Þjóðviljinn - 14.04.1972, Page 5

Þjóðviljinn - 14.04.1972, Page 5
Fö&tudagur 14. apríl 1972 — ÞJÖÐVIXjJINN — Sll>A g Tekst vestur-þýzku íhaldi að eyðileggja viðleitni Willy Brandts til sáttagerðar? - Kaldastríðsmenn gegn samvinnu Evrópuríkja Moirihluti sá, sem st.iórn Willy Brandts styðst við á þinginu í Bonn hcfur nú minnkað úr 12 þingsætum í fjögur, og einm af þessum fjór- um þingmönnum er ekki áxeið- aidegur heldur. Það erþvíhugs. aanlegt, að samningarnir við Austur-Evrópulöndin verði sam- þykktir með aðeins eins at- kvæðís mun — sa-mbandsráðið hefur fellt samningana og nú þarf algjöran meirihluta í sam- bandsdeginum svonefnda til að samningarnir nái staðfestingu. Hin Jiægriteinnaða stjómarand- staða hefur teflt af mikilli hörfau gegn stjóm Brandts. Og þar eð samsteypiustjóm sósíal- demókrata og frjálslyndira á elninig í innbyrðiserí'iðleikulm vegna átaka um efnáhagsmál em engar líkiur á því að amd- staðan Ihiætti að þjarma að veik- geðja sáhim í stjönnarliðinu. í Bonn er um það rætt, að stjónniin geti fallið á samoing- um þessum, ef óheppnin eltir hana, eða þá að hún kjósi miáske sjálf að fram fari þimg- kosningar áður en gcrt verður út um málið. Hér er um að ræða samning- við Sovétríkin og Pólland, sem skýrðir em á öðrum stað á síðunni, og í raun og veru einniig um fjórveldasamkomu- lagið um Berlín. Sovétríkdn vilja ekki að það taki gildi fyrr en fyrmefndu samninigamir eru staðfestir í Bonn. Það er því mikið í húfi. Við allt þetta bœtist upptaka bæði Vestur og Austur-Þýzkalands í Sameinuðu þjóðinnar — um það hefur náðst í grrundvallaratriðum samkomulag milli beggja þýzku stjórnanna og Sovétríkjanna — og þá aetti leiðin að vera opin fyrir almenmri alþjóðlegri við- urkenmingu á Austur-Þýzka- landi. Þessi aðferð er óneitanlega nokkuð skrýtin. Ef afgang- urinn af heiminum viðurkenmir Austur-Þýzkaland sem afleið- ingu af upptöku ríkisins í SÞ, þá getur enginm sagt aö það gerist fyrir vestur-þýzkt frum- fcvæði Þá gietur V-Þýzkal. haldið áfram að gera kröfur til „sérstalfas sambands‘‘ viö Austur-Þýzkalamd án þess að krefjast þess sama af öðrum löndum! Barzel, formaður Kristilegra demókrata, óskar Willy Brandt til hamingju mcð friðarverðlaun Nóbels. Ekki eru þar allar ástir í andliti fólgnar. TiLRÆÐI VIÐ BÆTTA SAMBUÐ Scheel utanríkisráðherra og WiIIy Brandt: Fyrst ætla úlfamir í Bonn að rífa þá í sig og síðan er röð- in komin að öryggismálaráðstofnu Evrópuríkja. Þessi sniðugheit hafa hinsveg- ar ekki áhrif á Kristilega demókrata, stjómarandstöðuna í Bonn. Þeir sjá það fyrir — líklega með réttu — að mála- lok verða aimenn viðurkenn- ing á Austur-Þýzkalandi, eine- ig af vestur-þýzk-ri hálfu. En þóir taka hinsvegar ekki tillit til þess, að þrjóska þeirra get- uraðains tafið fyrir þessari þró- un, og allavega aðeins stefnt nýrri ógæfu yfdr Evrópu. Sjald- an hefiur jafin ábyrgðarlaus póli- tík verið rekin og sú sem þeir herra Barzel, Strauss og Kies- inver nú reka í Bonn. Ef það siem Brandt og Scheel utanríkisráðherra hafa verið að byggja upp hrynur nú eins og spilaborg, geta meen talið úr sögunni þanm létti fyrir mannfólkið. sem eðlilegt and- rúmsloft í alþjóðamálum hefur í för með sér. Það sama má segja um þær ráðstefnur uim öryggismál Evrópu, sem hafa bað markmið að horfið sé frá hernaðarþlaifakastefnumni. Stjómarandstaðan í Bonn dregur heldur enga dul á það, að þetta er eitt helzta mark- miðið með aðgerðum hennar. Hún óttast ekkert meira en að dregið verði úr spennu milli ríkjablakkanna. Hún er reiðu- búin að gjalda hátt verð fyrir afturhvarf til kalda stríðsins til að geta styrkt Vesturblökkina og forystuhlutverk Vestur- Þýzkalands í henni. í þá áitot ganga áform um Efnahagsbamdalagið sem p>óli- tískt og hemaðarlegt bandalag. Þegar Brandt talar sjálfiur um „hermemn EBE“ er það dæmi um að hann sjálfiur lætur und- an þedm mikla þrýstingi sem íhaldsöflin böiiba, m.a. með aðstoð Trójuhesta sinna í flokki sósíaldeimókrata, hægrisimna filokksims.. sem hafa jafinan í hótunum um að svíkja Brandt. Það má með satmi segja að úlfar ern á snöpuim í Bonn í ár. Iúlfahjörð þessari er neestum helminigur þingmamna í Bonn. Foryisituúlfar eru leið- togar Kristilegra demókrata, Barzel, Strauss og Kiesimiger, og bráðin sem þeir eltast við Framhald á 7. síðu. Samningar um Þýzkalandsmálin Hór fer á eftir stutt yfirli.t um þá samninga sem nú er um teflt í Bonn: Mosfavusamn ingur inn. er gerður milli SGvétrifajanna og Vesitur-Þýzkalands. Aðálar heita því að beita ekifai valdi hver gegn öðrum, né reyna að breyta landamærum í Evr- ópu með valdi. í þessu sam- bandi er lögð áherzla á nú- verandi landamæri Póillands og Austur-Þýzkalainds. Um leiö viðurkenndi Mosfava í sér- stakri orðsendingu, að Bonn- stjómin hefði rétt til að stefna að endursameiningu Þýzka- lands með friðsamiegum ráð- um og aifsalaði sér rétti til að notfæra sér heimild, sem er í sáttmála Sameinuðu þjóð- anma, um íhlutunarrétt að þvi er Þýzkalamd varðar. Varsjársamningurinn er gerður miiHd Póllands og Vest- ur-Þýzkalands. Þýðingarmesta áfcvæði hans er það, að Oder- Neisse landamaarin séu frið- helig. Það er viðurkenmt, að Þýzkaland hafi ekfai þar með afsalað sér rétti til að reyna að fiá landaimœrum breytt með friðsamlegum ráðum þegar friðarsamndngar verða gerðir. Eíi í reynd hefur Bonn viður- kennt vesturlandamæri Pól- laiids. Beriímaraamfaomulagið er gert miilli Bandaríkjanna, So- vétríkjamna, Frakklands og Bretlands, sem þar með leggja áherzlu á að miál Berlínar séu í þeirra verkaihring. Þar er tryggð sérstaða Vestur-Berlínar og viss samstaða hennar með Vestur-Þýzkalandi, einndg eru tryggðar frjélsar samgöngur milli Vestur-Berlínar og V- Þýzkalands og opmaðir mögu- leikar á samgöngum miiilli V- Berlímar og A-Þýzkalands. Um tvö síðustu atriðdn er nánar faveðið á í Transitsamn- ingmum milll Vestur-Þýzka- lands og Austur-Þýzkalands og samningi milli öldungaráðs V-Berlínar og A-ÞýzkalandS. Alilir þessir sarrmingar um Berlin taka þá fýirst gildi, að sambandsþingið í Banm stað- festi samningana sem gerðir hafa verdð við Sovétríkin og Pólland. Stjórnarandsitaðan i Vestur-Þýzkalandi heldur þvi samt fram, að hér sé um ð- skyld mál að ræða. Algjört stjórnleysi er ríkjandi á Litla-Hrauni Það gerist ýmislegt austur á Litia-Hrauni, sem föngunum þykir ástæða til að festa á mynd. Ekki hefur yfirstjórnin austur á Litla-Iirauui tekið stórstígum framförum eftir brunan austur þar á dögun- nm. Til þess enn að færa yf- irmönnum dómsmála fréttir þaðan birtum við liér frá- sögn, aliundarlega, af atburði, sem átti sér stað þar aust_ urfrá fyrir skömmu, og vekj- um enn athygli hinna hóg- værn yfirburðarmanna, sem með yfirstjórn fangelsismála hafa að gera, að enn þá er opin leið fyrir þá til þess að koma svörum á framfæri hér í blaðinu við fyrirspurnum um mál Litla-Hrauns, sem Iagðar hafa verið fram hér í Þjóðviljanum nokkrumsinn- nm, Fyrir hádegi, miðvikudaiginn 29. marz, ætluðu 4 fanganna aiustur á Litla-Hrauni inn í gæzLuhúsið að loknum verkum sínum í útihúsum. Nokkur spöl- ur mun vera frá þeim dyrum, sem föngum eru ætlaðar til inn og útgöngu, en þær voru læst- ar, til varðstoíu í nýbyggingu, eða svo að daufibeyrzt var við dyraskaki þeirra. Samt sem áð- ur sáu fangamir ednum varð- anna bregða fyrir. Sá er bróð- ir forstjórans. Eiiun fangann.a fjögurra seigir síðan: „Nú. Við höfðum ekki ætlað okfcur að verða úti þegj- andi og hljóðalaust, svo við lögðum land undir fót og geng- um, — ekki til Reykjavíkur, heldur niður á Eyrarbafafaa, þar sem við leituðum uppi hús fiang_ elsisstjórans og knúðum þar dyra. Þar var lokið upp á auga- bragði, og stjórinn missti and- litið af forundran; hefur líklega haldið að þetta væri afitöteu- sveitin. En við báðum hann, eins auðmjúkir og þessar að- stæður gátu gert ofakur, að beita áhrifum sínum til þess að fian,gielsinu yrði upplokið fyrir okkur. Kann sagðist sikyldu hringja og koma þessu til leið- ar, EN VIÐ FÓRUM VIÐ SVO BÚIÐ. Á leiðinni til bafaa mættum við svo einum fangagæzlumann- inum, bólgnum úr heifit. Um leið og við komum uppeftir var ofafaur smaiað inn á klefia og lofcaðir þar inni. Einn eða fledri afi þeim gæzlu- mönnum, sem á vakt voru á- kváðu, að höfðu samráði við og að fienginni blessun yfir- verkstjórans. refsinigiu okfcar, sem var innilokun, sem við vit- um ekki hversu lengi á að vara. Þesis má geta, tii samanþurðar á refsingum sem hér eru tiðk- aðar, að fyrir strok héðan er ekki refsað. eins og sannaðist þegar fangamir sem struku við brunann komu hingað aftur. Þeim var ekki refsað á neinn hátt. Ennfremur líðst emstaka mönnum agabrot og vfirgangur, án refsingar, en það er vegna þess, að þá eru gæzlumenn ým- ist háðir þeim föngum (fjár- hagslega) eða hræddir við þá. En það er saiga út af fyrir siig“. Og eins og fyrr segir, er enn vænzi svars frá hiáttvirtum yf- irmönnum fangeteismála. Sýn_ ishom þetta, af stjómleysinu austur á Litia-Hrauni, gefiur til- efini til að ýtrefca nokkrar af framkomnum fyrirspumum. Þar má til nefna spumingu um það hivemig háttað sé daglegri gæzlu fianiga, sem exm vinna þar að einhverjum störfum; eft- ir hverju er flarið þegar fian.gaí eru dæmdir til að einangrast frá öðrum; eru refsingar mismun- andi fyrir sama brot eftir því hver frernur það; eru fangaverð- ir fjárhagslega háðir föngunum; telst fangelsiastjórinn enn fær um að gegna sfarfi sdnu??? - úþ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.