Þjóðviljinn - 14.06.1972, Page 4

Þjóðviljinn - 14.06.1972, Page 4
4 S’ÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. júni 1972. Frá nýlegri uppreisn og stjómarskiptum i Malagasý-lýðveldinu Ar 1956. Fyrir sextán árum, eða allt áð Jjví einum mannsaldri miðað Við þau lönd þar sem meðal- aldurinn er enn þá allt of skammur, þá stofnaði Philibert Tsiranana sósíaldemókrataflokk eyjar- skeggja. Tsiranana var þá þingmaður í þessari frönsku nýlendu og átti heima í Majunga á vestur- strönd Madagascar. í kringum hann var handfylli af minniháttar embættis- og skrifstofuliði á veg- um nýlendustjórnarinnar. Philibert Tsiranana stóð í því rykti að vera „vinstri maður” enda stofnandi „flokks hinna arflausu á Madagascar". Hann gerð- ist áhrifamaður meðal verkafólks, barðist gegn íhaldsflokki innflytjenda og nýlenduherranna, gerði bandalag við þjóðernissinna og krafðist sjálf- stæðis til handa þjóð sinni. Ar 1972. Tsiranana forseti, innilokaður í höll sinni, horfir á það út um gluggann hvar ráðhúsið í Tananarive brennur. Uppreisnarmenn höfðu kveikt í því, stúdentar, kennarar, verkamenn, at- vinnuleysingjar, skrifstofumenn. . . . Mannfjöldinn gerir hróp að honum og krefst þess að hann segi af sér. Forsetinn er ásakaður um að ganga að öllu leyti erinda hins gamla nýlenduveldis, enda ráði það yfir fræðslumálum lýðveldisins og stjórni efnahagsmálum þess. Þar við bætist að Frakkar hafa meiriháttar herstöðvar á eynni með samtals 4 þúsund manna liði, þar á meðal eru sveitir sér- þjálfaðar í að bæla niður nýlenduuppreisnir, þ. e. úr útlendingaherdeildinni og fallhlífahermenn. Þetta sá Tsiranana forseti er hann leit út um gluggann á höliinni sinni í Tananarive 13. maf sl. í sambandi við þá atburði er gerðust í Malagasý-lýðveldinu um miðjan maí í vor, hafa menn minnzt svokallaðra stúdentaupp- reisna á Vesmrlöndum og tekið þær til samanburðar. Venjan er sú að kallað er á lögregluna, menn em lamdir óspart í höf- uðið með kylfum og þeir sem taldir eni forsprakkar fangelsað- ir. En þetta hafi nú verið eirt- hvað annað á Madagascar, þar hafi hinir ungu uppreisnarmenn ekki aðeins fengið loforð um endurbæntr í fræðslumálum, heldur hafi þeir í raun og veru fellt heila ríkisstjórn. Stúdentaunpreisn 09 bændabylting En þetta er fegmð og fölsk mynd af ástandinu. Enda vont það ekki sriídentar einir sem risu upp, þó að hlunir þeirra væri áberandi. Og kröfur þeirra um endurbæmr í fræðslumálum voni ekki annað en liður í alls- herjar uppgjöri við nýlenduveld- ið og íhaldsstjórn Tsiranana. Loks er svo að geta, að stjórn- arskiptin þýða alls ekki breytta - stjórnarstefnu, heldur hert tök á ríkisvaldinu. Tæring og atvinnuleysi er hlutskipti æ fleiri meðal alþýðu manna. Verðlag fer hækkandi en kaupgjald ekki í þessu örsnauða landi. Matvæli em af skornum skammti, svo að meira að segja efnahagsmálaráðherrann Johasy hefur haft um það þau orð, að það væri „óeðlilegt og raunar HASSREYKJENDUR SÖGÐU FORSETA TIL SYNDANNA Malagasý-lýðveldið var srofnað árið 1960 á eynni Madagascar, sem liggur í Indlandshafi nálægt strönd- um Afríku sunnanverðrar. Landið er ríflega helmingi stærra en ísland og þar býr tim IV2 miljón manna. Frakkar gerðu það að ný- lendu sinni skömmu fyrir síðustu aldamót, og þeir hafa enn úrslitaáhrif í efna- hagslífi og varðandi utan- ríkispólitík landsins þrátt fyrir formlegt sjálfstæði þess. Atvinnulíf er enn afar fmmstætt og þjóðarfram- leiðsla á nef hvert er með því Iægsta sem til er í nokkm landi. Nautgriparækt og akuryrkja era aðalat- vinnuvegirnir. f höfuðborg- inni, Tananarive, em á fjórða hundrnð þústmd íbúa. hneyksli að sjá fólk í löngum biðröðum eftir lirísgrjónum í hrísgrjónaræktarlandi". Fólk var seinþreytt til vand- ræða — þangað til fyrir einu ári. Þá brauzt út blóðug bylting meðal bænda í suðurhéraðinu Tulea. Hún var barin niður en 800 manns lágu í valnum, 500 „forkólfar" voru setrir í fanga- búðir. Tsiranana tók að órtast um sig og í öryggisskyni lét hann loka náinn samverkamann sinn um margra ára skeið, vara- forsetann Resampa, bak við lás og slá. Með þessu afhöfðaði hann líka sósíaldemókrataflokk- inn sinn, en tilvera hans var þó ofboð lítil lýðræðistrygging fyrir eyjarskeggja. Fyrr á þessu ári var Tsiranana endurkosinn forseti í þriðja sinn án nokkurrar mótstöðu. Og það lýsir kannski stjórnarfari hans býsna vel, að einmitt í Tulea- héraðinu, þar sem uppreisnin var í fyrra, fékk forsetinn ekki eitt einasta mótatkvæði, að því er kjörstjórnir sögðu. „Hassreykjendur" hristu aí sér slenið Stúdentar höfðu fulla ástasðu til að ríða á vaðið í almennri uppreisn nú í vor. Um margra ára skeið hafði verið daufheyrzt við öllum kröfum þeirra um að laga kennsluna að aðstæðum hinnar fátæku en að forminu til nýfrjálsu þjóðar. — Ár eftir ár höfðu stúdentar sem brautskráð- ust bætzt í hóp atvinnuleysingja, þar eð landið gat ekkert hagnýtt þeirra gamald. frönsku mennmn. Stúdentar lém til skarar skríða á gömm Tananarive, en Tsiran- ana hélt að allt mundi detta í dúnalogn þegar lögregla hans var búin að handtaka 350 af „þeim æsmsm". Þetta væm hvort sem er ekki annað en slappir hassreykjendur, eins og stúdenmm hafði þá nýlega verið lýst í sjónvarpi eyjarinnar. En „óeirðirnar" héldu áfram, og eft- ir þetta var kveikt í ráðhúsinu sem fyrr er sagt, og prentsmiðja morgunblaðsins (stjórnarmálgagn á eynni) brennd til ösku. Tsiranana varð hræddur og þorði ekki annað en sleppa stúd- entunum úr haldi (að undan- teknum 5 sem höfðu „látizt" í fangelsinu) og hét umbótum í háskólunum. Síðan setti hann herlög í höfuðborginni. Þegar allt kom fyrir ekki og kröfu- göngur héldu áfram, fól hann öll völd í hendur formanni her- foringjaráðsins, hershöfðingjan- um Ramanantsoa. Tsiranana sagði ekki af sér því hann vonaðist eftir að mega halda höll og heiðri. En fyrsta verk Ramanantsoa var að til- kynna að stjórn hans íhugaði þjóðaratkvæðagreiðslu til að skera úr þvf, hvað ætti að gera við úrþvættið hann Tsiranana. Með þessu var Ramanantsoa vit-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.