Þjóðviljinn - 14.06.1972, Síða 14

Þjóðviljinn - 14.06.1972, Síða 14
14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. júni 1972. # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT KÓLK sýning i kvöld kl. 20. Káar sýninear eftir. ÓÞELLÓ SÝNING FIMMTUDAG KL. 19.30. Síðasta sinn. Athugiö brcyttan sýningar- lima. OKLAIIOMA sýning föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. SJALKSTÆTT KÓLK sýning sunnudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá 13.15 til 20. Simi 1-1200. Viðfræg stórmynd i litum og Panavision. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Juann Woud- ward, Kobert Wagner Leikstjóri: James Goldstone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 31182 Viðáttán mikla (The Big Country) lleimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd Islenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charllon lleston. Burl Ives. Endursýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára i tilefni af listabáliö Tvær pólskar verðlauna- myndir „Bak við vegginn" og ..Bygging kristalsins". Leikstjóri Krzys/.tof Zanussi Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum Enskur texti. Listahatið kl. 9 Atb: A fimmtudag verður hin snjalla sakamálamynd TALBEITAN tekin upp aft- ur. Smurt brauð Snittur Brauðbær Sími 20-4-90 ÓDÝRI MARKAÐURINN Leöurlíki pr.m. kr. 250,- Bútarítöskur - 75,- Innkaupatöskur 185,- Hnébætur 25,- LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sinii 25644. Atómstööin i kvöld kl. 20.30. Næst siöasta sinn. Kristnihaldið fimmtudag kl. 20. 145. sýning Siðasta sinn, Ath. breyttan sýningartima. Spanskflugan sunnudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Dóminóþriðjudag kl. 20.30, 6 sýning. Gul kort gilda. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 13191. A Listahátið. Leikhúsálfarnir leikrit fyrir börn á aldrinum 9 til 90 ára. Sýning i dag kl. 17. KÓP Simi: 41985 Synir Kötu Elder Viðfræg amerisk litmynd, æsispennandi og vel leikin. islen/.kur texti Jobn Wayne Dcan Martin Endursýnd kl. 5.15 og 9 Biinnuð börnum. Ilinn brákaöi reyr Efnis- og áhrifamikil og af burða vel leikin ný brezk lit- mynd. Leikstjóri: Bryan F'orbes Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolm Mc Dowell Nanette Newman Sýnd kl. 5 og 9. Launsátur (The Ambushers) lslenzkur texti Alar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Technicolor Leikstjóri Henri Levin. Eftir sögu „The Ambushes" el'tir Donald Ilamilton A ð a 1 h 1 u t v e r k : D e a n Martin. Senta Berger. Janice Kule. Sýnd kl 5,7, og 9 Bönnuð innan 12 ára FÉLAGSLÍF Fræðsluferðir Hins íslenzka náttúrufræðifélags. Föstudagur 28. júli — sunnudagur 30. júlí: Þriggja daga ferð til alhliða náttúru- skoðunar i Nýjadal. Fyrsta daginn verður komið við hjá Sigöldu og Hrauneyjarfossi og tjaldað i Nýjadal. Annan dag- inn verður gengið og Nýidalur skoðaður. briðja daginn verð- ur farið i Eyvindarkofaver og komið við hjá Þórisósi og Vatnsfelli á heimleiö. Þátttakendur hafi með sér nesti og viðleguútbúnað. Þátt- taka tilkynnist Náttúrufræði- stofnun fyrir 21. júli i sima 15487 og 12728. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8. Laugardagur 26. ágúst: Fjöruferð i Gróttu. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11. Heimferð kl. 15.30. Sunnudagur 10. september: Jarðfræðiferð i Hvalfjörð. Lagt af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9. Stjórnin. I 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Einhleyp kona sem vinnur úti óskar eftir litilli ibúð, eða herbergi og eldunaraðstöðu. Upplýsingar i sima 16895 eftir kl. 16 á kvöldin. Læknaritari Staða læknaritara við Landspitalann er laus til umsóknar. Stúdentspr. eða hlið- stæð menntun æskileg, ásamt góðri vélrit- unarkunnáttu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldui; menntun og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspitalanna fyrir 26. júni n.k. Reykjavik, 13. júni 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. r ^ LISTAHÁTÍD I REYKJAVÍK Leikfélag Reykjavikur kl. 17.00 Leikhúsálfarnir (þriðja sýning) Austurbæjarbió kl. 16,— Kammertónleikar IV (Verk eftir Jón Leifs, Seiber og Beethoven) Háskólabió KL. 20.30 Einlcikstónleikar: André Watts Laugardalshöll Kl. 20.30. lokatónleikar. Sinfóniuhijóm- sveit islands Einleikari: André Watts Stjórnandi: André Previn Myndlistarsýningar opnar frá kl. 14-22 daglega á meðan á Listahátið stendur. AÐGÖNGUMIÐAR EINNIG VIÐ INNGANGINN Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTIÐ í R EYKJAVÍ K l Aðvörun til búfjáreigenda í Hafnarfirði og Gullbringusýslu Athygli búfjáreigenda i Hafnarfirði og Gullbringusýslu er hér með vakin á þvi, að samkvæmt lögreglusamþykkt Hafnar- fjarðar (57.gr.) og fjallskilareglugerð fyrir Gullbringusýslu og Hafnarfjörð (39.gr.) mega sauðkindur og annar bú- peningur aldrei og á engum tima árs ganga laus á götum Hafnarfjarðar, né annarsstaðar i þéttbýli. Búfjáreigendum skal skylt að stuðla að þvi að fénaður þeirra gangi ekki i löndum annara og valdi þar usla eða tjóni. Skulu þeir i þessu skyni hafa fénað sinn i traust- um girðingum, enda beri þeir auk sekta fulla ábyrgð á tjóni þvi, sem gripir þessir valda. Skepnur sem lausar ganga gegn framangreindum ákvæðum er heimilt að handsama og ráðstafa sem óskilafé, lög- um samkvæmt. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, sýslumaðurinn i Gullbringu-og Kjósarsýslu, 12. júni 1972. Miðvikudagur 14. júni Fimmtudagur 15. júni. BRAND'S Arl sósa: Með kjöti? með físki, með hverjn sem er

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.