Þjóðviljinn - 13.06.1972, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 13.06.1972, Qupperneq 11
Þriftjudagur 13. júni 1972. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11. Skagamenn áttu ekki í neinum erfiðleikum með Breiðabliksliðið Þrátt fyrir að ÍA-Iiðið væri hálf vængbrotið þegar það mætti „Blikunum” úr Kópavogi upp á Akranesi sl. laugardag, var aldrei neinn vafi á þvi, hvort liðið myndi vinna leikinn. Gangur hans var ekki ójafn, en sóknir Skagamanna voru mun beittari, og þeir áttu nokkur mjög góð marktækifæri. Hins vegar var engin ógnun i sókn Breiðabliks-liðsins. Það átti ekki eitt einasta marktækifæri allan leikinn, samleikur og annað var i lagi hjá liðinu, þar til upp i vitateig- inn kom, þá rann allt út i sandinn. Sigur ÍA 3:0 var þvi fyllilega sanngjarn, en ef til vill of stór. I Akranes-liftift vantafti Matt- hias Hallgrimsson, sem er meiddur, og Jón Gunnlaugsson, sem var i leikbanni þennan leik. Auk þess voru þeir Björn Lárus- son, sem varft aft fara iltaf i leikn- um, Teitur og Einar Guftleifsson allir hálf meiddir. Framan af var leikurinn mjög rólegur, ÍA-liftiö lék hálfgeröan varnarleik til aö byrja meft og „Blikarnir” ógnuftu aldrei neitt i sókninni. Þaft var ekki fyrr en á 26. minútu aft fyrsta marktæki- færift i leiknum kom. Þá skaut Hörftur Jóhannesson aft Breifta- bliksmarkinu, Ólafur varfti en hélt ekki boltanum og hann hrökk til Eyleifs, en skoti hans var bjargaö á linu. Svo á 42. minútu komst Teitur inn fyrir Breifta- bliksvörnina.en Ólafur varfti skot hans stórkostlega vel. Fyrri hálfleikur varft þvi mark- laus. Skagamenn hafa greinilega fengift fyrirmæli um aö sækja meira i siftari hálfleik, þvi aft þeir tóku leikinn I sinar hendur strax I byrjun siftari hálfleiks. A 56. minútu var Hörftur kom- inn innfyrir Breiftabliksvörnina, er honum var brugftift gróflega og vitaspyrna réttilega dæmd. (Jr henni skoraði Eyieifur fyrsta markift. Karl Þórðarson (Jónssonar fyrr- um útherja 1A) lék sinn fyrsta mfl.-leik gegn Breiðabliki á laug- ardaginn. Yfirburðir hjá Þrótti Þróttur sigraði Ármann 2:0 í 2.-deildarkeppninni í knattspyrnu s.l. laugardag, og var sú markatala sízt of há, miöað við gang leiks- ins. Þróttur hafði all-mikla yfirburði í leiknum.og virð- ist sem liðið sé betra um þessar mundir en það hefur verið um árabil. Þaft gekk þó hvorki né rak til aft byrja meft i leiknum hjá Þróttur- um, þrátt fyrir þessa yfirburfti. Þaft var ekki fyrr en á 30. minutu, að Aftalsteinn örnólfsson skorafti fyrra markið, og i leikhléi var staftan þvi 1:0. En á 55. minútu bætti Helgi Þorvaldsson siöara markinu við, en þrátt fyrir mýmörg marktæki- færi tókst Þrótti ekki aft skora fleiri mörk i leiknum, og lauk honum þvi meö 2:0 sigri Þróttar. Þaft má nær öruggt telja, aft Þróttur veröi með i toppbarátt- unni i 2. deild i sumar. Liftift hefur ekki veriö svo sterkt sem nú um árabil. Halldór Bragason var bezti maftur þess sem oftast áftur og stendur eins og klettur i vörn- inni. Menn áttu von á Armannsliftinu sterkara en þetta, og þarf þaft aft taka sig nokkuft á, ef þaft ætlar aft komast i toppbaráttuna i sumar. Síftan leift fram á 79. minútu. Þá var dæmd rangstafta, ein af mörgum á Skagamennina. Teitur komst þá inni sendingu Guft- mundar Jónssonar, er hann spyrnti úr rangstöftunni og brun- afti i átt að markinu og skaut inni miftjum vitateignum og skorafti 2:0. Svo á 87. minútu skorafti Eyieif- ur glæsilegasta mark þessa keppnistimabils, er hann fékk boltann vift miðlinu, lék með hann nokkra metra og skaut svo af svona 30 til 40 m. færi, og boitinn sveif rétt fyrir ofan jörft og hafn- afti I bláhorninu fjær, 3:0. Svona mark sér maftur ekki nema einu sinni á margra ára fresti. Þannig lauk svo leiknum meft stórsigri 1A, og ef til vill var þessi sigur of stór miftaö vift gang leiks- ins, en ekki miftaft vift marktæki- færi. Menn voru annaft en vongóft- ir á Skaganum vegna fjarveru þeirra Matthiasar og Jóns, en lift- ift lék mjög vel og Helgi Hannes- son, er tók stöftu Jóns, skilaöi henni meft mikilli prýfti og var einn bezti maður liftsins. En þaft var Þröstur Stefánsson, sem var bezti maftur liösins ásamt Eyleifi. Þessir tveir báru af á vellinum, ásamt Helga Helgasyni bakverfti Breiftabliks, einu mesta bak- varftarefni, sem hér hefur komiö fram og vex meö hverjum leik. Þá átti Teitur góftan leik, og korn- ungur leikmaftur, Karl Þóröarson (Jónssonar útherja), kom inná fyrir Björn Lárusson og sýndi skemmtileg tilþrif. Jón Alfrefts- son var mjög traustur aö vanda, og ekki má gleyma Benedikt Valtýssyni, mesta baráttumanni liftsins. Hjá Breiöabliksliftinu voru þaft þeir Helgi, sem fyrr er nefndur, Guftmundur Jónsson og Einar Þórhallsson, sem báru af. Fram- linan var algerlega bitlaus og tengiliftirnir, þeir Þór Hreiöars- son og Haraldur Erlendsson, hafa oftast leikiö betur. Dómari var Baldur Þórftarson og dæmdi alveg sérstaklega vel. Hann notafti aldrei gula spjaldift og mun vera fyrsti dómarinn, þaö sem af er þessu móti, sem ekki hefur veifaö þvi. — S.dór. .'V Hér bjargafti Ölafur Hákonarson skoti frá Teiti Þórftarsyni af örstuttu færi. ólafur stóft sig meft prýfti I leiknum og varfti oft af snilld. Akureyringum gekk ekki of vel með Selfyssinga Akureyringum gekk ekki allt of vel með lið Selfoss í 2.-deildarkeppninni sl. laug ardag. Þó voru Akureyr- ingamir á heimavelli, en sigurinn varð ekki nema 2:1; tæpara gat það varla staðið. Þó höfðu norðan menn nokkra yfirburði i leiknum en gekk mjög illa að skora. Þaft byrjafti þó all-glæsilega hjá tBA-liftinu. Strax á 2. minútu komst Kári Arnason I færi og nýtti þaft til hins ýtrasta og skor- afti fyrra markiö. Siftan leift og beiö og fátt gerftist markvert. 1 heild var leikurinn heldur slakur og virtirst sem hinn mikli hiti, sem var meftan á leiknum stóft heffti vond áhrif á leikmenn. Staöan i leikhléi var 1:0, en ekki var liftift langt á siöari hálfleikinn, er Selfyssingar áttu eitt sitt bezta marktækifæri, og þaft nýtti hinn ágæti sóknarmaöur Selfyssinga, Sumarlifti Guftbjartsson, og jafn- afti 1:1. En svo á 30. minútu var Kári aftur á ferft og skoraöi sigur- markift fyrir ÍBA. Meft þessum sigri hefur IBA tekift forustuna I 2. deild, og ótrú- legter aö þaft missi hana úr hönd- unum i sumar. Svo sterkt virftist liftiö vera, þótt ekki hafi gengift uppá bezta I þessum leik. — HÓ. Aftur blasti sigurinn við Yalsmönnum en Þær ætla að verða Vals- mönnum erfiðar i skauti síðustu minútur hvers leiks. I gær í leiknum við Fram höfðu Valsmenn yfir 1:0 þar til 4 mínútur voru til leiksloka, þá loks jöfnuðu Framarar 1:1. Fram var mjög heppið að ná jafntefli út úr þessum leik, 2ja til 3ja marka sigur Vals hefði gef- ið rétta mynd af leiknum Fyrri hálfleikur var mjög fjör- ugur og vel leikinn af báftum lift- um. Hvert markskotift á fætur öftru dundi á mörkunum, einkum þó Fram-markinu og mörg ágæt marktækifæri sköpuftust, en þó var ekkert mark skoraö i fyrri hálfleik. En strax á 3. minútu siöari hálf- leiks skoraöi Alexander Jó- hannesson mark Vals eftir aft varnarmönnum Fram haföi mis- tekizt aft hreinsa frá marki. Þaö var svo ekki fyrr en á 86. minútu, þegar afteins voru 4 min- útur til leiksloka aft Kristni Jör- undssyni tókst aft jafna fyrir Fram eftir aft mikil þvaga haffti myndazt fyrir framanValsmark- ift. Úr þvögunni sendi Kristinn boltann I netift. Leikurinn I heild var nokkuft vel leikinn og meft betri leikjum sum- arsins, einkum i fyrri hálfleik. A morgun munum vift skýra nánar frá gangi þessa skemmtilega le*ks. —S.dór. RÝMINGARSALAN Herrajakkar kr. 2.500,00. Herrafrakkar kr. 3.000,00. Herrabuxur, litil nr. kr. 800,00. Sokkarnir meft þykku sóiun- uin koninir aftur. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.