Þjóðviljinn - 14.03.1972, Blaðsíða 5
Þriðjiudagur 14. marz 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA EJ
Ójöfnuður í sköttum bitnar á ekklum
Ég mássti konuna míma 1964.
Yngsta bamið oktoar var bá 6
ára. Ég varð aiuðvitað að halda
heimili og fá mér ráðskanu.
Þaer fáu sem ég hafði árin á
eBtír, reyndust mér ágætlega og
börniunium mímum. Þótt þær
vaern ekki ofh'aldlnar í launurn,
flór mér þannig, þegar til þess
kom að telja fram til skatts,
að ég setti ráðskomíukaupið í
frádrátt á skattskýrsiu svo og
flseði heirnar sfcv. skattmaiti til
frádráttar. Þótti mér þettaeðli-
®ðgt og sjátflsaglt, þar eð þetta
var að sjálfsögðu kostnaiður á
mimiu heimálishaldi. Hélt égmág
vera að því leytá í sömiu að-
stöðu og atvinmiurekamdi sem
fær þessa liði dregma frá sín-
um ((bfú)-rekstri.
Þetta reyndist þó heldiur
skakkt ályktað hjá mér, þvi að
þegar ég sé skaittstoýrsluma aft-
ur komna frá skattyfirvöidun-
um, voru þaiu búin að strika
út þessa flrádráttarliiði. En í
staðinn fékk ég þló 24 þúsund
kr. Ærádrátt vegjna heimilishalds
a.m.k. síðari árin. Það var á-
kaflega rausnarlegt!
Svo þegar álaigningarseðiU-
inn kom sá ég, að auk tekju-
skatts var mér gert að gtreiða
lífeyristryggingargjald atvinnu-
rekenda vegna ráðskonuhalds,
siysatryggingargjaid atvimnu-
rekenda, vegna sama og loks
launaskatt. Þegar um þessaliði
var að ræða, þá var óg at-
vinnurekamtíi, þegar átti að
borga. En að sseta hlunnindum
sem atvinnurekendur hafa í
sambandi við rekstur, — nei,
þá var nú annað upipi á
teningnum.
Ailt þetta varð auðvitað til
þess að ég hœkkaði veruleiga í
skatti iniðað við samfoœrilegar
tekjur fyrri ára. Ég kærði því
auðvitað enn og aftur, og ég
talaði við skattstjóra. Hann
tók mér vel, en kvaðst vera í
vamdræðum með svona mál.
Hanr. sýndi mér fram á, að
hann færi algerlega að lögum
í þessu efni.
Ég flamn að máii rikisskatt-
stjóra, og það varð nákvæmJega
sarna útkoma. Hann gat ekkert
í þessu máli gert, vegna lag-
anna, þrátt fyrir góðan vilja.
Þannig fókk ég enga leiðrétt-
ingu minna mála, engan frá-
drátt viðurkemndan fyrir beint
útlagt fé vegna kostnaðar við
heimilisrekstur nema þesssar 24
þúsundir. Allan annan kostnað
vegna heámdlishalds og bama-
uppeldis varð ég aö gera svo
vei að hafa ófoættam, þ.e. óvið-
urkenndan í þessu tilliti, sök-
um þess, að fýrirvinna heiimil-
isims inn á við hafði horfið af
sjónarsviðinu.
Þá uppgötvaði ég það, að
verið væri að refsa mér fyrir
að hafa misst konuna mína, —
og að við svo búið yrðd að
standa. Það var ekki lengur
-9
Klemens Guðmundsson áttræður
Klömens Guðmundsson bóndi
í Bólstaðarhlíð er áttræður í
dag. Sá er þesear línur ritar
gerir það til að færa honum
með þeim ámaðar- og bless-
unaróskir og um leið til að
þakfea hjonum góð kynni. Að
viísu láu okkar leiðir ekki
saman fyrr en fyrir 12 árum
en það var sumarig 1960 að ég
sá Klemens fyrst. Ég hafði
löngu beyrt hans getið og þá
fyrst og fremst sem eina
kvekarans á íslandi. Og af því
að ég hef lenigd haft mdikinn á-
hrnga á himum ýmsu og aðskiij-
anlegu farvegum og tjáning-
arháttum kristinoar trúar
faimst mér ekki vanzalaust að
fara árum saman hjá garði i
BólsitaðarMíð nyrðra án þess
að hiafa tai af þeim sérstæða
bónda er þar byggi — einasta
kvékara þessa lands. Sumarið
1960 bafði Sveinn Jónsson á
Egilsstöðum sagt mér frá því
að þedr Klemens væru gamlir
skólaforæður frá Askov — og
fræddí mig um leið á þvd að
Klemens hefði sótt sig heim
fyrir mörgum árum — „það
var á miðjum slætti“ sagði
Sveinn, „en ég. lét allt fóikið
koma í bæinn til að hlýða á
-------------------------------------<g>
KAUPUM
hreinar léreftstuskur.
Prentsmiðjan HÓLAR,
Þdngholtsstræti 27. Sími 24216.
!Lg m
eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum, — einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
KLEPPSVEGI 62. - SÍMl 33069
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
boðsfcap Klemensar“ bætti
Sveinn við. Og hafi ég ekki
verig viss um þaið fyrr þá varð
ég það þá að Klemens Guð-
mundssom væri sérstakur mað-
ur um marga hluti. Því Sveinn
bóndii á Bgdlsstöðum hefði
aldrei sóað sdnum tíma og ann-
arra í miðjum sdætti og í brak-
andi þerri í fánýtt hjial. — Sú
varð líka raunin á, þegar ég
hafði kynnzt Klemensi þá
skildi ég það vel, að Svednn
teldd það ómaksins vert að
hlýða máli sínis gamla skóla-
bróður frá Askov
Hann stóð við siátt í túninu
á Botnastöðum Bólsta'ð'ahlíðar-
bóndinn þegar ég gekk í garð
og kynniti mig. Hann notaði
orf og Ijá upp á gamlan máta
og ósjálfrátt fannst mér það
ætti þannig að vera og ekki
öðru vísi; hvæsamdi sláttuvél
átti ekki heima í ruávist hans.
Hann tók mér af þeirri flals-
lausu barnsiegu alúð og inni-
leik, sem mér heflur æ síðan
fumdizt einkenna allt hans far.
Og ég bar honum kveðju frá
gömlum skólabróður að aust-
an. — „Já“. sagði Klemens.
„það er orðflð larigt síðan við
vorum saman í Askov“. En þar
með var ísinn brotinn og ég
fór að fikra mig að efninu.
„Hvenær ég ttók kvekaratrú?
— Jú, það var einmitt, þegar
ég var við nám í Askov. Þá
kom þar eitt sinn kvekari til
að kynna trú sdna og mér
fannst eins og ég hefði beðið
eftir þessu aila ævi, það var
eins og þeim sannleik er þessi
danski kvekari hafði að flytja.
lysti hreint og beint niður í
mig“, sagði Klemens, „og allt
frá þeirri stumdu hef ég verið
sannfærður kvekari“. — Síðar
lá leið Klemensar til Englands
þar S'em hann dvaldist við nám
í skóla kvekara, þeim kunna
stag Woodbrook.
Það fór að sjálfsögðu ekki
hjá því að þeim kæmi heldur
báglega saman í augum heims-
ins bóndanum Klemensi og
kvekaranum Klemensi í Ból-
staðarhiíð. Bkki sízt þegar and-
inn bauð honum að halda á
miðju sumri út um sveitir
þessa landis til að fiytja ís-
lenzkum sveitamönnum fregn-
ina af „liinu innra Ijósi“ sem
er það hellubjarg sem trú kvek-
ara hvílir á. En bóndinn varð
að beygja sig og árum saman
ferðaðist Klemens um sveit-
ir landsins og jafnan fótgang-
andi til að boða sína björtu trú
Qg þótt sumum sýnist sem
bann hafi ekki haft árangur
sem erfiði, þá ber þess að
gæta að það mun erfitt að
dæma um siíkt, því af ölium
trúfélögum eru kvekarar ein-
stakir með það ag hafna öllum
ytri táknum og ceremonium,
en þar reyna rnenn þó helzt að
finn.a sér hialdreipi þegar þeir
fara að flokka menn í kerii eða
skipa þeim í trúariega bása.
Fyrir kvekaranum er andinn
og hið innra ljós allt, en ytri
tákn aöéins fánýtt hjóm þeg-
ar bezt lætur, en geta orð-
ið að hættu'legum fjötrum oft-
ar. — Þegar við hittumst síð-
astliðið haust norður í Bólstað-<j>
arhlíð var þessi hári öldungur 1
með bamshjartað búinn að láta
sér vaxa passíuhár og ég sagði
við hann í gamni: „Hvað er að
sjá þig Klemens, þú ert orðdnn
eins og bítiil til höfuðsins“. „Ég
geri þetta til að mótmæla þessu
stríði og manndrápum í ver-
öldinni. Mér er sagt að ungir
menn í Ameriku og víðar, sem
eru á móti styrjöldum hafi tek-
ið upp þessa hárgreiðslu — og
þá geri ég það líka. því ég er
á móti öllum vopnaiburði,' eins
og þú veizt, vinur minn“, sagði
Klemens. Þannig er Klemems
Guðmundsson í einu og Sllu.
trúr sinni sannfæringu og sínu
hjartans máli. Það fylgir hon-
um friður og birta hvar sem
bann fer. Frá bans einlæga og
falslausa hjarta og hans stóm
Hfssýn staflar sá þroskd og það
ljós sean etv. er erfittaðfá hönd
á fest, en er þó dýpsti veru-
leiki kristinnar trúar.
Rögnvaldur Finnbogason.
laigt á efltdr efnium og ástæðum
í þessu lamdi, emda komám. ný
skattalög, skömmu áður en
þessi viðburður varð í lífi
mímu, og kerfliö skal blífa.
Löggjafimm virðist ekki hafa
bomið auga á þann samribeáka,
að vdmna húsmnjóðurinnar inn-
am hedmildsdns er sízt ónauð-
syniegri en eigdmimannáns útá
vdð. Þessi atriði styðja hvort
anmað svo ná’kvæmlega, að mínu
viti, að annað getur ekkd án
hins verið. Þamnig hef ég ætíð
liitið á húsmóðurstörfin, þótt
þau viröist vanmetin af mörg-
um, jafmvei af stórum hluta
kvenþjóðarinmiar. Það stefriir
vonamdd ekkd að því, að bamnað
verði þetta aldagairila og heilla-
drjúga félagsíbú, heimili mamns
og komu, foreldna og bama
þeirra.
Þótt sfeattamél eHda snerti
mig ekkd lemgur persónulega,
vildd ég ekkd láta þetba ldiggja
í þagnargildi. Nú er verið að
breyta skattalögum — ogregl-
unum um álagmingu. Þar eð ég
hygg það fyrirbrigði alltítt, að
ekklar verði að halda heimdli
og aia upp böm sín, þótt móð-
irin falli frá. held ég fulla á-
stæðu fyrir löggjafann að taka
þau sjónarmið til athugunar,
sem hér hefur verið drepið a.
Ennfremur hirna hliðina sem að
ekkjum snýr.
Ég vil mega vasnta þess, að
þeir sem með löggjafairvald
flara, vilji upp til hópa ástunda
réttlæti og jöfnuð meðal þegn-
anna, þ.á.m. í skattlagnimgu.
Vil ég heita á þá að sýna það
í verki með því m.a, að taka
fullt tillit til aðstöðu ekkla og
ekikna í hinni nýju lagasetn-
imgu.
Steinn Stefánsson.
KÓPA VOGUR
Gæzlukonur vantar á leikvelli bæjarins frá april
næstkomandi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstof-
unum. Skilist á sama stað fyrir 20. þ.m.
Leikvallanefnd.
Sólun
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin d sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst aliar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármóla 7. - Sími 30501. - Reykjavík.
Árshátíð
Alþýðubandalagsins
á Suðurlandi
I - 4
verður haldín í Selfoss'bíói, laugardaginn 18. þ.im., og hefst kl. 21.
DAGSKRÁ:
1. Karlakór Selfoss syngur.
2. Birgir Sigurðsson skólastjóri í Ásum les eigin ljóð.
3: Leikþáttur.
4. Böðvar Guðmundsson skemmtir.
Kynnir: Bjöm Jónsson skólastjóri í Vík.
Hljómsveitin SKUGGAR leikur fyrir dansi.
Aðgöngumiðapantanir eftir kl. 17, þriðjudag til fös'tudags í síma 1689
og á laugardag í síma 1120.
i
i