Þjóðviljinn - 14.04.1972, Síða 10
• Almermar npplýsingar um
læknabjónustu í borginn) eru
gefnai 1 simsvara Laaknafé-
lags ReykjavikMr. simj 18888.
• Kvöldvarzla lyfjabúða. vik-
una 8. aprO til 14. apríl, er í
Vesturb. Apótelkd, HáaJeitis
Apóteki og Reykjavikur Apó-
tefci. NastunvaizLa ea; i Stór-
holti 1.
• Slysavarðstofan Borgarspít-
alanum er opln allan sólax-
hringinn. — Aðeins móttaka
slasaðra. Síml 81212.
• Tannlæknavakt t Heilsu-
vemdarstöðinni er opin aJia
helgidagana frá kl. 5—6.
SPJALL UM HÚSGA GNASÝNINGU
viðtalið
O í fyrraikjweid híöfðu «m 4000
marans komið í Laugaidals-
höllina til að skoöa ísienzka
framleiðsiu í húsigaignagerð
og híbýlaprýði. Nú er sýn-
ingin á bremur hæðum í
anddyri haalarinnar og þátt-
takendur 33.
O Við spiölluðum við Stefán
Snæbjömsson inaianhúss-
arkitekt um sýningiuna, en
hann hefur séð um fflraoi-
kvæmdastjóm og skipuiag
sýningarinnar.
— Er ekki 'betri þótttaka nú
en áður?
— Jú, sýningin er um ein-
um fjórða stærri um sig en
aður.
— Hvernig hefur sýningÍD
gengið sem kauipstefna?
— Vonurn framiar, og bað
em nokkrir aðilar, sem hafa
gert ágætar sölur táfl. kauip-
manna. Aimenninigur getur
eklki gert kaop þama, en aft-
ur á móti skoðað hvað er að
koma fram á næstunni.
— Er eklki eitthjvað tim nýj-
umgar, sem fólk hefur ekiki
séð áður?
— Jú, það eru þama t. d.
þrír aðilar sem sýna ný vegg-
kenfi, þieiir Ásgieár Guðmunds-
son, Gamla Kompaníið og Ing-
var oig Gylfi. Búasit miá við að
þetta sjáist alit í verzlunum
imnam tíðar. Gunnar Magmiús-
son er þama t. d. með nýja
seríu úr furu, sem Nývirki
framleiðir. Þarna er líka sýn-
illlll
iiiii
,,,
,, • V ‘O&i; v gj
| $•:' v :é>\.\\.^
llÉÍIÍi
Þrjú svcfnherbergissett á sýningunni vekja athygli fyrir form og litL Hönnuðir þeirra eru þeir Jóhann Imgimarsson og Þorkell
Guðmundsson, en framleiðandi Óli Þorbergssom, húsgagnavínnustofa, Auðbrekku 32, Kópavogi.
ishorn af hægindiastóil sem er
byggður upp úr máluðum
rörum og álbúðarmiklum púð-
um, en sílík húsgögm hafa
gengið vel í Bvrópu að umdan-
förnu. Fleira mœtti bemda ó.
— Fimnst þér nóg af nýj -
umgum á sýningjimni?
— Mér finnsit húm mætti
vera ferslkari.
— Hvað er að frétta af út-
tefct á íslenzikum húsgaigna-
iðnaði, sem minmzt er á í sýn-
ingBirsfcrámmi?
— Hún var gerð fyrir ári,
og Magnús Kjartamsson iét
síðam skiipa eina nefmd til að
gera úttekt á úttektimmi, ef
svo mætti segja. Það er sem
sagt verið að vinna úr skýrsiu
norsku hagraeðingaráðumaut-
amna og fimna út hvað sé hægt
að fraimikvæma af því sem
bernt var á að þyrfti að breyt-
ast. í>að hafa farið fram við-
ræður við framleiðendjur, hús-
gagmaarkitekta og kaupmenn.
— Er ekki samstarf arki-
tekta og framleiðenda að auk-
ast?
— Áberandi mikið, enda er
hægt að rekija mun fleiri hluti
mú til immlendira höfiumda en
áður.
— Hvað eru immamhússarki-
tektar margir?
— Við erum 22, en það eru
bara nohkrir þieiirra sem korna
fram á sýningummi. Við reynd-
um að fá félaig húsga&naarki-
tekta til að standa fyrir sýn-
ingu inman sýminigarimnar, en
það téikst ekki að þessu sinm.
— Af hverju er ekkd sýnt
meira af ýmsum hlutum sem
prýða heimiii, s. s. keramikv
— Það eru þarna stútour
sem hafa að geyma sdíba hluti,
sitúkur sem h'afa verið vel
skipuiagðar, en svo eru aðrar
stúkur, þar sem. þessu hefur
ekfci verið sinmt serni skyldi o.g
stafar það líklega fyrst og
fremst af tímaþrömg. Þar sem
notað er fagflóilk við útstill-
imgarniar koma þessir " litlú
híutár með.
— Hvenær er mæsta sýndng
ráðgerð?
— Það er ehki álkveðið, sn
fullur vilji er á að halda þessu
áfram. Þetta húsmasði hentar
okkur ekki vel, það vamtar
millistæið af sýnimgarsai. —SJ
Kuml og haugfé
Þeir siem hafa gamam af
listaverkum löngu gleymdrar
fartíðar ættu endilega að líta
við í British Museum, ef þeir
eiga leið um London í vor
eða sumar. Þar var opmuð
nm páskama sýning á haugfé
egypzka faraóans Tutanlkham-
uns sem dló aðedns 18 ára að
aJdri árið 1352 fyrir upphaf
okkar tímareikmings, sem sé
fyrir 3324 árum nékvæmlega.
Til sýnds enu 50 gripir í salar-
kynmium sem hafa verið útbú-
im sem líkust grafhýsi, og eiga
gestir ekkd orð til að lýsa
hrifiningu sinni. Þama eru
kistur, skrím, guöamymddr og
vasar, en hið dýrlegasta af
öllu er þó dauðagríma faraó-
ams sjáifs, úr guiHi auðvitað
með inngreyptum gimsteini;
hún var dregim yfir höfúð
smurðra líkaimsleifa hans.
Brezfcur fornleifafræðingur
fanm grafhýsi Tutanfchamuns
haustið 1922 í „Dal korui'ng-
anna“, og hafði það verið ó-
hreyft í kringum þrjú þúsund
í London
Dauðagríma hins unga faraóa.
ér. Að vísu höfðu þjóffar kom-
izt í það eimhívem tíma á
fyrstu öldunum, em þeir höffðu
skilið mestu verðmætim eftir,
þ. á m. múmíuma sjáJfa og
fylgiiigripi henmar, svo og hin
konumigleigu húsgögn,. Bretar
féngu dýrgripi TutanJahamums
að láni frá Kairo og þurftu
að setja medra em 2ja miljarða
skdJaitryggimigH.
Atvinnurekendur
reiðast sannferð-
ugri kvikmynd
Atvinmuirekendasambandið i
París hefur hivatt meðliimi sína
til að gerast kvilkmyndagagm-
rýnendur og taka rækálega í
lurginn á Le Monde og svo-
leiðis blöðum sem hrólsuðu
myndinmi „Coup pour coup“
(auga fyrir auga og tönm...)
eftir Marin Karmitz. Myndin
fjatlar nefnilega um það er
100 verkakonur í vefmaðar-
verksmiðju eimmi í Normamdie
geira uppreisn gegn færiiband-
inu sem, látið er ganga allt of
hratt og loka verksmiðjueig-
andanm immi. Gegn vilja verka-
lýðstfélagsins tekst þedm að
knýja fraim. viðumanlegra fyr-
irkcttmuJag á ákvæðisvinnumm
Verkakonur í sinni eigin
kvikmynd.
%
og hærra kaup. Atvimmurek-
endium fannst myndin „bera
vott um sérstaklega retid hug.
arfar“ og reynidu að skipu-
leggja mótmæli. Þess má geta
að leikstjóri og höfundur
myndarinmar, Karmitz, hafn-
aði öilJum þjálfuðum leikurum
en réði í staðinn hóp af at-
vinnuJaus.um verkakomum frá
Elbeuf í Normandie, en þar
hötfðu þær einmitt unmið í
klæðaverksmiðju. Kvað hann
reynslu þeirra og hugmymdir
hafa bætt mjög hamdritið hjá
sér. Myndim hefur verið sýnd
í tveimur kivdkmyndahúsum í
París í þrjór vibur við géða
aðsékm.
Furðuleg jarð-
göng í Ameríku
Undir Suður-Ameríku norð-
amverðri kvíslast jarðgöng á
mörg hundruð metra dýpi og
samanlögð lengd þeirra er
noklkur hundruð kílómetrar.
Göngin hýsa mörg tomn af
dýrigripum úr skíra_ gulli, en
það eru ekfci nema örfáar per-
sómur sem hafa vitneskju um
þetta. — Það er svissneskur
fúrðuságnaihöfundur, von Dán-
iken að nafnd, sem fullyrðir
þetta og ætlar hann að skýra
ýtarlega frá þessu í bók sem
kemur út næsta haust. Af fyrri
bólkum hans má nefna „Mimn-
ingar um framtíðina" og „Aft-
ur til stjarmanna" og halfa þær
komið út í mdljónum eintaka
víða um lömd. Von Dániken
segist sjólfur liafa komizt nið
ur í göngin í Morona-Santiago
héraðdnu 1 Ekvador, en gömgin
hafi fuudiið árið 1969 argen-
tískur fomJeifafræðingur af
ungversikium ættum, Juan Mor-
icz. Einmig kveðst von Dániken
halfa séð sýnishorm af dýrgrrn-
umum hjá kaiþólska prestinum
Vrespi við María de Sacri-
ficios í Cuemica. Sé ekkert safn
í heinai eims auðugt af lista-
verkúm úr gulli oig þessi prest-
ur og kiækja hans. Þetta eru
stórtíðimdi í fomJeifafræð;.
segir Dániken, e. t. v. eru dýr-
gripimir kommir frá Imkura
og bera vott um þeirra menn-
imgu. En göngin sjólf séu
semmilega mörg þúsumd ára
gömul oig mundá óþekktur kyn-
flokkur, kamnski fólk frá öðr-
um hmöttum, hafa grafið þau
endur fyrir löngu. Aðrar heim-
ildir en himn svissmesika furðu-
sagnahöffund höfum við ekld
að þessari frásögn, en hann
sveiar sér upp á sanmledlks-
gildi henmar, enda hafi ebva-
dorískur fé'geti '-:"ríýst upo-
götvunum hins argentíska
fomleifafræðings.
Irinn og
harpa hans
Iri nokbur, Arthur Bryain,
lenti í vandræðum á Hetíh-
row-fllu'gvelli á dögumum.
Flugvallarstarfsmenn leyfðu
honum ekki að taka með sér
írska hörpu í flugvél sem var
á leið til Saudi Arabíu, en
þar hafði Bryan fengið kenn-
arastöðu. Þeir sögðust hafa
nóg að gera við að leita að
byssum og sprengjum í fór-
um farþegamna þótt þessi
mikla harpa gerði þeim ekki
gramt í geði.
Bi-yan brást hinn versti við,
og fór hvorki harnn iné harpan
til Arabíu.
<