Þjóðviljinn - 14.04.1972, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Pastuidagur 14. apiríl 19*72
DMUINN
— Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —-
Otgefandl: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmana
Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjórl: Heimlr Ingimarsson.
Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500
(5 linur). — Askrlftarverð kr. 225.00 á mánuðL — Lausasöluverð kr. 15.00.
Hornsteinn
fiskveiðaþjóðfélags
[ málefnasamningi stjómarflokkanna er meðal
annars fjallað um skipasmíðaiðnaðinn og í þeim
kafla samningsins segir, að ríkisstjómin vilji vinna
að því „að stórefla fiskiskipaflotann með skuttog- (
urum og öðrum fiskiskipu/m, sem vel henta til hrá- j
efnisöflunar fyrir fiskiðnaðinn. Afla skal fjár í
þessu skyni og vei’ta nauðsynlega fomstu og fyr-
irgreiðslu. Skal þegar gera ráðstafanir til að ís-
lendingar eignist svo fljótt sem verða má a.m.k.
15 — 20 skuttogara af ýmsum stærðum og gerð-
um.“ í samræmi við þetta ákvæði málefnasamn-
ingsins hefur ríkisstjómin nú ákveðið að stuðla að
srníði 8-10 skuttogara innanlands næstu 3-4 árin.
J^Jagnús Kjartansson iðnaðarráðherra skipaði í
fyrrahaust nefnd til þess að gera áætlun um
þarfir til endumýjunar fiskiskipaflotans og um
leið til áæ'tlunar um að hversu miklu leyti inn-
lendur skipasmíðaiðnaður gæti staðið undir kröf-
um þessarar endumýjunar. Nefndin skilaði áliti
um áramót og meðal þess sem hún skilaði af sér
var áætlun um byggingu skipa á íslandi þrjú ár
fram í tímann. Iðnaðarráðherra beitti sér síðan
fyi^f því innan ríkisstjómarinnar að sú samþykkt
var gerð sem greint var frá í blöðunum í gær og
áður er minnzt á uim smíði skuttogara innanlands.
þegar núverandi ríkisstjóm tók við sl. sumar
hafði átt sér stað margra ára vanræksla á sviði
endumýjunar togaraflotans. Hafði skapazt mjög
alvarlegt ásitand í togaramálunum; skipin voru úr-
elf og léleg og fyrirsjáanlegt að þeim yrði að leggja
þegar á næstu miisserum. Þess vegna var nauðsyn-
legt að gera þegar í stað ráðstafanir til þess að
endumýja togaraflotann með því að kaupa skip
erlendis frá og það hefur ríkisstjómin þegar tryggt.
En togarakaup í svo stórum stíl erlendis frá á
skömmum tíma eru aðeins nauðsynleg vegna þess
að verkefnið hefur verið vanrækt um árabil.
Stefnumið ríkisstjórnadnnar er að tryggja saim-
hengi í endurnýjun alls fiskiskipaflotans innan-
lands og til þess þarf að gera áætlanir fram í tím-
ann um skipasmíði hér á landi bæði til þess að
tryggja nýtingu fjármagns og tækjabúnaðar. Eng-
in iðngrein er sjálfgefnari íslendingum til ástund-
unar en skipasmíðaiðnaðurinn. Þetta stafar að
sjálfsögðu af því, að hér á landi er sífelldur markað-
ur fyrir fiskiskip. Með öflugum íslenzkum skipa-
smíðaiðnaði er lagður einn af þeim homsteinum
sem islenzka þjóðfélagið byggist á sem sjávarút-
vegs- og fiskiðnaðarþjóðfélag. Það er þjóðamauð-
syn að treysta skipasmíðaiðnaðinn og þær ráðstaf-
anir sem ríkisstjómin hefur þegar gert, benda til
þess að þar sé fullur skilningur og forustuvilji á
þessu sviði. Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá
því að ríkisstjómin tók við hefur margt verið gert
sem á að styrkja þessa mikilvægu iðngrein til
frambúðar svo ekki skapist þar öngþvei'ti líkt því
sem var um margra ára skeið í iðnaðarráðherratíð
Jóhanns Hafsteins.
Bókun fulltrúa minnihlutaflokkanna í borgarstjórn
Aukaálag fyrirhugað bæ
á fasteignagjöld og átsvar
Eins og skýrt er frá á forsíðu
blaðsins í dag lögðu fulltrúar
minnihlutaflokkanna fram bók-
un á borgarstjómarfundi í gær-
kveldí og fer hún í heild hér á
eftir.
DRAGA MA ÚR
REKSTURSKOSTNAÐI
Við uadtrritaðir borgaríulltrú -
ar, sem skipum miimiíhluta
borgarstjórnar þrátt fyrir þá
staðreynd, að meirihluti Reyk-
víkinga stóð að kjöri okkar
við síðustu borgarstjónnarkosn-
ingar, flytjum ekki að þessu
sinni breyting a rtii lögur við
fj árh agtsáætlun Reykjaivíkur-
borgar fyrir árið 1972. Bseði
er, að nokkuð er nú liöið á ár-
ið og því óhaegara um allar
breytimgar, a. m. k. að því er
varðar veridegar framikvæmd-
ir, svo og hitt, að sumar af táil-
lögum okkar og ábendingum
hafa verið teknar til greina
við gerð þessarar áætlunar.
Nægir i því sambandi að nefina
Vistheimilið í Arnarlholti dag-
heimili borgarinmar íþróttalhús
við Hlíðarskóiann og aukið
framlag til íbúðaxbygginga. Þá
er það skoðun okkar, að meira
þurfii en tillöguflutning við fjár-
hagsáætlun, svo að ráðin verði
bót á þeim meinsemdum, sem
grafið hafa um sig í borgar-
rekstrinum á löngium valda-
ferli Sjálfstæðisfloklksms í
borgarstjóm.
Að oikkar dómi skortir mjög
á, að nægilegrar hagsýni og
sparnaðar só, gætt í rekstrinum.
Þetta leiðir svo afitur á móti
til þefes, að skattheimtan verð-
ur óeðlilega mikiL, edns og
Reykvíkimgar hafa fiundið fyrir
á undanfömum árum og munu
þó enn betur finna fyrir á þessu
ári, þar sem ákveðið hefur
verið að innheimta fastcigna-
gjöldin með hæsta leyfilegu
álagi og ekki verður annað séð,
en að því sé stefnt að inmlheimta
útsvörin einnig með áiagi.
Við teljum, að sé vilji fyrir
hendi, megi draga verulega úr
rekstrarkostnaði borgarinnar án
bess að skerða framkvæmdir
eða þá þjónustu, sem borgin
veitir núna. Til þess að slíkt
megi verða þarf algjöra stefnn-
breytingu og nýja aðila við
stjómvöl bcrgarmálanna.
REKSTRARGJÖLD
HÆKKA UM 150 MILJ.
Ástæðan fyrir því, að síðari
umræða og afgireiðsla fjárhaigs-
áaetlunarinnar fer ekki fram
fyrr en nú þegar þrir og hálfur^
mánuður eru liðnir af fjáiihags-
árinu, er sú, að ný lög ttm
tekjustofna sveitarfélaga voru
samþyfckt á Aiþingi hinn 7.
marz s. 1. Jafnframt var gerð
sú breyting, að vemlegum út-
gjöldum var létt af sveitar-
félögunum, þar sem ríkissjóður
tók á sig greiðslur kosfcnaðar
við löggæzlu, álmannatrygging-
ar, og sjúknasamlög. Við telj-
uim þessar breytinigar vera spor
í rétta átt og tvímælalaust beri
að halda áfram á þeirri braut
að koma á einfaldari og gloggri
verkasldptiogu milli rítoislns og
sveitarfélaganna.
Með framangreindum breyt-
ingum var létt af borgarsjóði
Reykjavíkur útgjöldum, sem
numið befðu á þessu ári nær-
féllt 400 milj. króna. Þrátt fyrir
þetta lækka rekstrargjöld borg-
arsjóðs frá þeirri áætlun, sem
samín var skv. eldri lögum og
lögð fram í desembermánuðí sl.,
aðeins úr 1809 mlljómim króna
í 1556 miljónir króna, eða nm
353 miljónir.
Þannig hafa rekstrargiöldin
raunverulega verið hækkuð um
nærfellt 150 miljónir kr. frá því
í descmber sl.
Þetta stafar m. a. af því, að
nú hafa verdð teknar með í út-
gjaldaiáætlu'ndina ýmsar hækkan-
ir, sem verða á þessu ári og
ókki var gert náð fyrir við
samnin-gu fjárhagsáætlunGrinn-
ar í desember. X>etta er mjög
óvenjulegt Ihjá Reykjavífcuiborg.
Þó er vert að vekja athygli á
því að við gerö fjórhagsóætkun-
ar í desember sl., var ráðgert
að verja til framkvæmda 503
mállj. kr. eða 22% af tekjum
borgarsjóðs.
Núna er hins vegar áætlað
að hækka þessa upphæð í 577
milj. kr. eða um 74 miljónir.
Verður þá framkvæmdaféð rösk
27% af heildartékjunium og hef-
ur aldrei áður verið áætlað að
verja svo háulm huudraðslhluta
af tekjum borgarsjóðs til fram-
kivæmda. Til samanburðar má
geta þess, að á síðasta ári var
framkvæmdaféð áætlað 297
miljónir króna eða nœrféllt
helmingi lægra en nú.
Svo mikla framkvæmdagleði
hjá borgarstjórnarmeirihlutan-
um, sem Iýsir sér í þessu, ber
vissulega vott um, að jafnvel í
þeim herbúðum er mikíl bjart-
sýni ríkjandi og trú á framtíð-
ina, þrátt fyrir það, sem þar
er sagt og skrifað um núver-
andi ríkisstjóm og störf hennar.
Það er síður en svo ágreim-
ingjs- eða ádeiluefind, að miklu fé
sé varið til fnamkvæmda. Elkki
verður hins vegar komizt hjáf"
að láta í l,iós efasemdir um, að
hægt verði að nýta fram-
kvæmdafiéð á þessu ári, bæði
vegna skorts á vimnuafili svo og
hdns, hrve undirhúningur ým-
issia sitórra verka er rfkammt á
veig komirm,
ENGINN SPARNAÐUR
ökkur virðist, að lítils spam-
aðaranda hafi gæfct hiá meiri-
Muta bongarstjómar við samn-
ingu bessarar fiárhagsáætlunar
að því er varðar kostnaöariið-
ina. Ætlunin er hins vegar að
spara í engu þegar að því kem-
ur að leggja gjöldin á borgar-
búa. Þannig er ákveðið að nota
50% álag á fasteignagjöldin og
ía fnvel að bæta álagi á útsvörin
líka.
SjálfSagt er þetta gert öðrum
þræði til að reyna að samna
þá kenndngu Mbl. og borgar-
stiómarmeirihlutam að breyt-
intgamar á skattakerfinu séu
mjög óhagstæðar fyrir Reykvík-
inga. Fiárhafrsáættunin virðisit
þó ekki samim með hliðsjón af
þeirri kenníngu.
Þannig hefur aldrei eins hárri
% af tekjum bcrgarsjóðs verið
varið til framkvæmda ©g eigna-
aukningar og einmitt nú.
Þannig hefnr aldrei fyrr verið
áætlað jafn rækilega fyrir öllum
hugsanlegum hækkunum á
rekstrarliðum á árinu og eín-
mitt nú.
Þannig er áætlað mjög frjáls-
lega fyrir launum starfsmanna,
sem ekki hafa verið ráðnir til
starfa eða eru í störfum.
Má í því sambandi minna
á fulltrúa í 25. laumaflokki á
skrifstofú borgarstjóra, sem
jafnan eru áætluð laun, þótt
hanm hætti störfum fyrir nokkr-
um árum, einnig tvo starfs-
menn á skrifstafiu fræðslustjóra
og aðra tvo hjá sálfræðideild
skóla, sem reiknuð eru laun
ailt árið í áætluminni, þóbt þeir
séu óráðnir til S'tarfa enrnþá.
Fleira mætti nefina af siíku.
50% AUKAÁLAG
Við hefðum talið æskilegt og
eðlilegf, að reynt hefði verið
við gerð þessarar fjárhagsáætl-
unar að halda útgjöldum svo
í skefjum að komást mætti hjá
að leggja 50% aukaáilag á íbúð-
arhúsnæði og íbúðarhúsalóðir.
Til þess hefiur því miður eng-
in tilraun verið gerð eins og að
firaman greindr. Þrátt fyrir það,
þótt í engu hefði verið sparað
á rekstrariiðunum, hefði mátt
auka framkvæmdaféð um nær-
fiellt 50%, frá áætlum síðasta árs,
þótt álagingu á íbúðarhúsnæðið
og íbúðarihúsalóðirnar hiefði ver-
ið sleppt.
Einhvem tíma hefði 50%
aukminig á firamkvæmdafé miílli
ára verið taldð þó nokkuð mik-
ið.
f sambandi við fasteignagjöld-
in leggjum við mikla áherzlu
á það, að þau vcrði ekki Iögð
á íbúðir tekjulítils aldraðs fólks.
sem það býr sjálft í.
Þá viljum við, að það komi
skýrt fram, að við erum and-
vígir þeirri hugmynd, að bæta
álagi á útsvörin. Komi til þess
við álagningu, að tekjur nægi
ekki fyrir áætluðum gjöldum,
er það okkar skcðun, að borg-
arstjórn cigi að fjalla um fjár-
hagsáætlunina að nýju og ráða
fram út þcim vanda á annan
hátt en með hækkun útsvara.
Okkur er ljóst, að við erum
ekki i þeirri aðstöðu að geta
lagt tM og framkvæmt þær
breytinigar, sem að okfcar dömi
þyrfti að gera, bæði varðandi
rekstur og framkvæmdir borg-
arimnar, til þess að draga úr
hinni miklu skattheimtu og
tryggja skynsamleiga nýtingu
þess fjármagns, sem borgin héf-
ur yfiir að ráða. Við munum
þvf ekki taka þátt í atkvæða-
greiðslu um þessa fjárhags-
áætlun eða einstaka liði henmaf
umfralm það, sem þessi bókun
segir.
• ■ ' .
Frá Háseigendafélagi
Reykjavíkur
Stjórn Húseigendafélags Reykjavíkur leyfir sér,
fyrir hönd húseigenda, aö mótmæla banni ríkis-
stjómarinnar, skv. auglýsingu félagsmálaráöu-
neytisins, dags. 10. apríl s.l., viö því að gildandi
húsaleigusamningar séu í heiöri haföir ef í þeim
er ákveðið að húsaleiga fylgi verölagsvisitölu.
Til rökstuðnings skal á þaö bent, aö Hagstofa
íslands hefur nú sýnt meiri hækkun fyrir tíma-
bilið 1. marz til 30. júní, en nokkru sinni fyrr
á vísitölu byggingarkostnaðar eða 60 stig. Stjóm
félagsins álítur, að lagalega séð fái fynrgreint
bann efcki stað'izt.
Reykjavík 12. apríl 1972,
STJÓRN
HÚSEIGENDAFÉLAGS REYKJAVÍKUR
Orðsending frá Skóla ísaks Jónssonar
vegna innritunar 5 og 6 ára barna
Ákveðið er að setja á stofn fimm ára deildir næsta vetur. Starfsem-
in þar verður í fyrstu lík því, sem gerist í leikskóla, en smám saman
verður tekinn fyrir ýmiskonar undirbúningur að reglubundnu skóla-
nami.
Daglegur skólatími verður 2V2 klst.
verður 2.400 kr. — greit í tvennu lagi.
Kennslugjald fyrir veturinn
Þeir foreldrar, sem eiga börn fædd árið 1966 og/eða 1967 og ætla
að senda þau í skólann næsta vetur, eru vinsamlegast beðnir að inn-
rita þau fyrir 20. apríl í síima 32590 milli klukkan 12 og 14.
Böm, sem átt hafa systkini 1 skólanuim sitja fyrir um skólavist.
SKÓLASTJÓRI.