Þjóðviljinn - 28.04.1972, Qupperneq 8
w
*
g SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 28. aíxrfl 1872.
úr vítaspymu
síðustu mínútu leiksins
í einum bezta vorleik í knattspyrnu um árabil
MortonFC
til Islands
Skozka 1. deildarlið-
ið Morton FC er vænt-
anlegt hingað til lands <
n.k. I
Hann lofar svo sannarlega góðu um frammi-
stöðu liðanna í sumar, leikur Vals og KR í Reykja-
víkurmótinu sl. miðvikudagskvöld. Þetta er einn
bezti vorleikur í knattspyrnu, sem maður hefur
séð í mörg ár, hraði, samleikur og kraftur, allan
leikinn. Leiknum lauk með jafntefli 1:1 og það
voru KR-ingar sem jöfnuðu úr vítaspyrnu á 85.
mínútu leiksins. Þrátt fyrir það voru þetta
sanngjöm úrslit.
um miðjan maí
Kemur liðið í boði KR
og FH og leikur 3 leiki
dagana 9. til 15. maí.
Fyrirhugað er að það
leiki gegn KR. íslands-
meisturum ÍBK og
landsliðinu. Koma
þessa liðs hingað er
bundin því skilyrði að
KR og FH fái Laugar-
dalsvöllinn til afnota
fyrir þessa leiki, og
hafa þeir fengið held-
ur jákvætt svar um að
af því geti orðið.
— S.dór.
Segja má að liðin hafi skipt
leikíium á milii sín. Valur
sótti nær lótlaust allan fyrri
hálíleikinn og átti þá nokkur
ágæt marktækifæri, en aftur
á móti tóku KR-iiigar öll völd
á vellinum í þeim síðari. Og
þótt þeim hafi ekki tekizt að
skora, nema úr vítaspyrnunni,
þá hefði það verið óréttlátt, etf
Valur hefði farið með bæði
stigin úr leiknum.
Valsmenn byrjuðu af því-
líkum firna krafti, að sjaldséð
er. Og KR-vömin átti ekkert
svar við þessari lciftursókn.
Strax á 3. mínútu kom mark-
ið. Eftir vel uppbyggða sóknar-
lotu, átti Hörður Hilmarsson
skot að marki en varnarmaöurS'
KR varð fyrir og boltinn hrökk
til Hermanns, scm skaut, en
Magnús markvörður varði en
hélt ekki boltanum, sem hrökk
til Aiexanders Jóhanncssonar
og hann skoraði auðveldlega.
Og þrátt fyrir nær linnu-
lausa sókn í fyrri hálfleik,
tókst Val ekki að skora fleiri
mörk, þótt oft munaði litlu.
Var það mest fyrir snilldar-
markvörzlu Magnúsar Guð-
mundssonar í KR-markinu að
mörkin urðu ekki fleiri.
Svo í síðari hálfleik snérist
dæmið við. Þá voru það KR-
ingar sem sóttu mun meira og
á stundum voru Valsmenn stál-
heppnir að fá ekki á sig mönk.
Síðan var það á 85. mínútu
að Sigurður Dagsson mark-
vörður Vals, braut á einum
sóknarmanni KR og dæmdvar
vítaspyrna. Úr hennd skoraði
Hörður Markan örugglega 1:1.
Fleiri urðu mörkin ekk'i og
verður að telja þessi úrslit
mjög sanngjöm. Hvort Vals-
liðið skorti úthald. eða hvort
það dró sig viljandi í vöm
skal ósagt látið, en einkenmi-
legt var hve það missti tökin
á leikmum í síðari hálfleik.
Ræði þessi lið lotfa góðu fyr-
ir komandi keppnistímabil.
Sérstaka athygli vakti hve
samledkur liðanna var góður
og hve hraðinn var mikil í
leikmum.
Besti maður Vals-liðsins var
Alexander Jóhannesson, sí-
vinnandi, útsjónarsamur og hef-
ur honum farið mikið íralm.
Þá átti Bergsveinn Alfonsson
mjög góðan leik að vanda.
Hjá KR fannst mér Hörður
Markam og Þórður Jónsson, á-
samt Magnúsi Guðmundssyni
koma bezt frá leiknum.
Dómari var Hannes í>. Sig-
urðsson. — S.dór.
Atli Héðinsson sækir hér að Stgurði Dagssyni, markverði Vals,
í bezta vorleik liðanna um mörg ár.
Allt
a eina
Alltaf öðru hverju verðum
við íþróttafréttamenn varir
við hve algert skipulagsleysi
ríkir í niðurröðun íþrótta-
móta hér á landi. Það eru
ekki bara við sem verðum
fyrir þessu, hcldur einnig
þeir, sem mikinn áhuga hafa
fyrir íþróttum og láhgar til
að sjá keppni í flestum grein-
um. Fólki er gert ókleift að
komast á íþróttamót oft á
tíðum vegna þessa.
Við getum tekið þessahelgi
sem í hönd fer sem dæmi.
í kvöld, föstudag, fer fram
einn leikur í Reykjavíkur-
mótinu í knattspymu á sama
tíma og fram fer íslands-
mótið í fimleikum. Á laug-
ardag, sunnudag og mánudag
fer fram leikur í Reykjavík-
urmótinu I knattspymu, tveir
leikir í Litlu bikarkeppninni,
leikir í körfuknattleiknum,
badmintonmeistaramót ls-
lands, júdómót Islands oe
borðtennismeistairamót fsl.
Öllu er þessu stcypt á eina
helgi öllum þcim til Iciðinda,
sem hefðu viljað sjá flest eða
öli þessi mót. Vissulega er
ekki við forráðamenn þess-
ara íþróttagreina að sakast í
þessum efnum. Þar krúnkar
hver í sínu horni, vegna þess
að
helgi
að engin yfirstjóm er á
um málum. Manni finnst
ÍSl ætti að taka sig til og
hafa cinhverja umsjón með
niðurröðun þcssara móta,
þannig að þau komi að
minnsta kosti ckki öll á
sömu helgina. Það mætti að
skaðlausu raða þessum mót-
um niður á einar 3 helgar.
Því að svo koma ailtaf öðm
hverju helgar, þar sem ekk-
crt er um að vera.
Hér ríkir scm sagt aigert
skipulagsleysi, sem tími er
tíl kominn að afnema og
koma skipulagi á hlutina og
það sem allra fyrst. — S.dór.
Aðeins
stig skilja
á milli 1. og 2. manns
Eftir fyrri dag fimleikamótsins —
Fimleikameistaramót
íslands hofst í Laugar-
dalshöllinni sl. mið-
vikudagskvöld o g því
lýkur í kvöld. Eftir 6
skyldugreinar á fyrri
degi keppninnar skilja
aðeins 0,8 stig í milli 1.
og 3ja manns í karla-
flokki og hefur keppni
sjaldan eða aldrei
ið svo jöfn sem nú
GuðmuTidsdóttir í etfsta sæti
með 17,3 stig eítir 3 skyldu-
æfiingar, en í öðru sæti er
Edda Guðgeirsdóttir með 14,9
stiig. í karlaflokki eru skyilidu-
æfiingamar 6. í sveitakeppni
hetfur sveit KR 136,9 stig, en
sveit Ármainns 131,1 stig.
1 kvöld verður keppt í frjáls-
um ætfingum og hefst keppnd
kl. 20. — S.dór.
r®-
ver-
20 á mið-
eins og
á skyldu-
í byrjun;
Keppmin hófst kl.
vikudagskvöldið og
vamt er, var byrjað
greinunum. Strax
þótti sýnt að keppni að þessu
sinni yrði jafnari en otftast áð-
ur í karlaflokki. I kvenna-
flokki var ekki um eins jatfna
keppni að ræða, þótt alls ekiki
sé útséð um hver vinnur keppn-
ina, þegar frjáisu æfitnigamar
hefjast í kvöld.
Eftir fyrri dag keppninnar er
Sigurður Davíðsson KR í efeta
sæti með 37,8 stig. f öðru
sæti er Kristján Ástráðsson Ár-
mamni, með 37,7 stig og íþriðja
sæti er Þórir Kja-rtansson Ár-
manmi með 37,0 stig.
f kvenmaflokki er Elín B.
íslandsmótið í júdó:
Keppt í opnum fí.
næsta sunnudag
Islandsmeistáramótinu í
Judo Iýkur á sunnudaginn (30.
þ. m.). Þá verður kcppt í „opn-
um flokki,‘, og munu þá mæt-
ast sigurvegararnir frá þyngd-
arflokkakeppninni, scm háð
var þann 16. þ. m.
Meðal þátttakenda á sumnu-
daginn verður fslandsmeistar-
imm frá fyrra ári, Svavar M.
Carlsen, en alls eru skráðir 19
keppendur frá þremur félög-
um: Judotfélagi Reykjavíkur,
Glímufél. Ármanni og UMFG.
Er ekki að etfa að þetta verður
harðasta Judokeppni ársins.
Gefinn hefur verið veglegur
bikar, sem sigurvegarinn vimn-
ur til eignar.
Keppnin hefst kl. 2 e. h. í
fþróttahúsi Háskólans, og-verð-
ur jafhframt meistaramótinu
háð sveitarkeppni drengja. 12
ára og yngri, og keppa þar
Austurbæingar við Vesturbæ-
inga. Er ekki að efa, að hinir
ungu Juidokappar munu halda
uppi heiðri bæjarhluta sinna
með sóma.
Vikingur og
Þróttur leika
í kvöld
í kvöld M. 20 hefst leikur
Víkings og Þróttar í Reykja-
víkurmótimu í knattspyrmu á
Melavellinum. Bæði þessi lið
hafa tapað stfigum í mótinu,
Víkingur tveimur en Þróttur
bremur.
FIMLEIKAMEISTARAMÓT ÍSLANDS
Í Laugardalshöllinni kl. 20.30 í kvöld:
Spennandi úrslitakeppni f. s.s.
i
1
i