Þjóðviljinn - 14.03.1972, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 14. marz 11972 —- 37. árgangur — 611 tölublað.
Skeiðarárhlaup eítir fáa daga?
spáir Ragnar Stefánsson bóndi í Skaftafelli
AUt virðist benda til þess, að
Skeiðarárhlaup sé að byrja og
iilaupi fram eftir fáa daga. Gæti
aðalhlaupið orðið upp úr næstu
helgi spáir Kagnar Stefánsson,
bóndi í Skaftafelli.
S'l-teiðarárlrlaup verdur með 3
til 6 ára milli’bili og var síðast
í september 1965. Vatn safnast
tfyrir í „geyimi“ undir jölklinum
og lyftir honum að lokum og
ryðst fram með heijarafli. Allt
að 3,5 máljóin tonn af jöikul-
ruðningi og vatnsflanmi berst
yfir saindinn til sjávar.
Ragnar kvaðsit hafia merkt
dökkan lit á árvatninu í siðustu
vifcu. Er það eitt ef einkennun-
um. Síðastliðinn hálfan mánuð
hefur vatxið í ártná.
Iðnaðarráðherra um niðursuðuiðnað:
Skipulagsleysió
hefur háð okkur
í framleiðslu
og útflutningi
26 fyrirtæki í niðursuðuiðnaði í fyrra
Það eru viðhorf veiðimannaþjóðfélagsins, skipu-
lags- og forustuleysi og skortur á sölusamtökum
sem hafa valdið seinagangi í þróun niðursuðuiðn-
aðar á Islandi að mati Magnúsar Kjartanssonar
iðnaðarráðherra. Hann flutti á alþingi í gær fram-
söguræðu fyrir frumvarpi ríkisstjómarinnar um
sölustofnun niðursuðuiðnaðarins og gerði þá grein
fyrir ástandinu eins og það er í dag um leið og
hann rakti efni ■ frumvarpsins.
Seg.ja má að niðursuðuiönaöur
sé samfelldiur þáttur í iönaði á
Islandi í hálfan fjórða áratug.
Þrátt fyrir svo langan tíma hef-
ur seint gengið fram á við í
þessum efnuim. 1948 flutfu Is-
lendingar út um 1000 tonn af
niðursoðnum sjávarafurðum, og
átti Piskiðjuver ríkisins mikinn
Framhald á 2. síðu.
\
Jónas með brezkuni sjómönnum í Grimsby. Yzt til haegri á myndinni er Jón Qlgeirsson.
Jónas og Willis skrifa í brezk blöð:
Brezka stjórnin
yrði að viðundri
- ef hún tæki fallbyssubáta-pólitík upp að nýju
„Afstaða sjómanna í Grimsby og Hull er allt
önnur en menn halda heirna, það er miklu meiri
vilji til samkomulags“ — sagði Jónas
stuttu viðtali ið Þjóðviljann í gær.
Ámason
Fiskikaup menn i G,rimsby
höfðu boðið Jónasi að mæta á
fundi hjá sér á laugardag — og
í leiðinni kom hann við í Hull
og var mættur þar á fiskmark-
aði á föstudagsmorgun og ræddi
þá við fjö'lda manms, sóómenn,
verkamenn, útgerðarstjóna og
fiskkaupmenn.
— Hér eru uppi margs konar
sjómarmið og það er al'ls etóki
rétt sem forkólfarnir haldai fram,
að algjör eining ríki gegn okk-
ur. Þeir eru kannski ekfci kLárii'
á því að fallast á mélið eins og
við leggjum það fyrir — en það
var mjög fróðlegt að kyrmast
hinum mi&munjamdi viðhorfum
sem beir hafa.
Jón Olgeirsson, sonur bórar-
ins heitins Olgeirssonar, sem all-
ir kannast við, greiddi þanna
götu mína svo og konsúll okkar
i Hull, Henry Mapplebeok og
komu þeir mér í samband við
rétta aðila.
Ég hélt bladamamnafumd og
átti útvarpið viðtál við mig og
enmfremur var sagt frá þessu 1
sjónvarpi. öll var ferðin hin á-
nægjulegasta.
Á laugardag er ýtarlegt viðtal
við Jónas í Daily Mail í Hull,
Framhald á 2. síðu.
Ork með skiklingafrimerkjum
vekur mikla athygli í
Rætt við Magna R. Magnússon um þessa frægu örk
Um
þessar mundir stendur
yfir glæeileg sýning á ís-
lenzkum frímerkjum í Sví-
þjóð. Sænsku blöðin hafa
skrifað mikið um sýninguna,
ekki sízt eftir að óncfndur
0
Safnvörðurinn Gilbert Svens-
son sýnir blaðamönnum heil-
örkina af skildingafrímerkj-
unum. Myndin birtist í Dag-
ens Nyhetcr.
danskur kaupmaður kom með
örk af 4ra skildinga frímerkj-
um á sýninguna og hleypti
með því öllu í uppnám. Þjóð-
viljinn snéri sér til Magna
R. Magnússonar frímerkja-
kaupmanns, sem var nýlcga
úti í Svíþjóð og spurði hvað
hann vissi um þetta mál.
— Þessa örk sá ég fyrst
í lok febrúar hjá góðum vini
mínum í Danmörku, stórkaup-
manini þar. Hann sýndi mér
þessa örk. Ég sagði honum aö
ég væri að fara til Stokk-
hólms á íslenzku sýndnguna.
Þá sagðist hann ætla að koma
þangað, og þegar sýningin var
byrjuð dregur hanm örkina
upp úr tösku sinni og þá fór
allt í bál og bramd.
— Hvað veiztu um sögu
þessarar arkar?
— Hún hefur sína sögu. en
mér er ekki heimilt að sýra
frá henni,
— Hvað verður unn örkina?
— Hún er till sölu. Það voiru
ekki nema 2 eða 3 aðiljar sem
vissu um þessa örk og ég býst
við að harnn hafi gert það af
skömmum sínum að koma með
örkina tit að sýna Svíunum
að Danir væru ekki alveg
blankir á þessu sviði. Það er
til sambærileg örk í Hals-
safninu fræga sem á að fara
á Póstminjasafnið
— Hefur sambærileg örk
verið nýlega á markaðinum?
— Ekki síðan í marz 1965.
Framhald á 2. síðu.
I