Þjóðviljinn - 14.04.1972, Side 1

Þjóðviljinn - 14.04.1972, Side 1
Föstudagur 14. apríl 1972 — 37. árgangur — 83. tölublað. Samband brezkra flutningaverkamarma: Bannar ai afgreiða allar vörur til eða frá Islandi ef að landheígin verður stækkuð 1. september Fjárhagsáætlunin rædd á borgarstjórnarfundi í gærkvöld Reykjavíkurborg hyggst leggja 50% aukaálag a fasteignagjöld Einnig er fyrirhugað að leggja aukaálag á útsvörin Á borgarstjórnarfundi í g'ærkvöld, þar sem til annarrar umræðu var frumvarp að fjárhagsáætl- un Reykjavíkurborgar fyrir árið 1972, lögðu full- trúr allra minnihlutaflokkanna fram bókun, sem birt er í heild á 4. síðu Þjóðviljans í dag. í þessari bókun kemur fram, að borgarstjórnarmeirihlut- inn fyrirhugar að leggja 50% aukaálag á fasteigna- skatt á íbúðarhúsnæði og einnig er fyrirhugað að leggja aukaálag á útsvörin. í bókun minnihluta- flokkanna segir m. a.: „Auka hefði mátt fram- kvæmdafé um nærfellt 50%, frá áætlun síðasta árs, þótt álaginu á íbúðarhúsnæði og íbúðarhúsa- lóðir hefði verið sleppt“. í þessari bókun minnihluta- flokkanna segir m.a.: „Við telj- um, að sé viilji fyrir heridd, megi draga verulega úr rekstrarkostn- aði borgarinnar án þess að skerða framkvæmdir eða þjón- ustu, sem borgin veitir núna. Tú þess að slíkt megd verða, þarf starfsmanna, sem ekki hafa ver- ið ráðnir til starfa, eða eru i störfum. Má í því sambantli minna á fuiltrúa í 25. launafl. á skrifstofu borgarstjóra, sem jafnan eru áætluð laun, þóit hann hætti störfum fyrir nokkr- um árum. einnig tvo starfsmenn algera stefnubreytingiu og nýja á skrifstofu fræðslustjóra og aðila við s'tjómvöl borgarmála." aðra tvo hjá sálfræðideild skóla, j sem reiknuð eru laun allt áríð Þá segir: „Þannig er áætlað í áætluninni, þótt þeir séu ó- mjög frjálslega fyrir launum ráðnir ennþá. Fleira mætti nefna af slíku“ Síðan segir: „í sambandi við fasteiignagjöldin legigjum við svs'-v' v miiMa áherzlu á það, að þau verði ekki lögð á íbúðir tekju- lítils aldraðs fólks, sem það býr sjálft í. Þá viljum við, að það komi skýrt fram, að við erum and- vígir þeirri hugmynd, að bœta álaigi á útsvörin. Komi til þess við álagningu, að tekjur nægi ekfci fyrir áætluðum gjöldum, er það oktear skoðun, að borg- arstjóm eigi að fjaUla um fjár- hagsáætlunina að nýju og ráða fram úr beim vanda á annan hátt, en með hækkun útsvara1' Hér hafa verið birtir no'kkrir punktar úr bófoun þeirri er minnihlutaflokkamir í borgar- stjéæn Reykjavíkur lögðu fram á borgarstjömainfiundi í gær- kveldi, en bókunin í heild er birt á bls. 4 í Þjóðviljamum í dag. — S.dór. °LONDON 13/4 — Stærsta verkalýðsfélag Bretlands, Fé- lag fliutningaverkamanna, hefur hótað því að stöðva alla flutningia til og frá ís- landi ef íslenzka ríkisstjórn- in lætur verða af því að færa út fiskveiðilögsöguna í 50 mílur. David Shenton, ritari sjó- mannadeildar Félags flutn- ingaverkamanna (Transport and Generál Workers Union), sikýrði frá þessu í dag. en í siambandinu eru m.a. næstum því allir þeir fiskimenn sem sækja á Islandsmið. Hann sagði að ef af útfærslu land- helginnar yrði mundi verka- 1 vðsfélagið banna öllum með- limum sínum að ferma af- j í,Jæja, tókst þetta ?" j ! * <&- Munu Ijósin aftur slokkna í London? LONDON 13/4 — Má vera að Bretar eigi nýja myrkvun í vændum vegna kjaradeilu. Ef fulltrúum stjómarinnar tekst ekki að semja við 300 þúsumd jámibrautarstarfsmenn, sem hafa farið fram á 16% kauphækkun má búast við þvi, að á mánudag hefji þeir aðgerðir, sem kallaðar em „að fiara sér hægt“. Hér er ekki beinlínis um verk- fall að ræða en ef járnbrautar- starfsmenn „fara sér hægt“ má búast við því að kolaflutnimgar til brezkra raforkuvera fari fljót- lega úr skorðum. Kolanámumena, sem fyrir skömmu áttu i hörðu verkfalli, hafa heitið járnbraut- arstarfsmönnum fulium stuðn- ingi. Jóhannes Kjarval er látinn í umræðuinum um fjárhags- áætlun Reykjavíkuhborgar í gær gerðist sá atburður að Albert Guðmundsson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflakksiins. gagnrýndi vinnuibrögð flokks- bræðra sinna harölega og sagði m.a. að í lögunum flæl- 1 ist árás á almenning; með J fasteignaólögum væri í raun- H ininii 9 verið að skatta sparifé J almenmiings, bannig að bað I jaðraði við eignaupptöku. Lét k hann gera biókun, sem var I efnislega á þá leið. að þrátt k fyrir andúð sína á þessum If stórauknu álögum borgarinn- L ar á almenning greiddi hann ^ fjárhagsáætluninni atfovseði i | trausti þess að borgarstjórn- " in leggi sig fram við að ná ■ fram breytingum átekjustofn- j um sveitairféllaiga. Áður en Albert stóð upp hafði hann verið á hálftímak fundi með borgarstjóra. Þegarjj þeir komu fram aftur, heyrð-L ist Gísli Halldórsson spyrja^ borgarstjóra: — Jæja. tökst þetta? ferma eða flytja vörnr, sem annað hvort eiga til fslands að fara eða koma þaðan. í Sambandi flutningaverka- manna er hálf önnur miljón meðlima og annast þeir hafn- arvinnu í flestum stærstu höfhum Bretlands. Fulltrúar sambandsins telja. að afkoma utn hundrað þúsund manna byggi á fiskveiðum, og fimmt- ungur þeirra mundi verða mjög hart útj ef íslendingar færa út fiskveiðilögsöguna. Einar Ágústsson utanríkis- ráðherra viðhafði þau um- mæli við fréttastofu útvarps- ins í gær, að samþykkt Sam- bands flutningaverkamanna væri þess mál og óviðkom- andi s'amningaviðræðum milli ríkisstjóma. Fleiri herskip til Víetnam Saigonherinn á í vök að verjast Albert Guðmundssón SAXGON 13/4 — Svo virðist sem Saigonhernum hafi mistekizt að snúa vörn í þá sókn, sem mikið hafði verið af gumað. I dag var barizt af mikilli heift um borg- ina An Loc, sem Þjöðfrelsis- herir hafa setið um undanfama daga, og bar fréttum ekki saman um það hvor hefði betur. Þjóðfrelsislherirnir eru sagðir beita 20—30 skriðdrekum í áhlaupi sínu á Ain Loc, sem er um 90 km fyrir norðan Saigon. Saigonherimn sendi í gær liðsauka til borgarinnar í þyrlum, og bandaríski fluglherinn hefur gert stórfelldar loftárásir á lið það sem sækir að borginni. Barizt var af heift í borginni Stálvík þegar búin að semja um smíði skuttogara „MJÖG MIKIL VÆGT SKREF HJÁ RÍKISSTJÓRNINNI" Skipasmíðastöðin Stálvík er þegar búin að gera fyrsta samning um smíði skuttogara sem fellur undir þann ramma sem rikisstjórnin tilkynnti um s.I. miðvikudag; þ.e. rað- smiði á 8-10 skuttogurum af millistærð á næstu þremur til fjórum árum með verka- skiptingu og samvinnu innl. skipasmíðastöðva. Samningurinn var gerður við Guðmund Runólfsson og fl. t Grundarfirði. „Ég álít“, sagði Jón Sveinsson í viðtali við blaðið, „að þeir hafi þarmeð staðfest að við gætum samið um smíði skuttogara á svip- uðu verði og Japanir, en því hafa ekki allir trúað“. Framhaid á 2 síðu. Síðdegis í gær lézt á Borgar- spítalanum Jóhannes Sveinsson Kjarval, 87 ára að aldri. Jóhannes var fæddur 15. októ- ber 1885 að Efri Ey í Meðallandi í Vestur Skaftafellssýslu. Ölst upp frá 4 ára aldri í Geitavík í Borgarfirði eystra hjá Jóhannesi Jónssyni frænda sínum og Guð- björgu Gissurardóttur. Foreldrar hans hétu Karitas Þorsteins- dóttir o-g Sveinn Ingimundarson, bónda í Efri Ey. Kjiarval séundaði sijómemnaku til 191j. en hélt þá utan, fyrst til Lundúna og síðan til Kaup- manna'hafnar. Lauk prófi frá Konuhglega listalháskólainium í Khöfn 1918. Hanin hefur verið listmálari í Reykjavík frá 1922 og leitaði fyrirmynda víða um land. Kvæntur var Jóhannes Tove, dóttur Mads Cristian Merild, hljómsveitarstjóra í stórskotalið- inu danska. Þessa mæta listamanns verður minnzt síðar hér í Þjóðiviijan- um. talrrtm ca Jt0 terHi'C „J mmi m k air T . ' i.lLJ Þrofil ;. li UiL & Teikning af steuttogara af þeirri gerð sem ríkisstjórnin vili að smiðaðir verði hér. sjálfri í dag, og segja sumar fréttir, að Þjóðfrélsisheriinm hafi nóð um helmingi hennar á sitt vald. Stríðsaðilar eru taldir leggja svo mikia áherzlu á að halda þessari borg og raun ber vitoi m. a. vegna þess, að vera kann að Þjóðfrelsisfylkimgin ætli sér að lýsa hana höfuðborg stjómar sinnar til bráðabirgða. Áform Nixons Fulltrúar bandarislcu stjórnar- i-nnar gáfu það til kynna í dag, að síðustu atburðir gæfcu leitt til þess, að stöðvaður yrði brott- flutningur bandaríslks landhers frá Víetnam. Nú eru þar um 90 þúsund manns, en fyrir lok mán- aðarins átti að flytja á brott um 20 þúsund manns í viðbót. Nixon hafði áður sagt, að framfcvæmd áætlunar um brottflutnirLg væri þvi háð, hivernig Saigonhemum tækist að halda vígstöðu sinni. Em jatoframt brottflutniinigi landhers efla Bandaríkjamenn mjög flota sinn og flugher við og yfir Indókína. Síðan í febrúar hefur fflotinn verið tvíefldur og eru nú við strendur Víetnaims um 40 hersfcip með um 35 þúsund manns um borð. Er þetta helm- ingur af Kyrrahafeflota Banda- rí'fcjamanea. Umræðu- fundur um stefnuskrá í kvöld er umræðufund- ur að Grettisgötu 3 (geng- ið inn úr bæjarsundinu) um stefnumál Alþýðu- bandalagsins. Meðaj máls- hefjenda er Loftur Gutt- ormsson sagnfræðingur. i Fundurinn er öllum op-1 inn oe hefst hann klufckan * hálfníu. Alþýðubandalagið í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.