Þjóðviljinn - 28.04.1972, Side 3
Föstaíagur 28. apnl 1972 —ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3
Norrænir bárnabókahöfundar
þinga í Reykjavík í sumar
Rithöfunclasamband fslands
gengst fyrir norrænu þingi
barna- og unglingabókahöf-
unda, sem haldið verður í
Reykjavík dagana 23.-25. júni
n.k. Þetta er fimmta norræna
bama- og unglingabókahöf-
undaþingið, sem haldið er, og
hið fyrsta hcr á landi.
Snemma á síðasta ári sikip-
aði stjóm Ritíhöfundasambands-
ins nefnd til þess að hafa á
hendi undirbúning að mótinu,
en í nefnrdinni eru Ártnann Kr.
Einarsson formaður, Vilborg
Dagbjartsdóttir ritari, Gunnar
M. Magnúss og Hugirún. Hefur
nefndin þegar unnið mikið
starf til undirbúningis þinginu,
sbipula.gt dagskrá, la.gt drög að
norrænni bamiabólkiasýninigu i
Norræna húsinu, og í undir-
Norsk list-
sýning /
Norræna
húsinu
Sunnudagrnin 30. april n.k.
verður opnuð í sýningarsal
Norræna hússins sýning á
myndum eftir norska gral'ik-
listamanninn Ottar Helge
Johannessen og teikningum,
sem Hákon Stenstadvold list-
máiari og rektor Mymdilista-
og handíðaskólans í Osló he£-
ur gert.
Ottar Helge Johannessen er
"eimf'af y$ekktustu graíiiklista-
mönnum í Noregi. Hann
fæddist í Maindal 1929 og
stuindaði nám við Myndlista-
og handíðaskólann í Osió og
síðar við Listaakadeimíið.
Hann hefur hlotið ýmsar viö-
urkenmiingar og styrfk frá
sjóðum og stofnunum í Nor-
egi og tekið þátt í sýningum
víðsvegar um heimdinn.
Hákon Stenstadvold er. eims
pg áður segir, rektor Mynd-
lista- og handíðaskólans í
Osló, en eimnig vél þekktur
málari. Hann var um árabil
gagnrýnandi við eitt af
stærstu dagblöðum Noregs og
hefur haldið fjölda erinda um
listir og menningarmál heima
og erlendis. Auk þess ritað
bækur um þessi efni.
Sýningin verður opnuð
sunnudaginn 30. apríl kl. 16
og verður annars opin dag-
leea kl. 15.00-20.00 til 14. maí.
Hákon Stenstadvold mun
flytja erindi með litskugga-
myndúm að kvöldi 30. apríl
(hefst kl. 20.30), en erinddð
nefndst: Frá heimi Kristínar
Lavransdóttur.
húningi er útgáfa á riti um
íslenzka bamna- og unglinga-
bókaihöfunda á þessari öld.
Búizt er við mdkilli þátttöku
í þmginu, jafruvel allt að 200
manns, og hafa þegar verdð
gerðar ráðstafanir til þess að
útvega þátttakendum hótelrými
meðan þeir dveljast hér.
Þingið verðiur sett í Norrsena
húsimu kl. 9 f.h. föstudaginn
23. júní, og nraun MagnúsTorfi
ÓlafSson menntamálaráðherra
flytja þar ávarp. Síðan verður
opnuð í Norræma húsinu sýn-
ing á norrœnum bama- og
unglingaibókium, aðallega bók-
um, sem út hafa komið síðustu
Hafráðstefna
hjá Menningar-
stofnun USA
1 dag hefst í „Menningar-
stofnun Bandaríkjanna11 ráð-
stefna um hafið, ramnsóknir
hafsins og lög á hafinu. Ráð-
stefnan er haldin á vegum
bandarísku upplýsingaþjón-
ustunnar og þandaríska sendi-
ráðsins.
Um 40 íslenákir vísinda-
menm. stjómmálamenn og
kaupsýslumenn muiw sækja
ráðstefnuna auk nokkurra
Bandarík j amanna.
Bandaríski sendiherramn,
Luther I. Replogle setur ráð-
stefmuinia ld. 9.30, í dag en
henmá lýkur kl. 1 á morgun.
Fréttabréf
frá
Ferðamála-
ráði
Hin árlega Ferðamálaráð-
stefna verður að þessu sinni
í Borgarnesi, dagana 6. og 7.
mai m.k. Ráðstelfinan verður sett
af Hannibal Valdimarssyni
samglöngumálaráðherx-a kl. 10,00
f.h., laugardaginn 6. maí.
' Eins og á himum fyi-ri Ferðar-
málaráðstefnum er ötlum áhuga-
mönmum um ferðamél boðin
þátttaka í ráðstefnunmi. Sér-
stakleSa er beim tilmælum
beint til ferðamálafélaga viðs-
vegar um landið að senda full-
trúa til ráðstefnunmar.
I>að eru vinsamleg tilmæli
að þátttaka í ráðstefinummi til-
kynnist sem fyrst í skrifstofu
Ferðamálaráðs kl. 2-4 da.glega
í síma 15677.
Bætur almannatrygginga:
Verba yfírleitt
undanþegnar útsvari
Þjóðviljinn hcfur aflad scr
upplýsinga um það að þau
sveitarfélög, scm þegar hafa
ákveðið álagningarreglur vxð
útsvarsálagningu í ár hyggist
nota sér hcimild í lögumun
þcss cfjiis.að nrdanbi-gja bæf
ur almannatr. útsvarsála.gningu.
Heimild til þessa var einnig
i eldri skattalögum og munvi
flest sveitarfélög hafa notað sér
hana, þó mun það ekki hafa
verið ailgild regla.
NokCiur sveitarfélög ætla
hins vegar að bæta sér upp
það tekjutap, sem þau húgsan-
lega verða fyrir af þessumsök-
um, með því að leggja á 11%
útsvar í stað 10%. Heimild til
þess er himsveigar háð sam.
þykki félagismálaráðherra, og
hefur enn engin siík heimild
verið veitt. Meðal þeirra sem
hafa sótt um leyfi til að leggja
á 11% útsvar er Reykjavíkur-
borg.
fimm árim, en einmig nokkuð
aif eldri bókum.
Um 300 bækiur hafa þegar
þorizt frá Norðuirlöndunum, en
nefmdinni hefur ekki enn bor-
izt neinar þær þækur, sem ís-
lenzkir útgefendur ætla að
sýna, en vitað er, að þeir eru
nú sem óðast að safna saman
útgátfiubókum sinum og munu
einhvea-jir þeirra ætla að sýna
allar þær bax-na- og unglin/a-
bækur, sem þeir hafa gefið út.
Þá mun Rithöfundasamband-
ið gefa út rit um íslenzkar
barnabækur frá því um alda-
mót til 1971, og hefur Eirilcur
Sigurðsson tekið ritið saman.
í ritinu verður getið um 150
höfumda, sem gefið hafa út
barna- og umglingabækur á
þessu tímaibili, og getið verð-
ur 620-630 bókatitla.
Síðasta þdngdaginn býður
Rithöfundasambandið þinggest-
um til Þingvaila og verður
þinginu slitið þar. — úþ.
Innlendar
fréttir í stuttu \
máli |
O Stórmarkaður KRON. S
Stöðugt er unmið að undir-
búningi að stofnum stórmark-
aðar Kaupfélags Reykjavíkur
og nágrennis. Hefur sæmska
samvinnusambandið veitt
aðstoð við umdirbúmimigiinn,
og þrír Svíar hafa verið
starfandi hérlendis nú um
skeið og skilað af sér álits-
gerð um- málið og er nú umm-
ið úr niðurstöðum þeirra.
Skugga-Sveinn, 30 sýningar
□ Á meðfylgjandi mynd eru þau Grasa-Gudda og Jón sterki
hinar frægu persónur úr Skugga-Sveini. Leikfélag Reykjavíkur
frumsýndi Skugga-Svein á 75 ára afmælinu 11. janúar s.l. og
hefur aðsókn verið mjög góð eins og á öllum sýningum félagsins.
□ Nýlega tók Guðrún Ásmundsdóttir við hlutverki Margrétar og
á næstunni mun Edda Þórarinsdóttir taka við hlutverki Ástu
í Dal. en Anna Kristín Arngrímsdóttir er á förum til útbinda.
□ Á myndinni eru leikararnir Valdimar Helgason og Gísli Hall-
dórsson.
Smjörbirgðir
móti.
með minna
Deilumál í MA:
Nemendur vilja fá
félagsf ræðideild
— en skólameistari andvígur
■ Nemendur Menntaskólans á
Akureyri hafa að undan-
förnu unnið að skýrslugerð
og skoðanakönnun vegna
stofnunar félagsfræðideildar
við skólann. en mikill á-
hugi er meðal nemenda á
að koma upp slíkri deild.
■ En ekki eru allir innan MA
jafn hrifnir af hi">myndinm
um félagsfræðideild. Rektor
skólans, Steindór Steindórs-
son, hefur. lýst sig andvígan
stofnun slíkrar deildar og
hefur, með ófreskigáfu sinni,
sagt fyrir um endalok þess
máls, þegar það mun koma
til afgreiðslu innan skóla-
stjómarinnar.
Niðurstaða skoðanaikönnrunar.
sem nemendutr beittu sér fyrir
innan skólans, um áhuga fyrú-
félagsfræðideild sýndi, aðmjög
mikill áhugi er hjá nememdum
fyrir framgiangd þessa máls. Að
meðaltali munu um 47% nem-
enda vænitanlegrs. 4., 5. og 6.
bekfeja halfla éhuga fyrir að
.stunda náim í slíkri deild. 1
deildinni yrðu kemndar þessár
greinar, auik annarra hefðbund-
inna sem snraátt og smátt taka
þó minni tima af námhrau, —
félagsfræði, sálarfræði, heim-
speki og haigfiræði.
Um málið segir í leiðara
sktóilablaðs MA, Litla Munimn:
Nemendur og kennarar hér
hafa lýst þeirri skoðun sinni,
að þessi skóli sé mjög heppi-
legur til tHrauna með nýjung-
ar í kennslu, sökum heppilegs
fjölda nemenda, lítilla vega-
lengda til og frá skóla og ein-
setningu. Það er því algjörlega
í samræmi við - þetta álit, sem
við teljum heppilegt að frum-
tilraun með félagsfræðikjörsvið
fari fram hér.
Síðan segir ritstjóri skóla-
blaðsins. Þórólfur Matthíasson,
þegar lengi-a er komið í leið-
araskrifunum:
Ég hef lýst þeirri skoðun
minni áður hér í blaðinu, að
við séum í skóla til að uppfylla
þarfir þjóðfélagsins fyrir
menntamenn. Efist einhver um
þessa fullyrðingu mína, ætti
hann að líta í eigin barm og
spyrja sjálfan sig: „Hví er ég
hér í skólanum?“ Og líklegt er,
að svárið verði eitthvað á þá
Ieið, að þetta hafi bara ein- ,
livern veginn atvikazt svona
eftir að I?>n'1coróJi var lok.ð Fn
hver var þá hinn raunverur
legi hreyfivaldur? — Mennta
dýrkun, sú menntadýrkun, sen<
borgarastéttin sá sér liag í að
koma af stað sökum þess, að
hana skorti menntaða verka-
menn, þ.e. verkfræðinga, við-
skiptafræðinga o.s.frv.
En einn var sá þáttur, sem
borgarastéttinni sást yfir. Sum-
ir þessara menntuðu verka-
manna fóru að hugsa, og fóru
að efast um gildi þess kerfis,
sem lieir Iifðu i. og sí" l'illa
undir annag betra: þjóðskipu-
lag sósíalismans, og skipuðu
sér þar með i raðir hinna ó-
faglærðu og höfðu í höudum
sér nokkra þekkingu á aðferð-
um kerfisins, og voru því hæf-
ari til skipulagningar baráttu
gegn því, en hinir ófaglærðu.
Þetta var hliðarverkun, sem
borgarastéttin taldi óheppilega.
Því hefur hún reynt að halda
skólakerfinu innan fagidjótism-
ans. Og það verða fuUtrúar
borgarastéttarinnar, sem koma
til með að berjast mest gegn
félagsfræðikjörsviði því tilgang-
ur þess er að útskrifa menn,
sem hafa vítt útsýni yfir gang
þjóð.félagsins og skilníng á ein-
staklingnum scm félagslegri
veru, með sínar þarfir og kröf-
ur á hendur félagslegu um-
hverfi sínu. Sem sagt: Fulltni-
ar borgarastéttarinnar munu
verða hræddir um þann skerf
köku sinnar, sem þeir hafa
eignazt, óverðskuldaðan.
MEGINKRAFAN ER: Mennt-
unin verði nemendanna vegnl
en ekki kerfisins.
★ Svo gerðist það í fyrradag,
or rektor sköla'Tls, Steindór
Steindiórssoii, tók við niður-
stöðum af könnuouim og
undirbúnmgi nemenda fyi-ir
fnamgiamgi málsins, að hann,
án þess að hafa lesið staf-
krók af álitsgerð þeirra
spáði því, að innan skóla.
stjórnai-innar yrði málið
fellt með f jórum r atkvæðum
kennara gegn tveimur at-
kvæðum fulltrúa nemenda.
★ Eíkki þótti rektor nógu vask-
lega höggvið að hugmyndum
ngmgndav því ja.fnframt spá-
dióminum kvað hann'upp’ ur
með það, að hann vonaði að
enginn sækti um lausa
kennarastöðu í félagsfræð-
um við skó'lann, en ætlunirx
er að kenna félagsfræði þar
næsta vetur sem valgrein.
Smjörbirgðir í landimu hflnn
1. apríl sl. voru 290 tonn, en
það er með því minnsta sem
verið hefur sl. 8—10 ár.
Á sama tíma voru birgðir
af 30% og 45% osti samtals
360 tonn.
O Steinefnið og búféð.
Inniflutningsdeild SlS hefur
nýverið gefið út 32 blaðsíðna
handbók sem 'fjallar um
steinefnaþörf búpenings og
notkun. steinefna við fóður-
gjöf.
Bæklimgurinn er skrifaður
af Gísla Kristjánssyni, rit-
stjóra búnaðarritsins Freys.
O. Vegna lagafrumvarps,
þar sem m. a. er fjallað um
samræmingu þeirra aldurs-
ákvæða, er gildi í vínvedt-
ingahúsum, vill áfengisvam-
aráðunautur láta þess getið,
að hann álítur réttara að
miða lágmarksaldur til dval-
ar í þeim húsum við 20 ára
aldur, fremur en 18 ára ald-
ur, eins og nú er.
O Kanadastjórn
hefur hætt við að krefjast
bólusetiniingarvottorða af öðr-
um en þeim sem koma frá
Júgóslavíu.
O BAHA’IA þing
Á lauigardag hefst hér þing
Baiha’ia í Glæsibæ og vetrðör
þar kosið aindlégt þjóðarráð
Baha’ia á íslandi.
Loks boðaði rektor, að hann
hyggðist boða til skólaráðs-
fiundar um málið 2. maí, á
þeim tíma, sev ne«raendur eru
komnir í próflestur- og illmögiu-
legt er fyrir þá að ná saman
skólafélagsfundi til að ræða
mólið.
l>ess má að lokum geta, að
skólameistari hættir stöx-fum í
sumar fyrir aldurs sakir og
senda nemendur honum brotx-
fararkveðjur með fallegri mynd
af honum á forsiðu sikölablaðs-
ins. — úþ.
O Borgarfundur um umhverf-
ismál á Suðumesjum.
Þrettán félög á Suðumesj-
um gangast sameiginlega fyr-
ir borgarafundd í Stapa á
morgun.
Ingvi Þorsteiinsson, magister
ræðir um gróður og landnýt-
ingu, dr. Vilhjálmur Lúðvíks-
son, efnaverkfæðingur um
mengun og matvælaiðju, Jón
Jónsson, jarðfræðingur um
jarðmyndanir og neyzluvatn 1
og Agnar Ingólfsson. dósent
um fjöru- og fuglalíf.
Fumdurinn hefst kl. 14.00 á
Ímorgun, og verða almennar
umræður eftir framsöguerind-
in.
Nú er það „Hábæjarhreppur"
Kínverska garðiniunra, „Garði
hins eilífa friðar“, að Hábæ,
hefuir verið breytt og þess i
stað kominn þar raimmíslenzk-
ur byggðakjarni, eins og það
kallast á nútímamáli — har
er risin upp hvirfing sveita-
bæja, sem smúa þiljum út í
gai-ðinn og „bjóða vina til“
eiins og í kvæðinu segir. Fyrrar
innan stafnþilin eru svo þægi-
legir básar, þar sem þeir gest-
ir er heimsækja „Hábæjar-
hrepp’’, geta notið alls beina í
sveitakyrrðinni, sem ekki mun
reynast þeim síöur friðsæl en
„kínverski friðurinn".
Landslagi öllu í garðinum
hefur verið breytt í samræmi
við það, og nú verður þar
hraun, hamrar og mosagróður,
gestum til au.gnayndis.
Þarna verða og að sjálfsögðu
alltaf á boðstólum þjóðlegar
veitingar, svo sem hangikjöt,
lambasteikur, slátur og fistkur
matreiddur á sem fjölbreytileg-
astan hátt, íslenzkur matui*, —
eins og hann gerðist á hátíðds-
og tyllidögum til sveita.
Meiri mjólk,
færri bændur
Blaðið Suðurland skýrir frá
því að mjólkurframleiðendum
á svæði Mjólkurbús Flóamanna
hafi fækkað um 22 á sl. ári, og
eru þeir núna. 939. Þegar þeir
voru flestir voru þedr yfir
1100, svo fælíkun mjólkurfram-
leiðenda hefur verið árviss
þróun að undanförnu. en þrátt
fyrir það eykst mjólkurfram-
leiðslan (3.94% á sl. ári). Blað-
ið segir að þetta stafi á sl. ári
af góðu árferði og að kún-
hafi fjölgað-