíg 16, eða í póst-
hólf 406, fytiir 30. þessa mánaðar.
Ungmennafélag íslands
Nauðungaruppboð
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Eftir kröfu Gjaldiheimtunnar í Reykjavík, toll-
stjórans 1 Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og
stofniana fer fram opinbert uppboð að Síðumúla
30 (Vöku h.f.) laugardag 18. marz 1972, kl. 13,30
og verða þar seldar eft'irtaldar bifreiðar:
R-6121 R-6801, R-6931. R-10748, R-11325. R-12887,
R-16459 R-18768, R-19489. R-20081, R-20198, R-20491,
R-21198, R-22484. R-22545, R-23244, R-23471, R-23692
R-25425, R-25526. R-25856. R-26220. R-27026, G-4850,
G-6041. K-466, X893, L-610, ennfremur dráttarvél
m. loftpressu skrás. Ld.-1091. og skurðgrafa Bro-
it X 2B.
Að loknu uppboði í Vökuportinu verður því fram-
haldið að Ármúla 44 eftir kröfu skiptaréttar
Reykjavíkur. á eftirfarandi eignum þrotaþús
Oks h.f.
1. Volvo vörufoifreið R. 19467. 8,7 tonn árgerð 1966.
2. Ford Bronco jeppi R. 18065, árg. 1966.
3. Land Rover jeppi diesel R. 25467 árg. 1961.
4. Dráttarvél Dav. Brown RD. 154, árg. 1965.
5. Dráttarvél Dav. Brown RD 156, árg. 1965.
6. Dráttarvél Dav. Brown RD. 153. (varahl.)
7. Traktorsvagn m. velttsturtum.
8. Lofthamrar og slöngur.
9. Hús á traktor o.fl.
Þá verður selt eftir kröfu Jóns E. Ragnarssonar
hdl., ónotuð Tricity hitaplata m. 4 hellum og eftir
kröfu Hilmars In gimundarsonar hrl. Jet-hitablás-
ari f. kosangas.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávisanir ekki teknar gildar nema með samþyklri
uppboðsihaldaira.
BlLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
MÓTORSTILLINGAR
HJÖlflSTIÍLINGflfl LJÓSASTILLINGAR
Látio stilla i tima.
Fljót og örugg þjónusfa.
13-10 0
Móðursystir món
GUÐRÚN HANNIBALSDÓTTIR
sem lézt á Elliheimilinu Grund, 3. marz, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunn’i mánudaginn 13. marz ki. 10.30.
Fyrir hönd systfcinabama
og annarra vandamanna
Sigríður Valdemarsdóttir.
/