Þjóðviljinn - 28.04.1972, Side 1

Þjóðviljinn - 28.04.1972, Side 1
Allt skákeinvígið Kér? Föstudagur 28. apríl 1972 — 37. árgangur — 94. tölublað HERNAÐUR BANDARÍKJA STJÚRNAR HEIMA FYRIR OG AUSTUR í VÍETNAM Minni fækkun í landher USA í Víet- nam á næstunni en síðustu mánuði Sovéztoa frétóastoÆan Tass, skýrði frá i>ví í gær, að sov- ézka skáksambandið, hiefði sent frá sér skeyti til Alþjóða- skáiksambandsins, þess efnis, að úr því sem komið væri teiji það rétt, að einvígið milli Spasskás og Fischers um heimsmeistaratignina í skák fari allt íram í Reykjavík. Sovétmennirnir halda fast við það, að einvígig eigi að hefjast á umsömdum tírna í júní og ef Fiseher fallist ekki á úrskurð FIDE um keppnis- stað og tíma beri að dæma af honum allan rétt til að skora á heimsmeistarann, Spasská. Skáksamband íslandis hyggst kanna til þrauitar möguleik- ana á því að halda allt ein- vígið hér á landi. — úþ. i SAIGON, WASHINGTON 27/4. Enn er barizt á þrennum vág- stöðvum í Suður-Víetnam. Á norður-vígstöðvunum eru sveitir úr Þjóðfrelsishemum bomnar í útjaðra borgarinnar Quang Tri, og virðist svo sem Saigonherinn megni ekki að veita þar viðnám. Á miðhálendinu sækja þjóðfrels- ishersveitir að borginni. Kontum Bernadetta má nú mótmæla í frlði i LONDON 27.4. — Irlands- málaráðherra brezku stjóm- arinnair sikýrði f-rá því í, dag, að numin hefðu vprið úr gildi þau lög sem bannamót- mælagöngur á Norður-Irlandi og jafnframt að þeim sein skipulagt hafa mótmælagöng- ur eða tekið þátt í þeim síð- an á jóladag hefðu verið gefnar upp saikir. En þó að otta sé gert sitja enn inni í 'angabúðum á Norður-ir- .andi yfir 600 manns án dóms. Meðal þeirra 90-100 persóna sem njóta góðs af ráðstöfun bessari eru þingmennimir Bemadetta Devlin og Frank MoManus, en þau bafa bæði verið dæmd í fangelsi fynr að skipuileggja mótmælagöng- ur. Bernadetta leitaði um dag- inn skjóls í þinghúsinu í London til þess að verjast fangelsun. úr tveim áttusa og munu þær vera komnar gegnum síðustu varnarlínu Saiigon-hersins. Banda- rísikar B-52 flugvélar heMtu 700. tonnum af sprengjum yfir ná- grenni Kontum í nóét. Enn er setið < m Aan Loc suður í landi, og tóikst þar að skjóta niður bandiaríska flutningaflugvéi frá bandaríska hemum í gær. Samningafundimir í París um fri’ð í Víeénam hófust að nýju í dag eftir meir,a en mánaðar hié. Það voru Bandaríkjamenn sem hættu að koma til fundianna og það voru þeir sem gáfu sig að lokum og féMust á að saeikja þá að nýju. Formælandi norður-ví- etnömsku samninganefndiarinnar sagði í diag, að líklega yrðu hafn- ar leynilegar viðræður við Bandaríkj amenn er Le Duc Tho. einn af helztu valdamönnum Norður-Víetnams kemur til Par- ísar innan skamms. Nixon Bandaríkjaforseti hélt útvarps- og sjónvarpsrasðu í gær- kvöld til vamar stefnu sinni í málefnum Víetnams, sem sætir nú æ meiri gagnrýni og and- stöðu. Hann kvaðst bjartsýnn á að Suður-Víeinamar hefðu vilja og styrk til að verja sig sjálfir. eins og hann komst að orði. að- eins ef sprengjum héldj áfram a@ rignia úr bandarískum flug- vélum vfir landið og skipbéidu uppi skothríð á ströndina. Nixon skýrði frá þvi að helmingi færri b-andarískir hermenn yrðu send- ir heim úr Víetn-am á næstu tveimur mántiðum en verið hef- ur að undanfömu Aðeins 10 ' búsund færu heim í maí og júní, hvom mániið. en áætlunin hefur verið 20 þúsund á mánuðL 1. maí nefndin á blaðamannafundi í ,?ær. Talið frá vinstri. Tryggvi , inu Framsókn, Olafur Þorsteinsson, starfsmaður 1. maí nefndar- innar og Jón Snorri Þorleifsson frá Trésmiðafélagi Keykjavikur. — (Ljósm. 1‘jóðviljinn A.K.) Benediktsson frá Félagi járniðnaðarmanna, Óttar Oktavíusson frá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur, Jón Helgason frá Sjómanna- félagi Reykjavíkur, Helga Guðmundsdóttir frá Verkakvennafélag- Nýmæli við hátíðahöldin 1. maí MEGiNAHERZLA LOGÐ A ÚTFÆRSLUNA í 50 MÍLUR Framleiðsla SH var23.300 tonn miðað irið 15. apri! □ Miðað við 15. aprii var búið að framleiða í frystihúsum SH frá áramóí.um samtals 23.300 tonn. en á sama tima i fyrra var framlciðslan 22.900 tonn. Af þessu magni mun framleiðsla á loðnu í ár um 3,900 tonn, en var á sama tíma í fyrra 2.800 tonn. Það er því minni framlciðsla á öðrum tegundum í ár cn í fyrra. í fyrra var hún um 20 þúsund tonn, en á þessu ári 19,400 tonn. □ Af framleiðslu ársins 1972 var búið að flytja út 15. þessa mánaðar 13.300 tonn, cn á sama tíma í fyrra var búið að flytja út 9.300 tonn. I göngummi ekur hátalarabíll og kaMar hann upp staðreyndir í sambandi við landhelgismálið — inn á milli verað leiknir □ Hátíðahöldin 1. maí verða með sérstöku sniði mim. sín sem tákn 11111 land- núna í ár. Hefur 1. maí nefndin unnið að skipulagi hátíðahaldanna þennan dag í samráði við lista- menn. Ennfremur hefur fjölmenn kröfugöngu- nefnd unnið að undirbúningi. □ Á blaðamannafundi í gær gerði 1. maí nefndin grein fyrir tilhögun hátíðahaldanna hér í Reykja- vík. Kváðu þeir aðalfund fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna hafa samþykkt á dögunum að leggja á- herzlu á aðeins eina kröfu þennan dag. Þetta þýð- ir þó á engan hátt frávik frá meginkröfum verka- Iýðsins um bætt kjör honum til handa. baráttusöngvar og þá verður komið fyrir öðrum bíl er kynmir alþjóðleg slagorð eiirus og freJsi, jafnrétti og bræðmalag meðial þjóða. Framhald á 2. sáðu Jóhannes úr Kötlum látinn Kröfuganga verður farin frá Hlemmtorgi niður Laugaveg, og safnast hún saman á útifundi BRANDT STÓÐST RAUNINA Vantraustið var fellt, og hefur því verið vel tekið í höfuðborgum Vesturlanda og Sovétríkjanna BONN, BERLIN 27.4. — Tillaga Kristilegra demókrata um van- traust á Willy Brandt semkansi- ara V-Þýzkalands og ásiko-run á Heinemann forseta um að út- nefna Rainer Barzel í hans stað, var lögð fram í neðri deild vest- ur-þýzka þingsins í morgun. Hún var teikin til atkvæða um miðj- an dag og var felld með öUum atkvæðum stjómarflokkanna 2ja gegn öMum a’.kvæðum Kristi- legra demókrata og þeirra lið- hlaupa sem hafa yfirgefið. þing- flokk Sósíaldemókrata og Frjálsra demókrata það sem af er kjör- tímabilinu. Vantraustið var því l’ellt með tveggja atkvæða meirihluta, 249:247. Þetta er talin alvarlegasta þrekraun samsteypustjómarinn- ar síðan hún tók við völdum fyrir hálfu þriðja ári. Þetta er jafnframt fyrsta atkvæðagreiðsl- an sem 1 raun og veru snýst um griðasáttmálana sem þeir Brandt kanslari og Soheel utan- ríkisráðhe-rra hafa haft for- göngu um að gera við Pólland og Sovétrikin. Kristilegir hafa farið 'hamförum vegna þeirra samninga og haldið því fram að stjórnin hafi afsalað vestur- þýzkum hagsmunum án þess að fá nóg í staðinn. Voru snarpar ræður haldnar um betta eiflni í sambandsiþinginu í morgun, en samnmgarnir sjálfir verða lagð ir fyrir vestur-þýzka þingið 1,11 Framhald á 2. síðu. á Lækjartorgi. Lagt veröur af stað W. 14 frá Hlemmtorgi og á útifumdinuim halda ræður Benedikt Davíðssson, formaður Sambands byggingarmanna og Sigfús Bjarnason formaður, fuilltrúaráðs verkalýðsfélaiganna í Rvík. Fundarstjóri hefur verið á- kveðinin Hilmar Guðlaugsson, múrari. Fyrir kröfugöngunni blósa Lúðrasveit verkalýðsinis og Svan- ur. Krafan um útfærslu fiskveiði- lögsögu verður útfærð á marg- vislegan hátt. Fremst í göng- unni verður komið fyrir stóru skilti með tölunni 50. Þá verður komið fyrir 30 minnii skiltum aftar í göngunni með tölunni 50. Ennfremur ber á nokkrum al- þjóðlegum kröfum á kröfu- spjöldum. Á einum stað í göngunni bera kröfugöngumenn sveran kaðal á í gærmorgun lézt á Landspít- alanum eitt ástsælasta skáld ís- lenzku þjóðarinnar, Jóhannes úr Kötlum, 72 ára að aldri. Hann hafði átt við langvarandi van-. heilsu að stríða. Jóhannes úr Köélum viar fædd- ur að Goddiastöðum í Dölum. Hann tók kennarapróf 1921 og starf aði aiMengi ■ við kennslu en vann að mesitu að ritstörfum aM- ar götur síðan 1933. Hann gaf, fyrstu ljóðabók sína, Bí bí og | blaka út árið 1926 en alls urðu ljóðasöfn hans 16; þá skrifiaði hann fimm sibáldsögiur, ljóð og sögur fyrir börn, og samdi fjölda ritgerða um bókmenntir og sitjómmál. Hann siarfaði mik- ið að félagsmálum ritihöfunda og Ustamianna sem o£ að stjórn- málum, og átti um skeið sæti á Alþingi fyrir Sósíalistaflokkinn. Jóhannes hóf skáldferil sinn sem rómantísikur söngvari ætt- jaröarinnar, sem byggir á ljóða- arfi fyrri kynslóða. Við harðn- andi stéttaátök um 1930 skipar hann sér í sveit með sósíalískum öflum eins og glöggt kemur fram í fjölmörgum baráttuljóðum; var hann jafnan síðan fremsitur í flokki þar sem tekizt var á um hugsjónir sósíalisma og þjóð- frelsi og lagði þeim lið í ljóði, ræ®u og ritgerðum. Jóhannes átti á eftirstriðsárunum mikinn þátt i endursköpun íslenzks l.ióð- máls, tilraunum með nýja túlk- un á nýjum viðfangsefnum. Hann hlaut verðlaun fyrir Alþingishá- tíðarljóð 1930 og Lýðveldishá- tiðarljóð 1944 og fyrir síðusóu ljóðabók sína, Ný og nið, hlaut hann bókmenntaverðlaun gagn- rýnenda. Kona Jóhannesar er Hróðný Einarsdóttir og eignuðust þau brjú börn. l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.