Þjóðviljinn - 13.06.1972, Page 1

Þjóðviljinn - 13.06.1972, Page 1
UÚÐVIUINN Þriðiudagur 13. júni 1972—37. árgangur —128. tölublað. A, d <ron) AlþýÓubankinn hf MUNIÐ IO% ykkar hagur okkar metnaður AFSLÁTTAR- KORTIN GLÆSILEG HERSTOÐYA- GANGA OG ÚTIFUNDUR Ganga herstöðvaandstæöinga að koma á áningastað á Öskjuhlið og sér yfir Fossvogsdal. Kleiri myndir af hinum glæsilegu f jöldaaðgeröum herstöðvaandstæðinga i fyrradag eru á opnu blaðsins i dag. Fyrstu aðgerðir herstöðvaandstæðinga fóru vel af stað Herstöðvaandstæðingar efndu i fyrrakvöld til vel- heppnaðrar herstöðvagöngu og útifundar. Þessi fyrsta liðskönnun hinna nýju baráttusamtaka gegn herstöðvum á íslandi sýndi, að herstöðvaandstæð- ingar eru i sóknarhug. Ungt fólk var i miklum meirihluta meðal göngumanna og ljóst er að her- stöðvaandstæðingar knýja nú fast á um efndir fyrir- heitanna um brottför hersins. Fyrstu f jöldaaögerðirnar stöövaganga úr Hafnarfiröt sem miðnefnd herstöðva- tókst með ágætum í fyrra- andstæðinga boðaði til,her- kvöld. Talið er að um 500 manns hafi tekið þátt í göngunni frá upphafi en á leiðinni bæði í Kópavogi og á öskjuhlíð bættust hundruð manna í hópinn. Á útifundinum í fyrrakvöld í Lækjargötu voru að sögn lögreglunnar um 5000 manns er voru um 6000 að sögn herstöðvaandstæðinga Það einkenndi mjög svip herstöðvagöngunnar að þessu sinni, hve ungt fólk fylkti sér undir merki her- stöðvaandstæðinga. Kröfur göngufólksins voru: Herinn burt. Lokum Keflavíkur- sjónvarpinu og Herstöðva- laust ísland á þjóðhátíð 1974. I' upphafi göngunnar i Hafnarfirði flutti Gunn- laugur Ástgeirsson ræðu, i Kópavopi var skotið á úti fundi og flutti Guðmundut Sæmundsson ávarp en Böðvar Guðmundssor söng. Á útifundinum flutti þeir Cecil Haraldsson, Elí as Jónsson, Kjartan Ólafs son og Tryggvi Þór Aðal steinsson stutt ávörp, en fundarstjóri var Njörður P Njarðvík. Tóku fundar menn með lófatak Það sviplega slys varð að L?akí Holtahreppi i Rangár- vallasýslu í gærmorgun, að 63 ja ára gamall maður varð undir 2,5 tonna stein steyptri undirstöðu fyrir raflinumastur og beiö sam stundis bana. kröftuglega undir kröfui göngunnar og ávörp ræðu manna. Þjóðviljinn birtii nokkrar af ræðunum í blað inu í daq. frá Búrfelli að Geithálsi. Verið var að slá mótum utan af einum slikum steinkumbalda og valt hann þá um og varð maðurinn undir honum. Steinar þessir eru um 2,5 tonn að þyngd. Mun mað- urinn hafa látizt samstundis. Steinar þessir eru steyptir á súlum og boltaðir niður i grunn- inn. Með einhverjum hætti hefur þessi steinn losnað upp og oltið um koll og gat fulltrúi sýslu- manns á Hvolsvelli ekki sagt fyllilega um það i gær, hvað slys- inu olli. Maðurinn var búsettur i Holta- hreppi, 63ja ára gamall fjöl- skyldumaður. Ekki er að svo komnu máli hægt að birta nafn hai. gærdag var unnið að rann- sóki álsins. S.dór. Vinnuflokkur var að vinna við að steypa undirstöður fyrir raf- linumöstur rafmagnslinunnar ÞYRLAN „PRIKIД Frásögn af þyrlunni TF-EAA er á 2. siðu. A myndinni cr skapari þyrlunnar, Húnn Snædal, eftir flugtak á Akureyrarflugvelli. Banaslys að Læk í Holtahreppi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.