Þjóðviljinn - 28.04.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.04.1972, Blaðsíða 9
 A UGL ÝSING Með auglýsdngu hinn 28. marz s.l. tilkynnti fjár- málaráðuneytið nýtt skipulag á starfsháttum og viðtalstímum starfsmanna fjármálaráðuneytisins. í framhaldi af henni vill ráðuneytið minna á, að þess er óskað, að aðilar, sem erindi eiga á skrif- stofur ráðuneytisins ákveði sí’mleiðis viðtalstíma fyrirfram og beini símtölum á sérstakan símavið- talstíma þannig: Viðtalstímar mánudaga - föstudaga kl. 8,45 til 11.00 f.h.. miðvikudaga kl. 17,00 - 19,00 e.h. Símaviðtalstímar mánudaga - föstudaga kl. 11.00 til 12.00 fh.. mið\n"kudas’a kl. 10 00 - 17.00 e.h Utan símaviðtalstíma mun símamiðstöð sjá um að koma símaboðum til starfsmanna og þeir þá hringja aftur til hlutaðeigandi, begar færi gefst og um brýn erindi er að ræða. Símamiðstöð mim ennfrem- ur aðstoða við að sfcioa viðtölum starfsmanna á ■'dðtalstím? Fjármálaráðuneytið, 27. apríl 1972. FramtíBarstarf Viljum ráða mann, karl eða konu, nú þeg- ar í Skýrsluvéladeild vora. Stúdentspróf úr stærðfræðidei’ld væri æski- legt. Upplýsingar gefur STARFSMANNAHALD S.Í.S. Föstudagur 28. apríl 1972 — I>JÓÐVILJINN — SlÐA 0 HRAUST BÖRN BORÐA SMJÖR Jakob Thorarensen rithöfund- i ur er látinn. Jakob skrifaði fjölda bóka; smásögur, skáldsög- ur, leikrit og ljóð. Hann var 85 ára er hann lézt. Svart: Skákfélag Akureyrar: Jón Torfason Guðmundur Búason «5*5 STIláBá Þau eiga heilsu sína og hreysti undirþeim mat, sem þau fá.GefiÓ þeim ekta fæöu. Notið smjor. Á þessari mynd er ÍA-sundhópurinn ásamt þjálfurum sínum. Fremri röð frá vinstri: Hallbera Jó-! hannsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir (Sigurbjörnssonar ,,Donna“), Sigi’íður Guðmundsdóttir, Jó- ] hanna Jóhannsdóttir, Guðmundur Jónsson og Stefán Sigurðsson. Aftari röð frá vinstri: Helgi | Hannesson þjálfari, Ingunn Ríkharðsdóttir (Jónssonar), Guðjón Guðmundsson, Ari Gunnlaugsson, Hörður og Gunnar Sverrissynir, Ólafur Hallgrímsson, Sturlaugur Sturlaugsson, nýbakaður sveina- meistari í 100 m flugsundi, og Ævar Sigurðsson þjálfari. Það er vart neinum blöðum um það að fletta, að Skaga- menn eiga orðið efnilegasta imga sunidfólldð á Iandinu. Þcssi hópur samanstendur af 14 manns, allt kornungu fólki, sem hefur vakið geysilega mikla athygli að undanförnu. Það byrjaöi með afrekum þeirra Finrus Garðarssomar og Guðjóns Guðmundssonar.. sem báðir eru okkar beztu sund- ------------------------------<* laadsþiag Baha'ía verður haldið í Glæsibæ dasana 28. til 30. apríl. Laugardags- og sunnudagskvöldin 29. til 30. verða opin almenningi eftir kl. 8 e.h. Margt til fróðleiks og skemmtunar. Landskennslunefnd Baha’ia á íslandi. menn í dag, hvor í sinni grein. Síðan á bikarkeppni SSl í vetur vakti uinga fólkið mfkla athygli. Það kórónaði síðan allt með því að vinna 5 greinar á uinglinigamóti Ægis á dögun- um, Ægir vann 2 greinar og KR vanin 2 greinar. Síðan gerð- ist það aö Skagamenn unnu Selifiyssinga í bœjakeppni með 66 stigum gegn 46 og var þá ljóst að hér var kominn hÓpur sem talandi var um. því að í liði Selfoss voru sundkönur eins og Guðmunda Guðmunds- dóttir og Hrafinhildur Guð- muindsdóttir. Einn af þessum Skagamönn- um, Sturlauigur Sturlauigsson, bróðir Haraildar í ÍA-liðinu í knattspymu, setti íslenzkt sveinamet í 100 m. fluigsundí : á Ægismótinu syaiti á 1:15,2 og er hann talinn efnilegasti flugsundmaður, sam viö eig- um í dag. — S-dór. ABCDEFGH Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur: Bragi Halldórsson Hreinn Hrafnsson 15. Bg2 — YFIRÐEKKJUM ..hnappa SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SIÐBUXUR 1 ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN annan sniðinn FATNAÐ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr 6 Siml 25760. Frá sjákrasamlagi Képavags Orðsending til sanalagsfólks. — Starfstími læknastofa að Digranesvegi 10 lengist frá og með deginum í dag og verður fyrst um sinn sem hér segir: Mánudag kl. 10-11,30 kl. 2- 4,00 kl. 5- 6,00 Þriðjudag kl. 10-11,30 kl. 2- 4,00 Miðvikudag kl. 9-11,30 kl. 2- 4,00 kl. 4- 5,00 kl. 6- 7,00 Fimmtudag kl. 10-11,30 kl. 2- 4„00 kl. 4- 6,00 Föstuðag kl. 10-11,30 kl. 2- 4,00 kl. 5- 6,00 Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. lliilillllSHFII SKIPHOLTI 35f REYKJAVÍK, SÍMI 31055 ,7i\irnULii ód, kc:ii\jmvirvf oiívai óiudd 's - •> -• >Ss\ •• -ss > S s b ' S v ^ \ ss'Ss' s\.>Ss' \>'s\s' í-ís'^s'^Ý^ SINNUM LENGRB LVSENG 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Eirtar Farestveit & Co Hf Bergstaöastr. 10A Sími 16995 •m* Auglýsið Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.