Þjóðviljinn - 14.06.1972, Side 3

Þjóðviljinn - 14.06.1972, Side 3
Miðvikudagur 14. júni 1972. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3, Hin árlega sumarferft Alþýöu- bandalagsins veröur farin sunnudaginn 25. júni næstkom- andi, eins og sagt hefur veriö frá hér i blaöinu. Aö þessu siimi veröur fariö um uppsveitir Arnessvslu. Kararstjóri i þessari ferö veröur Bjiirn Th. Björnsson. listfræöingur. Viö báöum hann aö segja okkur svolitiö frá þeirri leiö, sem farin veröur og geta nokkurra hel/.tu áningarstaö- a n n a. Um leröina lórust Birni svo orð: ..Sumarferðir Alþýðubanda- lagsins má eiginlega kalla þjóð- flutninga, sökum fjölmennisins, sem i þeim hefur verið. Svona hópur svarar til ibúafjölda i nokkrum kauptúnum úti á landi, en þrátt fyrir fjölmennið hefur tekizt að mynda þarna einn hóp; menn hafa hitt gamla kunningja sina og endurnýjað vinskapinn. Sumarferð Alþýðubandalagsins 25. júní Rœtt við Björn Th. Björn Th. Björnsson, listfræðingur, verður fararstjóri i sumarferö Alþvðubandalagsins. Þetta má segja að sé eins konar sumarháskóli á hjólum og fer einmitt vel á þvi, að þessi sam- tök tengi fólkið við landið, og sögu þess, þvi þessar ferðir eru ekki sizt sögulegar skoðunar- ferðir um leið og menn l'ara til að njóta náttúrufegurðar. t>ótt þessi ferð sé ærið löng, þá er hún með jöfnum og hægum áföng- um, einum 8 talsins, þannig aö hún á hvorki að vera erfið börn- um, né þeim, sem komnir eru af léttasta skeiði. Nú, i þessari ferð verður enn valin ný leið, sem ekki hefur áð- ur verið farin i þessum hópi. Fyrsti aðalviðkomustaðurinn er Skálholt. og þótt margir hverjir hafi þangað áður komið, þá er þar alltaf eitthvað nýtt að sjá. Kennimcnn, norrænir, hafa haldið þvi fram, að Skálholt væri tigulegastur, og fegurstur biskupsstaður i norrænni kristni, enda er þaðan feykilega viðsýnt og fjallafagurt, þegar vel viðrar, og þar eru enn mörg kennileiti, sem eiga sögu að geyma. F'rá Skálholti liggur svo leiðin yfir Iöubrú. annan af tveim helztu ferjustöðum á Skálholts- leið að fornu, lil skamms tima eða fram i minni elzta núlifandi fólks, var á Iðubakkanum geysimikill handsnúinn hávær lúður — til að kalla á ferju- manninn. Mérer sagt, að heyrzt hafi i honum niður á Stokkseyri og Eyrarbakka. undan vindi. Nú er hann horfinn, en i staðinn er komin brú þar yfir. Leiðin ligg- ur siðan ofan Skeiöin, þessa fallegu slaufu niður með Vöröufelliog upp Hreppanaeða Gullhreppana, eins og ögmund- ur biskup kallaði þá i alkunnri visu. ()g þeir mega svo sannar- lega heita Gullhreppar. þvi þar fer saman mikil búsæld með náttúrufegurð, sem er alveg sérstæð i sveitum sunnanlands. Hrepparnir eru kunnir að fleiru en búsæld og náttúrufegurð, þvi þeirsaína, svo til á hverju leiti, inn i mynd sina bæði þjóðsögu og sögu úr fornum tima og nú- tima. Viö förum þar framhjá llólahnjúkum, sem standa ofan Ilrepphóla. lJað eru stuðla- bergsklettar, feikn fallegir, og eiga sina sögu lika, þar sem þeir hal'a eftirlátið okkur með dálitið skritnum hætti Biskupsannál- ana, sem Jón Egilsson skrif- aði, en hann varð þar fyrir slysi og var gerður skrifari i Skál- holti. Nokkru ofar er Galtafell með klettum sinum, þar sem Einar Jónsson myndhöggvari ólst uppyog hel'ur hann talið að áhrifa gætti jafnan i myndum sinum frá þessum klettamynd- unum ofan Galtafells. Bá má nefna Klúöir, þar sem nú er að myndast byggðakjarni kringum hverina, og það minnir okkur á að Hrepparnir taka einnig til nútimans i sögulegum skilningi. Og svo kemur það lorna höíuðból. Ilruni.fallega i sveit sett, og varla verður hér allt upp talið sem við það teng- ist. Uar er t.d. Gizzur jarl fædd- ur og þaðan er komin þjóðsagan um dansinn i Hruna, kirkjugólf- ið. þar sem menn dönsuðu svo kirkjan sökk i jörð. Keykjadalur er kirkjustaður' aðeins ofar. Uar sat sá ágæti prestur séra Uórður Jónsson, sem Irægur var lyrir skringileg- heit og endemi. Har sat einnig I)aði, barnsfaðir Kagnheiðar i Skálholti og nokkru olar liggur svo vegurinn, vel upphlaðinn nú, yfir þá illu Kotlaugarkeldu sem Uórður i Keykjadal hafði mikinn imugust á og bað guð al- máttugan að vara sig á, þvi hún hefði ..mörgum kiirkum á koll- inum steypt ", en vonandi verð- ur hún ekki okkur að neinum larartálma. Og þannig tekur við hvert sögufræga bólið af öðru, Skipholt.og þar erum við komin á slóðir Fjalla-Eyvindar. Har bjó bróðir hans, sem er talinn hafa alið hann þegar hann var útlagi. Og þaðan sér einnig til llliöar, þar sem Fjalla-Eyvind- ur Jónsson er fa'ddur ’. Kaupfélagsstjórastörf Kaupfélag Vestmannaeyja vill ráða kaup- félagsstjóra nú á næstunni. Skriflegar um- sóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum óskast sendar Gunnari Grimssyni starfs- mannastjóra S.Í.S. eða formanni félagsins Jóni Stefánssyni, Vestmannaeyjum. Stjórn Kaupfélags Vestmannaeyja Læknisstaða Staða sérfræðings i liffærameinafræði við Rannsóknarstofu Háskólans er laus til umsóknar. Laun samvk. kjarasamning- um Læknafélags Reykjavikur og stjórnar- nefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 14. júli n.k. Reykjavik, 13. júni 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Þvottalaugarnar í Reykjavík verða lokaðar fimmtudaginn 15. júni n.k. vegna viðgerðar. Borgarverkfræðingur. Herbergi óskast Blaðamaður óskar að taka á leigu gott herbergi, helzt sem næst miðbænum. Upplýsingar i sima 17500 næstu daga. ■i ■■ ■ IIIII—— ■ II : ■: ::ýý-,y;: ,/ :• ■ : mœm mmm illii ■ m mmm ' /,s ÝíiíííxWBxii:: xý: :■ ;. .. /. -. . • •:•>/.•:... . ■ ÞÓRSHÖFN il|H . s ; ■' ■ ’■ ::: s ' / *. % 'MMíMí ■ /■ x/ý/::: míámzá

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.