Þjóðviljinn - 28.04.1972, Page 5

Þjóðviljinn - 28.04.1972, Page 5
Föstudaigur 28. apríl 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Flóttinn frá raunveruleikanum Drög að ritdómi um samnefndan bækling I Ég hef nýloteið lestri toiækd- ingsins „FUóttinn frá raumveru- leiikanuim" eftir dr. Vilihjálm Stoúlason lyfjafræðing, en und- irtitiM bæiklinigisdns er „allþýð- legt fræðslrurit «m áivana- og fíknilyf”. tJtgetendiur eru Áfeng- Gisli Gunnarsson. isvamarráð og Heiflibrigðismála- róðuneytið. Yfirlýsitur tilgangu,r baeifclings- ins er „að vara almenning við yfirvofandi hættu eða hættum, sem e. t. v. eru þegar meðal okkar. En fræðsla í einni eða -------------------------------<$ 10 börnum boSiÖ , til dvalar í A-Þýzkalsndi Æs kulýðssamtök Þýzka Al- þýðulýðveldisins bj óða 10 böm- una á aldrinium 12-14 ára til ókeypis dvaflar í sumarbúðum í Prerow við Eystrasalií á siumri komæida á tímabilinu 2.-24. júlí. Þátttaikendur greiða allan ferðakostnað. sem er áætlaður kr. 20.000,00. Með hópnum verður íslenzkur fararstjóri. Böm félagsmanna fslenzk- þýzka menningarfélagsins ganga fyrir , Umsókndr sendist íslenzk-' þýzka menningarfélaginu, Laugavegi 18, 4. hæð, fyrir 15. maí n.k amnarri mynd er afger forsenda þess, að hæigt sé að náflgast van'daimiálið á virikan hátt með tilliti til þess að leysa það alveg eða að nokkru Ieyti“. „Eir bækl- inguirinn aðallega saminn med það fyriir auigum, að foreldrar og Ikennarar, og raunar allir, sem vifl.ja taika 'þátt í því björg- umarstarfi, sem nú þegar verð- ur að hefja, megi hafa aÆ því nokkiux not“. (Fflóttinn frá raun- veruleikanum, bls. 7—8. Letur- breytingar eru mínar — GG.) Eins og sjá má er baáklingn- um efldri ætlað lítið hlutverk. Sagt hefur verið í fjölmiðlum að ætlumim sé að dreifa honum ólkeypis í fjölda eintaka. Mikl- ar kröfur verður því að gera til að gæða hans; tekst að sann- færa fóflk um að hættur aif notk- un ýmissa lyfja séu svo miiki- ar að þedrra megi ekki neyta? — Tetkst t. d. að fá unga les- endur til að snúast ömdverðir gegn fikniilyfj'Uím? Gefur hið „aliþýðlega fræðirit" þeim mönnum, sem sérstaklega eru kvaddir til baráttu gegni fíkni- lyfjaneyzlu, fræðslu um ávana- og fíknilyf sem þeir höfðu ekki áður? Tekst hötBundi bækilings- ins að skrifa um þessi efni án þess að nokkuð beri á móður- sýki og/eða hleypidómum efl'dri kynsflóiðia í garð unglinga? Tekst að gefa samnfæramdi heildar- mynd af misnotkun lyfja, — er t,. d. fjallað um neyzlu alkóhóls, bess fíknilyfs sem nýtur bann- helgi í umræðum ráðsettra borg- ara um þessd mál? öliium þessum S'purningum verður að svara neitandi. Ritið er ólíklegt til að hræða ungt fólk firá neyzlu fíknilyfja. Það er ólíklegt til að veita mikl.-i fræðslu um fíkmilytf, sem eikiki er þegar meira eða minna orðin almenningseign, en hins vegar úir þar og grúir af vandflega vöfldum. dæmum, sem augsýni- lega eiga að sikírskota tilfinn- ingalega til lesenda óg fá 'pá þannig til að hræðast fíkmilyf- in. Þó nokkuð er um hleypi- dóma í ritinu í garð ungs fólks. Ekflri er fjallað þar sérstalklega um alkóhól. Flleiri gallar eru á ritinu. Ytarlega er fjalllað um ópíumlyf, sem enn ékki eru verulegt vamdamál á Islandi, en hins vegar er furðu litlu rými varið í að ræða um LSD, sem er að verða stórkostlegt þjóð- fólagslegt böl á íslandi (eða um 3 bls.). Skrifin um LSD koma beint í kjölfar 13 síðna um- ræðna um hass, þammiig að les- andinn fær ósjálfrátt þá hug- mynd að um svipuð efni sé að ræða. Nokkrar hæpnar fuilyrð- ingar koma firam í ritinu og mun ég ræða fáeinar þeirra hér á eftir. Fyrir utan þessa efnislegu ó- kosti ritsins er framsetning efn- isins óljós í meira lagd. Setn- imgar og alls kyns innskot, sem ekiki fást staðizt rökfræðilega, hvort sem er innbyrðis eða : samlhengi við annað efni, eru legió. II Ég vil gera sérstaka athuga- semd við tvö atriði, sem fjallað er um í bæklingnum. Á blls. 63 segir m.‘ a.: „Hass er stundum líkt við elfcóhól sem „samkivæmislyf", en þar sem 1—3% aí þeim sem neyta áfengis, verða alktólhólistar, hof. ur verið áætlað að um 20% hassneytenda verði háðir heró- íni“ (leturbreyting er mín — GG). Ég ætfla ekki að rökræða við lyfjafræðinginn uim seinni fuli- yrðiniguna, — að 20% hasSneyt- enda verði háðir heróíni. Hann hefur hér eflaust einhverjar ör- uggar heimilddr eins og allir hinir, sem fjalla um eiturlyf í prósentum. En hvaðan fær lyfjafraíðingurinn þá spefci að aðeins „1—3% af þeim, sem neyta. áfengis, verða alfcóhófldst- ar“? Hvemiig skilgremir lyfja- fræð'ingurinn hugtakið alkólhó'l- isti og hvernig greinir hann milli alkóhólistans og of- drykkjumannsins („excessive drinker“)? Eru aðedns þeir menn alfcóihólistar, sem að staðafldri dvelja á hælum eða sjúkrahús- um aðcins vegna áfengis- drykikju? Það verður að telja furðulegt að í riti, sem Áfiengisvarnarráð er útgefandi að, skuli vera staö- hæfing eins og sú nð aðéins 1— hólistar. Hér verður Áfengls- varnarráð að svara fyrir sig. Á bfls. 48 í ritinu segir: „Enda þótt hér hafi aðeins verið minnzt á barbitúriyf og þá hættu, sem af þeirn getur staí- að, má fullyrða, að hliðstæð Sýning Eiriks Árna í Kefíavík Eiríkur Árni opnaði sýningu á 28 myndum í sýningarsal Iðnaðarmanuafélagsins í Keflavík síð- astliðinn sunnudag. Eiríkur skiptir myndum sínum í 5 flokka; erotiskar myndir, baráttumyndir,; symboliskar kyrralífsmyndir, myndaseríu af mannninum sem vampýru og teikningar. Myndirnar eru jöfnum höndum olíumálverk, krítarteikningar, tússteikningar og vatnslitamyndir. Sýningin er opin seinnipart dags og á kvöldin, en síðastl sýningardagur verður 1. mai. I ávanahætta gildi vlð langvar- andi notkun allra svefnlyfja og róandi lyfja, en af þeim er fjöldinn allur á markaði hér- lendis“ (leturbreyting er mín — GG). Þetta eru stór crð, og ekki minnkar gdldi þeima við það, að lýsingar á misnotkun barbitúr- lyfja ei*u áhrifaimifclar. Er þar einna mest lögð áherzla á á- vanahættu þeirra, en hún er m. a. tailin felast í þvf að „smátt og smátt myndast þol og skammturinn er aukinn" (bls. 46). Telur lyfjafræðingurinn að ávanahættur ailgengra róandi lyf ja eins og lilaríum og valíum séu edns miklar og ávanaihættur barhítúrlyfja? Teiur hann t. d. að þol myndist við notkun þcss- ara algengu róandi lyfja? Einnig mætti spyrja: Hver er tilgangurinn með skrifum sem þessum um lyf, sem aðeins er hægt að fá samkvæmt læknis- ávísun? Skv. öllum lögum og róandii lyfja er hóttað. Telur lyfjafræðinigurinn og útgefandi rits hans, heilbrigðismálaráðu - neytð, að læknastéttin hatí bruigðizt hér hflutverki sínu? A annan hátt er ekki hægt að skilja tilganginn með þessurn skrifum um róandi lyf. Fróðlegt væri að vita hvort höfundur ritsins og heilhrigðis- málaráðuneytið telji þennan skilning minn réttan. Fledra er varhugavert í sam- bandi við skrif om róandi lyf eins og þau, sem lýst hefiur ver- ið hér. Það er verið að hræða sjúflriinga, sem lagknar telja nauðsynlegt að neyti róandi lyfja, frá því að nota þaiu, því að slíikir meinn eru eðflilega oft- ast mjög viðkyæmir fyrir nafn- giftum eins og „eiturlyfjaneyt- endur“. En samtímis eykst eft- irspurnin í róanidi lyf frá þeim hópi mannai, sem vilja misnota lyf; — misnottounargildi róandi lyfja hefur rækilega verið aug- lýst. IV Almennt hefur ritið „Flóttinn frá raunveruleikanum" svipaða gallla og gerist oftast með um- ræður á Islandi um ávana- og fiknilyf: öllum hugsamlegum efnum er hrært í sama pott samtímis því sem „gleymist“ að talka alklclhófllð til meðferðar. Gnœgð er hleypidóma. Birti ég hér gett sýnishom um þá og raumar ritið í heild. Á bfls. <37 eru eftirfaramdi orð um hass- neytendur, leturbreytingar eru mínar: reglugerðum álkiveður laaknir en ekki sjúkllingur hvernig neyzlu ■ „Margir neytendur „snúa sól- arhringnum við“, þ. e. vaka urn nætur, en sofa síðan fram eftir öllum degi. Neyzilan fer oftast fram í hópum, þar sem allir reylkja, og unglingar, sem haía sitt eigið herbergi, eru oft taldir á að lána það. Oft nota ungling. arnir reykelsá í herherginu til þess að leyna hinnl sérkenni- legu Iykt, sem er atf hassdnu. Vegna áhrifa lyfsins þorna sllími- himniuirinar mjög, og mikill þorsti gerir vart við sig. Neyt- endur eru þess vegna alltaf að dreklka vatn eða helzt einlhvern sætan svaladrykk vegna þess að hass veldur sértoennilegri á- sælni í sætindi. Hin miflria vaitns- eða svaladrykkja ásamt því að hass örvar þvag- lát, veldur því að mikil og stöðug umferð er á salemiö. Þegar hassvertoumin er að hverfa, fá eimstaklimgar á hinn bóginn mjög mikla matarlyst og éta allt, sem tönn á festir. Einkennandl fyrir þetta hungur er að allt þarf að ganga sivo hratt fyrir siig, og einstakfling- amir troða matnum fremur í sig en að þeir neyti hans á venjulegan hátt. Fyrirmyndar- mæður brosa í laumi og gleðj- ast yfir hifini góðu matarlyst unglinganna, unz þær uppgötva, af hverju hún stafar.“ Þér, fyrirmymdarmæður og feður! Hættið að ibtmsa í laumi. Hvemig er með þvaglát og mat- arvenjur bama yðar? Lána þau herbergi sitt eða nota iþau reyk- elsi? Þiér, him ábyrga miðaldra kymslóð. Gerið skyldu yðar gagnivart samfélaginu og viðu.r- kenndum líifsvenjum yðar. Haf- ið gætur é ungilimigumum! Gísli Gunnarsson > i i í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.