Þjóðviljinn - 14.06.1972, Side 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. júni 1972.
Ilermann hefur skotið firna föstu skoti sem Þorbergur varði af hreinni snilld með þvi að slá boltann yfir.
Aftur voru
síðustu
mínúturnar
Valsmönnum
dýrkeyptar
Minnugir þess, að á siðustu 5 minútunum i leikn-
um gegn Breiðabliki misstu Valsmenn sigurinn nið-
ur i jafntefli, héldumennað liðið myndi ekki láta
slikt endurtaka sig gegn Fram. En einmitt alveg
sama brotalömin i leik Vals kom fram i þeim leik.
Liðið hafði yfir 1:0 allan siðari hálfleikinn, og strax
eftir að þetta eins marks forskot var fengið, dró lið-
ið sig i vörn, en gat svo ekki leikið varnarleikinn,
þannig að það gæti haldið þessu fengna forskoti.
Þegar aðeins voru eftir 4 minútur af leiknum jöfn-
uðu Framarar 1:1.
Það er ekki til neins að vera að nokkuðmikla yfirburði i leiknum.
tala um að Valur hafi átt sigurinn Það eru morkin sem telja og gefa
skilið, jafnvel þótt liðið hafi haft stigin, og um þau og ekkert annað
Baltica-keppnin
í handknattleik
Mikill undirbúningur stendur
nú yfir hjá þeim liðum, sem
tryggt hafa sér rétt til úrslita
keppninnar i handknattleik á
Ólympiuleikunum. Liður i þeim
undirbúningi er hin svo kallaða
Baltica-keppni, sem fram fer i
Sovétrikjunum. Nokkrir leikir
hafa farið þar fram, og unnu þá
A-Þjóðverjar Finna 27:10 (A-
Þjóðverjar eru sem kunnugt er i
riðii með ísiandi), V-Þjóðverjar
unnu b-lið Sovétmanna 19:17,
eftir að jafnt var i leikhléi, 10:10.
er hægt að tala, þegar svona slys
ber að höndum eins og átt hafa
sér stað i tveim siðustu leikjum
Vals.
Þessi leikur Vals og Fram var
mjög fjörugur og þó alveg sér-
staklega i fyrri hálfleik, þegar
skothriðin dundi á mörkunum og
hvert opið marktækifærið á fætur
öðru átti sér stað.
Það byrjaði á 5. minútu með
hörku skoti á Fram-markið, sem
smaug við slá. Þar næst komst
Kristinn Jörundsson i færi á 11.
minútu, en Sigurður Dagsson
varði vel. Þá komst Alexander
Jóhannesson i dauðafæri á 12.
minútu, en var of seinn að skjóta,
og Marteinn kom aðvifandi og
bjargaði i horn.
A 13. minútu átti Vilhjálmur
Kjartansson bakvörður Vals gott
færi, en Þorbergur varði. A 16.
minútu fékk Hermann Gunnars-
son, bezti maðurinn á vellinum,
eitt bezta marktækifæri, sem
hægt er að hugsa sér. Hann fékk
boltann á brjóstið þar sem hann
stóð á markteig einn og óvaldað-
ur. Hann drap boltanum niður,
skaut svo af krafti, og hátt yfir i
stað þess að leggja boltann i net-
ið.
A 21. minútu komst Asgeir
Eliasson einn innfyrir Valsvörn-
ina, en Sigurður Dagsson varði af
snilld.
Á 47. minútu komst Hermann
aftur i dauða-færi, en Þorbergur
varði skot hans meistaralega i
horn. Svo á 48. minútu, eftir að
framkvæmd hafði verið horn-
spyrna og varnarmönnum Fram
hafði mistekizt að hreinsa frá,
fékk Alexander boltann á vita-
teigslinu. Þorbergur hafði átt
rangt úthlaup og var ekki i mark-
inu, og Alexander lyfti boltanum
yfir vörnina og i netið, 1:0.
A 8. minútu átti Bergsveinn
Þá unnu Sviar Pólverja 9:7,
eftir að hafa haft yfir 3:2 i leik-
hléi, — varnarleikur það. Loks
vann a-lið Sovétmanna Dani,
skoruðu 17 mörk, en markatala
Dana var ólæsiieg i fréttaskeyti
NTB
firna-fast skot, sem Þorbergur
reyndi að verja,en missti boltann
undir sig og aftur fyrir markið
rétt við stöng.
Eftir þetta dró Vals-liðið sig i
vörn og útfærði varnarleikinn
mjög klaufalega, og manni fannst
mark frá Fram liggja i loftinu, án
þess þó að nokkur veruleg hætta
skapaðist við Valsmarkið, en
samt var vörn Vals svo óörugg að
furðulegt mátti teljast.
Svo kom þetta mark á 86. min-
útu, og það var Kristinn Jörunds-
son sem skoraði það úr mikilli
þvögu við Valsmarkið, 1:1.
Þannig lauk leiknum og ekki er
ótrúlegt, að Valsmenn fari nú að
draga nokkurn lærdóm af skyss-
um sinum i þessum 2 leikjum
Einn sögulegasti leikur
sem fram hefur fariö hér á
landi um árabil, fór fram á
Laugardalsvellinum í gær-
kveldi, þegar ÍBK sigraði
KR 3:1. Það var margt sem
gerði leikinn sögulegan. i
fyrsta lagi var Hörður
Markan rekinn útaf fyrir
að bölva í 10 m. fjariægð
frá dómara, í öðru lagi og
það sem mest var um vert,
var, að fyrri hálfleikur var
9-12 mínútum of langur og
á þessum umfram-minút-
um skoruðu Keflvíkingar
tvö fyrstu mörk sín. í þriðja
lagi var leikurinn dómara-
hneyksli frá upphafi til
enda.
Fyrri hálfleikur var mjög
rólegur lengst af. Þrátt fyrir það
tókst dómara leiksins Val Bene-
diktssyni að gera fjölmargar
skyssur. þó alvarlegar væru þær
ekki framan af.
Svo 'á 50. min. fyrri hálfleiks
að dómi allra þeirra sem undir-
ritaður talaði við og samkvæmt
minni klukku lika, hafði Magnús
Guðmundsson markvörður KR
handsamað boltann en honum var
spyrnt úr höndum hans og mark
skorað. Það var Hörður Ragnars-
son, sem þetta gerði og markið
dæmdi Valur gilt. Þá var það að
og læri aðsókn er bezta vörnin, að
minnsta kosti fyrir Vals-liðið.
Bezti maður liðsins og jafnframt
vallarins var Hermann Gunnars-
son. Hann hefur átti afburða góða
leiki að undanförnu og er sannar-
lega kominn i sitt fyrra góða
form. Þá átti Sigurður Jónsson
mjög góðan leik i vörninni ásamt
nafna sinum Dagssyni i markinu.
Jóhannes Eðvaldsson byggði vel
upp og á áreiðanlega eftir að ylja
mörgum undir uggum i sumar.
Hjá Fram voru það þeir Ásgeir
og Marteinn sem báru af. Krist-
inn Jörundsson átti einnig ágætan
leik að þessu sinni, svo og Þor-
bergur i markinu.
—S.dór.
Hörður Markan blótaði i 10 m.
fjarlægð frá dómaranum en hann
tók þegar á sprett og rak Hörð
útaf.
Frh. á bls. 15
Osannsögli
Baldur Þórðarson knatt-
spyrnudómari hringdi i undir-
ritaðan i gær og bað um það
að ósannsögli Timans um Teit
Þórðarson knattspyrnumann
tA, að hann hafi leikið gróft og
sérstaklega það að hann hafi
verið si-röflandi við dómarann
eins og komizt er að orði, verði
leiðrétt. — Ég hef dæmt
marga leiki hjá ÍA-liðinu og
leikmenn þess eru misjafnir
eins og gengur i garð dómara,
en Teitur Þórðarson er einn sá
prúðasti leikmaður sem ég hef
dæmt leik hjá. í þessum til-
tekna leik á laugardaginn var,
sagði hann ekki eitt aukatekið
orð við mig sem dómara allan
leikinn og hann hefur aldrei
gert það við mig i þeim leikj-
um sem ég hef dæmt hjá tA.
Ég vil biðja þig að koma þessu
á framfæri. Þá lélegu dóma
sem ég fæ hjá Timanum sem
dómari læt liggja milli hluta;
dómarar geta alltaf búizt við
sliku og snerta mann ekki, en
ósannsögli þessi um prúðan
leikmann vil ég að sé leiðrétt.
S.dór
Tvö mörk eftir að
leiktíminn rann út