Þjóðviljinn - 28.04.1972, Síða 10
|0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. aprfl 1972-
KVIKMYNDIR
LEIKHUS
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
OKLAHOMA
sýnitng í kvöld M. 20.
OKLABKUaa
sýnine laugardiag M. 20.
UFPSELT.
GT-0KOLLUR
sýning srunnudag H. 15.
SJÁLFSTÆTT FÓLK
3. sýning sunnudag M. 20.
UPPSELT.
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Laugarásbíó
Simar: S2-0-75 os 38-1-50
Spilaborgin
Afarspennandi, ný. bandarísik
litkvikmynd gerð eftir sam-
npfndri skáldsögu Stanley Ell-
in’s. — í'slenzkur texti. —
Aðalhlutverk:
George Peppard
Orson Welles.
Inger Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Kópavogsbíó
Simi: 11985.
Þú skalt deyja,
elskan!
Óhugnanleg og stpennandi, ame-
rísk mynd í litum.
Hlutverk:
Tallutah Benkhead
Stefanit Powers
Peter Vaughan.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Háskólabíó
SfMl: 82-1-40
Áfram elskendur
(Carry on loving)
Ein af þessum sprenghlægilegu
„Carry on“ gamanmyndum í
litum.
Aðalhlutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
— íslenzkur text* —
Sýnd M. 5. 7 og 9.
Hláturinn lengir lífið.'
Tónabíó
StMfc 31-1-82
F er jumaðurinn
(„Barquero")
Mjög spennandi. amerísk kvik-
mynd i litum með Lee Van
Cleef, sem frægur er fyrir leik
sinn í hinum svo kölluðu „Doll-
aramyndum"
Framleiðandi: Aubrey Schenck.
Leikstjóri- Gordon Douglas.
Aðalhlutverk:
Lee Van Cleef,
Warren Oates ,
Forrest Tucker.
— íslenzkur texti —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
mm
SZND'.BÍLASTÖOiN Hf
JŒYKIAVÍKIJIC
Atómstöðta í kvöld. Uppselt.
Skugga-Sveinn laugardag
Kristnihaldið sumimudag, 139
sýning.
Atómstöðin þriðjudag.
Atómstöðin miðvikudag.
Spanskflugan fimmtudag.
Öríáar aýningar.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá M. 14. Sími 13191.
Hafnarfjardarbíó
SÍMI 50249
Hús hinna fordæmdu
Sérlega spennandi og hroll-
vekjandi litmynd, byggð á sögu 1
eftir Edgar Alan Poe.
Aðalhlutverk:
Vincent Price.
Sýnd kl. 9.
Stjörnubíó
SIMl: 18-9-36
Gafifnnjósnarinn
(A dandy in aspic)
— íslenzkur texti —
Afar spennandi. ný, amerísk
kvikmynd i CinemaScope og
litum um gagnnjósnir í Berlín.
Texti: Derek Marlowe. eftir
sögu hans „A Dandy in Aspic“.
Leikstjóri: Anthony Mann.
A’ðalhlutvtrk:
Laurence Harvey
Tom Curtenay
Mal Farrow
Per Oscarsson.
Sýnd M. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu. og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18 H1 hæð (lyfta)
Simi 24-6-16
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 Sími 33-9-68
urog skartgripir
iKDRNEUUS
JÚNSSON
shótewðwhwtig 8
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGl 18, 4 hæð
Símar 21520 og 21620
frá morgni
flugið
O Loftleiðir: Snorri Þorfinins-
son kemur frá New York M.
0500. Fer til Luxemborgar M.
0545. Er væntanlegur til baka
fná Luxemborg kl. 1730.' Fer
til New York M. 1815. Þor-
finniur Karlsefni kemur frá
New York M. 0700. Fer til
Luxemiborgar H. 07,45. Er
væntanlegur til baka frá
Luxemborg M. 1645. Fer til
New York M. 1730. Leifur
Eiríksson feir til Kaupmanma-
hafnar og Stokkthólms M.
0730. Er væntanlegur fcil baka
frá Kaupmannahöfn og Stokk-
hólmi M. 17.40.
skipin
O Skipaútgerð ríkisins: Esja
átti að farta frá ' ísafirði í
gærkvöld á norðurleið. Hekla
fer frá Reykjavík á morgun
austur um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 20.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja og Hornafjarðar.
O Skipadeild S.I.S.: Arnarfell
er á Akureyri, fer þaðan til
Húsavíkur. Jökulfell fór frá
Ólafsvík 20. þ. m. til New
Bedford. Dísarfell fór í gær
frá Húsavík til Malmö. Vent-
spils Lubeck og Svendborg-
ar. Helgafell fór 25. þ. m. frá
Setubal til íslands. Mælifell
losar á Austfjörðum. Skafta-
fell fór 26. þ. m. frá New
Bedford til íslands. Hvassa-
fell fór 26. þ. m. frá Reyð-
arfirði til Svenborgar, Odense,
Kaupmannahafnar og Hels-
ingjaborgar. Stapafell lestar
á Faxaflóahöfnum. Litlafell
er í olíuíflutningum á Faxa-
flóa. Renate S er í Gufunesi.
Randi Dania er væntamleg til
Akureyrar 1. maí. Eric Boye
fór 19. þ. m. frá Rostock til
íslands. Othonia fór 26. þ. m.
frá Svendborg til Borgarness.
vmislegt
• Kvenfélag Hallgríms-
kirkju heldur hátíðlegt 30
ára afmæli sitt með borðhaldi
fyrir félagskonur, menn þeirra
og gesti í Átthagasal Hótel
Sögu fimmtudagimn 4. maí.
Konur tilkynnið þóttöku sem
fyrst. — Upplýsingar í sím-
um: 12501, 17007 og 15969. —
Guðrún Tómasdóttir synigur.
Baldviin Halldórsson leikari
les upp við undirleik Ólafs
Vignis Albertsisonar.
Stjómín.
• Konur í Kvenfélagi Kópa-
vogs. Munið saflnferðina laug-
ardaginn 29. apríl. — Farið
verður frá Félagsheimdlmu
kl. 1-30 stundvíslega.
Stjómin.
O Vörumst að kveikja eld á
bersvæði. Allt árið er ólög-
mætt að brenna sinu við eða
í þéttbýli. Utan þéttbýlis er
ákvæði laga þáð. að bajnnað
er að brenna sinu eftir 1.
maí. Stöndum vörð um fugla-
líf íslands.
Dýraverndunarsambandið.
O Frá Guðsspekifélaginu. —
„Kopernikusarbyltingm nýja“
nefnist erindi sem Svenrir
Bjarmason þýddi og flytur á
Baldursíundi í kvöld H. 21.
Gestir velkommir.
O Kristniboðsfélag kvenna
heldur kaffisölu í Betaníu
Laufasvegii 13 mánudaginn 1.
maí H. 14.30—20.30. Allur á-
góði rennur til kristniiboðs-
starfisins í Etíópíu. Kökumót-
taka sunnuidaigsikvöid og
mánudagsmorgun.
O Látum eigi líðast, að far-
fuglum sé veitt móttaka með
skotum og sinueldum.
Dýravemdunarsambandið.
• Mæðrastyrksnefnd. Athygii
skal vakin á breyttum skrif-
stofutíma hjá lögfrasðingi
nefndarinnar, sem verður
eftirleiðis á mánudögum fná
kl. 10—12 fyrir hádegi.
O Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík. Basar
ogkaffisala í Lindarbæ mánu-
daginn 1. maí næstkomandi
kl. 2 síðdegis. Tekið á móti
munurm á bazarinn í Lindar-
bæ eftir M. 8 á sunnudags-
kvöldið og kökumóttaka fyr-
ir hádegi 1. maí.
• FERÐAFÉLAG ISLANDS.
1. Guillborgarhellir — Ljósu-
fjöll 29/4—1/5 — Farmið-
ar á skrifstofunni.
2. Skarðsheiði eða Þyrill
30/4.
3. Móskarðshnúkar—Trölla-
foss 1/5.
Brottför í einsdagsferðir M.
9.30. Farmiðar við bílana.
Ferðafélag fslands.
9 Happdrætti 6. bekkjar
Verzlunarskóla Islands:
1. Kaupmannahafnarferð með
Loftleiðum nr. '1801. 2. Kaup-
mannahafnarferð með Flug-
félaginu nr. 894 3. Hvíta-
sunnuferð með Guilfossi nr.
4167. 4 Utvarpsklukka (Kuba)
nr. 2203. 5. Kvöldverður á Óð-
ali nr. 1832. 6. Ullarteppi frá
Gefjun nr. 3778. — Vinninga
má vitja hjá Erlu Stefánsd..
Hjarðarhaga 58, sími 12598.
(Birt án ábyrgðar).
9 Listasafn Einars Jónsonar
er opið á suinrrudögum og mið-
vikudögum frá klukkan 13.30
til 16.00.
• Munið frimerkjasöfnun
Geðverndarfélagsins. Gömul
og ný ábvrgðaumslög ogpóst-
kort með allri áritun og
stimpluð eru einkar kærkom-
in. Skrifstofan Veltusundi 3
eða pósthólf 308 R.
minningarspiöld
• Minningarkort Slysavarna
félags fslands fást ( Minn
lngabúðinni. LaugavegJ 56.
verzl. Helmu. Austurstrætl 4
og á skrifstofunni Granda-
garði.
• Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Minningabúð-
in. Laugavegi 56. Sigurður M.
Þorsteinsson sími 32060 Sig-
urður Waage. simi 34527
Magnús Þórarinsson simi
37407 og Stefán Bjamason
sími 37392.
til kvölds
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
Aðalsikoðun bifreíða
ví'kiuir í maí 1972.
lögsagnarumdæmi Reykja-
Þriðjudaginn 2. maí R-5101 til R-5250
Miðv'ikudaginn 3. — R-5251 - - R-5400
Fi’mmtudaginn 4. — R-5401 - - R-5550
Föstudaginn 5. — R-5551 - - R-5700
Mánudaginn 8. — R-5701 - - R-5850
Þriðjudaginn 9. — R-5851 - - R-6000
Miðvikudaginn 10. — R-6001 - - R-6150
Föstudaginn 12. — R-6151 - - R-6300
Mánudaginn 15. — R-6301 - - R-6450
Þriðjudaginn 16. — R-6451 - - R-6600
Miðvikudaginn 17. — R-6601 - - R-6750
Fimmtudagjnn 18. — R-6751 - - R-6900
Föstudaginn 19. — R-6901 - - R-7050
Þrið'judaginn 23. — R-7051 - - R-7200
Miðvikudaginn 24. — - R-7201 - - R-7350
Fimmtudaginn . 25. — R-7351 - - R-7500
Föstudaginn 26. — R-7501 - - R-7650
Mánudaginn 29. — R-7651 - - R-7800
Þriðjudaginn 30. — R-7801 - - R-7950
Mi ðvikudaginn 31. — R-7951 - - R-8100
Bifreiðaeieendum ber að koma með bifreiðar sínar
til bifreiðaeftirlitsins Borgartúni 7, og verður
skoðnn framkvæmd bar alla virka daga kl. 8,45
ti‘l 16 30.
Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á
laugardögum.
Festivagnar. tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu.
ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild öku-
skírteini. Sýna ber skilríkj fyrir því, að þifreiða-
skattur og vátrygsingargiald ökumanna fyrir árið
1972 séu greidd og lösrboðin vátrygging fyrir hveria
bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa
viðtæki í bifreiðum sínum. skulu sýna kvitfyn.fvýifM
greiðslu afnotagjalda ríkisútvarpsins fyrir árið
1972. Fnnfr-emor ber að framvísa vottorðj frá viður-
kenndu viðgerðarverkstæði utu að ljós bífreiðar-
innar hafi verið stillt. Athvgli skal vakin á því, að
skránini?arnúmer skulu vera vel læsileg.
Vanræki eirihver að koma bifreið sinni til skoðun-
ar á aualvstnm tirna, verðv.r hann látinn sceta
sektum samkvœmt vmferðnriögum oa bifreiðin
tekin úr nm.fprð hiiar sem ti7 hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli.
Lögreelustiórinn í Reykjavík,
26. apríl 1972.
Sigurjón Sigurðsson.
NORFÆNA HÖSIÐ
POHJOLAN TAIO
NORDENS HUS
Norræna Húsinu verður lokað laugar-
daginn 29. ápríl 1972, vegna jarðarfarar Jyrki’s
Mantylá forstjóra.
Norræna Húsið.
FÍLAC Í8LEIZKRA HUÖMLISTAIÍMIIA
úlvegar yður hljóðfæraleikara
°g hlj.ómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlegast hrinyjð <i 20255 millikl; 14-17
V