Þjóðviljinn - 11.03.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplýsingar um
læknaþjnnustu í borginni eru
gefnai* í simsvara Læknáfé-
lags Reykjavíkur. sími 18888
• Kvöldvarzla lyfjabúAa vik-
ima 11. marz til 17. marz, er
í Reykjavíkur Apóteki, Borg-
ar Apóteki og Haifnarfjarðar
Apóteki. — Nætuirvarzla er í
Stórholti 1.
• Slysavarðstofan Borgarspít-
alanum er opin allan sólax-
hringmn. — Aðeins móttaka
slasaöra. Sími 81212.
• Tannlæknavakt Tarunlækna-
félags Islands í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur. síml 22411
er opin alla iaugardaga og
sunmudaga ld. 17-18.
Rætt við Kára Einarsson einn af eigendum Landfiugs
Hér er samankoniinn flugfloti Landflugs h.f.
Tii að sinna þeim
sem eru útundan
■ Það er ekki á hverjum
degi, sem stofnaö er flugfé-
lag af jafn miklum myndar-
skap og Landflug hf. sem ný
verið tók til starfa. Þó eru
til nokkur litil flugfélög í
landinu og hefur rekstur
þeirra gengið svona upp «g
ofan. Er þá grundvöllur fyrir
rekstri þessa nýja flugfélags?
Þessa spurningu og nokkrar
aðrar lögðum við fyrir Kára
Einarsson, einn af eigendum
Landflugs hf.
★
— Ég tel engan minnsta
vafa leifca á því aö grundvöll-
ur er fyrir þetta fiugfélag
okfcar, sagði Kári. Og meira
en þaö, ég tel mdfcla þörf
fyrir flugfélag, sem sinnir
þeim stööuim á landinu, sem
orðiö hate afsfciptir hjá þeim
er annast in.nanlandsflugiíS. í
upphafi var meininigin að fé-
lagið hefði aðsetur á Bíldu-
dal, og voru lögð drög að
því fyrir einu ári. Það var
þörtfin fyrir samgöngur viðþá
staði, eins og tál að mynda
Bíldudal, sem kveikti huig-
myndina að þessu hjá mér.
En til þess að hægt væri að
staðsetja félagið á Bíkludai
varð að lenigja flugb'rautina
þar um eina 200 m. í»ví að
flugvélin sem við vildum fá.
og höfum raunar fengið til
vörufflutninga, tekur eitt tonn
af vörum. Það gekk ékki að
fá þett® í gegn með flug-
brautinai og þessvegna breytt-
um við til og félagið erstað-
sett í Reykjavík.
— Og þú telur, að þörfin
fyrir svona ffluigfélag sé mjö'g
mikil?
— Já, alveg tvímiælalaust.
Ég var sjálfur búsettur á
Bíldudal og þekki af eigin
raun hvað það er að búa í
einangrun. Það er að mínu
áliti nauðsynlegt að bæta sam-
göngur' við marga staði úti á
landi. Á flestum þessum stöð-
um er mjöig lífvænilegt fryrir
fóik að búa, en ei'nanigrunin
yfir veturinn kemur í veg fyr-
ir að fólfc sæfcist eftir að búa
á þessum stöðum. Flugfélag
eins og okkar, sem flýgur með
vöirur á þessa staði og getur
einnig tefcið terþega. rýfur
einangruoina og gerir staðinn
byggilegri.
— Þið ætlið að einsikorða
yklkur við vörufflutninga?
— Ja, Flugfélaigið hefur
einfcarétt á fanþegafflugi inn-
ainilands og við ætlum ekfcd að
fara neitt inná það og því
verður uppistaðain hjá okku.r
vörufflutningar. Viðmunumþó
taka að okfcur hverskonar
leigufluig, og eins fflytjum við
farþega á þá staði sem Flug-
félagið fflýgur ekiki til, ef það
býðst.
— Og bvaða staði komið þið
til með að fljúga mest á?
— Norðfjörður verður aðal-
staöurinn, en svo eru einnig
staðir eins og Þórshöfn og
Bíldudalur, sem greinilega
hafa orðið útundan, sem við
munum ffljúga til og srvo auð-
vitað til hvaða staðar sem er,
ef um leigufluig með farþega
eða vörur er að raaða. Hins-
veigar er efcki hægt að keppa
við FlU'gfélagið um þá staði,
sem það sinnir vel, eins og
Afciureyri, Egilsstaði. Vesit-
mannaeyjar, svo nofcfcrirstað-
,ir séu nefndir.
— Geta aUir þessir staðir,
sem þú nefndir tek'ið á móti
svona stórum öuigvélum eins
og þið eruð með?
— Já, það eru mjög margir
staðir sem geta það, en þó eru
staðir sem við vi'ljum gjai-na
fljúga á, eins og t.a.m. Bffldu-
dalur, sem ekiki hafa nógu
langa fflugbraiut eins og er, en
auðvitaö getur það breytzt
hvenær sem eir til hins betra.
— Hvað eruð þið með
mangiar vól'ar?
— Við erum með þrjár til
að byrja með. Sex-sæta
Cessnu, eina 4ra sæta
kennsluvél og svo 11-sæta
vélina af Beachcra'ft-gerð.
— Hefur ykkur verið vel
tekið á þeim sitöðum er þú
nefndir sem hugsanlega áætl-
unairstaði?
— Aiveg geysilega vel. A-
huig-i manina á þessum stöðum
er mijög mikill, en er þó að
vonum hvergi e-ins mikill og
á Norðfirði — S.dór.
Hellissandi:
Veiða aulaþorsk
Hellissandi, 10/3 — Mikil
afflasæld befur verið hjá neta-
bábum hér einfcum síðan á
laugardag og hafa bátarnir
komið með 15—25—40 tonn í
róðri dag hvern.
Mikil fiskigenigd vlrðistvera
á Breiðafirði. Á grunnsævi
veiðist smærri þorskur, en á
djúpu vatni veiðist furðu
vænn þorskur, — jafnvel
au-la þorskur sem ekki befur
sézt hér í mörg ár.
Fiskur gengur alveg upp í
landsteina hér í Breiðafirði.
Alveg er hægt að greina
netatrossur í sjó af hafnair-
garðinum í Rifi og þekfcja
þær í sundur í kífei — svo
nærri leggja bátannir netum
hér úti.
Mikill landburður hefur
verið af fiski uinidamfama
daga og vantar sérlega fólk;
til vertíðarstarfa. Hins vegar
er ekki hægt að sjá þessu
fólki fyrir húsnæði, þar sem
verbúðir vantar á Rifi. Um
10 sjómenn vantar á bát-
aha á Rifi svo að fullráðið
sé á þá. Skarðsvíkin hefur nú
fengið um 500 tonna affla.
— Skal.
Grundarfirði:
1500 tonn á
fáum dögum
Grundarfirði, 10/3 — Síð-
ustu viku hafa borizt um
1500 tonn af vænum og stór-
u-m þorsiki hér á land úr neta-
bátum Þá hefur lífca verið
góður rækjuafli hjá rækiju-
bátum og hefur vamtað verka-
fólk til þess að vinna úr
aflanum í hraðfrystihúsánu
og saltfiskverkunarstöðinni.
Frí hefur verið gefflð í
efstu bekfcjum gagníræða-
skólans og hafa ytfir 20 skóla-
síðustu viku.
Þá hafa bændur í Eyrar-
sveit unmdð langt fram á nótt
hvern dag og verzlunarfólk og
skrifstofufóik unnið að fflökun
og slægingu til kl. 2 á nótt-
imni.
VinnudaguT byrjar kl. 8 að
morgni og unnið yfflrleitt til
fcl. 11.30 á kvöldin við flök-
un og til kl. 2 að slægingu.
Fólfc hefur vantað hér á
vertíðina í vetur. — S.E.
Grundarfirði:
Vikuafli 200
tonn á bát
Grundari'irði, 10/3 — Mikil
afflasæld hefur verið hjá
Grundarfjarðarbátum síðustu
daga og hafa hæsibu netabát-
anniir fengið þetta frá 35 til
40 tonna affla í róðri. Þannig
hafa Grundfirðin'gur og Siglu-
nesið fenigið um 200 tonn af
vænum og stórum þonsfci á
VlkU. r- ..
Átta netabáitar eru gerðir
ú't héðan í vetur ogþrír ræfcju-
bátar og hafa afflað með á-
gætum. Á þrjá netaibátaima er
ekki fuTlráðið. Vantar tvo á
hvem bát.
Þessi mikla afflahrota byrj-
aði á laugairdag og hafa bát-
amir fengið frá 18 t?l 41 tonn
í róðri. Hafa báitamir la,gt
netunum um 2ja Mst. sigHngu
héðan út á Breiðafirði.
I daig er suðvestan rok og
land'lega. — S.L.
Taka við loðnu
á Austfjörðum
Þótt loðn-uverksmiðjur hér
sunnan- og vestanlands séu
hættar loðumóttöfcu, munu
austfja rða verksmiðj urna r enn
um sinn tafca við loðnu til
bræðsiu.
innlend
o
kraldíar - unnið hvem dag
erlend
Niðursoðinn
fróðleikur í
hylkjum
Tíminn er peningar segja
Amerítoaniar, og þeir sjá of-
sjónum ytfir því hve mifcill
tími fari til spillis vdð rakst-
w og snyrifciinigu, við bióir í
umferðaröngþveifci stórborg-
anna og við þau ýmsu Mé
sem verða á sfcarfedeginum.
Allt skal nýta til meiri ár-
angurs á sviði toaupsýsiLu og
„sjálfstæðra" sfcarfa. Nú hef-
ur tæknin komið Aaneríkön-
um ti'l hjálpar í þefrra mikiliu
tímaþröng og fært þedm
audiotraining-kenfið, en svo
kaiiia þeir nýtízfcu námskeið
í segulbandahylkjuim, sem si-
fellit er hægt að hiaía giymj-
andi yfir sér. Sölumenn fá
vörulýsingar og leiðbeiningar
á bandi Og spilia það í bíln-
um á leiðinni til viöskipta-
vinanna, lögfræðingum sfcanda
tii boða 60 hylfci með nýj-
usfcu upplýsin.gum um itaga-
gildi dóma og reglugerða,
læfcnar fcweitoj.a fretear á seg-
ulbandinu en fletta uipp í
doðröntum siíium. Og á leið-
inni í háfctinn geta menn
fengið munnlega allan nauð-
synlegan fróðleik um kyn-
ferðismál. Þar semn geið
slíkra n'ámskeiða er. teij'a
sérfræðingar vera miljarða
„bissness1* á ferðinni, og þeir
hliakfca tii þegar „audiotrain-
ing“-aidian berst til Evrópu.
Hinn þögli meiri-
hluti segir einum
rómi NEI!
15 km sunnan vdð Salis-
bury, höfuðborg Rhódesíu, rétt
við Mutofcose vegamótin sit-
ur Colin Rawlins, forstöðu-
maður dýraigarðsins í Lond-
on, inni í sfcóru tjaldd. Hann
er að hlusta é ungan Afiríku-
mann útlista skoðanir sínar
á saimlkomuilagi þeirra Smdfchs
I'orsæbisiráðherra Rhódesíu, og
brezku ríkisstjómarinnar frá
því í nóvember í haust um
framtíð Rihódesíu- Ungi mað-
urinn segir ffló'kma dæmisögu
af bönum og hænum, ogfull-
trúi Pearce-nefndarinnair sfcil-
ur áður en skeltar í tönnum:
Auðvitað er þessi Afrífcu-
maður á móti samkomulag-
inu eins og aliir hinir, Raw-
lins hlustar með öðru eyranu
og skrifar á póstkort. Hann
er búinm að ferðast aftur og
fram um Rlhódesiu í tvomán-
uði og hefur heimþrá. Niður-
staðan liggur í raun og veru
fyrir, úrsikurður Pearce-
nefmdairinmiar gefcur ekki orð-
ið annar en nei. Segi hún
annað í sfcýi’sJu sinini í apríl-
lok, verður engri brezkri
ramisókmameÆnd trúað eftir
þetta. Þegar samkomu'lagiið
var gert í haust, þótti enginn
vafi á því leika að unntværi
að þröngva því upp á Rhó-
desíubúa. En nú hefur það
gerzt að hinn þögli meiri-
hluiti hefur fenigið málið, og
hanm segir einum rómd nci!