Þjóðviljinn - 14.03.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.03.1972, Blaðsíða 12
• Almennar npplýsingar nm læknaþjónustu í borginnl eru gefnar I simsvara LæJcnafé- lags Reykjavíkur, sími 18888. • Kvöldvarzla lyf.iabúða vik- una 11. marz til 17. marz, er i Reykjavíkur Apóteki, Borg- ar Apótieki og Hafnarfjarðar Apóteki. — Nae-turvarzia er í Stórfiottd 1. • Slysavaröstofan Borgarspit- alanum er opin allain sólar- hringinn. — Aðems móttaka slasaöra. Sími 81212- • Tannlæknavakt Tarundætena- félags Islands í Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, siml 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. •ír o o o D O o frímerbjasala orðin mix. Strákamir eru komnir í þetta og því miður kunna þedr ekiki nógu vel með frímerkin r.ð fiara, kamnstei vantar á þau taiklka, eða eitthvað svoleiðis. Fólk kaupir því gjaiman kött- inn í sektenum í þessu tiMeJXi, einsog svo morguim öðrum. Rætt við Öla blaðasala, Pétur Hoffmann og Harald Sæ- mundsson um fyrstadagsumslög o.fl. Pétur Hoffmann Salómonsson — Þetta er dýrasta frxmerk- ið sem út hefur verið gefið hérlendis? — Já, það lacngdýrsta. Ár- ið 1971 var gefið út sett sem kostaði kr. 130 samtals. Árið 1969 var gefið út annað sett sem kostaði kr. 125. Póst- stjórnln gefur ýmist út eitt Eg hef upp á síðkastið látið prenta á umslögin fyrir mig og þeir hérma á Pósthúsinu hafa verið hvo elskulegir að hjálpa mér við að líma frí- merkin á umslögin, enda er ég orðinn svo sjóndapur. £g er ákaflega þateklátur fyrir hve vei og drengilega þeir hafa brugðizt við. En ég man enntþá eftir X'eyknum og þegar ég sé fólk vera að reykja þessar sígar- ettur, þá verður mér að orði: — Hamn reykir eins og her- skip þessi, og minnir það mig alltaf á atvikið þegar Heim- dallur skaut á Stórbretann. Kaupir f)ú fyrstadagsumslög? Sl. fimmtudag gaf Póst- og símamálastjórnin út nýtt frí- merki og er það að vcrðgildi kr. 250, sem er hæsta nafn- verð til þessa á íslenzku frímcrki. Af þcssu tilcfni fór fréttamaður Þjóðviljans á stúfana og ræddi við þrjá frí- merkjasala. Óvenju dræm sala Fyrstan að máli hitti frétta- maðurinn Óla blaðasala og stóð hann undir vestusrvegg Pósthússins í Pósthússtræti, steammt frá aðaldyrum húss- ine. Óli bauð fram fyrsta- dagsumslög með frímerkiinu á og tilheyrandi stimþlum. Fréttamaðurinn spui’ði Óla: — Hvernig gengur salan? — Hún er óvenju dræm það sem af er deginum. Þetta er líka dýrasta fi-ímerkið sem út hefur verið gefið. — Fyrir hvem selur þú? — Ég sel fyrir sjálfan mig. £g læt prenta á umslögim, lími svo merkin á þau og fæ þau stimpluð hér á Pósthús- imu. — Hvað kostai- svona stimplað og áprentað umslag með frímerkinu á? — Það kostar 275 krónur, þannig að þetta getur gefið manni smápenímg í aðra hönd, ef eitthvað selst. — Ég sé að þú ert ektei að selja blöðin núna? — Nei, það er eteki hægt að vera með þetta hvort- tveggja í einu. Engin ættarskömm væni minn Þegar hér er komið sögu, er fullorðin kona farin að ræða við Óla blaðasala um frímerkin og við drögum okk- ur út úr samræðunum og siraúum okkur að Pétri Hoff- mann, sem stendur fast við Pósthúsdyroar og er hann frímérki í einu, tvö eða þrjú. — Og margir láta prenta f yrstadagsumslög ? — Já, það eru talsvert margir aðilar sem það gera. Ég býst við að þeir séu 10 til 15 í hvert sinn. — Pétur Hoffmann sagði, að margir strákar stæðu í því að líma frímerki á umslög með misjöfnum árangri og keypti því fólk oft á tíðum köttinn í sektonum hvað þetta snertir. Hvað segja frímerkja- salar um þetta? — Ég vona að það verði ekki tekið illa upp, þó við frímerkjasalar tökum undir þessi orð Péturs. Sannleikur- inn er sá, að þetta er yfir- leitt lélegri vara hjá þeim sem ektei hafa næga þekkingu á meðferð frímerkja. Síðan kemur fólk með þessa vöru til oktear og vill selja, en þá vantar kannski takka á frí- merki, eða útliti er í öðru ábótavant Það má líka taka fram, að oftast selja frí- merkjasalar umslögin á lægra verði. — Hvað kostar fyrstadags- umsJagið hjá ykkur núna, þ.e.a.s. það með 250 króna frímerkinu á? — Það kostar 257 krónur, þannig að álagningin og á- prentað umsilagið nernur að- eins sjö brónum. — rl. einnig að selja fyrstadag.sum- slög. — Hvemig gengur salan Pétur? — Þetta er alltaf að drag'ast míin önnur afreksverk í ævi- sögunni minni, væni minn. Annars steal ég segja þér skemmtilega sögu góði. Það var árið 1902, þegar ég var un borgarinnar, þ.e.a.s. Frí- merkjamiðstöðina við Skóla- vörðustíg. Þar hittum við að máli einn af eigendum verzl- unarinnar, Harald Sæmunds- son. — Er mikil sala í fyrsta- dagsumslögunum Haraildur? — Við seljum einigöngu föst- um áskrifendum. Þeir eru þegar búnir að greiða inná umslögin. Eingöngu áskrifendur Að lokiim litum við inn í eina þekktustu frímerkjaverzl- Óli blaðgsali afgreidir viðskiptavin með fyrstadagsumslag. — (Ijósm. rl.). um aldaimót fögnuðu hreinum og þrifalegum farkosti. Sumir þeirra. héldu jaifnvel, að það yrði hættumdnna að ferðast í biíreiðum en með hestrvögnum ýmisteonar. Og svo einkennilega vill til að þeir höfðu alveg rétt fyrir sér. Það hefur verið reiknað út að ferðalög á hestum kostuðu 25 manns lílfið á hverjar eknar 100 miljónir mílna, en ferða- lög í bílum kosta aðeins 2,1 dauðsföll á sömu vegalengd. Haraldur i Frímerkjgjniðstöðiuni algreiðir tv« luiga viðskipta- vini. saman og svo er ég líka að verða gamall. >ó hef ég bar- izt við fleiri um ævina, en Egill frændi minn Skalla- grímsson gerði á sínum tíma. Ég er því engin ættarskömm, væni mimn. Ég barðist einn við þrjátíu, en hann hafði með sér þrjá eða fjóra vel vopnaða, til að berjast við jafnmarga. Nei ég geri okkur Mýramönnum enga skömm tii. Annars stendur allt um fimm ára gamall, að faðir minn fluttist að Mávalilíð við Búlandshöfða. Þá sé ég eimn dagin-n geysimikinn reyk bera yfir Ölafsvík. Og fyrir nesið kemur þá Heimdallur, dansika varðskipið og' gengur 17 eða 18 sjómíLur. Það var þá að sfkjóta á brezkan togara, sem var að veiðurn í landhelgi. ★ Ég sé reykinn ennþó, skal ég segja iþér. Annans er þesei enn hættulegri en bílarnir Það kann að virðast ein- kennilegt, en sú var tíð, að menn bundu þær vonir við bílana, að þeir væru frábær lausn á mengunarvandamál- um í borgurn. Þegar hestar vonu eina dráttaraflið í borg- um skiXdu þedr eftir á götum New Yorkiborgar einnar 1300 tonn af taði og 60 þúsund gall- ón af þvagi. Það var því etkiki að undm þótt ví&imdamenn Hestarnir voru <5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.