Þjóðviljinn - 28.04.1972, Síða 12
• Altnennar upplýsingar ona
læknaþjónustu i borginni eru
gefnar 1 símsvara Læknafé-
Lags Reykjavíkur símj 18888
# Kvöldvarzla lyfjabúða,
vikuna 22. apríl — 28. apríl
er í Reykjavíkur Apóteki,
Borgarapótokj og Lyfjabúd-
inni Iöunmi. Næturvarzla er
í Stórholti 1.
• Slysavarðstofan Borgarspít
alanum er opln allam sólar-
hringmn. — Aðems móttaka
slasaðra. Siml 81212.
• Tannl æknavakt í Heilsu-
vemdarstöðinnl er opin alla
helgidagana frá kl. 5—6.
•&■
viðtalið
f lok vertíðar:
Hið háa fískverð bjargar
- Við munum í næstu blöðum heyra hljóðið í
útgerðarmönnum svona í vertíðarlokin. Við
byrjuim á því að spjalla við Benedikt Thorar-
ensen, framkvæmdastjóra Meitilsins í Þorláks-
miklu þegar aflinn
höfn,
— Hveraig er hljóðið í ykk-
ur Þorlákshafnarbúum, Bene-
dikt?
— Það verður að segjast
eins og er, að þetta er léleg
vertíð, sumir segja jafnvel að
vertíðin ha£i aldrei komiö!
Þad eru ákaflega margir bátar
með þetta 400 tonn í daig, sem
er alltof lítill afli fyrir menn
og útgerð. Bátarnir hafa ver-
ið að kroppa hér undanfama
daga og halda vonandi flestir
áffiram sem allra lengst, þvi
aflinn eir einna skárstur núna
— svo til eingöngiu þorskur og
hann er varðmikill fi&kur.
Framan af vertíð var aflinu
mikið blandaður ufsa og þvi
verðminni fyrir bragðið.
— Hvað tekur útgerðarmað-
ur til bragðs ef bátur hans
fiskar ekki nema 400—500
tonn á vertíð?
— Þetta er nú ekki eins
döikkleitt og menn kynnu að
halda, þar sem fiskverðið er
orðið svo hátt. Bátur, sem fær
þetta 400 til 450 tonn, er bú-
inn að fiska fyrir á 6. miljón
króna brúttó. En þetta verður
að S'koð'ast í því ljósi að þetta
tímabill verður að standa und.-
ir afialeysi hins IhJuta ársitns.
Reynslan hefíur sýnt, að þess-
ir minnd bátar geta svo lxtáö
bætt við sdg, ef vertíð gengur
eíkki vel.
— Hvað gera Þorlákshafnar-
bátar í sumar?
— Við höfum ráðgert að
haldia áfram veiðum á hefð-
bundinn hátt. Meitidddnn send-
ir þrjá báta á humar, tvo á
fiskitrold, en einn þeirra verö-
ur líklega á netum í allt sum-
ar.
— Og leitar hvert?
— Hann ætlar að leita fyrir
sér víða. Skipstjóri er Baldur
Karlsson á mb. Gissuri og
hann hefur verið að prófa net-
in — lengja netatímabilið.
Hann.fékk ágætt út úr haust-
inu — réri héðan og kom
vikudega með sdægðan og ísað-
an fisik er hann fékik austur
í bugtum, Hann ætlar sem
saigt að gera meiri tilraunir
með netin en áður hafa verið
gerðar svo ég viti.
— Hann leggur þá áherziu
á góða meðferð aflans?
— Já, hann kom með ágæt-
an fisk í haust. Á sumrin á
ekfci að vena vandi að fara
vel með aflann vegna bess að
tíðin er betri. Það er bara um
að gera að hafa nógan íis.
— Hvernig standa nýju bát-
arnir sig — Þorlákur og
Brynjólfur?
— Ágætlega. Það hafa engir
galdar komið fram á bátunum
og þeir hafa ekki misst einn
einasta róður, sem verður að
teljast gott með ný skip.
— Svo þú gefur þessari ís-
lenzku smíði góða einkunn?
— Það er ekiki hægt annað
— það er margt í þessuim bát-
um ákafflega snyrtilega unnið.
Brynjólfur, sem við fenigum
um miðjan fébrúar, er búinn
að aflai um 000 tonn, en Búr-
fellið er hæst með 700 tonn.
Okfcair bátar eru með frá 400
til 600 tonn. Þetta hefði nú
einhvern tíma ekki bótt mik-
ild afli, þegar þess er gætt að
Fiskverkunarhús Meitilsins í Þorlákshöfn.
lliHÍHÍ
x’xo:; •• ' i' ' :;V: .'.•:•:::
.
'
• :: '
Nýju skipin^ Þorlákur og Brynjólfur, sem Meitillinn fékk afhent á árinu frá Stálvík og Slipp-
stöðinni á Akureyri, hafa reynzt vel í alla.stiði. Myndin sýnir þegar Þorlákur var sjó-
settur hjá Stálvík.
netabrúkun er geysileg á þess-
ari vertið.
— Er mikið veiðarfæratjón?
— Nei, út af fyrir sig ekki.
Það hefuir að undaniförnu ver-
ið þannig fiskilaig, að einstadca
bátur hefur verið1 að fá mik-
inn afla og þá gerist það al-
varlega, að þeir ryðjast af ó-
trúlegri hörku yfir hver hjá
öðrum á miðunum — innan
um eru menn sem leggja beint
af augum,, eins og þeir séu
einir á sjónum. Þetta þeklít-
ist ekfci í gamla daga. Á þessu
fara veiðarfærin alltaf illa,
vegna þess að það er hætt
við að þeir þræði trossumar
hver hjá ödrum, eins og kali-
að er. Það er ekki svo alvar-
legt þegar lagt er þvert yfir
trossu, því að þá verður sá
að draga fyrr sem er ofan á,
og það er oft samkomulag um
það milJi manna. Bn svo kem.
ur fyrir að trossumar þræð-
ast og þá verða báðar tross-
umar ^-ufónvtfir.
— Þið óttuðust mjög ör-
tröð í höfninni. Keyndist sá
ótti ástæðulítill?
— í. sæmilegiu tíðarfari .er
alveg ótrúlegt hvað hér kemst
fyrir af bátum, því að það er
hæigt að athaftna sig jafnt ut-
. a,n. sem inman á bryggjunum.
Bn í vondium veðrum er dæm.
ið ólhugnamlega erfitt.
— Hvað er Mcitillinn búinn
að fá mikinn afla til vinnslu?
— I dag erum við búnir að
fá 4014 tonn, sem er svipað
maign og á sama degi í fyrra.
Við erum að skiipa út 200
toninum af loðnumjöli í Arn
arfedlið. Við erum búnir að
selja allt mjölið, en lítið af
þvi ílairið. Við femgum fyrir
það miðdungsverð. Við seldum
aldt lýsið til Hydrol í Reykja-
vfk.
— Hefur ekki verið mikil
og iöfn vinna hjá ykkur?
— Jú. Ég hef heyrt það
víða, að ef um góða vertið
hefði verið að.ræða, hefði orð-
ið mikil fólksekla. Þetta spurs-
mál kom ekki að sök hjá
okkur þar sem fiskdrfið hefur
verið miðlungs'gott og við er-
um svo heppnir að vera bæði
með saltfisikverkun og frysti-
hús og getum iþví dreift verk-
efnunum.
— Eru menn að sækjast
eftir að flytja til Þorlákshafn-
ar?
—- Já, það er hugtir í mörg-
um að flytja hingað og á
það ekki sázt við um fólk úr
Reykjavík.
— Ætlið þið að bæta við
flotann á næstunni?
— FJkki fyrr en í desember
1973. Þá fláum við 500 lesta
skuttogara frá Spáni. Við er-
um að vona, að þegar skut-
togarinn kemur verði aflinn
jafnari síðari hluta sumars og
til áramótai, en þettg er sá
tími sem ekki fæst nóg af
hráefni. Norðmenn hafa fiund-
ið fyrir þessu l£k@ og þeir
Það stóð til að Elísabet Eng-
landsdrottning brygði sér suð-
ur til Sidney í Astralíu í októ-
ber að.hausti tid að vigja þar
nýtt óperuihús, Bn nú lítur út
fyrir að för hennar verði firest-
að um-sinn, því ekki er hægt
að ganga frá lóðinni kringum
óperuna fyrir þremur fíkjn-
trjóm. Öperuhúsið er nefm-
lega byggt út við grasgarð
borgarinnar og einmitt þar
sem bílastæðið átti að vera
Tónlistarkennari nokkur við
menntaskóla í Bandaríkjunum
var kominm á sextugsaldur og
fannst harin eitthvaðhinseginn.
Hann gekkst undir uppskurð
með þeim afleiðingum að
hianm kom út úr sjúkralhúsinu
sem kvenmaður. Or Páli var
haía orðið að bygigja stærri
skip til að hatfa í þland. Sókn-
arradíus 100 lesta báta er ekki
nógu stór, sem eðlilegt er, og
fisíkurinn elkki adltaf við land-
steinana.
Við erum nú að vona að
þessi hálfi mánuður sem etftir
er af vertíðinni gefi okkur
það mikið að við fáum svipað
magn til vinnslu og í’ fyrra,
en samt er greinidegt að all-
margir bátannia verða með
minni afla nú en oftast áður.
SJ.
• sr| It j
Drottningin, fíkjutrén og
kommúnisminn
Varð kona og missti vinnuna
standa nókfcur risavaxin fikju-
tré sem eiga að falla fynr
listagyðjurnar og drottninguna
(því hver nefnir bílana?). En
nú hefur samband byggin-ga-
verkamanna sagt þvert nei við
byí að höggya upp fíkjutrén.
Gróður- og umhverfisvernc
eigi að ganga fyrir. Ástralíu-
stjórn er hin reiðasta vií
verkamenn og sakar nú for
ingja þeirra um að vera
kommúnista.
orðin Pálína. Nú vildi hin
virðulega frú halda áfram
sínu gamla starfii en það féll-
ust yfirvöld skódans ekki á
Þau sögðust ekkert hafa
með kvenmanninn að gera
návist henmar væri nemendum
óholl.